Alþýðublaðið - 12.12.1965, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 12.12.1965, Qupperneq 14
Vinningar Framhald af 2. siðu. vinningurinn verður eftir sem áð- ur í tólfta flokki og mun hann áfram nema einni milljón króna. Hæstu vinningar í öðrum flokkum hafa til þessa verið 200 þúsund krónur, en verða nú hálf milljón króna. Tíu þúsund króna vinning- «m mun fjölga um rúmlega helm- ing, þeir voru áður 882- en verða uú 1832. Fimm þúsund króna vinn ingum fjölgar úr 3212 í 4072 — Og lægsti vinningur verður hér eftir 1500 krónur en var áður 1000. Happdrætti Háskóla íslands mun á næsta ári samkvæmt þessu greiða í vinninga níutíu milljónir Og sjö hundruð og tuttugu þúsund krónur. Domus Medica Framhald af 2. siðu með tánum.” Slíkir skór vilja oft veíða hinir ferlegustu hnallar, ekki sízt, ef maðurinn er fótstór, en Steinar fer jafnan út á sex mánaða fresti til að kynna sér tízku og nýjungar, til þess að getá svo sameinað þægindi og failegt útlit. Viðstaddir læknar kváðust bera mikið traust til Steinars, kváðu hann bæði vand- virkan og samvizkusaman. Líklega er það einna beztur mælikvarði á trausti þeirra á lionum, að þeir vísa iðulega sjúklingum tii hans. Nytsamasta jólagjöfin er Luxo Iampinn a Tveggja ára ábjrrgð. i! | m Varist eftirlíkingar., , Munið Luxo 1001 Margt er enn ógert í Ðomus Medica, áður en húsið verður full skipað og alveg komið í gagnið. Þeir læknar sem þangað vilja flytjast standa að byggingunni al- gerlega upp á eigin spýtur, því að þetta þjóðþrifafyrirtæki fær ekki grænan eyri í styrk. — En þegar það verður komið upp, — munu um fjörutíu færir sérfræð- ingar vera þar til þjónustu og eru líklega ómetanlegir kostir sem því fylgja. Er þess óskandi að Stein- ar megi sem fyrst fá nábúa. íþróttir Framhald af 11. sfðu- Orri Gunnarsson Fram 1 Reynir Ólafsson KR, 1 Rósmundur Jónsson Viking 1 Sigurhans Hjartarson Valur 1 Sverrir Jónsson FH, 1 Þórir Þorsteinsson KR 1 Þorleifur Einarsson KR, 1 Grein Gylfa Framhald af úðu 1. kostimði er aukningin 106%. Ekki hefur þess orðið vart hjá Tímanum á undanförnum árum, að hann hafi lýst ánsegfu sinni yfir þessari aukningu. Þeim mun meira kemur það á óvart, að hann skulí fyllast hrifningu yfir Á- ÆTLUNUM í Danmörku, þótt þær feli l sér minni aukningu skólabyggingafjár en RAUNVERU LEGA HEFUR ÁTT SÉR STAÐ Á ÍSLANDI á jafnlöngu tímabili. Einhverjum kynni nú að detta i hug, að óánægja Tímans yfir hinum miklu skólabyggingum undanfarin ár stafi af því, að Framsóknarflokkurinn hafi sýnt skólabyggingum alveg sérstakan áhuga, meðan liann var í stjörn. Meðan ég vann með Framsóknar- flokknum, fannst mér því miður á það skorta. Þau tvenn fjárlög, sem stjórn Hermanns Jónassonar samdi, fyrir árin 1957 og 1958, bera þess ótvíræðan vott. Fyrra árið var fjárveiting til skólabygg- inga 19,6 millj. kr. og síðara árið 19.8 millj. kr. Auðvitað hefur byggingarkostnaður breytzt síðan. Séu þessar tölur gerðar sambæri- legar við fjárveitinguna 1965, sem að framan var nefnd, 120 milljónir króna, verða þær 42,3 millj. kr. og 39,5 millj. kr. Hafi Tíminn og Framsóknarflokkurinn verið ánægður með þetta, ætti hann ekki að þurfa að vera óá- nægður núna — a.m.k. ekki yfir því, hversu litlu fé sé varið til skólabygginga. Fanfani f'ramh. af 1. síðu. gagni um að Leifur Eiríksson hafi fundiff Ameríku á undan Kólum busL Fanfani sem hélt ræðuna í veizlu ítalskra diplómata og kunn ingja þeirra í New York, kvaðst ekki lýsa skoðun sinni sem utan ríkisráðherra heldur sem prófess or í sögu og hagfræði við Rómar háskóla. Hann líkti Ameríkufundi Kólumbusar við uppgötvun New tons á þyngdarlögmálinu. Fanfani sagði að í eðlisfræðinni hefðu margir starfsbræður New tons oirðið fyrri til en hann að sjá epli detta ofan úr tré (sem varð til þess að Newton uppgötvaði þyngdarlögmálið), en hann hefði engan fyrirrennara átt í orðsins fyllstu merkingu. Á sama hátt hefðu víkingarnir ekki verið fyrir rennarar Kólumbu'-ar þótt þeir hefðu komið til Ameríku á undan honum því að þeim hefði ekkert O-ðið út því sem þeir fundu. Fanfani liarmaði moldviðri það, sem þyrlað hefði verið upp vegna birtingar Vinlandskortsins. Geyma Farmhald af slffu 1. línu í haust. Útgerð er stöðug allt árið, afli góður og oft ágætur. Framleiðslan hefur því verið stöð ug og aldlrei slitnað í rundur. í tilefni af því að þessu fram leiðslumarki hefur verið náð bauð Kirkjusandur hf. starfsfólki sínu til matarveizlu í mötuneyti fyrir tæki' ins i gærkvöldi. Framkvæmda •stióri Kirkjusands hf. er Árni Benediktsson. Þyrifl Framhald af sfffu S. einnig mikla lýsi'-flutninga, og því engar horfur á að Þyrill héldi þeim flutningum, sem áð ur höfðu gert rekstur skipsins arðbæran. Umrædd frétt í Tímanum er að líklndum unnin ú>- skýrslu forstj. Skipaútgerðarinnar til fjárveitingarnefndar Alþingis, og í fréttinni er vægast sagt sneitt hjá sannleikanum. For stjó' a Skipaútgerðarinnar er ■oooooooooooooooooooooooo oooooooooooooooooooooooo það vafalaust ekkf á móti skapi, að rangar upplýsingar í þessu máli séu blásnar upp, en hann hefur um langt skeið staðið á móti öllum breytingum, sem reynt hefur verið að koma fram til að draga úir hinum stórfellda hallarekstri Skipaútgerðar- ríkisins. Nýkominn hvítur Umbúðpappír 40 og 57 cm. rúllur. Eggert Kristjánsson & Co. SÍMI 1-1400. í íslandsmyndabók Hjálmars R. Bárðarsonar eru 208 bls., 241 mynd, þar af 50 litmyndir. Texti er á 6 tungumálum. Vönduð og velkomin gjöf til vina og viðskipta- manna heima og erlendis. Verð með söluskatti kr. 494.50. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda saméð við andlát og útför systur minnar Ásdísar Hallvarðsdóttur útvarpið SUNNUDAGUR 12. DESEMBER. ■«ítí ' . —- 8.30 Létt morgunlög. — Parísarlög o. fl. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.25 Morg un tónleikar: a. Klukkur og klukku- spil. b. Frá tónlistarhátíðinni í Chimay í > Belgíu í sumar. .11x00 Messa í Réttarholtsskóla. Prestur: Séra Óiaf- •*.'■■ ur Skúlason. Kirkjukór Bústaðasóknar syng- >'.i; ur. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12,25 Fréttir. 13.15 Erindaflokkur útvarpsins. Afreksmenn og ald- arfar í sögu íslands. Bergsteinn Jónsson sagn- fræðingur talar um mann 17. aldar, Árna lög- mann Oddsson. 14,00 Miðdegistónleikar: „Vald örlaganna” eftir Verdi. Óperukynning Guðm. Jónssonar. 15.30 Á bókamarkaðinum. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri kynnir nýjar bækur. 17.00 Tónar í góðu tómi: „Með harmonikuna í há- sæti.” Svíar taka lagið. 17.30 Barnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur stjórna. a. Upplestur úr þjóðsögum. b. „Árni í Hraunkoti,” framh.-leikrit. Leikstjóri: Klemehz Jónsson. 8. kafli: Týnda flugvélin. 19.30 Fréttir. 20.00 Trú og menning. Séra Guðmundur Sveins- son skólastjóri flytur' síðára erindi sitt. 20.20 Frá tónlistarhátíðinni í Salzburg í sumar. 21.00 Á góðri stund: Hlustendur í útvarpssal með Svavari Gests. 22.00 Fréttir og veðurfregnir, 23,30 Dagskrárlok. ►OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO >000000000000000000000000 VB WtVíMMut&t otzt 1 kmMi Fyrir hönd okkar systkinatina og annarra vandamanna. Guffbjörg Hallvarffsdóttir. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir óg amma Guðbjörg Guðjónsdóttir Deildartúni 10 verður jarðsungin frá Akraneskirkju þriðjudaginai 14. desember 1965 kl. 2 s.d. Áthöfnin hefst með héskveðju að heimili hennar (kil. 1,30. Þeir sem vilja heiðra minningu hinnar látnu, geri svo vel að láta Sjúkrahús Alkraness njóta Iþess. Sigurffur Júlíussajn Fjóla Sigurffardóttir Samúel Ólafsson Guffný Sigurffardóttir Hallgrímur Ólafsson Birna Sigurffardóttir Amman Delos Amman Gunnar Sigurffsson Fríffa Frímannsdóttir. Hallgrímur Sigurffsson. Barnabörn. 14 11. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.