Vísir - 09.03.1959, Síða 3

Vísir - 09.03.1959, Síða 3
Mánudaginn 9. marz 1959 VISIR Charley (Chuck) Henritte. mynd um hvernig jarðlögin [ eru, og auðvitað er spennandi ef það heppnast að ná í olíu.“J „Hvernig finnst þér að vinna' hérna uppi á fslandi?“ „Það er vissulega gaman. Jarðlögin eru hér svo óútreikn- anleg, að maður veit aldrei hvert borinn er að fara. Sjáðu nú t. d. mismuninn á borhol- unum tveim á Klambratúni. Önnur gefur gífurlegt gufu- magn, en hin sú, sem við erum að hætta við, gefur bókstaf- lega ekki neitt, nema erfiðið.“ „Hvaða ástæða heldur þú að sé fyrir þessu? „Það er ekki gott að segja. væri fyrir því að finna olíu á íslandi?" „Heita vatnið ykkar er eins gott og olía, ef ekki betra. Annars get eg ekki sagt að eg sjái neitt ákveðið merki þess að olía sé ekki til hér. Olía finnst á ólíklegustu stöðum, og það er sjaldan hægt að segja örugglega um það fyrirfram hvar hana er að finna. Olía myndast af leyfum sjávargróð- urs á þúsundum ára.“ „Aðeins sjávargróðurs? Hvað um gróður á landi?“ „Hann myndar kol. Nei, olía myndast aðeins af sjávar- gróðri, og þar hefur aldurinn sögðu alltíð hvar sem er ann- arsstaðar í heiminum, en þeim hefur verið mætt á þann hátt, j að með fullkomnum verkfær- um er hægt að bora á ská frá þeim stað, sem borinn stendur ' á, og undir byggt land, eða jafnvel út undir sjávarflöti 1 Þetta getum við gert strax og við fáum verkfæri til þess, og þá fyrst og fremst nógu sterkt spil, til þess að valda bornum, því slíkt krefst auðvitað mikiS lengri bors.“ „Þá gætir þú staðsett borinn á Klambratúni og leitað þaðan að vatni undir tilvonandi ráð- húsi Reykjavíkur.?11 Endinn á heitavatnsbornum. „Nei, gull hef eg ekki fundið hér ennþá, því miður. Það eina, sem eg hef fundið, og líkist gulli, er járn-blanda. Þessi blanda er gulleit og líkist gulli töluvert. Það er samt fljótséð hvaða málmur þetta er, og eg á bágt með að trúa því að nokkur liafi villst á því. Þó gæti það ef til vill blekkt ó- kunna. Þennan málm höfum við fundið víða hér í bæjar- landinu, en ekki álitið það nokkurs virði.“ Eg var að tala við Charles (Chuck) Henritte yfir-bormeist ara við stóra gufuboriign í Rvk. Chuck er amerískur olíuleit- armaður, vinnur hjá fyrirtæk- inu Brown Drilling Co. Á þess vegum hefur hann ferðast um anikinn hluta heimsins til olíu- leita, en fyrirtækið leigir út olíubora og sér um boranir Eins og. eg sagðd áðan, veit maður aldrei hvað maður er að bora í, fyrr en reynslan sýnir það. Máske eru jarðlögin svona missigin einmitt á þessum stað, að ekkert samband sé á milli þessara tveggja hola. Maður veit aldrei." „Hvaða álit hefur þú annars fyrir þá, sem þannig hugsa sér J á þessari heitavatnsborun að finna „gull“ í jörðu. Und-^hérna í Reykjavík, svona okk- anfarin ár hefur hann borað ar á milli sagt?“ O LIA — G í miimiiiiinmmnimimi e0a mmmmmmmmmmmimmimiimmmmmmmmmimm IIEITT VATN fyrir olíu í Arabíu, Japan, Tyrklandi, Danmörku, Frakk- landi, á Sumatra og víðar. „Eg er sannfærður um það, að ef við fáum verkfæri til þess að bora nógu djúpt, þá Sumstaðar hefur hann fundið getum við náð nógu vatni til olíu, sumstaðar ekki. • 'þess að fullnægja allri Reykja- vík, og þótt meira væri. Eg „Er það ekki ævintýraleg hef persónulega áhuga fyrir vinna við að bora fyrir olíu?“ því að ná svo miklu heitu vatni, „Það var það hérna í gamla að möguleikar myndist fyrir daga, þegar meira var um að starfsrækslu þungavatnsverk- einstaklingar stæðu fyrir olíu- smiðju. — Eg er sannfærður leit, en nú. Þá var það oft að ,um það að hér er allstaðar yf- \ maður boraði upp á prósentur, irnóg af heitu vatni. Það er að- eða hluta í þeirri olíu, sem (eins vandinn að ná því, og til fannst. Stundum fékk maður þess þarf maður fullkominn vel borgað, og stundum alls bor.“ ekki, ef allt fór á hausinn. Nú | „Er þessi bor ekki nógu góð- eru það mestmegnis stór hluta- ur?“ félög, sem standa fyrir olíuleit, mest að segja. Því skyldi ekki vera hægt að finna olíu á ís- landi? Jú. Eg veit um í þ. m. eina ástæðu. Hér er mikill jarðhiti, og hefur verið um þúsundir ára, bæði í eldfjöllum og hverum. Mikill hiti alls- staðar í jörðu. Þess vegna eru líkindi til þsss að þær olíu- myndanir, sem orðið hafa, hafi gufað burtu jafnóðum.“ „Svo við snúum okkur aftur að heitavatnsborunum Það hefur verið sagt að erfitt sé að bora hérna í bæjarlandinu vegna þess að það séu svo fáir staðir þar sem hægt sé að koma bornum fyrir vegna byggðar. Er það rétt?“ „Já, eins og er þá er þetta rétt. En strax og við fáum full- komið verkfæri, eru þeir erfið- leikar úr sögunni að mestu. Þessi vandkvæði eru að sjálf- „Ráðhúsi Reykjavíkur? Já, já. Hvar svo sem það væri nið- ur komið.“ „Þetta er gert þegar borað er eftir olíu?“ „Já, það er orðið mjög al- gengt, og það er hægt að bora á ská undir jarðaryfirborði í hvaða átt, sem er, og ná- kvæmni í þeirn efnum er tölu- verð.“ ; „Hvernig er það annars, sem þessi bor ykkar vinnur? Hann snýst bara eins og þegar maður er að bora í gegn um spýtu- kubb, er það ekki?“ „Jú, það er dálítið svipað. j Aðalmismunurinn er sá, að við svona borun þarf maður að, koma frá sér, og út úr holunni, j því, sem borinn fer í gegn um.' Það er gert á þann hátt að( borinn er hafður holur að inn-, an. í gegn um þetta holrúm og þá verður þetta eins og' hver önnur vinna.“ „Er ekki samt alltaf gaman, þegar. olía fer að spýtast upp , . . ,v , „ ema, sem að er, er það að „spil- úr holunm, ems og maður hef- ’ „Borinn sjálfur er fullkom- inn. Hann er af sömu tegund og notað er við olíuboranir hvar sem er í heiminum. Það xir séð á bíó?“ „Nei, ekki einu sinni það. ið“ eða vindan, sem dregur upp borinn og setur hann niður í holuna aftur, er ekki nógu afl- Nú er allt öðiu vísi faiið að. milsið j,ag þ0]jr ekki nema Maður fylgist vel meo því hvað vissan þung3) 0g þá um ieiö er að gerast niðii í holunni, og agemg vjssa lengd á bornum. þegar hætta ei á ao oha, eða j3esg vegna getum við ekki bor- eitthvað annað fari að koma, að dýpra_ Ef við þefðum afl- þá setur maoui 1-ðju ofan í meira spii) gaetum við borað holuna, sem hefur vissan eðlis- aUt að 2000 metrum. Eins og er þunga, þannig. að hún hekhn megum vig aðeins lyfta 35 þús. olíunni niðri svo lengi, sem pundum Samt lyftum við 54 óskað er.“ • „Nú, spenningurinn er þús. pundum í síðasta brunn- Þa inum á Klambratúni, en náðum allur horfinn, og vísindin tek- þd elilíi 800 metrum. Eg get in viS?“ 'ekki sannað mitt mál fyrr en „Já, vísindin eru vissulega eg get sýnt það með reynsl- komin í spilið, sem betur fer, unni, en eg er sannfærður um en þar með er ekki sag't að það, að eg gæti fengið nóg af spenningurinn sé alveg horf- heitu vatni, aðeins ef eg fengi inn Það er t d. alltaf gaman dýpri bor.“ að bora á nýjum stöðum, þar j „Þú ert sérfræðingur 1 olíu- spm maður hefir ekki hug- . borun. Heldur þú að möguleiki Þessi uppdráttur sýnir venjuleg jarðlög í Reykjavík og ná- grenni. Teikningin er ekki alveg í réttum hlutföllum, en samt má fá nokkra hugmynd um hversu djúpt er borað (700 mtr.) nieð bví að bæta 26 cm. við borinn (blaðsíðubreidd Vísis). er dælt leðju með töluverðum þrýstingi. Um leið og borinn ! snýst og nýst við jarðlagið að neðan, spýtist þessi leðja út úr götum á enda hans. Þessi leða tekur með sér þann úrgang, sem borinn skilar, og ber hann upp úr holunni utan við bor- inn. Úrgangurinn rennur svo út úr holunni upp á yfirborði og safnast saman í nokkurs- konar forarpytt. Eg man ann- ars eftir einni góðri sögu í sambandi við svona þró eða „sump“, eins og við köllum það.“ „Já?“ „Það skeði 1950 í Kalforníu. Við höfðum einmitt lokið við að bora olíubrunn og vorum búnir að reyna hann og allt var í lagi. Svo var það eina nótt, að það var töluvert kalt 1 veðri. Fjall nokkurt, sem var rétt hjá, var snævi þakið, og þeir, sem voru á næturvakt voru síkvartandi yfir kulda. Vegna þess að olía var komin upp í brunninum, og þróin var full af hráolíublöndu, var stranglega bannað að hafa nokkurn opinn eld um hönd. Mennirnir skildu auðvitað þessa fyrirskipun, og fóru ná- kvæmlega eftir henni alla nótt- ina. Svo kom að því að morgun- vaktin var leysa af verði um morguninn. „Turnmaðurinn“ ætlaði þá að fara að þvo sér um hendur o. s. frv., en þá kom í ljós að allar vatnsleiðslur höfðu frosið um nóttina. Hann gerði sér þá lítið fyrir, og hellti díselolíu meðfram vatnsleiðsl- unni, og kveikti í, til að þýða vatnið. Það þiðnaði fleira en vatnið, því að það kviknaði í öllu samstundis, og logaði glatt. /y. Turnmaðurinn var ekki turn- maður öllu lengur, .enda eyði- lögðust þarna 30 þús. dala verkfæri á svipstundu. — Mér þótti þetta annars fjandi kúnst- ugt. Manngarmurinn var búinn að hýrast í drepandi kulda alla nóttina og lét sér það vel lynda, en þegar hann fékk ekki vatn til að þvo sér um hendurnar, gerði hann sér lítið fyrir og kveikti í öllu draslinu.“ „Hefur það oft komið fyrir að kviknað hefur í olíubrunn- um hjá þér?“ „Fjórum sinnum. Það hefur aldrei orðið manntjón af því, sem betur fer, og það versta, sem skeð hefur, er það að verk- færin hafa eyðilagst. Það er nú samt nógu slæmt.“ „Hvernig eru slíkir eldar slökktir? Maður hefur séð það á bíó að þeir hafa verið að læð- ast að eldinum með sprengiefni Framh. á 9. síðu. ,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.