Alþýðublaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 2
eimsfréttir sidastlidna nótt ★ HOUSTON: — Gemini géimför Bandarikjamanna hittust í gsimnum í gærkvöldi og anörkuðu ítímamót í sögu geimvísinda. „Gemini-6“, sem skotið var frá Kennedyhöfða með t)eim Schirra <Cg Stafford kl 12.37 í gær, hóf undirbúning stefnumótsins ikl. 18 eð ísl. tíma og sáu geimfaramir (j>á Igrelnilega ljósin frá „Gemini- 7‘*. K'l. 18,17 voru igeimförin í 14 8an fjarlaagð flivort frá öðru og 4d. 20,35 flugu þau ■sam'hiliða á sömu ibraut í 36 Ikm fjarlægð llivort frá öðru. Stefnumótið fór fram yfir amðju Kyrrahafi og í dags- Ibirtu. ★ LONDON: — Aðeins tvö Atfríkuríki ihöfðu lýst því yfir x igær, að þau inundu Míta samþykkt Einingarsamtaka Afríkuríkja OAU) um að slíta (stjórnmálasambandi við Breta ef þeir víkja ekki lunni ólöglegu stjórn í Hihodesíu frá völdum. Þessi rfki eru Tanz- ítnia og Guinea. Eþiópía, Zambía, Mið-Afrikulýðveldið, Túnis og • tVígería gáfu í iskyn, að þau mundu ekki slíta sambandinu við Ereta. ★ SALISBURY: — Varaforseti Alþjóðabankans, John Clarke, fcom til fliöfuðborgar RJiodesíu í gær að ræða rekstur Kariba-orku versins, sem Rhodesía 'og Zambía reka í sameiningu. Zambíustjórn du’lggst senda ráðherra til Washington og Moskvu að ræða gæzlu ■erkuversins, þar eð Bretar Jiafa neita að senda varðflokk yfir landamærin og gæta orkuvensins Rhodesíumegln. ★ LON.DON: — Wilson forsætisráðherra lýsti Iþví yfir áður en fliann fór í gær fiá London til Bandaríkjanna, þar sem hann r.iun hitta Johnsdn tforseta að máli og ávarpa AllsJirerjarþing SÞ, að Bretar héldu áfram tilraunum sínum til að leysa Rhodesíudeil- moa án valdbeitingar. ★ PARÍS: —. Varnarmál voru aðalumræðuefnið á ráðherra fundi NATO í Paris í gær. McNamara, landvamaráðherra Banda ríkjanna sagði, að eftír tvö lár iliefðu Kínverjar yfir að ráða öflug cm meðallangdrægum eldflaugum ö,g að þeir ynnu að smiði eld- ffiauga, sem skjóta aná .heimsálfa á milli. Hann sagði að Bandaríkja melnn mj’ndu ekki draga úr viðbúnaði snum í Evrópu vegna Viet- r.amstríðsins en viss lönd stæðu ekki fyllilega við skuldbinding ar sínar olg gerðu Balndaríkjastjórn þannig erfitt um vik. ★ WASHINGTON: — Heimsókn Erbards kanzlara til Was- liíngton, þar sem fliann mun ræða við Johnson forseta um vamar raál og •lilutdeild Vestur-Þjóðverja í (kjarnorkuvömum NATO, var * gær frestað í fjórða isinn. Erhard tfer frá Boiin á sunnudag en ekki iaugardag eins og ráðgert hafði verið. ★ SAIGON: — Bandarískar sprengjuflujgvélar réðust í gær á lúð Istóra Uoug-Bi-onkuver, sem sér Ihöfuðborg Norðui'-Vietnam og fliafnarborginni Haiphong fjTir rafmagni. Stór lliluti orkuversins eyðilagðist. Suður-Vietnammenn áttu í gær í Ihöggi við heilaln her fflokk Vieteongmanna í úthvertfum Saigon, en útvarpsstöð Vietcong ttiefur skorað á skæruliða að vinna stórsigra á næstu vikum. •k PARÍS: —. Peyrefitte, upplýsingamálaráðlierra Frakka, gaf i skyn í gær, að Frakkar væru reiðubúnir til viðræðna um iausiu % deilunni í Efnahagsbandalaginu eftir forsetakösningarnar á Gjnnudaginn. ★ KARACHI: —• Meira en <fcvö þúsund rnanns bafa senlnilega íýnt lifi í miklu tfúmðri, sem í dag gekk yfir strandhéruð í TP.ustur-Pakistan. að því er óstaðfestar fréttir frá Dacca, fliöfuð 4>org Austur-Pakistans, herma. FRAMSÚKN Á MÚTl ALÚMIN- UMVERKSMIÐJUNNI! FRAMSOKNARFLOKKUR- INN hefur nú loks markað stefnu sína til bygrgingar alúminíumverk smiðju hér á landi og lýsti for- maður flokksins yfir á Alþingi í gær, að flokkurinn muni beita sér gegn öllum samningum tim þetta. Mun þvi loks hafa tekizt að berja alla Framsóknarmenn til hlýðni við foringjann í þessu máli, en skoðanir hafa verið mjög skiptar um þetta innan Fram- sóknarflokksins. Jóliann Hafstein iðnaðarmála- ráðherra, sagði í skýrslu sinni í gærkveldi, að samningar um bygg 'ingu verksmiðjunnar mundu lík lega verða undirritaðir í lok fe brúar, og málið kæmi til kasta Alþingis í byrjun marz. Benedikt Gröndal talaði af háflu Alþýðuflokksins í gærkveldi og sagði að Alþýðuflokkurinn hefði stutt þetta mál í samræmi við ályktun miðstjórnar frá í vor, en mundi að sjálfsögðu fjalla um hið endanlega samningsuppkast, er þar að kæmi. —■ ÉG tel ekki líklegt, að til undirskrifia samninga komi fyrr en í lök febrúar mánaðar og mál- ið kæmi þá til meðferðar á Al- bingi i marzmánuði. Samtímis fjværi eftir að ganga frá samn- ingum við Alþjóðabankann um þær lánveitingar, sem við hann hefur verið rætt um til virkjun- arframkvæmdanna. — Á þessa leið mælti Jóhann Hafstein iðn- aðarmálaráðherra er hann flutti Alþingi í gærkvöldi skýrslu um athugun á byggingu alúminium- verksmiðfu hér á landi. Nokkrar umræður urðu, er ráð- herra hafði lokið máli sínu. — Af hálfu AIþýðuflokksins talaði þar Benedikt Gröndal og ítrekaði hann fyrri stefnuyfirlýsingar flokksins í þessu rnáli og sagði m. a. að Alþýðuflokkurinn teldi byggingu alúminiumverksmiðj- unnar æskilega, ef ekkert það kæmi fram við samningagerð, serxi væri frágangssök af háífu í& lendinga. Jóhann Hafstein iðnaðarmála* ráðherra rakti gang málsins ítaiv lega, en 5. maí sl. lagði ríkis» stjórnin fram á Alþingi skýrslu um máiið til þess tíma. Greindl ráðherra síðan frá skipun þing- mannanefndarinnar, sem fylgst hefur náið með öllum gangi máls» ins og m. a. farið utan til a® Framh. á 14. síðu. Gríma hin nyja er komin út Reykjavík. — ÓTJ. GRÍMA hin nýja, kom fyrir skömmu iit hjá Bókaútgáfúnni Þjóðsaga og var það Þorsteinn M. Jónsson, sem tók ritið saman. Er það gríðarmikið að vöxtum, fimm bindi, sem geyma einar 700 sjálfstæðar þjóðsögur á rúmum tvö þúsund blaðsíðum. Á fundi með fréttamönnum sagði Þor- steinn m a. að á árunum 1929— 50 hefði hann gefið út 25 hefti, (fimm bindi) af ritinu Grímu. Var efni þess þjóðsögur og annar þjóðlegur fróðleikur. Nú kæmi ritið út í nýrri útgáfu, aukið og endurbætt. Þorsteinn byrjaði að skrá þjóð- Hélt að Sif væri farþegaflugvéi Reykjavík GO. í MORGUN hófust réttarhöld í máli skipstjórans lá ibrezka tojgar anum Ross Stalker, Maurice E. Call, cn hann er ákærður fyrir að iliafa verið oneð ólöglegan um búnað veiðarfæra í landheigi und an Látrabjargi. -4Þérarinn Björnsson, - skipherra á Óðni í_i hægxá) ásamt umboðsmanni sínum. £ 16. des. 1965 - ALþÝÐUBLAÐIÐ (yzt vinstri) og Maurice Edward Call, skipstjóri (yzt Fyrir réttinn ikomu skipherr- 'ann á varðskipinu Oðni, sem tók togarann eftir tilvísun landhelgis tflugv*élarilnnar TF-SIF, allir úr á böfn vélarirmar og Call skipstjóri. Skipstjórinn viðurkenndi brot ■sitt. Kvaðst hafa farið í var til að gera að ihlerum d@ tro-lli, en vont veðar hafi verið fyrir utan. Ekki kvaðst 'hann hafa Iheyrt nein merki frá tflugvélinni, enda haldið að hér væri um venjulega farþegaflugvél að ræða. Hann 'kvaðst þó Ihafa séð einhverja moilseglampa, en -ekki getað átt að sig á þeim. Réttarhöldunum var haldið á- fram í gærkvöldi cíg áttu þá að koma fyrir réttinn fleiri af láhöfn varðskipsins og ef til vill af tog aranum. Dómur verður væntanlega kveð inn upp í dag. sögur um fermingu, og valdi þ(S sögur sem hann hafði heyrt, en aldrei verið prentaðar. Þegar hann var kennari á Akureyri uet* urinn 1905 til 6, kynntist hann Oddi Björnssyni prentsmiðjneig- anda. Varð það að samkomulagi þeirra á milli að Þorsteinn af- henti honum allar sögur sem hann skráði. En það varð ekki fyrr en 1929 sem fyrstu tvö heftin af Grímn komu út, og var þeim þá vel tekið. Það var svo árið 1962 sern Hafsteinn Guðmundsson, prentsmiðjustjóri, og eigandi bóka útgáfunnar Þjóðsögu, fór þess 6 leit við Þorsteinn, að hann létl sig hafa Grímu til litgáfu á nýjan leik. Urðu samningar þeirra á milll um það, að Hafsteinn skyldi fá ritið með þeim takmörkunum sem Þorsteinn kynni að liafa á. Þor- steinn skyldi flokka sögurnar og búa þessa nýju útgáfu til prenfc. unar. Ennfremur skyldi liann bæta við sögum sem bann ættl óprentaðar, svo og þjóðsögum, sem birtust í Nýjum kvöldvökum meðan hann var útgefandi þeiiTa, Einnig þjóðsögum er liann hafði sjálfur skráð og birtar liöfðu veiv ið í öðrum tímaritum. Ákváðu þeli Framhald á 15. síðu Fjárhagsáætlun borgarinnar Reykjavík. — EG. } Á FUNDI borgarstjórnar í kvöld verður til umræðu frumvarp a8 fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgat fyrir árið 1966. Ennfremur verða á fundinum ræddar tillögur um breytingar á gjaldskrám fyrir sundstaði í Reykjavík, frumvarp um breytingu á reglugerð um vatnsskatt og frumvarp um breyfc. ‘ingu á gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.