Alþýðublaðið - 24.12.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1965, Blaðsíða 1
Jólavopnahlé í Vietnam Saigon 23. 12 (NTB-Reuter.) , Yfirhershöfðingi Suffur-Vietnaiu , Cao Van Viem fyrirskipaffi her- sveitum sínum í nótt að haldaj ,3 klukkustunda vopnahlé um jólin j Bæffi Saigon-útvarpið og útvarps-i etöff hersins sendu út vopnahlés! tilskipunina. Skömmu síffar til- Jiynnti yfirmaffur bandaríska her| liðsins í Suffur-Vietnam, William j 'lVefctmioreland hershöfffingi, aff bandariskar hersveitir mundu einn ig hlýða suffuw-vietnamiskum fyr- irskipunum ogr skjóta ekki á f.iantl 'manninn þessar 30 klukkustundir; «ema í sjálfsvörn. I Vopnahléið tekur gildi kl. 18 að staðartíma og gildir til mið "nættis daginn eftir. Vien hershöfð ingi sagði, að ákvörðunin hefði ver ið tekin vegna friðfaráskqít'unar Páls páfa. Ekki er minnst á suður-kóre- anska, ástralska og ný-sjálenzka hermenn í sambandi við vopna liléið, en bent er á að þessir her menn fari venjulega að fyrirskip unum Westnwelands hershöfð- ingja. Loftárásum á Norður-viet nam verður einnig hætt um jólin. Bandarískir diplómatax í Saig on játa, að Bandaríkjamenn hafi neyðzt til að fallast á tilboð Viet- cong um vopna hlé vegna hinna góðu undirtekta sem tilboðið fékk í heiminum, eins og m.a. kom fram í vopnahlésáskorun Páls páfa til stríðsaðila. Páll páfi og margir aðrir telja að jólavopnahléið geti orðið fyrsti áfanginn á leiðinni til friðarsamn inga. Diplómatar í Saigon eru ekki eins bjartsýnir en gera sér grein fyrir sálfræðilegri þýðingu vopna hlés síðar meir þegar báðir aðil ar taka að saka hvorn annan um að vilja ekki friðarviðræður. Sumir diplómtar harma, að ráðamenn í Washington eða Saigon hafi ekki átt tillöguna að vopnahlénu. ELDUR í BÁT Mjóu munaði í gærmorgun að banaslys yrði, er eldur kom upp í vélbátnum Hildingi í Reykjavíkur höfn. Þegar slökkviliðið kom að bátnum um níu leytið í morgun var mikill'eldur í lúkarnum. Þar niðru voru þá tveir menn. Annar þeirra komst úr eldinum af sjálfs dáðum, en hinum björguðu slökkvi liðsmennirnir og var maðurinn þá búinn að missa meðvitund af völd um hita og xeykjarsvælu. Slökkviliðsmenn gáfu manninum súrefni og komst hann þá til með vitundar og var fluttur á Slysa varðstofuna og þaðan á sjúkrahús. íslenzkur togari tekinn í landhelgi Reykjavik, — GO. I gærmorgun kom varðskipið Ægir með togarann Bgii Skalla- Jólagjafir í útvarpinu Á jóladagskvöldið verður flutt í útvarpinu dagskrá sem nefnist rithöfundair og tónskáld færa út varpshlustendum jólagjafir í tali ög tónuiri. Listamennirnir eru Gunnar Gunnarsson, Páll ísólfsson Þóraxinn Guðmundsson, Jóhann Pramh. & 14. síSu grímsson til Reykjavíkur, en skip ið hafði verið staðið að ölögleg um veiðum innan landhelginnai út af Öndverðarnesi. Málsatvik voru þau, aff snemma í fyrrakvöld kom gæzluflugvélin SIF að togaranum, þar sem hann var um 3,8 sjömílur innan mark anna við Öndverðarnes var hann þá með ölöglegan búnað veiðar færa. Skömmu síðar kom svo varð skipið Ægir að togaranum, þar sem hann var að toga 1—1,5 mil ur innan markanna á sömu slóðum. Skipstjóri, Gunnar Hjálmarsson viðurkenndi þegar brot sitt. Málið var tekið fyrir í saka dómi, í gærmorgun. Það liggur álveg ljóst fyrir, þar sem skipstjór inn viðurkenndi brot sitt. Ætlun in var að ljúka málinu i gær. Myhd Einars Jónssonar, Bæn, sem sett hefur veriff upp viff Elliheimiliff Grund. (Mynd: JV). <><><><<><><><X><>iC><><><><>< I HVIT JOL Samkvæmt upplýsingum veffurstofunnar, eru horfur á hvítum jólum viffast hvar á landinu. Uin jólahelg-ina verffur sennilega austan off norffaustanátt or- él fyrir norffan og austan. Á suffaust urlandi verffur hiti náhwg-t frostmarki, en frost aiinars staffar á landinu. Snjór verff I y ur senhilega einna minnstur á suðvesturhorninu. Seg-ja má bví aff jólin verffi vetr arleg- í ár. ><><><><X><><><><><><><><><><>' m EINARS JONSSONAR SEIT UPP VIÐ GRUND Sett hefur vcriff upp viff EIli heimiliff Grund afsteypa af einu af verkum Einars Jónssonar mynd höggvara. Iástaverkiff sem hér um reeffir heitir BÆN óg er taliff meff al ágrætustu verka listamannsins. Gísli Sigurbjörnsson forstjóri Grundar sagði Alþýðublaðinu í gær, að Grund hefði látið gera tvær afsteypur í eir af verkinu, og hefði annarri þegar verið komið fyrir vestanvert við Grund. Stend ui< myndin har á allhaum fót stalli, sem ÁTsælI Magnússön gerði úr íslenzku grjóti. Hin afsteypait verður varðveitt í Listasafni Eini ars Jónssonar á Skólavörðuhæffi, en afstéypurnar voru gerðajr i Osló. Afsteypurnar voru gerðar i sam ráði við frú Önnu Jónsson ekkjm listamannsins, sem gaf góðfúslega leyfi til verksins. Gísli sagði enn fremur, að þetta mál ætti sép hokkurn aðdraganda, því méðan Einar hefði verið á lífi hefðu þeir alloft rætt um að koma upp myndt Framhald á 14. tóSu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.