Alþýðublaðið - 23.12.1965, Síða 13

Alþýðublaðið - 23.12.1965, Síða 13
* fÆJÁKBÍ^ Cil— —: Síml 50184. Engin sýning fyrr en annan jóladag Engin sýning fyrr en annan jóladag Nóttirí (La Notte) Víðfræg og snilldar vel gerð, ítölsk stórmynd. Óerð af snillingnum Miclielang- elo Antonioni. Aðal'hlutverk: Jenne Moreau Marcello Mastroianni Endursýnd kl. 5 og 9. Allra síffasta sinn ■iBinHiiiiinniiiimiiiiiifiiiiSiiiiiHiiiiiuiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiníinniiiiiiiiiiinniiHi SRWflyLL Hliómsveit Elfars Berg Söngvari: Anna Vilhjálms 00<s000000000 Tryggiff yffur borð timanlcga » sím* 15327. Matnr íramreiddur trá kl. 7. Nytsamasta jólagjöfin *r Luxo lampinn Tveggja ára ábyrgff. Varist eftirlíkingar Munið Luxo 1001 Mmy Dougías Warren FATÁ VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka auk annarra fata- viðgerffa. Sanngjarnt verff. — Já svaraði hún. — Hvar get ég hitt hann? —Hann er á stofunni, sagði hann. — Verður þú ekki að vinna hjá Hogarth lækni? Þú getur fundið einhverja afsökun til aff hitta hann. Svo þarftu heldur enga afsöknun. Hún andvarpaði. — Það er víst rétt. Ég hitti hann á morgun. Ég hef nægan tíma. Þau ræddu fátt saman alla leiðina gegnum Frech Forest, Deeewhy, Newport og til Palm Beach. Það hefði átt að vera sfcemmtilegt að ikoma heim. Hún hafði keypt eitthvað handa öll- um og það var hugsun að baki allra gjafanna. Hún hafði meira að segja keypt japanska eyrna- lokka með drekamunstri handa Carmen. Þeir voru grænir. Carmen, sem var í atvinnuleit hafði búið hjá þeim í fáeinar vik ur Don fór ekki lengur að heim sækja Joy þó liún ætti heima svo nólægt honum. Eitt kvöldið kom hún óboðin í heimsókn eins og hún var vön og þá sat Don inni í stofu og var að kyssa Car men. Hún hafðij hvlítnað af reiði og öskrað til Dons: — Ég vil aldrei sjá þig aftur meðan ég lifi. Honum hafði þótt það leitt í fyrstu, mjög leitt. Joy var gömul vinkona hans. En aðdrátt arafl Carmenar með koparrauða hárið, stóru grágrænu augun og persónuleikann var of mikið fyr ir hann. Auk þess gætu þau átt gott líf saman, þau gátu bæði starfað sem kennarar þangað til börnin kæmu. Þá gæti Carmen fengið aðstoð við börnin og feng lið sl|r vinnu liluta úl' degi, Lífið er erfitt fyrir þá sem ung ir eru og útheimtir mikla vinnu Burt séð frá þeim peningum sem foreldrar hennar legðu fram — og það yrði víst ekki alltof mik- ið því þau voru ekki efnuð — liafði Joy enga möguleika á að vinna fyrir sér. Móðir hennar hafði eyðilagt hana á dekri og eftirlæti þegar í bernsku en Car men hafði alltaf þurft að sjá um sig siálf. Þess vegna var hún hugrökk og dugleg og hún vissi hvað hún vildi fá og einnig hvað hún þurfti að leggja á sig til að fá það. Qherry gaf Alard japönsku myndirnar sem hún hafði keypt handa honum. Þær voru mjög fallegar. Hann var hrifinn af þeim og sagðist ætla að láta ramma þær inn og hengja þær upp í stuetosfunni á íbúðinni sem hann hafði í King Cross. — Þú verður að koma og sjá íbúðina mína Cherry, sagði hann Gætuð þér ef til vill komið með henni frú Hazeltyne? Cherry kom það á óvart að hann skyldi bjóða móður henn ar en hún var mjög hrifin af því. Það var auðséð að hann óskaði ekki að láta hana lenda aftur í því sem hún hafði lent í þegar Ben hafði farið með hana til íbúðar Bills Burtons. 47 Frú Hazeltyne sagði að það myndi gleðja hana mjög mik ið að fara með Cherry og þau ákváðu stundina. — Ég bý til góðar steikur, sagði hann. — Finnst ykkur nóg að fá steikt salat og niðursoðna ávexti? Frú Hazeltyne hló. — Steik þessa dagana hljómar stórkost lega. Einu sinni gaf maður gest unum kjúklinga, nú borða allir steik því hún er mun dýrari. Cherry varð strax hrifin af Carmen. Hún skyldi hve hug rökk og dugleg hún var og henni hafði aldrei fundizt að Joy væri rétta konan handa Don. Hún var falleg en illa gefin og gæti aldrei staðið sjálfstæð. Don þarfn aðist konu sem gæti farið út og barizt fyrir hann. Hún veitti því eftirtekt að móð ir hennar var mun ánægjulegri en hún hafði verið lengi. Var hún loksins hætt að hugsa um pabba hennar? Eða hafði hann gefið henni einhverja von um að hann myndi koma aftur til hennar? Cherry vildi gjarnan að þau sættust en ekki meðan fað ir hennar hagaði sér jafn illa qg hann hafði gert áður en hann fór að heiman. Hún ætlaði sér að tala um þetta mál við móð ur sína. En eins og á stóð var hún fegin því að vera komin heim aftur og að sjá hve allir voru ánægðir með gjafirnar sem hún kom með sér. Hún hugsaði um veslings frú Maloney og andvarpaði. Hún hafði keypt ógrynnin öll af dýr mætum gjöfum en hverjum myndl hún gefa þær? Það hlaut að vera hræðilegt að vera ein mana og að verða að bjóða klín ikdömu læknis síns með sér í sumarfrí. Hún var frú Maloney mjög þakklót og ákvað að sjá til þess að hún yrði ekki jafn einmana í framtíðinni. Alard fór ekki fyrr en eftir mið nætti. Cherry varð að játa að hon um samdi mjög vel við fjölskyld una. Allir kunnu vel við hann. Hún vissi að hún kunni sjálf meira en vel við hann. Hún hafði viðurkennt það í kvöld að hún væri ef til vill dálítið ástfangin af honum. En það var áður en hann hafði sagt henni að Ben væri frjáls. Hugsunin ein olli henni innvortis titringi. Hvað myndu þau segja hvort við ann að, þegar þau hittust? 3. Móðir Cherryar kom inn í svefnherbergið til að breiða of an á hana. Hún hafði alltaf hag rætt sænginni ofan á börnun um meðan þau voru lítil og stund um enn þann dag í dag gerði hún það þegar Þau höfðu verið lengi að heiman eða þegar eitt hvað óvenjulega skemmtilegt eða spennandi hafði komið fyrir. Cherry hafði átt von á móður sinni og lá með hendurnar undir höfðinu en móðir hennar sat til fóta. — Skemmtirðu þér vel elskan? spurði hún. — Það var dásamlegt, sagði Cherry. — Það var himneskt að sjá alla þessa staði sem ég hafði lesið um en mig hafði aldrei dreymt um að fá að sjá. YEFNAÍáug AUSTUffJ3Æ*/Ate Sklpholt 1. — Siml 1634«. — Á hvorn staðinn leizt þér betur Hong Kong eða Japan? spurði móðir hennar. — Þrátt fyrir hina yfirmáta miklu íbúatölu er Hong Kong lík ari heimili okkar hérna, sagðl Cherry. — Auðvitað er það ólíkt líka, maturinn, klæðskeraverk- stæðin þar sem föt og dragtir eru saumuð á einum sólarhring. fljót andi veitingahús við Aberdeen þar sem maturinn er dásamlegur En í Hong Kong hittum við ein göngu enskt fólk. Ég hitti aldfei Kínverja. Samt var það skemmti legt. Frændi frú Maloney, Joh nny Freeman var mjög elskuleg ur — meira en elskulegur. — Skammastu þín, sagði móð ir hennar, — að hugsa um ann an mann nýtrúlofuð stúlkan. Ég hugsaði alls ekki mikið um hann, svaraði :Cherry, — þó hann hefði þegið að ég gerði það'. Honum leizt mjög vel á mig mamma. Ég hugsa að liann hefði Nytsamasta jólagjöfin er Luxo Iampinn Tveggja ára ábyrgð. Varist eftirlíkingar. Munið Luxo 1001 ALÞÝDUBLAÐIÐ - 23. des. 1965 U QiQAJ8UQÝ<JJA - iidtíJ .6$ sl (ifrPlB CöHNfHUM

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.