Alþýðublaðið - 23.12.1965, Side 3
lifil
Göngum viö
í kringum...
Gleðin Ijómaði á andlitum
þeirra og maður komst
óisjálfrátt í jólaskap við
að horfa á þau dansa í
kringum stórt jólatré og
drekka súkkulaði. Við hirt
um hér nokkrar svipmynd
ir frá jólaskemmtun litlu
barnanna í Austurborg, en
hún fór fram í gær. (Mynd
ir: J.V.).
'■'■y/.yýý.
ý , - wg
BENEDIKT SIGURJÓNSSON
SKIPAÐUR í HÆSTARÉTT
Reykjavik.
Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum
í gær var Benedikt Sigurjónssyni
hæstaréttarlögmanni veitt dómara-
embætti í Hæstarétti frá og með
1. janúar 1966.
Benedikt Sigurjónsson er fædd-
ur árið 1916 í Hólakoti á Reykja-
strönd í Skagafirði. Hann varð
cand. jur. frá Háskóla íslands 20.
maí árið 1940 með I. einkunn.
Á sama ríkisráðsfundi var Elíasi
I. Elíass.vni deildarstjóra í dóms-
málaráðuneytinu veitt bæjarfó-
getaembættið á Siglufirði frá 1.
marz 1966 að telja.
Á fundi ríkisráðs voru staðfest-
ar ýmsar afgreiðslur, er farið
höfðu fram utan fundar og forseti
íslands staðfesti á fundinum eftir
greind lög.
1) Lög um samkomudag reglu-
legs alþingis 1966.
2) Fjárlög fyrir árið 1966.
3) Lög um ráðstafanir til að
bæta fjárhag rafmagnsveitna rík-'
isins.
4) Lög um breytingu nr. 19/
1965, um Húsnæðismálastofnun
ríkisins.
5) Lög um breytingu á lögum
nr. 40/1963, um almannatrygg-
ingar.
6) Lög um breytingu á lögum '
Benedikt Sigurjónsson
nr. 78/1936, um ríkisframlþ^
sjúkra manna og örkumla.
7 Lög um innheimtu ýmiss^
gjalda með viðauka.
I 8) Lög um aukatekjur rikis-
sjóðs.
9) Lög um breytingu á lögum
nr. 7/1963, um tollskrá o.fl.
10) Lög um breytingu á vega-
lögum. nr. 71/1963.
11) Lög um breytingu á lögum
nr. 30/1960, um skipan innflutQ-
' ings- og gjaldeyrismála o.fl.
MANNFJÖLDl Á
BÍLAUPPBOÐI
MIKILL mannfjöldí sótti uppboð
á Skólavörð;i|iolti £ gærmorgun
er bar voru boðnir upp bílar frá
Almennu bifreiðaleigunni, nokkr
ir stólar skrifborð og ryksuga.
Uppboðið var auglýst við húsa
kynni Almennu bifreiðaleigunnar
en reyndi't, þegar til kom, haldið
á Skólavörðuholti við Leifsstytt
smábilanir að ræða. Þessi bílar
seldust fyrir frá 20 — 75 þúsund
krónur og voru ýmsir þeirrar skoft
unar, að menn hefðu í sumum
tilfellum verið fullfljótir á sér
að hækka boðin. Bíllinn sem seld
ist á tuttugu þúsund var mikið
skemmdur, eða nær ónýtur að
sjá, eftir veltu eða árekstur. !
una.
Fyrst voru boðin upp tvö stór
eikarskrifborð og fór annað á inn
an við tvö þúsund krónur, en hitt
var nokkru dvrara þótt ásjálegt
væri. Níu stólgarmar fóru á fimmt
án eða sextán hundruð krónur.
Uppboð ha’darar stóðu inni í
stórum sendiferðabíl og kölluðu
þaðan upp númer bílanna, sem
upp voru boðnir og strengilega
var tekið fram að bílarnir seld
ust í því ástandi. sem þeir væru í
og ekki b^ddi að koma með kvartan
ir um galla eftir á. Fyrri Wolks
wagen bhlinn va,v af árgerð 1963
og vantaði í hann vélina. Seldist
hann fvrí- 41 búsund krónur.
Hinn Wolkswasen bíllinn seld
ist á 59 búsund krónur. Hann var
af 'öirni áreerð en með brotna vél
Fkki bó+ti mönnnm þetta sérstök
kiarakatm Þá voru boðna- upn
nokkrar Onel Kadett fólksbifreið
ir. Að öen upnlioðshaldara var
engin beirra í ökufæru .. ástandi
en í sumum tilfellum aðeiris um
Stolið
af leiði
LÍTILLI englamynd hefur veiíð
stolið af leiði sem er í kirkjugarði
í Reykjavík. Maður nokkur kcðn
að máli við Leif Jónsson hjá ráiyi
sóknai lögreglunni í gærdag og
skýrði frá þessu. Hann hafði farið
út í kirkjugarðinn til að hugaj a%
leiði gamals vinar síns. Sy
hins látná lét í sumar festa
englamynd úr hvítum marmar
leiðið, en hún hefur nú vf
b-ennd í burt og er horfin.
er vart hægt að ímynda sér
legra atferli en að ræna h4li
grip af leiði, og er skorað áj
sem geta gefið einhverjar up$l^
ingar í málinu að hafa þegar
band við ran öknarlögregluna.i
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. des. 19B5
o"/A ;cCi Á g