Alþýðublaðið - 14.12.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 14.12.1965, Blaðsíða 14
^ TAKIÐ INNIMYNDIR A JOLUNUM Allir geta tekið góðar myndir með KODAK INSTAMATIG — jafnt lit sem svart hvítar. Vélin hlaðin á augnabliki... tilbúin til notkunar. KODAK IN5TAMATIC 200 KR. 1058- Allar vélarnar eru með innbyggðum Ilashlampa og taka jafnt lit, sem svart hvítar myndir KODAK INSTAMATIC 220 KR. 1431.- * Hagræðingar- ráðunaufar Farmhald af síðu 1. Ondirbúningi samkomulags um leiðbeiningar varðandi undirbún- ing og framkvæmd vinnurann- §okna. Þá þegar höfðu verið hafn- ár vinnurannsóknir í nokkrum fýrirtækjum hér á landi með því markmiði meðal annars að koma á, tímamældri ákvæðisvinnu. ^iGildi samkomulagsins er eink- tim fólgið í fjórum atriðum: 1. I því eru fólgnar hagnýtar leiðbeiningar, sem vinnuveitend- ut og starfsmenn þeirra og sam- tok þessara aðila geta stuðzt við Varðandi allan undirbúning og framkvæmdaatriði, þegar taka skal upp vinnurannsóknir og táunakerfi byggð á þeim. $:' 2. Með því að marka sér sam- elginlega afstöðu um gildi og Iilutverk vinnurannsókna, hafa iieiidarsamtök vinnumarkaðarins rjatt úr vegi margvíslegri tor- týyggni og öryggisleysi stjórn- ^nda, starfsmanna og stéttarfélaga gagnvart vinnurannsóknum, sem Sjjíkum, en þetta leiðir aftur af Sér, að í þriðja lagi er lagður grundvöllur að örari og skipulegri notkun hagræðingartækninnar í fslenzku atvinnulífi og í fjórða Iagi, að markaður er nýr þáttur samstarfs milli aðilanna á vinnu- markaðinum á málefnalegum grundvelli. ' f júií 1962 gerði vinnutímanefnd tíiíogu til Emils JónssonatT þá- veraridi félagsmálaráðherra, um að hfð opinbera kostaði nám fulltrúa vinnuveitenda og verkalýðssam- takanna í hagræðingartækni, þar sem aukin hagræðingarstarfsemi væri ein mikilvægasta forsendan fyrir styttingu vinnutímans. Að fenginni fjárveitingu Al- pingis, var ráðist í að hrinda í framkvæmd áætlun, sem fram- kvæmdastjóra IMSÍ hafði verið falið að semja um menntun hag- ræðingarráðunautanna. Áætlunin * .... - — „ .. KODAK INSTAMATIC 100 KR. 864.- ígjafakassa — 983.- meÖ filmu,ogfl HANS PETERSEN" $ili 20313 3UIMSIIIEIII gerir ráð fyrir menntun 6 ein- staklinga á ári í fjögur ár og stóð yfir í rúmlega 11 mánuði og dvaldi hópurinn um helming var hafist handa um menntun : þess tíma erlendis, einkum í Nor- fyrsta hópsins í okt. 1964. Námið ; egi. © útvarpið Þriðjudagur 14. desember <>0000000000000<>0<>00ó000ó >ooooooooooooooooooooooo<. ur erindL 20.45 „Kuldinn bítur kinnar manns" Askell Snorrason lejkur á orgei Kópavogs ikirkju eigin útsetningar á íslenakum þjóð- löígum 21.00 Þriðjudagsleikritið: „Hæstráðandi til sjós- og lands“ Þættir um stjórnartíð Jörundar hundadaga fcommgs eftir Agnar Þórðarson. Leikstjöri:; Flosi Ólafsson. Þriðji þáttur. 21.40 Tiiibrigði eftir Ardnsky um stef eftir Tjaikovský. Sinfóníúhljómsveit Lundúna leifeur; Sir John Barbirolli stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22 10 Átíta ór í Hvíta húsinu Silgurður Guðmundsson skrifstofustjóri þýð ir og flytur þætti úr minningum Harrys Trumans fyrrum forseta Bandaríkjanna (1). 22.30 „Helena fagra“, óperettulög eftir Offen foach. 23.00 Á hljóðfoergi 23.45 Dagskríárlok. >oooooooooooooooooooooooo Hinir nýju hagræðingarráðu- 1 Böðvar Guðmundsson hiá Vinnu- nautar eru þessir: Ágúst H. Elí- ! veitendasambandi samvinnufélag- asson ráðinn hjá Vinnuveitenda- anna, Guðbrandur Árnason hjá sambandinu, Ágúst Oddsson, ráð Iðju, Kristmundur Halldórsson hjá inn hjá Félagi ísl. iðnrekenda, j ASÍ og Óskar Guðmundsson hjá Bolli B. Thoroddsen ráðinn hjá , Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Verkamannasambandi íslands, I Reykjavík. |?sr* - • . — 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinntma: Tónleikar. Í4.00 Við, sem heirna sitjum Selma Hannesdóttir talar um handsnyrt- | ingu ág böð. 15.00 Miðdegisútvarp. 6.00 Síðdegisútvarp. 7.20 Framburðarfeennsla í dönskú og ensku 17.40 Þingfréttir — Tónleikar. Jón G. Þórarinsson stjórnar tímanum. 18.20 Veðurfregnir, J9.30 Fréttir. 20.00 Gestur í útvarpssal: Donal De Marcas frá Hollandi syngur þjóðlög o!g lejkur undir í á gítar 20.20 Uppseldiaskilyrði munaðarleysingjalheim- ilis. Dr. Matfihías Jónasson prófessor flyt- Þökfeum innilega auðsýnda samúð við fráfall og útför móður okfear, terigdamóður og ömmu Eyrúnar Eiríksdóttnr Hverfisgötu 64. Böm, tengdabörn og barnabörn. Alúðarþakkir færum við ættingjum og vinum nær og fjær fyrir auðsýnda samúð við ahdlát og útför sonar ókkar og bróður Kristjáns Björgvins Ríkarðssonar Keldulivammi 9, Halnarfirði. Guðrún Ólafsdóttir Rikharður Kristjánsson og systkinl. 14 14. des. 1965 - ALÞYÐUBLAÐIÐ . i-i - ÖíðAjíiUyfd;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.