Alþýðublaðið - 12.12.1965, Qupperneq 10
Til jóla- og tækifærisgjafa
Úr og kluk'kur —
Skartgripir —
Borðsilfur — List-
munir.
Einnig: Kventízku-
vörur ával'lt í
fjölbreyttu úrvali
hjá okkur.
KORNELfU$ JÓNSSÖN
Úra- og skartgripaverzlun, Skólavörðustíg' 8, sími 18588.
1 Sendisveinar - Sendisveinar
Á ritsímastöðina í Reykjavík vantar sendi-
sveina til að bera út símskeyti, fyrir og eft-
ir hádegi. Upplýsingar hjá skeytaútsending-
unni, sími 11000.
Kópavogsbúar!
i
. Spyrjið eftir happdrættísmiðum yðar í síma
Í 4-17-90
Happdrætti Styrktarfélags Vangefinna.
URVALS
SULTA
Fallegar UMBÚÐIR!
BEINT Á BORÐIÐ
SULTUÐJARÐARBER
) TEGUNDIR:
HIINDBERJA SULTA
IARÐARBERJA SULTA j SUI.TUÐ SÓLBER
LPPELSÍNU SULTA | SULTUÐ TÍTUBER
^PRÍKÓSU SULTA SULTUÐ KIRSUBER
DRONNINGHOLM
Kvennaþáttur
Framhald úr opnu.
unni, að erfitt verði að standa
upp aftur. Og nauðsynlegt er,
að hafa hóga skápa og hillur til
þess að geyma í hluti eins og
postulín, leirtau, gler, bækur og
plötuspilara, eða með öðrum
orðum nóga skápa fyrir alla þá
hluti, sem nauðsynlegir eru á
hverju heimili og alla þá hluti,
sem fjölskyldan safnar að sér
rpeð árunum.
Setustofan þarf að vera hlý og
jafnframt hlýleg, svo að heimilis-
fólkinu jafnt sem gestum líði þar
vel.
Ef að gólfflöturinn er ekki mjög
stór, verður að velja húsgögn sam
kvæmt því raða þeim upp
þánnig, að sem bezt fari. Það I
hefur mikið að segja fyrir heild-
arsvip stofuhnar, hvernig borð-
stofuhúsgögnunum er raðað. —
Bórðstofuhúsgögnin er bezt að
hafa í enda stofunnar næst eldhúsi.
Einnig er bezt,. ef stofan er
ekki mjög stór, að hafa borð-
stófuhornið lítið, þannig að setu-
stofan sjálf verði mun stærri.
En eins og áður segir, eru skáp-
ár og hirzlur mjög nauðsynleg til
þess að stofan fullnægi þeim
kröfum, sem nauðsynlegar eru.
Plestir hafa sérstakan borðstofu-
skáp fyrir diska, bolla, hnífapör
og dúka, er það handhægt fyrir
húsmóðurina að hafa þetta allt
á sama stað rétt hjá borðstofu
borðinu. Óhentugt væri að þurfa
að bera diskana og bollana fram
an úr eldhúsi og kostar það óþarf
ar ferðir fram og aftur í eldhúsið,
auk þess sem meiri hætta er á að
leirtauið brotni.
Og af því að jólin eru nú að
nálgast má minna húsmæður á
það, að kapp er bezt með forsjá.
Margar húsmæður eru orðnar svo
örþreyttar eftir bakstur, sauma
skap og innkaup, þegar jólahátíð
in sjálf gengur í garð, að þær
njóta alls ekki jólanna. Þess vegna
er mikilvægt, að þær létti sér störf
jn eins og mögulegt er, ekki með
því að sleppa neinu, það er óþarfi,
heldur skipuleggja störfin og
reyna að vera búnar að ljúka öll
úm helzta undirbúningi jólanna
snemma á Þorláksmessu eða fyrr.
t Og eiginmaðurinn og börnin
hjáliia oft til við að búa jólamat
inn á aðfangadag, svo að öll fjöl
skyldan á að geta notið jólanna,
„Þegar þau loksins“ koma eins
pg börnin segja.
Koparpípur of
Fittings,
Ofnkranar,
Tengikranar,
Slöngukranar.
Blöndunartæki.
Rennilokar,
Burstafell
byggingavöruverzlup,
j ! Réttarholtsvegl 3.
Siml 3 88 40
Til jólagjafa
Kaffidúkar, handsaumaðir og damask.
Úrval af nærfatnaði o.m.fl. kærkomið.
Hannyrðaverzlun
Þuríðar SSgujénsdóttur
Aðalstræti 12 Sími 14082.
eftir Jakobínu Sigurðardótfur er tvímœlalaust
bezta skáldsqgan sem út kemur á þessu ári,
Allir, sem lesið hafa DÆGURVÍSU, lofa skáld-
konuna fyrir verk hennar. Eru hér nokkur
sýnishorn úr ummœlum gagnrýnendas
Dœgurvísa er þess konar skáldsaga, að enginn má
láta hana framhjá sér fara, sá sem á annað borð
vill fylgjast með þróun íslenzkra bókmennta.
Erlertdur Jánsson (MorgunblaSiS 5. des. 1965).
fMBl
Svona getur engin manneskja skrifað nema hún
hafi til að bera skáldsýn og rithöfundarhœfileika,
sfgr (Vísir 22. nóv. 1965).
, . . hún hefur nú þegar sótt fram fyrir flestar ís-
lenzkar skáldkonur — gott ef ekki allar.
Arni Bergmann (ÞjóSvill'mn 21. nóv. 1965),
. . . œtti að vera óhœtt að kveða upp úr með það,
að Islendingar hafa eignast hlutgenga unga skáld-
konu sem nokkurs má vcenta af t framtíðinni.
A.K. (Tíminn 1. des. 1965),
Fyrsta skáldsaga Jakobínu Sigurðardóttur er óvenju-
vel skrifuð saga . . , Svona er hœgt að skrifa ef
maður kann til þess.
Ó.J. (AlþýðublaSiS 19. nóv. 1965),
ÞaS er ánœgjulegt að kona skuli skrifa beztu
skáldsögu ársins, — skáldverk sem allir lofa
sem lesið hafa — og þar með hrinda ómild-
um og óverðskuldgðum sleggjudámi um
„kerlingabœkur" og ritstörf kvenna.
SKUGESJ&
10 11. des. 1965
ii' .U
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
OISAJdUQtdiA