Vísir - 26.01.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 26.01.1959, Blaðsíða 4
VÍSIB Mánudagínn 26. janúar I95Sf Hvernig A.-Þjóðverjar uppfræða æskuna í landinu í kommúnisma. Eftir fcflark Polier, sérfræðing u>m málefni A.-Evrópii. Annað vopnið í baráttu aust- ■ur-þýzku stjórnarinnar fyrir því að breyta æðri mennta- stofnunum landsins í fræðslu- miðstöðvar kommúnismans er, að kennararnir séu lærðir í kommúnisma. Hún vill ekki eiga neitt á hættu með það, að kennarar landsins njóti ekki viðeigandi rnenntunar, svo að þeir geti kennt nemendum sínum að vérða góðir kommúnistar, og því héfur hún látið opna skóla um allt landið, þar sem kenn- arar eiga að fullnuma sig í „liugsjónafræði efnishyggj- unnar“. Námsefni kennaranna. Allir kennarar verða „að styðja málstað kommúnismans í verki“, segir í aprílhefti austur-þýzka skólaritsins For- um. Kennarinn verður ekki aðeins að þekkja til hlítar kenningar marxismans og len- inismans, heldur verður hann að tileinka sér heimspeki sjálf- ur, sem byggð er á hugsjónum efnishyggjunnar og „samrým- ist fullkomlega" stefnu komm- únistaflokksins, og hann verð- ur að „tigna“ alla æðstu menn komnrúnista. Forum beindi einnig þeirri aðvörun til kenn- ara, að í Austur-Þýzkalandi væri ekkert rúm fyrir pólitískt hlutleysi. Málgagn kommún- istaflokksins Sáchsischc Zeitung gekk skrefi lengra, er það sagði, að „flokkurinn, rikið og verkalýðsfélögin verða hér eftir að tryggja það með ströngu eftirliti, að allir kenn- arar landsins njóti kennslu í marxisma og leninisma“. For- maður fræðsludeildar mið- .stjórnar austur-þýzka komm- únistaflokksins, Werner Neuge bauer, tók í sama streng og sagði, að það væri „stærsta og mest aðkallandi hlutverk allra flokksfélaga, menntastofnana ríkisins og starfsfélags kenn- ara, að allir kennarar verði kommúnisíar11. Varð að lesa flokksblaðið. Snemma í apríl s.l. skipaði fræðslumálaráðuneyti landsins svo fyrir, að hér eftir yrði öll- um kennarum gert að skyldu að vera áskrifendur að mál- gagni kommúnistaflokksins, Neues Deutschland. Þessi fyr- irskipun var studd með þeim rökum, að kennararnir hefðu ekki aðstöðu til þess að full- nægja skyldum embættis síns, nema þeir læsu þetta rit dag- lega, þar eð ella gætu þeir ekki túlkað „rétt“ fréttir dagsins. í grein, sem birtist í flokks- blaðipu Freiheit í Halle fyrir nokkru, segir m. a.: „Komm- únisk menntun felst ekki í 45 mínútna löngum akademískum fyrirlestri og síðan nokkrum crðum um vandamál kommún- ismans. Hún er fólgin í undir- búningi að akademískum fyrir- Prófessorar reknir. Svipuð eftirlitsför var farin á vegum flokksins til Greifs- waldháskóla, og þar var fjöldi lestri frá sjónarhóli 'kommún- |Prófessora rekinn eða þeim ismans og þeirri afstöðu síðan Se^n áminning. Meðal þeina, haldið út allan fyrirlesturinn." Eftirlitsmenn úr verksmiðjum. Einhver afdrifaríkasti þátt- urinn í baráttu stjórnarinnar. j gegn stúdentum og kennarum \ þeirra ’ er sá að kalla trausta liðsmenn kommúnistaflokksins úr verksmiðjunum til þess að hafa eftirlit með kennslu við háskólana, og ganga þeir þá undir nafninu „verkalýðssendi- nefndir". Á fundi svonefndra „verksmiðjuverkamanna“ og stúdenta, sem haldinn var fyr- ir skömmu, sagði einn fulltrúi kommúnista m. a. við stúdent- ana: „Það eru okkar peningar, sem gera ykkur kleift að stunda nám við háskólann.“ Ög hann hótaði þeim, að þeir yrðu reknir úr skóla, ef þeir gerðust ekki „traustir fylgis- menn“ stjðrnarinnar. Þess eru mýmörg dæmi, að á slíkum fundum hafi stúdentum verið hótað með valdi til þess að fá þá til að hlýða. Margt hefur verið skrifað í austur-þýzk blöð um þessa fundi, og hinn 12. apríl s.l. birt- ist t. d. grein um þetta efni í vikuriti kennara, Deutsche Schule. Skylda verkalýðsins við skólana. viður- Sem reknir vóru, var dr. Hilde- gard Emmel, prófessor í ger- mönskum bókmenntum. Henni var gefið að sök, að í bók sinni um Göthe hefði henni orðið það á að „sundurliða ekki nógu ítarlega og gagnrýna stétta- [valdið á dögum Göthe.“ Austur-þýzkur prófessor, sem flúði fyrir nokkru til Vestur-Berlínar, hefur skýrt svo frá, að auk þessa eftirlits séu einn eða fleiiú njósnarar í hverri háskóladeild frá ein- hverju félagi ungkommúnista. Ef fyrirlesarinn fer eitthvað út fyrir textann, er fulltrúum flokksins gert aðvart. „Örugg- ir“ flokksmenn fylgjast með ferðum kennara, sem hafa orð fyrir að vera frjálslyndir, bæði í skólanum og annars staðar. Þegar kennararnir halda sínu striki og neita að lúta boði Greinarhöfundur kennir, kunnað þeirra hafi spurt: „Hvaða vit hafa þeir á kennslu?“ En hann segir, að þeir verði að gera sér ljóst, að „þetta er ný hlið á skyldum verkalýðsins við skól- ana, sem hann stendur straurn af; þetta eru bein áhrif verka- lýðsins á hina pólitsku og hugsjónalegu starfsemi í skól- um landsins. Þetta er upphaf baráttunnar fyrir því að binda endi á hinn bagalega aðskilnað stjórnmála og kennslu, sem tíðkazt hefur“. „Verkalýðs- sendinefndirnar“ gagnrýndu kennslufyrirkomulagið, segir ennfremur í greininni, og gerðu tillögur um betri fræðslu kennaraliðsins um kommún- ismann. „Það er kominn tími til, að kennarar okkar geri sér grein fyrir þéssu. Það er of lítið um stj órnmálaumræður í ákólum okkar.“ S.l. vor sendi kommúnista- flokkurinn í bænum Gera slíka ,,verkalýðssendinefnd“ til há- skólans í Jena, sem er skammt þar frá. Fulltrúar flokksins sátu fjmirlestra og lásu hand- rit prófessoranna og önnur gögn, ef ske kynni, að það kæmu í Ijós „brestir á hinni hugsjónalegu kennslu“, og yfirheyrðu stúdentana í ein- rúmi um kennara þeirra. fihwai’ hlutis flokksins, mega þeir að minnsta kosti búast við gagnrýni í blöð- um kommúnista og háskóla- tímaritum. Einnig hugsanlegt, að þeir missi stöðu sína eða verði jafnvel fangelsaðir. maður. Hann segir ávo- írá, að- framan af hafi afskipti komm- únistastjórnarinnar af fræði- störfum hans og félaga hans verið töluverð-----en þó keki óbærileg. Hann hafði góð laun og bjó í viðunandi húsnæði. Þar eð hann kom ekki mikið inn á stjórnmál í fræðigrein sinni, var hommi leyft að haga kennslunni á svipaðan hátt og hann var vanur. Ur kirkju í kommúnistaflokk. En fyrir réttu ári fóru afskipti stjórnarinnar að auk- ast. Prófessornum og mörgum kennurum var fyrirskipað að segja sig úr þeirri kirkju, sem þeir tilheyrðu, og ganga í kommúnistaflokkinn. Hann mátti engin afskipti hafa af starfsemi kirkjunnar, jafnvel ekki í frístundum sínum. (Flokksforinginn Ulbricht tók það skýrt fram í ræðu, sem hann hélt á þingi menntamanna í apríl s.L, að prófessorar, sem halda sambandi við kirkjuna, verði litnir „óhýru auga“----- og þeim, sem kenna fræði- greinar eins og heimspeki, verði sti-anglega bannað að hafa nokkur afskipti af trú- málum). Þá var prófessor X fyrir- skipað að gefa skýrslu um stjórnmálastarfsemi nokkurra undirmanna sinna og halda öðru hvoru fyrir þá fyrirlestra um ýmsar greinar kommún- ismans, eins og t. d. „sögulega efnishyggju“. Prófessorinn Iiélzt ekki við. Svo brá við, að skyndilega fóru lögreglan, embættismenn hersins og „pólitískir' njósnar- ar“ í nágrenninu að gera pró- Kennarar verða að kennararnir hafa1 ag flýja. þessu illa og margir , pa hefur stjórnin gripið til þess ráðs að gefa út lög og reglugerðir, sem miða að því sama — að veita flokknum ó- skipt yfirráð yfir stúdentum og kennurum þeirra. Sam- kvæmt einu slíku lagafyrir- mæli hefur „njósnahringur" kommúnistaflokksins í háskól- unum og samtökin „Frjáls þýzk æska“ vald til þess að láta taka prófessora og kennara til bæna, sem ekki eru álitnir nógu leiðitamir. Önnur lög banna stúdentum og kennurum að ferðast til Vesturlanda — — þar með talið Vestur-Þýzka- land. Og loks er öllum stúd- entum skylt að vinna ríkinu, kommúnistaflokknum og hinni frjálsu þýzku æsku (FDJ) hollustueið. Sem dæmi um þá andlegu kúgun og ófrelsi, sem nú ríkir í Austur-Þýzkalandi og veldur því, að kennarar og aðrir menntamenn verða að flýja land, og háskólar landsins missa þannig beztu starfskrafta sína, skal tilfærð hér saga af 60 ára gömlum prófessor, .sem greinarhöfundur heyrði af vörum yfirmanns flóttamanna- búðanna í Vestur-Þýzkalandi. Prófessor þessi, sem til frekara öryggis verður nefndur prófes- sor X, var mikilsvirtur vísinda- fessornum lífið „erfitt1 Og gannig fór að lokum, að pró- fessorinn gat ekki lengur hald- izt þar við og flúði til Vestur- landa, en skildi allar eigur sínar eftir. En það er fleira en hinn mikli fjöldi landflótta stúd- enta ok kennara, sem gefur til kynna, hvem hnekki skólamál Austur-Þýzkalands hafa beðið. Blöð bæði í Austur- og Vestur- Þýzkalandi hafa sagt frá há- skólakennurum, sem gerðir hafa verið brottrækir eða skip- að í önnur störf, og stúdentum, sem reknir hafa verið úr skóla eða hlotið hafa einhvers konar „ráðningu“. Fórn stúdenta er dýr. Markmið kommúnista x skólamálum Austur-Þýzka- lands hefur orðið æ augljósara undanfarna mánuði. Eftirlit með mönnum, bæði andlegt og líkamlegt, hefur verið eflt um gervallt landið. Skeytunum er einkum beir.t að kennurum og fræðimönnum vegna hinnar sérstöku aðstöðu þeirra til þess að hafa áhrif á skoðanir unga fólksins. Þeir sem gerst vita um á- standið í þessum málum í landinu, halda því fram, að stjórnin vinni að því marki, að koma skólum landsins í hendur ungra kennimanna, sem eru annað hvort sannfærðir komm- únistar, kaldhyggjumenn' eða þá nógu veikgeðja til þess að lúta hinurn ströngu boðum. En sú fórn, sem austur-þýzkir stúdentar verða að færa af þessum sökum, er dýr. Að- gerðir stjórnarinnar undanfar- ið virðast afnvel benda til þess, að enn verði tökin hert, og stjarna skólanna muni þar af leiðandi enn fara lækkandi á næstu mánuðum. ovét-agentar beita bétyii' um í isfHÍaríkliinifiti gegn þegnum fæddsian v Ncfnd fulltrúadcildar þjóð- þings Bandaríkjanna, sem jfjallar um „óamerískt atferli“, það er starfsemi hættulega j Bandaríkjunum, segir í ný- birtri skýrslu, að sovét-crind- Jrekar hafi í bótunum við menn, ef þeir góðfúslega fall- j isí ekki á að inna af höndum ! störf í þágu njósnaStarfsemi þcirra í Bandaríkjunum. Menn þeir, sem hér er um að ræða, hafa fengið banda- rísk þegnréttindi, en vofu fæddir í löndum, sem nú lúta kommúnistisku valdi. Hefir nefndin gefið út prentaða skýrslu um athuganir sínar og niðurstöður. Segir þar, að yfir- lýsingar kommúnista um frið- samlegan tilgang og vináttu við Bandaríkin séu yfirskin eitt, það sé staðreynd, sem komið hafi berlega í ljós við athuganir og rannsóknir nefndarinnar á sovézkri njósnastarfsemi í Bandaríkjun- um. Skýrslan inniheldur afrit af fjölda gagna, m. a. útdrátt úr vitnisburði fjölda manna, sem lýsa starfsaðferðum sovét- agentanna, hótunum þeii-ra o. s. frv. Þá er sagt í skýrslunni frá sjö sovéskum sendiráðs- mönnum, sem frá árinu 1953 hefur verið vísað úr landi fyrir njósnastarfsemi, og ennfremur eru birt nöfn um 20 erindreka (agenta) frá fylgiríkum Sovét- Rússlands, sem sannanlega hafa tekið þátt í slíkri starf- semi. . •• • ; " ; ' ww- I . - • ftás'i TI3fcXU7 -'• ■'? 553,000 Volks- wagen á sl. ári. Volks wagen-verksmið j ur nax* framleiddu 553.000 bíla á síð- asta ári — metfjölda. Verksmiðjustjórnin gerir ráð fyrir, að framleiðslan verði 650 þús. á þessu ári. Umsetning sl. árs varð 19% meiri en árið 1957 og samsvaraði 650 millj. dollurum, en utanlandsveltan jókst um 25% í 385 millj. doll- ara. Þrír af hverjum fimm bil- um voru seldir úr landi, þ. á m. 87 þús. til Bandarikjanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.