Alþýðublaðið - 23.12.1965, Qupperneq 14
ÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO oooooooooooooooooooooooo
Limbo frumsýnt um nýárið
Barnaleikrit Þjóðleikhússins
verður að þessu sinni nýtt ís-
lenzkt leikrit, sem nefnist Ferð
in til Limbó, og er eftir Ingi-
björgu Jónsdóttur, en tónlistin
er samin af Ingibjörgu Þor-
bergs.
Leikstjóri er Klemenz Jóns
son, en Carl Billich stjórnar
liljómsveitinni. Leikurinn er
nær fullæfður og verður fi-um
sýndur um nýárið.
Ferðin til Limbó er ævintýra
leikur, gerist að nokkru leyti
í rannsóknarstöð frægs pró-
fessors og úti í geimnum. Mik
ið er af léttum og skemmtileg
um söngvum í leiknum. Um það
bil 22 söng- og dansatriði eru í
leiknum. Fay Werner, ballett
meistari, hefur samið og æft
dansana.
Aðalhlutverkið er leikið af
Ihinum vinsæla gamanleikara
Ómari Ragnarssyni, og er þetta
í fyrsta skipti sem hann leikur
í barnaleikriti hjá Þjóðleikhús
inu. Með stór hlutverk í leikn
um fara þessir leikarar: Margrét
Guðmundsdóttir, Bessi Bjama
son, Árni Tryggvason, Lárus
Ingólfsson, Valdimar Lárusson
Nína Sveinsdóttir. Sigríður Þor
valdsdótth', Jón Sigurbjömsson
og Anna Guðmundsdóttir.
S:
0000000000000000000000« OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOöOOO
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN
4. desember voru gefin saman
þjónaband í Árbæjai'kirkju af
Árelíusi Nielssyni ungfrú
fa S. Helgadóttir, Skúlagötu 64
ýkjavík og Gissur Tryggvason,
jarbæli, Dölum. Heimili þeirra
*2&ð Bókhlöðustíg 1, Stykkishólmi
(Studio Guðmundar.)
1
4. des voru gefin saman af séra
Guðm. Óla Ólafssyni í Laugarnes
kirkju Jóhanna Borghildur Magn
úsdóttir og Bjöm Halblaub, nemi
Heimili þeirra er að Hofteigi 24.
(Nýja myndastofan)
Þann 27. nóv. vom gefin sam
an í hjónaband hjá Borgardómar
anum í Reykjavík ungfrú Margrét
Valdimarsdóttir og Öm Óskarsson
heimili þeirra er að Lauganesvegi
34, Reykjavík.
iltvarpið
Fimmtudagur 23. desember
Þorláksmessa
Sigurlaug Bjarnadóttir flytur litla jóla-
sögu.
15.00 Miðdegisútvarp
16.00 Síðdegisútvarp
7:00
12.00
13.00
14.40
18.00
18.20
18.30
19.30
19.30
MorgUniútvarp.
Hádegisútvarp.
Á frívaíktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti 22.00
fyrir sjómenn.
Við, isem heimia sitjum
0.1.00
Tilkynninlgar.
Veðiuifregnir.
Tónleikar — Tilkynningar.
Fréttir.
Jólakveðjur
— Tónleiikar.
Jólakveðjur
— Tónleikar.
Dagskrárlok.
HjóIbarðavSðgerðir
OPH) ALLA DAGA
(LÍKA LAUGARDAGA
OG SUNÍNUDAGA)
FBÁ KL. 8 TIL 22.
Gúmmívinnustofan h.f.
Sklpholti 35, Reykjivik.
Simir: 31055, verkstœSið,
30688, skrlfstofan.
SMURSTÖÐIN
Sætúni 4 — Sími 16-2-27
BíUinn er smurður fijótt og vel.
SeXjum allar teguadir af smuroliu
8ifreidaeigendur
sprautum og réttum
Fljot afgreiðsla
‘í if reiða verkstæðið
Vesturás hf.
Síðumúla 15B. Sími 35749.
S.OÓftKVO.G iU l«t/ grANit
> -OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
VOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC •OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
Þölkkum af alhuig auðsýnda samúð og einlægan vinarhug við
aíndiált og jarðarför
Unnsteins
sonar okkar. Sérstakar 'þakkir færum við vinum hiins látna og fé-
lagssamtökum, sem heiðruðu minningu bans.
Olíufélajgið h.f. sem sá um útförina færum við okkar innilegustu
þaklkir.
Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól olg gæfuríka framtíð.
Sigríður Aðalsteinsdóttir
Þorsteinn Bjarnason
Borgarnesi.
Þökkum innilega auðsýnda isamúð og vináttu við fráfall og
jarðarför
Einars Eyjólfssonar,
frá Siglufirði.
Jónina Steinþórsdóttir Eiríkur Sigurðsson.
Föðurbróðir minn
Sigurjón Guðnason
frá Tjörn, Stokkseyri
sem lézt að EHiheimilinu HLévangi, Keflavík 19. þ.m, verður jarð
sutoginn frá Stokkseyrarkirkju, þriðjudalginn 28. þ.m, og hefst
athöfnin iki. 1 e.h,
Fyrh' hönd aðstandenda
Ragnar Guffleifsson.
Innilegustu þakikir sendum við öllum beim, sem auðsýndu ókk
ur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför föður olkkar, tengda
föður og afa
Odds Valentínussonar,
hafnsögumanns.
Gróa Oddsdóttir Þorvaldur Böffvarsson
Svava Oddsdóttir Sigurffur Jónasson
Anna Oddsdóttir
Júlíana Oddsdóttir
Sigurborg Oddsdóttir
Geir Oddsson
Sigurffur Steinþórsson
Magnús Guffbrandsson
Ólafur Kristjánsson
Hervör Karlsdóttir
Hallgrímur Oddsson,
og basmabörnin.
Í4 23. des. 1965 - ALÞÝSUBUtÐlÐ .
sfé ,.?3fe ,8£ - iimMQÝUA