Vísir - 26.01.1959, Side 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Lítið hann fœra yður fréttir og annað
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
Munið, að þeít, iem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Simi 1-16-60.
Mánudaginn 26. janúar 1S59
'6L. 1. '''fáítb' íuuh
— i»-------
■u
Nærri 2 kvaðningar á dag frá
áramófum hjá sSökkviii&imi.
Braggi skemmdist af vatni og
eldi á laugardaginn.
Óvenjumikið liefur verið um
l.vaðningar slökkviliðsins í Rvík
>;>að sem af er þessu ári, eða 46
talsins á aðeins 25 dögum.
Yfirleitt er þarna um smáelda
og í sum tilfellum um gabb að
ræða og eignatjón yfirleitt litið,
•að undanteknum þó frystihús-
brunanum á Kirkjusandi á dög-
unum.
Síðastliðið laugardagskvöld um
hálfátta leytið, kviknaði eldur í
ibúðarbragga í ICnoxbúðum. Elds
upptökin orsökuðust af því að
verið var að bræða vatn með raf-
magni úr vatnsleiðslum. Við það
komst eldur í þekju braggans og
þegar slökkviliðið kom á vett-
vang var talsverður eldur i sagi,
sem notað var til einangrunar í
þakinu. Varð slökkviliðið að
Kom í veg fyrfr
eldsvoða.
Frá fréttaritara Vísis.
Selfossi í morgun.
Kristjáni húsverði í Kaupfé-
fagi Árnesinga tókst með snar-
ræði að koma í veg fyrir elds-
voða, sem ef tU vUl hefði getað
eyðilagt .efstu hæð liins stóra
verzlunarhúss á Selfossi.
Kristján, sem býr á efstu hæð
hússins, í öðrum enda þess, var
að steikja sér kjöt um hádegis-
bU á laugardag. Varð hann þá
var við reyk úr hinum enda húss-
ins. Hafði kviknað úr frá leiðslu
í kæliskáp sem er í herbergi, þar
sem starfsfólk kaupfélagsins hit-
ar sér kaffi. Rauf hann raf-
strauminn og slökkti eldinn með
handslökkvitæki. Tók það nokkra
stund. Varð hann þá var við reyk
í hinum enda hússins og þaut
þangað með slökkvitækið. Það
var það steikin hans sem var að
brenna. \
rjúfa gat á þekjuna til þess að
komast fyrir eldinn. Talsverðar
skemmdir urðu á bragganum og
ekki síður af vatni heldur en af
eldi.
Klukkan 9 árdegis i gær kom
maður í slökkvistöðina og kvaðst
þá rétt áður hafa ekið eftir Skúla
götunni. Þegar hann kom móts
við benzínafgreiðslu B.P. á Klöpp
kvaðst hann hafa séð neista út
frá málmflaggstöng, sem þar
væri við gangstéttina og hafi
hún verið glóandi á bletti. Þegar
slökkviliðið kom á staðinn kom
í ljós að rafleiðslur höfðu bilað’
— einnig í geymslukjallara und-
ir smurstöðinni og var komin þar
nokkur stibba. Þykir liklegast að
raki hafi komizt að leiðslunum,
en öryggið verið það sterkt, að
það hafi ekki sprungið, sem
venjulega skeður þó undir á-
þekkum kringumstæðum.
Nýtt tnjófkurbií a5
taka til starfa.
Frá fréttaritara Vísis.
Selfossi í morgun.
Mjólkurbú Flóainanna hefur
smám saman verið að færa starf.
semi sína úr gamla yfir í hið
nýja 60 milljón króna mjólkurbú
og var nú um helgina verið að
reyna vélar og byrjað var lun
helgina að taka á móti mjólk í
nýja búinu.
Gamla mjólkurbúið þótti að
vonum mikið mannvirki á sinum
tima, eða 1929 þegar það var
byggt, en nú er það eins og hver
annar forngripur hjá nýja búinu,
sem byggt er til að mæta kröfum
nútímans. Þar er hægt að taka á
móti 300 þúsund lítrum mjólkur
á dag, en gamla búið gat tekið á
móti 100 þúsund lítrum. Á verð-
lagssvæði Mjólkurbús Flóa-
manna eru 1000 kýr.
Flekksþing kommiínista
kemur saman í Moskvu.
*
ÆtjrvÍBiiiifjMB' milli höíuð-
líintlíi k&tnMnúnissnans,
Erlendar sendinefndir frá
kommúnistaríkjum safnast nú
saman í Moskvu, þar sem
flokksþing Kommúnistaflokks
Sovétríkjanna stendur fyrir
dyrum.
Erlendir fréttamenn voru
enn í morgun í algerum vafa
um, hvort þeim yrði leyft að
vera viðstaddir þinghaldið. —
Þeir segja, að einn mesti við-
burður flokksþingsins verði án
vafa ræða mikil, sem Krúsév
muni flytja til þess að gera
grein fyrir 7 ára áætluninni,
og muni hann koma víða við.
Einnig er gert ráð fyrir, að
fjallað kunni að verða um
Malenkov og aðra leiðtoga
flokksins, sem í ónáð féliu
fyrir starfsemi fjandsamlega
flokknum og ríliisstjórninni.
Mikla athygli vekur, að Mao
Tse Tung, sem enn er höfuð-
leiðtogi kínverkskra kommún-
ista, sækir ekki þingið, þótt
áður hefði verið boðað, að
hann myndi koma. Er þetta
talin enn ein sönnun fyrir því,
að ágreiningur sé milli ieiðtog-
anna í þessum tveim höfuð-
löndum kommúnismans, Sovét-
ríkjunum og Kína.
Kommúnistaflokki Júgó-
slavíu var ekki boðið að senda
fulltrúa — ekki einu sinni
áheyrnarfulltrúa.
Svipurinn sannar að þorramatur Naustsins er lostæti.
Lauk úr verðlaunatroginu í
Naustinu á Yh klst.
SSysavarnadeildin
7/Bjorg#/ 30 ára.
Slysavarnadeildin „Rjörg" á
Eyrarbakka minntist þrítugs-
afmælis síns með samsaæíi í
samkomuhúsinu um síðusíu
helgi.
Var þetta mannfagnaður
mikill og fjölmennur, eins og
húsið frekast leyfði. Margar
ræður voru að sjálfsögðu flutt-
ar og mörg og fjölbreytt
skemmtiatriði.
Frá Slysavarnafélagi íslands
voru þarna mættir formaður og
framkvæmdastjóri, og afhenti
hinn fyrrnefndi félaginu að
gjöf borðfána frá félaginu.
Framkvæmdastjórinn sæmdi
tvo gamla sjómenn á Eyrar-
bakka, þá Árna Helgason og
Jón Helgason, heiðurspeningi
i Sjómannadagsins fyrir langa
og gifturíka sjómennsku. Ræð-
ur fluttu og Vigfús Jónsson
oddviti og sóknarpresturinn,
síra Magnús Guðjónsson.
Meðal skemmtiatriða voru
upplestur, gamanvísnasöngur
og stuttir leikþættir leiknir.
Þá kynntu karlmenn þarna
nýjustu kjólatízku. Síðan var
dansað fram á nótt. Kvenfé-
lagið á Eyrarbakka annaðist
veitingar.
Formaður „Bái’u“ er Guð-
laugur Eggertsson.
Bað um rjóma-ís í ábæti. Kvenmaður
„glímir við trogið” í kvöld.
Dagsbrún -
Visi hafði freg-nir af því í
inorgun, að i gærkvöldi hefði
maður hér í bæ loldð úr verð-
launatroginu í Naustinu á l\'i
ldsfc., og leitaði nánari fregna af
þessu lijá Halldóri Gröndai veit-
ingamanni.
„Þetta er rétt,“ sagði Halldór.
„Það var Guðmundur K. Jósefs-
son vörubílstjóri, Hofsvallagötu
22, sem varð fyrstur til að vinna
til verðlaunanna. Hann átti hálf-
tíma eftir, því að menn mega
vera í tvær klukkustundir að
ljúka úr troginu. Guðmundi veitt
ist þetta létt — og bað um núgga
ís í ábæti, er hann hafði lokið
úr troginu.
Eg rabbaði við Guðmund og
sagði hann mér m. a., að hann
væri 52 ára, ætti 10 börn og 20
barnabörn — og alltaf þótt mat-
ur góður. Hann sagði um einn
Yfír 2 milSj.
flóttamanna.
Á níu árum flýðu meira en
tvær milJjónir manna frá
Austur-Þýzkalandi.
Ráðuneytið það í Bonn, sem
fjallar um málefni flótta-
manna, hefir skýrt frá því, að
skráðir hafi verið 2,164,014
flóttamenn frá byrsbyrjun
1949 til loka október á síðasta
ári. Fyrstu 9 mánuði sl. árs
voru flóttamenn 180,000.
son sinn, að ef hann tefði tekið
hann með sér, mundi hann hafa
Iokið þessu lítilræði á undan sér.
Guðmundur kvað þessa þraut
of Iétta til að veita verðlaun fyr-
ir hana, en gaf í skyn, að há-
karlinn hefði verið dálítið erfið-
ur — enda ekki vanur honum.“
„Og hvernig er aðsóknin,
Gröndal?“
Frh. af 1. s.
kommúnistar 1327 atkvæði, en
andstæðingar þeirra 831 at-
kvæði, og hefur tap kommún-
ista því verið hlutfallslega
meira.
„Alltaf sneisafullt frá Þorra-
byrjun. Og nú hefur kona ein hér
í bæ tilkynnt, að hún muni
freista að vinna til verðlaunanna
í kvöld.“
Hekla fer á morgun að
sækja 300 Færeyinga.
Þeir fara flestir til Vestmannaeyja.
M.s. Hekla fer á hádegi á
morgun til Færeyja til að sækja
færeyska sjómenn. Gert er ráð
fyrir að um 300 Færeyingar
verði ráðnir hingað til vertíðar-
starfa, sagði Sigurður Egilsson,
framkv.stjóri L. f. Ú. við Vísi
í morgun.
Eftir langt samningaþref
tókst loks að ná samkomulagi
við Færeyja Fiskimannafélag.
Féllu Færeyingarnir frá upp-
haflegri kröfu sinni að 55 pró-
sent yfirfærslugjaldið yrði
lækkað eða jafnvel fellt niður
og skattfríðindi Færeyingunum
til handa. Færeyingarnir eru
því ráðnir með sömu kjörum og
íslenzkir sjómenn og yfirfærslu-
gjaldið stendur óhaggað. Það
mun hafa ráðið" nokki*u að
tekjuskattsfríðindi íyrir alla
| sjómenn hafa verið aukin. —
1 Skattfrádrátturinn verður auk-
inn úr 1700 kr. í 2000 krónur.
Það er athyglisvert að nú
skuli ekki þurfa nema 300 er-
lenda sjómenn til að allir bátar
geti róðið en í fyrra þurfti 900
Færeyinga. Flestir hinna er-
lendu sjómanna, sem hingað
koma munu fara til Vestmanna-
eyja, enda byggja útgerðar-
menn þar rekstur báta sinria að
nokkru á aðkomumönnum. Þá
fara margir á Breiðafjarðar-
hafnir. Útgerðarmenn í Ólafs-
vík eru til dæmis illa settir. Þar
| voru í fyrr um 100 Færeyingar
og sakir skorts á sjóniöniumi
hafa ekki allir bátar hafið;
1 róðra.