Alþýðublaðið - 12.12.1965, Side 11
RitstgérS Orn
Leikur íslands og Sovét-
ríkjanna hefst kl. 17
í DAG kl. 5 íeika íslendingar og sækir ísland að þessu sinni er þann
Rússar landsleik í handknattleik ig skipað:
karla í íþróttahöllinni í Laugar
dal. Þetta verður 26 landsleikur LEIKMENN:
íslendinga í handknattleik, en í
fyrsta sinn, sem ísland og Sovét Abaijshvili Dgemal: Fæddur ár-
Iríkin þreyta landúeik í íþróttum ið 1938, leikur með félaginuBure
Eins og skýrt hefur. verið frá
hér í blaðinu hafa Rússar verið í
keppnisferðalagi í Danmörku og
Svíþjóð, gert jafntefli og tapað
með einu marki í Danmörku, en
sigruðu í fyrri leiknum í Svíþjóð
en töpuðu hinum.
Ekki skal neinu spáð um úrslit
leiksins í dag, en hann ætti að
geta orðið skemmtilegur og jafn
Lúðrasveit Reykjavíkur mun leika
í íþróttahúsinu frá kl. 16.30.
Skýrt hefur verið frá hvernig
íslenzka liðið er skipað í því eru
þaulreyndir leikmenn og þrír ný
liðar. Þeir Ragnar Jónsson, fyrir
liði og Gunnlaugur Hjálmarsson
hafa leikið flesta leiki eða 22 hvor.
Rússneska landsliðið, sem heim
vestnik, Tbilisi. Hefur leikið 17
landsleiki.
Tsapenko Valentin: Fæddur árið
1938, leikur með félaginu Avan
gard, Zaporozchje. Hefur leikið 16
landsleiki.
Veldre Erik: Fæddur árið 1933
leikur með félaginu Daugava,
Riga. HefUr leikið 14 landsleiki.
Reznikov Yuri: Fæddur árið 19
35, leikur með félaginu Avangard,
Zaporozchje. Hefur leikið 13 lands
leiki.
Matsezchinskas Albertas: Fædd
ur árið 1941, leikur með félaginu
Zchalgiris, Kaunas, Hefur leikið
18 landsleiki.
Lebedev Georgii: Fæddur árið
1936, leikur með félaginu Trud,
Moskva. Hefur leikið 13 landsleiki
o<x>ooooooooooooooooooooooooooooo
LANDSLEIKIR ÍSLANDS
15.2. 1950 Lundi ísland — Svíþjóð 7:15
19.2. 1950 K.höfn ísland — Danmörk 6:20
23.5. 1950 Reykjavík ísland — Finnand 3:3
27.2. 1958 Magdeburg ísland — Tékkóslóv. 17:27 H.M.
1.3. 1958 Magdeburg ísland — Rúmenía 13:11 H.M.
2.3. 1958 Magdeburg ísland — Ungverjal. 16:19 H.M.
12.3. 1958 Osló ísland — Noregur 22:25
9.2. 1959 Osló ísland — Noregur 20:27
12.2. 1959 Slagelse írland — Danmörk 16:23
14.2. 1959 Boras ísland — Svíþjóð 16:29
1.3. 1961 Karlsruhe ísland — Danmörk 13:24 H.M.
2.3. 1961 Wiesbaden ísland — Sviss 14:12 H.M.
5.3. 1961 Stuttgart ísland — Tékkóslóv. 15:15 H.M.
7.3. 1961 Essen ísland — Svíþjóð 10:18 H.M.
9.3. 1961 Homberg ísland — Frakkland 20:13 H.M.
13.3. 1961 Essen úland — Danmörk 13:14 H.M.
16.2. 1963 París island — Frakkland 14:24
19.2. 1963 Bilbao ísland — Spánn 17:20
22.2. 1964 Keflavíkurflv. ísland - U.S.A. 32:16
23.2. 1964 Keflavíkurflv. ísland - U.S.A. 32:14
6.3. 1964 Brat.islava ísland — Egyptaland 16:8 H.M.
7.3. 1964 Bratislava ísland — Svíþjóð 12:10 H.M.
9.3. 1964 B,-atislava ísland — Ungverjal. 12:21 H.M.
24.11. 1964 Keflavíkurflv. ísland — Spánn 22:13
25.11. 1964 Keflavíkurflv. ísland — Spánn 23:16
AIÞ 25 leikir. 5 heima, 20 erlendis, unnir 9, jafntefli 2, tapað
Tsertvadze Dgemal: Fæddur árið
1939, leikur með félaginu Bure
vestnik, Tbilisi. Hefur leikið 21
landsleik.
Zdorenko Yuri: Fæddur árið
1943, leikur með íþróttafélagi hers
ins í Kiev. Hefur leikið 15 lands
leiki.
Zelenov Valerii: Fæddur árið 19
39, leikur með félaginu Avangard
Zaporozchje, Hefur leikið 14 lands
leiki.
Ragnar Jónsson
fyrirliði
ir 14, skoruð mörk 351 gegn 437. Einn leikur var háður utanhúss
gegn Finnum 1950, en hinir allir innanhúss.
Usenko Michael: Fæddur árið
1938, ieikur með íþróttafélagi hers
ins í Kiev. Hefur leikið 15 lands
leiki.
Phakadze Imedo: Fæddur árið
1942, leikur með félaginu Burevest
nik, Tbilisi. Hefur leikið 5 lands
leiki.
Klimov Yuri: Fæddur árið 1940
leikur með félaginu Burevestnik,
Moskva. Hefir leikið 4 landsleiki;
Shevchenko Antolii: Fæddur ár
ið 1942, leikur með félaginu Trud
Moskva. Hefur ekki áður Ieikið í
landsliði.
Kolodka Vjacheslav: Fæddur ár
ið 1941, leikur með íþróttafélagi
hersins í Odessa. Hefur ekki leik
ið áður í landsliði.
Landsleikir í Danmörku og Sví
þjóð nú í desember ekki taldir með
FARARSTJÓRN
Ostrauskas Vitautas: aðalfarar
stjóri.
Grinbergas Janis: þjálfari.
Ccarachidze Georgi: þjálfari,
Thouikov Evganii: túlkur:
Dómari verður Hans Carlson
Svíþjóð.
Gunnlaugur
Birgir Björnsson —
Karl Jóhannsson
Gunnlaugur og Ragnar
með 22 landsleiki hvor
Eftirtaldir menn hafa Ieihið í
landsliði:
Gunnl. Hjálmarss, ÍR/ Fram 22
Gunnl. Hjálmarss, ÍR/ Fram 22
Ragnar Jónsson FH. 22
Einra Sigurðss. FH./Ármann 21
Karl Jóhannsson KR. 19
Birgir Björnsson FH. 18
Hjalti Einarsson FH. 16
Karl G. Benediktsson Fram 11
Örn Hallsteinsson FH, 11
Guðjón Jónsson Fram 9
Sólmundur Jónsson, Valur 9
Hermann Samúelsson ÍR, 8
Pétur Antonsson FH. 8
Hörður Kristinsson Ármann 7
Guðjón Ólafsson KR, 7
Kristján Stefánsson FIL 7
Sigurður Einarsson Fram 7
Ingólfur Óskarsson Fram. 6
Guðmundur Gústafsson Þróttur 5
Borgþór Jónsson FH, 4
Kristófer Magnússon FH
Birgir Þorgilsson Fram,
Hörður Felixsson KR.
Hörðulr Jónsson FH,
Kristján Oddsson Fram,
Magnús Þórarinsson Ármann
Pétur Sigurðsson ÍR
Sigurður G. Nordahl, Ármann 3
Sveinn Helgason 3
Valur Benediktsson Valur 2
Kjartan Magnússon Ármann 2
Karl M. Jónsson Hukar 2
Rúnar Guðmannsson Fram 2
Snorri Ólafsson Ármann 2
Sigurður J. Þórðarson KR 2
Tómas Tómasson Fram 2
Þorsteinn Björnsson, Ármann 2
Haf'-teinn Guðmundsson Valur 1
Heinz Steinmann KR 1
Ingvi Þorteinsson KR. 1
. r ’>■
Matthias Asgeilrsson IR 1
Framhald á 14. siðu.
Landsleikurinn ísland - Rússland
í íþróttahúsinu í Laugardal kl. 17 í dag. HANDKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. des. 1965
^ C*5 .£5 Cft <J5 C»5