Alþýðublaðið - 14.12.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.12.1965, Blaðsíða 2
lieiinsfréttir sidastliána nétt : ★ PARIS: Möi:g 'helztu vandamál NATO ber (á góma begar ráðherraneínd bandaiagsins kemur saman til fundar í París í dag. Beðið er með áhuga skýrslu sérstakrar .nefndar, sem landvarna ráðherrar NATO iskipuðu í nóvemberlok, um kjarnonkusamvinn juna, en ákvarðanir eru taldar ótímabærar og framtíðarskipulag ttATO verður tæplega tekið til umræðu. Búizt er við, að Rusk iitanríkisráð.'ierra rejfaí að fá ráðherrana til að lýsa yfir stuðn ingi við stefnu Bandarikjanna í Vietnam. | ★ HOUSTON: — Geimfararnir Frank Borman dg James Loe yell ihafa verið rúma níu daga í Geimini-7 og Ihafa lítið annað iað Igera en að bíða eftir því að Walter Sdfhirra og Thomas Staf- ford verði í'kotið á loft í Gemini-6. Þeir hafa verið lengur í geinfn.um: en nókkrir aðrir imenn og hafa set't met í mönnuðum geimferðum Gemini-6 verður skotið á ioft á morgun en fresta t arð igeimskotinu í fyrradag vegna bilunar. ★ ADDIS ABEBA: — Forsætisráðherra Nígeríu, Balewa fór 4il Lundúna í igær að ræða Rihodesíumálið við Wilson forsætisháð fiierra. Jafnframt ilierma fréttir, að um 20 Afríkulönd hafi ekki Sengur áhuga á að islíta istjórnmálasamhandi við Breta eins og þau ákvláðu á fundi Einfn.garsamtaka Afriku <OAU) í Addis Aheba fyrh- stuttu, en Balewa mun ræða .samþýkkt fundarins við Wilson. Hann ræðir einnig J>á ítillögu Nígeríu, að ihaldin verði eamveldisraðstefna í Lagos í næsta mánuði um feiðir til að leysa Rhodesíumálið. ★ NEW YORK: — FUndi Öryggisráðsins um Rhodesíu, sem fram átti að fara í gærkvöldi, var frestað um einn sólarhring. Kenyatta, forseti Kanya, (hafði lagt tif, að ráðið samþykkti refsi aðgerðir gegn Rhodesíu, sem öll aðildarríki SÞ yrðu neydd til að framkvæma. ★ LONDON: —• Brezki utanríkisráðherrann, Stewart, hefur orðið að aflýsa ferð sinni til Parísar þar sem hann ætlaði að isitja ráðherrafund NATO, vegna veikinda. Healey landvarnaráð- fiierra verður staðgengilf llians á ráðstefnunni. ★ PARÍS: — Sigurlíkur de Gaulles forseta í seinni um- ferð forsetakosninganna 19. desember hafa aukizt og hann fær |75% atkvæða samfcvæmt nýjústu skoðanakönnunum í stað 50% óins og fyrri skoðanakannanir höfðu sýnt. Forsetinn og ráðherrar fiums hafa ákveðið að reka harðan láróður síðustu fjóra daga l:osningabaráttunnar. Mikil laxveiði við Græniand Reykjavík OO. FÆREYISKI fiskibáturinn Bakur er nú á heimleið frá Gænlandi með 40 tonn af laxi, óem veiddist við Grænlands- strendur. Bakur er fyrsti fær jeyski báturinn sem gerður hef :ur verið út á slí'kar veiðar við ■Gænland. Hann hóf laxveiðarnar jí lágústmánuði, fyrst við austur sröndina, en þar veiddist lít- ið, þá færði skipið sig til vest jurstrandarinnar oig þar veiddust ^40 tonn af 'þessum verðmæta .fislki á itiJtöl-ule||a skömmum ■’tíma. 3 Vegna þessarair fréttar isjem birtist fyrir skömmu í dönsku blaði, hafði Alþýðublaðið sam band við Þór Guðjónsson, veiði málastjóra, og spurðist fyrir um thvort laxveiðasjnar við Græn- landsstrendur gætu toaft álirif á laxagengd í lár á íslandi. Þór sagði að það væri ekki endan lega sannað, en mjög líklegt að svo væri. Þetta er sama tegund og gengur í ár 'hérlendis og heldur þessi sami lax til í öllu norðanverðu Atlantshafi. Lax- veiðar við Qrænlandsstrendur hafa farið sívaxan.di undanfarin ■ár og náðu hámarki sínu í fyrra, en iþá veiddust 1400 tonn af laxi við Grænland. Árið þar áð ur veiddust þar 720 tonn, Svip að magn Ihefur veiðst þar í toaust Erlend fiskiskip toafa veitt töluvert af laxi utan græn lenzíkrar landheiigi. en Færey- ingar ‘hafa leyfi til að veiða inn an landhelginnar.' Síðari toluta Stórhækkuð framlög til skólabygginga Reykjavík. — EG. ÞRIÐJA umræða um fjárlaga- frumvarjúð fór fram á Alþingi i rjiér. Meirihluti fjárveitinganefnd- (Ur flytur ýmsar breytingar til fítékkunar á gjaldahlið frumvarps- ins, og nema þær samtals um tíu niilljónum króna. Fjárveitingar til Ixyggingar barna- og gagnfræöa- skóla hælcka nú samtals um 3,2 'tnilljónir króna. Jón Árnason ÍS) formaður fjár veitinganeíndar gerði grein fyrir tlllögum meirihluta nefndarinnar, en ein þeirra er sú„ að grein fjár- laganna um ferðaskattinn verði niður felld, en liðurinn hluti af mnboðsþóknun og gengismun gjaldeyi-isbankanna, hækki, sem nemur því hálft prósent gjaldi, sem gert er ráð fyrir að leggja á allan seldan gjaldeyri. Þá gerði Jón grein fyrir tillög- um nefndarinnar um fjárveiting- ar til skólabygginga, en hækkun til barnaskóla, gagnfræðaskóla og skólastjóraíbúða nemur samtals 3,2 milljónum króna og fé er nú veitt til 18 nýrra skóla og skóla- stjóraíbúða. í þeim bæjarfélögum þar sem fleiri .én eitt skólahús er í byggingu, er fjárveitingin veitt til þeirra í einu lagi til hagræð- is fyrir viðkomandi sveitarfélög. Formaður fjárveitingarnefndar gerði síðan samanburð á því fé, sem varið var til skólabygginga á síðasta ári vinstri stjórnarinnar og því fé, sem nú er varið til þess- ara mála. Kom þá í ljós, að 1958 var varið 19,8 milljónum króna til þessara mála, en í ár er heild- arfjárveitingin hins vegar 141,5 milíjónir, og sagði Jón Árnason, að raunveruleg hækkun þessara fjárveitinga mundi áreiðanlega ekki minni en 100 milljónir. Ef fjárlagafrumvarpið verður samþykkt með öllum tillögum nefndarinnar hækka gjaldaliðir um 10 milljónir og rekstrarafgang ur verður 1,5 milljón. Halldór E. Sigurðsson (F) kvað framlög til opinberra framkvæmda fara síminnkandi hjá ríkisstjórh- inni og hvergi væri reynt að spara. Hann kvað Framsóknarmenn ekki flytja breýtingartillögur við þessa umræðu. Sigurður Bjarnason (S) gerði grein fyrir tillögum samvinnu- nefndar samgöngumála, en meg- inefni þeirra hefur áður verið rak- ið í blaðinu. Geir Gunnarsson (K) ræddi um fjárveitingar til skólabygginga, sem hann kvað allt of litlar. Magnús Jónsson fjármálaráð- herra (S) kvaðst vilja gera grein fyrir því af hálfu ríkisstjórnar- innar að ekki væru fluttar nein- ar lántökuheimildir við fjárlaga- umræðuna, en verið væri að vinna að framkvæmdaáætlun ríkis- stjórnarinnar og ekki enn séð hve mikils fjár yrði þörf og yrði því lántökuheimildar aflað með sér- Framh. á 13. síðu. sumars og fram 'á vetur eru laxagöngur meðfram stiröndum Vestur-Grænlands og er þar 'helzta veiðisvæðið og mest er veiðin í septemiber, október og nóvemiber. Helztu veiðitækin eru laignet og leitijhvað er veitt af laxi á línu. Aflinn er ýmist saltaður eða jfrystur. Qræinlelndingar veiða langmest af sínum laxi innan land'helgi. Veiðimálastjóri sagði að víða befði Ikomið fram óánægia með þessar veiðar, enda toefur komið lá daginn, að við Grænlands- strendur hefm’ veiðst lax, sem alinn er upp og merktur í ám í naklrfrum NorðUr-'Bvrópulöínd um. Sannað er að töluvert af þessum fiski er alinn upp í ám x Bretlandseyjum. íslenzki lax inn er 'heldur minni en lax í nágrannalöndunum, Og ihefur vex'ið toeldur lítið um merkin-g ar toér, þar sem lerfitt er að merikja gönguseiðin vegna sniæO ar. Aftur á móti to'efur verið klippt í uggana á seiðunum og er ihætt við að sjómenn, sem veiða þannig fisk taki ekki eftir merkjunum, o'g % þess vegna ikomi íslenz'ki laxinn ekki franj þótt ihann veiðist úr sjó. Mesfi allur lax sem veiðist við Grærx iatid er lá öðru ári en lax úr hérlendum ám er yfirleitt eklkl nema eitt ár í sjó. Byrjað er að merkja laxinn við Grænland og standa Danir og Skotar að þeim rannsóiknum, en fyrstu nið urstöður koma ekki í ljós fyiT en að ári. Geta má þess að talsvert er veitt af laxi við strendur Dan merkur, en laxveiði er toverl ándi lítil í þarlendum ám, og þykir nlágrönnum Dana heldur súrt í broti að þeir skuli leggja net fyrir laxinn sem alinn er upp í Svíþjóð og Finnlandi og er á leið til uppeldisstöðvanna. De Gaulle sakaður um hentistefnu PARIS, 13. desember (NTB- Reuter). — Hið vinstrisinnaða forsetaefni Francois Mitterand, sakaði de Gaulle forseta í kvöld vsax að fylgja tækifærisstefnu. Mitterand sagði í sjón.varpsvið- tali: De Gaulle er andstæðingur Bandaríkjamanna þelgar' hann tal ar við Rússa, en ands'tæðingur Rússa þegar toartn talar við Banda ríkjamenn, andstæðingur Breta gagnvart Þjóðverjum, andstæðing ur Þjóðverja gagnvart Bretum, andstæðingur Kínvei-ja gagnvart Rússum og andstæðingur Rússa . . . en hér hætti ég. Þessi setefna er tækifærissinnuð, sagði Mitter and, og því legst éa gegn Mitterandi sagði, að de Gaulle hefði leitað toófanna Ihjai Rússum með því að vekja upp „gulu toætt xma“ og að lökum viðurkennt Pekingstjómina. Hann sagði að de Gaulle toefði reynt samvinnu við Þjóðverja tíg þegar sú stefna toefði farið út um þúfur toefði toann reynt að fylgja evrópskri stefnu, sem öll hin að ildarríki Efnahagsbandalagsins toefðu toafnað. Um Vietixam sagði Mitterandli: Það er ebki hægt að leysa slíka deilu með hernaðarlegum ráðuxa inum saman. Það er ekki hælgt að i .... 1 stöðva liðsflutninga mð loftáráa um. Ég eri viss uui, að Banda rikjamenn *gera sér sjálfir grcin fyi'ir þessu Jog að þeir vilja me3 tímanum lausn á Asíu, sem saia: rýmist toagsmunum Iheimsins. j Gemini 6 skotiö á loft á morgun ? KENNEDYHÖFÐA, 13. desein- ber (NTB-AÐP). — Milljónir Bandaríkjamanna fylgdust me9 því í sjónvarpi I gær þegar risa stór Titan-eldflaujr umluktist skyndilega eldi og reyk á sömti stundu og toún átti að hefja sig á loft frá skotpallinum og flytja geimfarið Gemini-6 á braut um hverfis jörðu með' geimfarana Walter Schirra og Thomas Staf- ford ixmanborðs OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOi BRIDGEKVÖLD BRIGDEKVÖLD verður lialdið á þriðjudagskvöld kl. 8 stundvíslega í Ingólfsstræti, (gengið' inn frá Ingóifsstræti. * Stjórnandi Guðmundur Kr. Sigurðsson. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCj 2 ’14. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.