Vísir - 09.03.1959, Blaðsíða 10
IL
VISIR
Mánudaginn 9. marz 1959
☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆
SUSAN INGLIS:
&
&
*
Mj
l^ötlci
h
T
'Ít Ít 'k ASTARSAGA ÍT Í? Ít
aN
s
„Eg hugsa að ungfrú Mayne geti ef til vill snúist hugur aftur,“
sagði hann mildur í máli.
„Nei, það getur henni alls ekki,“ sagði Penny áköf.
..... hversu óþægilegt sem henni finnst það,“ hélt Andrew
áfram. „Eg er viss um að hún kýs það fremur en að þurfa að
yerða heilt ár — í fangelsi."
Penny starði á hann og kom ekki upp nokkru orði.
„Ungfrú Mayne virðist hafa gleymt ákveðnum samningi,“ sagði
Andrew. „Og hér liggja þungar refsingar við samningsrofi."
„Þér — þér getið ekki....“ sagði Penny og fannst hún vera að
kafna. En Andrew Brand glotti.
„Jú, víst gæti eg það,“ sagði hann rólega. „Fyrir fimm mínút-
um var eg reiðubúinn til að rífa samninginn í tætlur, ungfrú
Mayne, en nú hafið þér sýnt hæfni yðar til að temja ljón, svo
að eg er kominn á aðra skoðun.“ Nú hló hann dátt, en það var
ögrun í dimmum augunum.
„Ef eg man rétt þá hafið þér fallist á að verða hérna í tvö ár,“
sagði hann og brosið varð meir og meir ertandi. „Hver veit nema
yður takist að bæta uppeldið á mér á tveimur árum?“
Penny stóð orðlaus og starði á dyrnar. Andrew var nýhorfinn
ut um þær, og skilnaðarorðin hljómuðu enn í eyrum hennar.
„Eg skal senda bílinn eftir yður eftir klukkutíma."
Hann hafði farið á burt — hlæjandi. Penny kreisti ssman var-
irnar er hún hugsaði til þessa hláturs. Þegar á allt var litið hafði
hann fulla ástæðu til að hlæja — hann hafði fengið sínu fram-
gengt! En það var sannarlega mál til komið að einhver kenndi
honum mannasiði.
Klukkutíma, hafði hann sagt, svo að hún hafði tíma til að
taka saman dótið sitt. Tína varð að bíða þangað til hún yrði
ferðbúin, því að héðan í frá v^ir hún undir eftirliti Penny.
Loks vaknaði Penny af heilabrotum sínum er Tína sagði:
„Þetta er allt mér að kenna, ungfrú Mayne,“ sagði hún. „og
mig tekur það ákaflega sárt. En þér skuluð ekki setja það fyrir
yður, eg skal kippa því öllu í lag bráðum....‘
Orðin voru svo undarleg og svo virðuleg í munni svona stelpu.
I’enny leit út undan sér til hennar.
„Hvernig ætlarðu að fara að því?“
„Það er ofur einfalt. Eg skal ekki gera neitt af því, sem þér
skipið mér, þér fyrirgefið mér það vafalaust, úr því að þér vitið
að eg geri það til að hjálpa yður. Eg skal haga mér verulega illa.
Ver en eg hef nokkurn tíma gert hingað til! Og' þegar Andrew
sér að þér — þrátt fyrir allt — getið ekki tjónkað við mig, leyfir
hann yður eflaust að fara.“
Penny kom því upp um sig í svip, að henni þótti vænt um
þetta smellna áform Tínu, en svo áttaði hún sig aftur.
„En þá verður hann ennþá reiðari við þig!“
En Tína yppti aftur öxlum eins og ekkert væri, en það var
ekki laust við klökkva í röddinni er hún sagði:
„Það væri þá ekkert nýtt.“
„En hvað heldurðu að hann geri — við þig, meina eg?“
„Eg veit ekki. Kannske lemur hann mig. En annars held eg það
varla.“ Hún brosti. dauft. „Þó hann hafi svo sem oft ætlað að
lemja mig, Hann spyr líklega Mercedes ráða, og svo setur hann
líklega duennu yfir mig — hryllilega, gamla og ljóta kerlingu
með skegg, sem læsir mig inni upp á vatn og brauð ef eg verð
óhlýðin. En það gerir mér ekkert til.“
Hún brosti, en það var aðeins daufur skuggi af innilega brosinu,1
sem Penny hafði séð áður.
Jú, víst gerir það til, hugsaði Penny með sér. Með hverju
augnablikinu þótti henni vænna um stúlkuna, hafði samúð meði
henni og langaði til að hjálpa henni. Það væri gaman að gefa I
Brand eftirminnilegan löðrung, en hún varð að finna eitthvertj
annað ráð til að hefna sín. Hún gat ekki látið Tinu fórna svona
miklu fyrir sig.
Hún brosti til hennar.
„Þetta er ákaflega vel boðið, Tína,“ sagði hún, „en eg ætla
samt ekki að þiggja það.“
„Meinið þér, að--- senorita....?“
„Eg meina að eg ætla að rækja skyldur mínar, samkvæmt
samningnum. Og við skulum gera það sem við ráðgérðum, áður en
hann bróðir þinn truflaði okkur.“
Nú birti yfir Tínu. „En,“ sagði hún hugsandi. „En, senorita, eg
er hrædd um að þér vérðið mjög óhamingjusöm."
„Eg er alls ekki að' hugsa um aö verða óhamingjusöm," sagði
Penny rólega. „Þvert á móti. Við skulum skemmta okkur vel
saman og lafði Kathleen hjálpar okkar.“
„Kathleen frænka,“ sagði Tína og hristi höfuðið, „hún verður
fjúkandi reiö við Andrew.“
r
A
KVÖLBVÖKUNNI
Kaupmaður í borg í Wiscon-
sin hafði sænskan búðarþjón
og sendi hann út til áð innkalla
reikninga. Þcgar hann kom
aftur sagði hann:
„Jim Jónson segist skuli
borga yður þegar hann selji
svínin sín. Jim Olsen segist
skuli borga þegar hann selji
hveitið sitt og Bill Pack sagðist
mundi borga í janúar.“
,,Jæja,“ sagði kaupmaðurinn.
„Það er í fyrsta sinn sem Bill
tiltekur tímann þegar hann
skuli borga. Sagði hann virki-
lega að hann skyldi borga í jan-
úar?“
,,Eg held það,“ sagði búðar-
þjónninn. „Hann sagði að það
yrði fjandans kaldur dagur
þegar þér fengjuð peningana.
Eg hélt að hann ætti við jan-
úar.“
~k
„Já, sagði gamli maðurinn
við gestina: „Eg er stoltur af
dætrúm mínum og vildi gjarn-
Penny hnyklaði brúnirnar. „Eg held að það sé bezt,“ sagði hún,
„að við minnumst ekkert á þetta við lafði Kathleen. Hún getur
engu um þetta þokað hvort eð er.“
Lafði Kathleen, sem alltaf hafði verið henni svo vinsamleg, an sjá þær þæiglega giftar, og
mundi óefað stórreiðast ef hún frétti hvernig Andrew hefði hag- Þar sem eg hefi eignast dálítið
að sér, og hún mundi líklega verða. sjálfri sér sárgi'öm fyrir að um ævina, fara þær ekki aura-
hafa farið með Penny til Costa Rosa og látið haixa undirrita lausar til eiginmanna sinna.
samninginn. Það er nú Marjr, 25 ára gömul,
„Nei,“ sagði Penny, „það er bezt að við þegjum um þetta.“ sem er reglulega góð stúlka,
Einhverixtíma kæmi að því að húxx gerði upp reikixingana við Eg gef heixni 1000 stpd. þegar
Aixdrew Brand og hún hét því að hann skyldi fá nxakleg mála- Þún giftist. Svo kemur Bet, senx
gjöld. jsér ekki 35 ár aftur. Henni gef
Þess vegna fékk lafði Kathleexx eixgar áhyggjur af öðru eix því, eg 3000 stpd. Og sá senx giftist
hve brottför þeiri-a bar bráðunx að. jElísu — sem er fertug — fær
„Mikil ótukt ertu, Tíixa, að rugla ölluixx xxxíixuixx áætluixum," |með henni 5000 stpd. Ungi
sagði hún. „Við Peixixy eigum svo nxargt ógert og þurftuixx svo j maðurinn athugaði málið stutta
íxxargt að kaupa, og í kvöld ætluðum við í spilabaixkaixix." jstund og sagði síðan: „Þér haf-
„Æ,“ sagði Tína og lxorfði 'á Penny eins og auli. Húix h'afðij^® enSa, sem er um finxmtugt
hafið þér það?“
★
Tommi: Pabbi, hvað er berg'-
mál?
Pabbi: Bergmálið, drengur
minn, er sá einasti hlutur, seixx
engan skilniixg á að það gæti verið skemmtilegt að fara í búðir
og borða miðdegisverð í spilabaixkaixunx. En ef Pemxy, senx heixixi
var farið að þykja svo vænt uxxx, hefði gaman af því, þá....
„Þetta gerir ekkert til,“ sagði Penny og brosti.
„En.... yður langáði....“ sagði Tína aixgurvær. í sönxu
andráixni brá fyrir glampa í auguxx á Penny.
„Herra Brand hefur falið íxxér alla unxsjá íxxeð Tínu,“ sagði getur svipt konuna síðasta orð
húix við lafði Kathleen. „Þess vegixa fiixnst nxér að hún geti mu
komið hingað og orðið hérna eina viku, í stað þess að eg fari
með lxenni. Og þá gæti hún konxið með okkur í verzlanirnar og
aðra staði sem við förunx á.“
Lafði Kathleen horfði lengi á Peixxxy, og Tíixa varð hissa er
hún sá að hún brosti um leið.
„Þetta er ágæt hugnxynd, Penny?“ sagði húix. „Hvað segir þú
um þetta, Thxa?“
„Ef ungfrú Mayne vill það,“ sagði Tina og yppti öxlum til að að eg stal hattinum hans og
sýna, að hún væri til í allt, sem ungfrú Mayne vildi. „Nú held eg ýtti honum ofan tröppurnar.
„Mary,“ sagðd frúin. „Mund-
irðu eftir að biðja alla unx
nafnspjöld, þá, sem konxu í
dag?
„Já frú. En einn náungi vildi
ekki gefa mér afnspjald, svo
að Andrew verði hissa!‘
Hérna er nafnið hans innan í
£. R. Burroughs
T AitZAfc
2841
Charles Laver Ijómaði af
ánægju yfir hinu vel heppn-
aða skoti sem felldi hlébarð-
ann og bjai’gaði lífi Tarzans.
Vel af sér vikið, sagði Tarz-
an, við skulum flá þennan
minjagrip og færa konunni
„Já,“ sagði laföi Kathleen, „og hann hefur ekkert illt af því.“ svitabandinu á hattinunx.
Lafði Kathlaen færði sig að símanum og hringdi í móttökuna.
„Þá er þetta í lagi,“ sagði hún svo. Kristín fær næsta herbergi
við yður, Penny.“
„Og þegar billinn kemur, héit hún áfram, „getum við Tína
farið heinx til hennar og sótt dót.ð lxennar og flutt það hingað." ■ . ,
fa mikið vatn.
Þótt Kaupmannahafnarbúar sé
elcki neitt lirifnir af mildlli úr-
konui, vekur hún þó alltaf gleði
eins aðiia — vatnsveitu borgar-
innar.
Vatnsþörfin fer nefnilega óð-
unx vaxandi, og er oft erfitt að
fullnægja henni, þegar um lang-
varandi þurrka er að ræða, því
að það er tiltölulega lítið svæði,
■em Kaupmannahöfn getur tek-
ð vatix af. Á s.l. ári streymdu
’æstum 79 miiljónir teningsmetr
ar vátns í veitukerfi borgarinn-
ar, en Fr.ðriksberg og önnur út-
hverfi fengu rösklega fimmtung
þess magns. Hver íbúi fékk senx
næst 229 lítra á dag á s.l. ári, en
mesta dagenotkun var 18. júní, er
hún varð 285,950 teningsmetrar,
en aðeins niu dögum áður var
minnsta dagsnotgun ársins eða
140,380 teningsm.
þinni þetta fallega skinn. —
Laver andvarpaði. Það vona
eg, sagði hann, en það mun
LAVEK SIGMEC7 T hOC’E
SO— SUT IT FZOSASLV
WON'T CWANGE HE5
ATTITUÞE T0WAR7 MSl
ef til vill ekki breyta skoðun
hennar .á mér, sagði hann
dapui'lega.