Alþýðublaðið - 12.12.1965, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 12.12.1965, Qupperneq 13
aÆJAKBiP n Síml 50181. Frídagar í Japan Óviðjafnanleg ameríis'k gaman- mynd í litum olg Cinemaseope. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. PÉTUR SYNGUR. Ný gamanmynd í litum Peter Kraus syngur lagið ,Sweety‘ Sýtnd kl. 5 og 7. FRUMSKÓGA JIM Sýnd ki. 3. Irma La Douce Heimsfraeg og snilldarvel gerð, ný amerísk gamanmynd í litum og Panaviston. Sliirley MacLaine - Jack Lemmon Sýnd kl. 5 og 9. TARZAN OG TÝNDI LEIÐ ANGURINN. Sýnd kl. 3. Unglingaástir. (Les Nymphettes) Raunsæ og spennandi, ný, frönsk kvikmynd um unglinga mítímans, ástir þeirra og ábyrgðarieysi. Danskur texti. Christian Pessey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Barnasýning kl. 3. SYNGJANDI TÖFRATRÉD með íslenzkum texta. SMU RSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 Bflllnn er smurður fljótt og vel. SeLjum allar teguadir af smurolin FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka auk annarra fata- viðgerða. Sanngjarnt verð. að ást hennar á Ben iiefðu ver ið mistök ein. Samt var Ihún ekki viss um að það hefði ver- ið mistök, hún var alls ekki viss um að 'hún væri hrifin af Alard. T>au höfðu verið !ham- ingjusöm þessa helgi en hún gat ;þá eins verið liiamingjusöm með einhverjum öðrum. Hún fauin ekki brenna í sér þessa áköfu ihrifningu sem (hún 'bar I ibrjósti til Bens. Samt vonaði ihún að Ihann kyssti sig aítur. — Ég hef elskað þi'g Iengi Cherry, ságði hann. — En ég vissi alltaf að !þú elskaðir engam nema Ben. Ég neita að játa mig sigraðan. Ást þín er mér 'lífið sjákft. Elskarðu mig ekki vitund Oherry? — Mér þykir vænt um iþig. Mér líður vel Ihjá !þér — Ástin min. Hann dró Ihana aftur að sér olg (hendur ihans struku eftir baki 'hennar. — Ég er nægilega viljasterkur fyrir okkur hæði. Ég Skal fcenna iþér að elska mig. Henni fannst að thonum myndi takast það meðan Ihann 'hélt henni í faðmi sér. En 'hvað um Ben og ást liiennar á (hon- um? Hún var of veik fyrir til að svara þeirri spurningu núna. Þetta hafði verið svo æsandi dagur, fyrst hjá Alard og svo að ihitta föður hennar. Hún hvíldi í faðmi hans og 'leyfði honum að kyssa sig. Hún kyssti hann ekki á móti en hana langaði engan veginn til að hann ihætti að kyssa Qiana. Kossar toans virtust lægja þann s'ársauka sem hún fann vegna Bens. Hún hafði ekki óskað eftir því að hann bæri Iiana inn í svefnherbergið, hún Qiafði barizt gegn honum og það var henni að keima að hann féll til jarðar. Hefði hún ekki þráð hann eins og hann hana ef hún hefði raunverulega elsk að hann? En hún hafði verið Ihneyksluð og sár. Samt hvíldi hún hér í faðmi Alards og leyfði honum að kyssa sig. — Ég er hrehiasta gæs, hulgls aði hún. — Af ihverju þráði ég ekki Ben fyrst ég elska 'hann? Hún sleit sig lausa. — Komdu heim, sagði hún. — Ég er þreytt. 8. kafli. 1. Don var alltaf að gá að toréf um og toíða eftir póstinum. Hann salgði fjölskyldu sinni að hann væri að toíða eftir bréfi frá háskólanum sem hainin hafði sótt um istöðu í. En þau vissu ÖH að hann toeið éfltir bréfi frá Carmen Pringle. 38 Oarmen ætlaði að koma og toúa hjá þeim eftir viku. Joan hafði áhyggjur, það yrði erfitt með Joy, því hún bjó svo ná- lægt þeim. Hún vonaðist til þess, að það yrði eikkert vesen. Hún háfði um nóg að hugsa. Heimsókn Neds hafði valdið henni 'allverulegum áihyggjum. Hafði það verið rétt af henni að láta hann fara. Hann hafði verið mjög elskulegur við hana lalian daginn og ibeðið hana af- sökunar. En 'hann hafði aldrei sagt að hann myndi hætta við Mavis Baiiey ef hún tæki 'hann aftur Hann hafði ekki einu sinni gefið í skyn að hann vildi koma aftur. Hann hafði aðeins SÆNGUR RESTBEZT-koddar ] Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum ] dún- og fiffurheld ver. 1 Seljum æðardúns- og ] gæsadúnssængur — I ] og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Síml 18740 ! MlWMlWMllMWWWiMMWÍW verið toörnunum góður faðir og góður vinur hennar. Cherry var 'önnum kafin við að pakka. — Taktu ekki of mikinn far angur með vinan, sagði frú Maloney — Ég er ekki að hugsa um yfirvigtina. Það fæst svo niargt fallegt í Honlg Kong og þeir sauma hæði dragtir og kjóla á sólarhring. — Því miður á ég énga pen inga til að eyða í það, brosti Ctoerry. Frú Maloney faló við. — Kainnske guðmóðir þín gefi þér eitthvað Cherry. Hún var löngu hætt að Ikalla hana ungfrú Hazeltyne. Nú kallaði hún hana Cherry og þær þúuðust. Joan 'hjálpaði Cherry af á- kafa. Hvílí'kt tækifæri til að sjá sig um í iheiminum. Aldrei hafði hún fengið annað eins tækifæri. Dagarnir liðu og Oherry varð síf ellt spenntari og Alard sífellt leiðari. — É|g elska þig út af líf inu Oherry, sagði hann. — Þú veizt ekki hve mjög ég mun sakna þín. — Ég kem aftur eftir þrjár vikur. —• Þrjár vifcur af töfraheimi Austurlanda, ikvartaði hann. — Hver er þessi frændi frú Mal- oney sem á að sýna ykkur Hong Kong? spurði ‘hann afbrýðissam ur. Hún faló hátt. — Ég veit ekki meira um hann en þú iicma Tvö leikrit Framb. af bls. 3. og hefur þessi síðasta bók hans, Nótt í Lissabon af ýmsum verið talin fremsta verk höfundarins. Nótt í Lissabon fjallar um land flótta fólk í heimsstyrjöldinni síð ari og baksvið hennar er Evrópa stríðsá'ranna, hinn hrottalegi heim ur ótta og upplausna. Nótt í Lissa bon er óvenjuleg saga, í senn fög ur og átakanleg, mögnuð ástríð um og spennu, en einnig með ívafi af mannlegri glettni og mann legri hamingju. Bókin er 310 bls. að stærð og er prentuð í Prentsmiðju Hafnar- fja'rðar hf. Kápu og titilsíðu hef ur Torfi Jónsson teiknað. [ EFNALÁUg L A t/s f U ff J3/SLyJA * Skipholt 1. - Síml 1634«. Z SÆNGUIV Endurnýjum gömln sængornu Seljum dún- og fiðnrhelð ver. NÝJA FIDUIIHREINSUNIN Hverflsgötu 57A. Siml 18731 Myiidlistarmenn Framhald af sfðu S. Matthías Johannessen skrifar um Gunnlaug Scheving. Andblær þjóðlegrar og alþjóðlegrar menn- ingar. Guðmundur Daníelsson skrifar um Jóhann Briem. Lista- maður vestan af fjörðum Jón Ósk- ar skrifar um Kristján Daviðsson. Listamaðurinn er nunna í klaustri listarinnar. Steinunn Briem skrif- ar um Karen Agnete og Svein. Þórarinsson. Að sópa gólf. Oddur Björnsson skrifar um Sverri Har- aldsson. í greip Sigurjóns. Hjor- leifur Sigurðsson skrifar um Sig- urjón Ólafsson. Undirstrikað með bláu: Indriði G. Þorsteinsson skrif ar um Jóhannes Geir. Vinnustofu rabb við Þorvald. Thor Vilhjálms- son skrifar um Þorvald Skúlason. Hann sá og sigraði. Sigurður Benediktsson skrifar um Jóhánn- es Kjarval. Andsvar við sýnileg- um veruleika. Halldór Laxness skrifar um Svavar Guðnason. í bókinni er fjöldi mynda tekn- ar af iistamönnunum á vinnustof- um þeirra. Kristján Magnússon og Oddur Ólafsson tóku myndirn- ar. Bókin er 262 blaðsiður að stærð. Gísli B. Björnsson sá um útlit og umbrot. Myndamót gerði Myndamót hf. Oddi prentaði. Á kápu er mynd af málverki eftir Eirík Smith. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. des. 1965 U

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.