Vísir - 26.01.1959, Qupperneq 2
VfSIB
Mánudaginn 26. janúar ISSSf
lítvarpið í kvöld.
Kl. 15.00—15.30 Miðdegisút-
varp. — 16.25 Veðurfregnir.
— 18.30 Tónlistartími barn-
anna. (Jón Þ. Þórarinsson
kennari). — 18.50 Fiskimál:
Saltfiskframleiðsla og salt-
fisksala. (Kristján Einars-
son forstjóri). — 20.00
Fréttir. — 20.30 Einsöngur:
Kristinn Hallsson syngur;
Fritz Weisshappel leikur
undir á píanó. 20.50 Um
daginn og veginn (Séra
Sveinn Víkingur). — 21.10
Tóneikar (plötur). 21.30 Út-
varpssagan: „Viktoria" eftir
Knut Hamsun, 1 þýðingu
Jóns Sigurðssonar frá Kald-
aðarnesi; I. (Ólöf Nordal).
22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22.10 Lestur Passíusáima
hefst (1). — Lesari: Stefán
Sigurðsson kennari. 22.20
Úr heimi myndlistarinnar:
Tvœr sónötur eftir Beethov-
en (plötur) til 23.15.
Eimskip.
Dettifoss fer frá New York
um 27. jan. til Rvk. Fjall-
foss fer frá Hamborg 28. jan.
til Rotterdam, Antwerpen,
Hull og Rvk.. Goðafoss er í
Rvk. Gullfoss kom til Kbh.
23. jan. frá Hamborg. Lag-
arfoss fór frá Rvk. í morgun
til Hafnarfjarðar og Akra-
ness. Reykjafoss er í Rvk.
Selfoss er á Norðurlands-
höfnum. Tröllafoss kom til
Rvk. 17. jan. frá New York.
Tungufoss fór frá Esbjerg
24. jan. til Helsingborg,
Ventspils, Gdynia og Rvk.
Úr afmælisgrein
Eggerts Stefánssonar um dr.
Halldór Hansen sjötugan í
blaðinú á laugardaginn hafði
nafn annarrar dóttur þeirrá
hjóna, Rebekku, fallið niður
í setningu. Eru viðkomandi
beðnir velvirðigar á þessum
mistökum.
Kópavogsbúar!
Takið vel á móti merkja-
sölubörnunum á þriðjudag
og kaupið merki Líknar-
sjóðs Áslaugar Maack . —
Kvenfélagið.
•---•-----
Karlmannaíöt. Verð írá kr. 500.—
Karlmannafrakkar. \ erð frá kr. 375.—
Kvenkápur og dragíir. Verð frá kr. 500.—
Risavaxinn
flóttamaður.
1
*
EG ÞAKKA ÖLLUM sem sýndu mér vinsemd og virð-
j ingu á fimmtugsafmæli, mínu þann 18. janúar.
J Sveinn H. M. Ólafsson.
|
SNJGBOMSÖfi
á börn og fullorðna,
allar stærðir.
Getgsir h.ff..
Fatadeildin.
KRGSSGÁTA NR. 3698.
Lárétt: 1 í munni, 6 borg, 8
á fæti, 10 fugl, 12 ósamstæðir,
13 félag, 14 rjóða, 16 . . .speki,
17 fróun, 19 jurta.
Lóðrétt: 2 ókyrrð, 3 . .mýri,
4 taut, 5 leggur mikið á, 7 fjár-
maður, 9 fornt nafn, 11 keyrðu,
15 smíðatæki., 16 ...hildur, 18
kyrrð.
Lausn á krossgáiu nr. 3697.
Lárétt: 1 kexið, 6 lin, 8 bái,
10 nöf, 12 us, 13 rt, 14 ris, 16
ána, 17 ert, 19 emjar.
Lóðrétt: 2 ell, 3 XI, 4 ixin, 5
áburð, 7 aftar, 9 Ási, 11 örn*
15 sem, 16 áta, 18 RJ,
Enn er Júgóslövum
hjálpað.
Enn hefur verið tiikyimt tun
efnahagsaðstoð Bandaríkja-
nianna og Breta við Júgóslava.
Hefur verið tilkynnt að Banda-
rikín mundi senda þeim umfram
vörur af landbúnaðarafurða-
birgðum fyrir 95 milljónir doll-
ara, en Br'etar veita 3ja milljón
punda aðstoð við iðnvæðingu
landsins.
kl. 7,10.
Liögreghivarðsfofan
hefur sima 11166. .
Næturvörður
Laugavegs Apótek, simi 24047.
Slökkvistöðln
hefur síma 11100.
Slysavarðstofa Reykjatikur
í Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarlrringinn. Lækniaverður
L. R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað kl. 18 til kl. 3. — Siml 15030.
kl. 1--1 e. h.
IJósaiími
bifreiða og annarra ðkutækja I
lögsagnarumdæmi Reykjavikur
verður kl. 16.00—9.15.
Llstasafn Einars Jónssonar
LokaS um óákveðin tlma.
Þjóðmlnj asaftiið
er opið á þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á surrnud.
Tæknibókasafn 1.M-S.Í
1 Iðnskólanum er opin írá kl.
1—6 e. h. alla virica daga nema
LandsbókasafniO
er opið alla virka daga frá M.
10—12, 13—19 og 20—23, nema
Iaugard,, Þá frá kl. 10—12 og 13
—19.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
Slxni 12308. Aðaisafnið, Þingholts-
stræti 29A. Otiánsdeild: Alla virka
daga kL 14—28, nema laugard. bl.
14—19. Sunnud. kL 17—10. Lestr-
arsalur f. fullorðna-: Alia virfca
Rúmenskur íþróttamaður,
sem hefur getið sér orð í körfu-
knattleik, baðst fyrir skömmu
hælis í Frakklandi sem póli-
tískur flóttamaður.
Heitir hann Floros Cucos, 26
ára, risi vexti. Rúmenskur
körfuknattleiksflokkur beið ó-
sigur fyrir frönskum í Mul-
house og sama kvöldið laum-
aðist Cucos frá félögum sínum.
Daginn eftir gaf hann sig fram
við yfirkvöldin og baðst hælis
sem pólitískur flóttamaður.
daga kl. 10—12 og 13—22, nema
laugardaga.
laugard. kl. 10—12 og 13—19.
Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm-
garði 34. Útlánsd. f. fullorðna:
Mánud. kl. 17—21, aðra virka daga
nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa
og útlánsd. f. börn. Alla virka daga
nema laugard. kl. 17—19. Útibúið
Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. börn og
fullorðna: Alla virka daga nema
laugard., kl. 18—19. Utibúið Efsta-
sundi 26. Útlánsd. f. börn og full-
orðna: Mánud.. miðvid. og föstud.
kl. 17—19, Bamalesstofur eru
starfræktar í Austurbæjarskóla,
Laugamesskóla, Melaskóla og Mi3
bæjarskóla.
Sölugeagi,
1 Sterlingspund 45,70
1 Bandarílcjadollar 16,32
1 Kanadadollar 16,93
100 Dönsk króna 236,30
100 Norsk króna 228,50
100 Sænsk króna 315,50
100 Finnskt mark 5,10
1.000 Franskur frankl 33,06
100 Belgiskur frankl 32,90
100 Svissneskur frankl 376,00
100 Gyllini 432,40
100 Tékknesk króna 226,67
100 Véstur-þýzkt mark 391,30
1,000 Líra 26,02
Shráð löggengl: Bandaríkjadoll-
ar = 16,2857 krónur.
Gullverð ísL kr.: 100 gulllcrónur
= 738,95 pappírskrónur.
1 króna = 0,0545676 gr, af skiru
gullL
ByggðasafnsdeiSd Skjalasafns
Beykjavikur.
Skúlatúni 2. er opin alla daga,
nema mánudaga kl. 14—17 < Ar-
bæiarsafnið er lokað ! vetur.)
Bibikilestur: Matt. 9,18—93. —
fiaxui Læknar,
ÍHUmMai almehhihtfA
Mánudagtir.
26. dagur ársins.
Ardegisflæðl
Raðherrafundur Banda-
lags settur í Karachi.
Varnarsamningar Bandaríkianna við ai-
ildarríki til
Ráðherrafundur. í Bagdad-
baxidalagsins var settur í Kar-
achi £ morgun, en ýmsar nefnd
ir bandalagsins hafa verið þar
á fundum undangengna daga.
L. Henderson aðstoðarráð-
herra situr fundinn sem áheyrn
arfulltrúi Bandaríkjanna, sem
eru ekki beinn aðili að banda-
laginu, en styðja það, og taka
þátt í störfum nefnda þess.
Eitt höfuðmál, er rætt verð-
ur, eru fyrirhugaðir varnar-
samningar Bandaríkjanna við
Iran, sem eru tilbúnir en hafa
ekki verið undir ritaðir. Rúss-
ar hafa að undanförnu haft í
hótunum við Iran við afleið-
ingum þess, ef þeir gerðu hern-
aðarlega samninga við Banda-
ríkin.
Irak, sem er aðildarríki, hef-
ur ekki setið fundi þess síðan í
byltingunni. Irak getur sagt sig
úr bandalaginu næsta haust
með misseris fyrirvara, og er
■jc Stjórnir Líbanons og Sov-
étríkjanna hafa ákveðið að
auka árlega viðskiptaveltu
sína úr 10 millj. Líbanons-
punda (ca. 50 millj. kr.) í
' *
15 milljónir.
umræSa.
ólíklegt, að nokkurt. bandalags
ríkjanna geri neiit í því máli
fyrir þann tíma.
---•---
Úeirðir á ný í
Kongo.
Til alvarlegra óeirða kom í
gær í hafnarbæniun Matadi í
Belgdska Kongó, en þetta er aðal-
liafnarbær landslns og stendur
við Kongofljót.
Margir menn hlutu meiðsl í
óeirðunum. Nánari fregnir um
orsakir óeirðanna eru ekki fyrir
hendi, en kunnugt er að múgur
manna réðst með grjótkasti að
opinberum byggingum.
M. a. brotnuðu rúðiir i sjúkra-
húsi af völdum grjótkastsins.
Lögreglan varð að fá liðsauka.
Mjög hefur þetta aukið ótta
manna við, að ókyrrð aukist í
landinu, en fyrir 3 vikum urðu
alvarlegar óeirðir í höfuðborg-
inni, og kom þá í ijós, að nokkur
ólga er í landinu, af þjóðernis-
legum og stjórnmálalegum rct-
um runnin.
EIsJcu maðurinn minn
SIGURÐUR Þ. SKJALDBERG
stórkaupmaður,
Hávallagötu 22. andaðist laugardaginn 24. janúar i Land->
spítalanum.
Fyrir hönd vandamanna.
Þorbjörg A. Skjaldberg.