Alþýðublaðið - 28.12.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.12.1965, Blaðsíða 6
f Ö Sorgarsaga veiðimanns BREZKUR sportveiðimaður, Ge- orge Holland, var í góðu skap.i, þegar hann fór af stað með veiði- stöngina sína og ætlaði að fara •að veiða í á nokkurri. En ekki eru allar ferðir til fjár. Giaður og ánægður fór hann í bílnum sínum, stanzaði við árbakk- ann, tók veiðistöngina sína og all- ar veiði„græjurnar” út úr skott- inu á bílnum og hélt niður með ánni. Sóiin skein og fuglarnir gungu. . . . En allt í einu hrasaði Georg og misstj við það fötuna með ána- möðkunum í ána, straumurinn tók fötuna og bar hana hratt niður eftir ánni. Georg ætlaði að reyna að teygja sig í fötuna, en náði ekki, en um leið missti hann bíl- lykilinn úr brjóstvasanum og lyk- illinn datt beint niður í fötuna. [ Aumingja veiðimaðurinn reyndi | nú allt hvað hann gat til að ná í fötuna Hann sá gamla brú yfir ána svolitlu neðar og hann hljóp af sað til þess að vera á undan fötunni að brúnni og stöðva hana þar. En árangurslaust, hann datt sjálfur i ána. Rennandi blautur skreiddist hann á land. Fatan, ánamaðkarnir og bíllykillinn voru horfin veg ailrar veraldar. Hann gekk að bíln- um og varð að brjóta rúðu til þess að komast inn í hann. Og þegar hann var að reyna að koma bíln- um af stað með tengingu, tókst honum það svo óhönduglega, að kviknaði í bílnum. Hann kallaði á hjálp, og eldinn tókst að slökkva vélvirki gerði við bílinn og vélin • fór í gang. Georg veiðimaður var Framhald á 10. síðu. Bíða eftir matarskammti INDVERSK fccma með hörn sín hefur tekið fegins 'hendi við kornskammtinum sínum, sem hún hefur fengið úthlutað í nýrri matarskömmtun í Nýju Delhi. Hinir. Hinar 'þrjór miiljónir Lhúa toörgarinnar standa nú í toiðröð til þess að fá iskðmmtunarseðla, sem veita íþeim rétt á 8 fcg. af hrisgrjónum og hveitikorni á mánuði. Skömmtuninni var fcomið á veigna algjörs skorts á ihrísgrjónum og hveiti vegna langvarandi þ irrka. •’<X><>OOOOÓOOOOOOOOOOOOOOOO oooooooooooooooooooooooo Danny Kay dansar fíladans í tilefni friðarverðlauna — Við höfðum millilent í Fíla delfíu, Danny Kaye og ég, á ferð okkar til að kynna Barnahjálp sameinuðu þjóðanna. Við áttum eftir að ferðast um öll Bandarík in og við vorum í þann veginn að fa'a út í flugvélina aftur til að fijúga til Washington. Þá hringdi síminn. Það var skrifstofa Barnahjálpar innar í New York sem lét okkur vita, að við hefðum fengið frið arverðlaun Nóbels. Ég rétti Danny símtólið, og þegar við gerðum okk ur ljóst hvað í fréttinni fólst, hóf um við að dan"a villtan gleði- dans. svona eins og þegar fílar stíga vals. Allt í einu hættum við og sögðum nálega samtímis: „Það er "vei mér leitt, að Manr ice Pa*e skuli ekki geta tekið bátt í eleði okkar í dag.“ Maurice Pate, sem lézt í janúar í ár var maðurinn sem átti hug myndina að Bamahjálpinni. Frá- sögnin af „fílavalsinum“ er tekin úr síðasta hefti „UNICEF News“, þar :em forstjóri upplýsingadeild ar Barnahjálparinnar, Paul Ed- wa ds, lýsir hinni umfangsmiklu kynningarherferð „Trick or Treat“ í Bandaríkjunum, en árangur henn ar varð mun meiri sökum fréttar innar um Nóbelsverðlaunin. „Trick or treat“ segja banda risk börn, þegar þau gera hama gang fyrir dyrum úti klædd grímu búningum á Halloween-daginn í nóvember. Það merkir, að þau muni stofna til óláta, sé þeim ekki ■:f'ð sælgæti eða skildingar. í ár mfnuðu börnin fé handa Barna- híálpinni, og í blöðum og sjón varni var fólk hvatt til að láta OOOOOÓOOOOOOOOOOOOOOOÓOOOOOOOOOOC f veltuhjóli Stúlkan á myndinni leikur Iistir sínar inni í veltuhjóli. Hún er þýzk og hjólið var fund'ið upp í Þýzkalandi fyrir fjömtíu árum. Margir þýzkir fimleikamenn leggja stund á „hjólfimleikana“ og segja að það sé ákaflega skemmtileg íþrótt og stuðli að góðri heilsu. Y ÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO eitthvað af hendi rakna við börn in, þar sem féð færi allt tll starf semi Barnahjálparinnar. Danny Kaye ferðaðist um Banda ríkin þver og endilöng, og á öll um flugvöllum tóku á móti honum dulbúin börn, trúðar, nornir og smábörn í siðkjólum og hælaháum skóm. Á sinn sérstaka hátt skemmti hann börnunum og gaf þeim eiginhandaráritun. — Það voru launin fyrir þátttöku þeirra í fjársöfnuninni. Hann var óþreyt- andi segja fylgdarmenn hans og batt enda á hina löngu áróð ur. ferð sína með því að framleiða sinn eigin sjónvarpsþátt í Los Angeles og því næst bjó hann átta kínverska rétti heima hjá sér handa starf'mönnum Barnahjálþ- arinnar og öðrum vinum sínum. Danny Kaye segir um starf sitt fyrir Bamahjálpina „Á sama tíma og læknarnir leita að leyndum sjúkdómum, leita ég að leyndum hlátri." Tungumál eru ekkert vand kvæði í þessu rambandi. Börn áf öllum þjóðum skilja glens hans og andlitsfettur, og að því kem- ur jafnan fvrr eða síðar að liann laði fram hinn levnda hlátur. Næst kom röðin að norskum börnum. Dannv Kave kom t.il Osl'ó sem jólasveinn með aukapóst til Framhald á 10. síðu. Q 28. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.