Alþýðublaðið - 28.12.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.12.1965, Blaðsíða 2
eimsfréttir .....sidksstliána nótt ★ SAIGON: — Bardagar cru 'liafnir a3 nýju i Vietnam eftir «-.ið stutta vopnahlé um jólin og margir suður-vietnamiskir og f>andarískir hermenn fbiðu ibana í tveimur sprdn.gjutilræðum Viet congmanna í gær. t Saigon er sagt, að þess verði ekki langt að #>íða að Bandarikjamenn ihefji að nýju loftárásir á Norður-Viet- Imm, en hlé hefur verið á Iþeim .í Iþrjá d.aga. ★ WASIflNGTON: —. Bandaríska utanríkisráðuneytið neit- *ði í gær að staðfesta 'eða bera (til baka fróttir um að Bandaríkja fnenn ihefðu gert hlé á loftárásum á sikotmörk í Norður-Vietnam. ííumphrey varaforseti fór í gær í sex daga ferð til Austurlanda ^jær og er talið <að ferðin mumi standa 1 samhandi við hléð C loftárásunum. Nokkrir þingmenn, sem ferðazt 'hafa til Vietnanu ^Eegja i viðtali við „U.S News #n,d World Report“. ,að Bandaríkja ’ltnenn verði að herða á istríðinu í Vietnam. ★ TORINI: — Sendimenn páfa hafa sett si(g í samband við *;orður-vietnamiska leiðtoga og beðið þá að tfallast á vopnah'lé %im áramótin í Vietnam, að sögn Torinoblaðsins „La Stampa“ 4 gær. Blaðið segir, að hvorki Vietcong inié Bandaríkjamenn fiafi tekið illa í slíkt vopnarlé. * SALISBURY: — Stjórn Smitihs í Rhodesíu fyrirskipaði ( gær 'Skömmtun á benzíni og díselolíu. Þar með fá Rhodesíu *nenn að kenna á hinum efnahagslagu refsiaðgerðum, sem grip var til þegar stjórnin iýsti yfir sjálfstæði 11. móvember. Ell- •efu dagar eru liðnir síðan Bretar settu olíubánn ’á Rhodesíu. Nú er tími jólatrésskenuntananna hafinn og í flestum samkomuhúsum borgarinnar dunar dansinn kringum jólatréð. Ljósmyndari blaðsins brá sér inn á Hótel Borg í gær og tók þessa litlu svipmynd af jólatrésskemmtun Frímúrara, sem þar stóff senv hæst. (Mynd: JV.) ★ HULL; — Skip og þyrlur björguðu í gærkvöld 22 rnönn |im af 'Stórri olíuleitarstöð, sem hrundi og sökk á Norðursjó. Ín-játíu menn störtfuðu í olíuleitarstöðinni. ★ CHICAGO: — 712 manns fórust í bílslysum í Bandaríkj tinum um jólahelginá, tfleiri en nokkru sirtni tfynr. SKIPSTJORAR hvaiiir iil að ★ MOSKVU: — Rússar hatfa ékki dregizt aftur úr Banda- fíkjamönnum í Igeimvísindum, sagði savé2ki geimvisindamaður- **nn Blagonrov í viðtali við AFP í gær. Hann sagði, að Banda- fikjamenn og Rússar hefðu skipt verkefninu á miili sín oig keppi tfBandaríkjamenn að iþví að láta geimför mætast í geimnum en •ftússar reyni hæga lendingu á tuhglinu. ★ FREIBURG: — Gin og 'klaufaveiki (breiðist ört út í Vest- $r-Þýzkalandi. Veikin berzt tfrá Sviss og aivarlegt ástand Ihefur r kapazt. Bólusetning er Ihafin 'og aðrar ráðstafanir 'hafa verið £erðar m.a. hefur kjötinnflutningur frá Sviss verið bannaður. + BERLÍN: — Sérlegur fulltrúi vestur-þýzku stjómarinnar 4 Berlín krafðizt þess í gær að ‘öflugri lögregluvörður yrði settur V.ið Berlínarmúrinn, og yfirmaður setuliðsins í Austur-Ber- fín varaði við bví, að ef til vill yrði gripið tU strangari öryggis a'áðstafana við múrinn. Spennan í Berlín refur aukizt 'þar eð einn 1’estur-Þjóðverji var skotinn til toana við aiúriqn um helgina. Ný gjaldskrá fyrir póst um áramótin 1. JANÚAR n.k. tekur giidi iný igjaldskrlá um ipóstiburðargjöld, cem gilt hefur li-á 1. október Í963, eða í rúm tvö ár. Auk t.reytinga á burðargjöldum, hafa 5'erið gerðar nokkrar breytingar varðandi viðtökusikilyrði ihinna jm^u sendinga og tvær tegundir *,óstsendinga hafa verið felidar í.iðui', verzlunarskjöl og póstinai C.eimtur. Er þetta í samræmi við •Skvíæði nýrra 'alþjóðapóstsamn- ♦egi, isem gUda tfrá áramótum. -iFha með 1. janúar verður því Akki tekið við verzlunarskjölum 4.Í1 flutnings í pósti, né póstinn- Cieimtum. Báðar þessar sendinga (tegundir hafa isem kunnugt er bama og ekkert verið notaðar. Á hinn bóginn bætist við ný itegund bréfapóstsendinga, sem þó er aðeins tekið við tU útlanda, þ.e. smápakkar. Þar sem hér er um nýmæli að ræða, þykir rébt að gera hér nokkru nánari igrein fyrir þeim: Smápaikkar eru ein ttegund bréfapóstsetodinga og fyigjast í pósti á 'Sama hátt og prent og sýn ishorn Þeir geta, eins og aðrar ibréfapóstsendinlgar verið bæði al mennir og í ábyrgð. Abyrgð póst stjórnarinnai- taknaarkast að sjálf sögðu aðeins við smápakka í á- byrgð og bætur geta ekki orðið hærri en fyrir glataða ábyrgðar •sendinigu, íþ.e. !kr. 250,00, Smá- Framhald á 15. síðu SKIPASKOÐUNARSTJÓRI hef- í dreifibréfi dagsettu 27. des. eða í gær, hvatt alla skipstjóra, sem halda ætla skipum sínum til síld- veiða við Austurland eftir hátíð- arnar, að láta setja upp á skipum sínum hin sérstöku ljós, sem á- kveðin liafa verið fyrir skip að veiðum með herpinót og kraft- blökk. Skipaskoðunarstjórl segir í bréfi sínu, að fulltrúar Rússa, Norðmanna og Frakka hjá örygg- isnefnd Siglingamálastofnunar S. Þ. hafi fallizt á islenzku tillögurn- ar um þessi ljós og lofað að virða þau. Norðmenn hafa auk þess á- kveðið að taka þessi ljós. upp á skipum sínum. Tilskipunin uni Ijósin var und- irrituð af forseta íslands á Bessa- stöðum 12. nóvember sl. og er í tveimur greinum svohljóðandi: 1. gr. Vélknúið skip að fiskveiðum með herpinót og kraftblökk má hafa 2 rafgul ljós hvort þráðbeint upp af öffru á þaki stýrishússíns. Neðra ljósið á að vera minnst 5 fetum og efra ljósið minnst 8 fetum ofar en hliðarljósin, ennfremur skulu þau sjást, hvaðan sem litið ei- 2 sjómílur álengdar að minnsta kosti. Ljós þéssi skúlu þannig gerð, að þau tendrist og slökkni á víxl með um það bil einnar sek- úndu millibili, þannig að efra ljósið tendrist, þegar slökknar á því neðra og öfugt. Þessi Ijós má aðeins sýna með- an veiðarfærið er í sjó og eiga þau að vara önnur skip við að fara of nærri. CHICAGO, 27. desember (NTB- Reuter). — AIls biðu 717 manns bana í bílslysum í USA um þessi jól, ogf er þaff meira en nokkru sinni fyrr. Áður höfðu flest farist 609 manns. 2. gr. Tilskipun þessi, sem sett er sam- kvæmt lieimild í 13. gr. tilskip- unar um reglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, nr. 79 frá 10, ágúst 1965, öðlast þegar gildi. « Gjört að Bessastöðum, 12. nóvember 1965. Ásgeir Ásgeirsson. (L. SJ ’ Eggert G. Þorsteinsson. En í Bretlandi biðu mun færri bana í bilslysum nú en í fyrra eða 55 í ár móti 71 í fyrra, enda þótt hámarkshraði væri I fyrsta sinn 112 km á klukkustund Frambald á 15. síðu ^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO- Jólatrésskemmtun J ÓLATRÉSSKEMMTUN Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verð- ur haidin í Iðnó miðvikudaginn 29. desember kl. 2,30. Jóla- sveinn kemur í heimsókn og sitthvað fleira verður til skemmt- unar. Sala aðgöngumiða hefst í dag á skrifstofu Alþýðuflokks- ins, sími 15020 og 16724. ’OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO >00000000000000oooooooooo 712 biðu basia i biEsBysuin í USA £ 28. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.