Vísir - 17.03.1959, Síða 2

Vísir - 17.03.1959, Síða 2
 V í S IR Þriðjudaginn 17. marz 1954 ^ítvarpið í kvöld. 15.00—16.30 ' Miðdegisút- varp. — 16.00 Fréttir og veðurfregnir. — 18.25 Veð- ] urfregnir. — 18.30 barna- i tími: Ömmusögur. — 19.05 ! Þingfréttir. — Tónleikar. — i 20.00 Fréttir. — 20.25 Dag- legt mál. (Árni Böðvarsson j kand. mag.). — 20.30 Tón- i leikar Symfóníuhljómsveit- í íslands í Þjóðleikhúsinu; i fyrir hluti. Stjórnandi: Thor Johnson. Einleikari á píanó: í Gísli Magnússon. a) Sym- ) fónía nr. 20 í A-dúr (K201) eftir Mozart. b) Konsertínó : fyrir píanó og hljómsveit eftr Honegger. — 21.15 Er- ! indi: Heimur versnandi fer. ! (Síra Pétur Magnússon). — 1 22.00 Fréttir og veðurfregn- f ir. — 22.10 Passíusálmur i (42). —■ 22.20 Upplestur: 1 „Það eðla fljóð“, saga eftir * Stefán Jónsson; síðari hluti. * (Gísli Halldórsson leikari). ■ 22.45 íslenzkar danshljóm- j sveitir: Karl Jónatansson og ] hljómsveit hans leika. Söng ' kona: Rósa Sigurðardóttir. —23.15 Dagskrárlok. Eimskip. Dettifoss kom til Leith 15. í marz; fer þaðan til Rvk. f Fjallfoss fer frá Hamborg 7 um 20 marz til Antwerpen, f Rotterdam, Hull og Rvk. P Goðafoss fór frá Hafnarfirði f kl. 17.00 í gær. til Keflavík- ( ur, Akraness og þaðan til ( New York. Gullfoss er í f K.höfn. Lagarfoss kom til í Hamborgar 16. marz; fer f þaðan til Amsterdam. Reykjafoss kom til Hamborg í ar 16. marz; fer þaðan til f Amsterdam. Reykjafoss kom ! til Rvk. 14. marz frá Hull. Selfoss fór frá Patreksfirði í * gær til Akraness eða Rvk. f Tröllafoss kom til Rvk. 10. marz frá Hamborg. Tungu- 'F foss kom til New York 13 f marz frá Rvk. f KROSSGÁTA NR. 3737. 1 1 3 4 s 7 S Q 10 M 12 O Ííl i M ‘i Lárétt: 1 nafn, 6 dýr, 8 vopn, 9 grasblettur, 10 gróður, 12 dómur, 13 ger hljóð, 14 alg. skammstöfun, 15 op, 16 iðnað- armaður. Lóðrétt: 1 þekking, 2 bæjar- heiti, 3 haf, 4 alg. smáorð, 5 fugl, 7 umturnaði 11 fæði, 12 dæma, 14 á húsum, 15 ósam- stæðir. Lausn á krossgátu nr. 373G: Lárétt: 1 mógröf, 6 litla, 8 -at, 9 Ot, 10 dós, 12 atr, 13 UP, 14 AD, 15 eta, 16 svami. Lóðrétt: 1 mildur, 2 glas, 3 rit, 4 öt, 5 flot, 7 atriði, 11 óp, 12 Adam, 14 ata, 15 ev. *WVd*W*WWW-. I.O.Ö.F. = Ob. 1 P. — 1403178V2 = FI. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Odda í Noregi 14. þ. m. áleiðis til Vestm.eyja og Rvk. Arnar- fell fór frá Sas van Ghent 13. þ. m. áleiðis til Akur- eyrar. Jökulfell er í New York. Dísarfell fór 14. þ. m. frá Djúpavogi áleiðis til Hamborgar, K.hanfar, Ro- stock og Heröya í Noregi. Litlafeli losar á Vestfjörð- um. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell fór 12. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Batum. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. á morg- un vestur um land til Akur- eyrar. Esja er á Vestfjörð- um á suðurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvk. Skjaldbreið fer frá Rvk. kl. 20.00 í kvöld til Breiðaf j arðarhaf na. Þyrill er á leið frá Bergen til Rvk. Helgi Helgason fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Tarragona. — Askja er í Satíangri. Flugvélarnar. Hekla er væntanleg frá New York 7.00 í fyrramálið. Hún heldur áleiðis til Staf- angurs, Khafnar og Ham- borgar kl. 8.30. Pan-American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áfram til Norðurlanda. Flugvélin er væntanleg aft- ur annað kvöld og fer þá til New York. Pennavinur óskast. Eric Gill, 48 Hald Rd, Isle- worth, Middlesex, England, 11 ára frímerkjasafnari, óskar eftir pennavini, og Leif Berg Larsen, Solvænget, Hvalsö Sjælland, Danmark, óskar eftir pennavini. Hann er einnig frímerkjasafnari. Áheit á Strandarkirkju. 30 kr. frá Þremur nöfnum. Gamalt a- heit 20 kr. Söfnunin Frá konu 100 kr. M. G. 100 kr. O. J. 500 kr. Sænskar kvikmyndir verða sýndar í I. kennslu- stofu háskólans miðvikud. 18. marz kl. 8.30 e. h. — Myndirnar eru tvær: 1. Carl Von Linne. Ný lit- mynd um ævi blómafræði- ingsins mikla. 2. Selma Lag- erlöf. Kvikmynd, er var samin í fyrra í tilefni af 100 ára afmæli skáldkonunnar. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. Friðrik IX Danakonungur hefir sæmt Sigtrygg Klem- enzson, ráðuneytisstjóra, kommandörkrossi og Magn- ús Jochumsson, póstmeist- ara, riddarakrossi af 1. gráðu Dannebrogsorðunnar. (Frá danska sendiráðinu). Kvenréttindafélagskonur: Munið fundinn í kvöld (17. marz). Enska knattspyrnan Undanúrslit ensku bikar- keppninnar fóru fram á laug- ardaginn. Úrslit urðu þessi: Nottingh. Forset . A. Villa 1:0 Norwich - Luton 1:1 Aston Villa sótti mjög á fyrstu 20 mínúturnar. — McPortland átti m. a. tvö góð tækifæri, en Thompson varði. Eftir þetta gat McPortland lítið notið sín, því Whare bakvörður gætti hans mjög vel. Á 65 mín- útu tókst Quigley að skora fyrir Nottinghaf Forset. White- foo framvörður hjá Forest byggði mjög vel upp og var talinn bezti maðurinn á vell- inum. Þetta er í fyrsta sinn síð- an 1898 að Nottingham forest kemst í úrslit bikarkeppninnar, en þá sigraði Forest Derby County 3:1. Valdimar Örnólfsson varð meistari í svigi. Úrslit Skíðamóts Reykjavikur á sunnudag. Skíðamót Reykjavíkur í svigi var haldið í Jósefsdal, sunnu- daginn 15. marz s.l. — Keppt var í öllum flokkum, keppnin fór fram í Ólafsskarði. Úrslit: A.-flokkur karla Reykjavíkurmeistari í svigi 1. umf. 2. umf. Saml. sek. Valdimar Örnólfsson, Í.R, 52,0 51,3 103,3 2. Stefán Kristjánsson, Á. , „ 52,0 52,0 104,0 3. Ásgeir Úlfarsson, K.R 56,3 54,4 110,7 4. Hilmar Steingrímsson, K.R, 57,1 55,7 112,8 5. Sigurður R. Guðjónsson, Á. 55,2 57,8 113,0 6. Bjarni Einarsson, Á. .... 56,3 59,2 115,5 í þriggja manna sveitakeppni varð sveit Ármanns fyrst saml. 332,5 sek. — Önnur varð sveit K.R. saml. 373,8 sek. B. fl. 1. umf. 2. umf. Saml. sek. 1. Þorkell Ingimarsson, Í.R. ,. 55,7 58,4 114,1 2. Halldór Sigfússon, Á 61,1 58,3 119,4 3. Björn Steffensen, K.R 61,3 64,3 125,6 C. fl. 1. umf. 2. umf. Saml. sek. 1. Þórir Lárusson, Í.R 28,2 27,6 55,8 2. Hinrik Hermannsson, K.R. 28,1 27,8 . 55,9 3. Þorkell Þorkelsson, K.R. ., 28,5 27,9 56,4 Drengjaflokkur 1. umf. 2. umf. Saml. sek. 1. Björn Bjarnason, Á. .... 21,7 25,0 46,7 2. Kristján Beck f.R 26,9 26,7 53,6 3. Sigurður Guðmundsson Á, 26,6 27,8 54,4 Norwich City lék ekki eina vel að þessu sinni og í fyni! bikarleikjum sínum. Lutorí Town hafði yfirhöndina í fyrri hálfleik, en tókst aðeins aS skora einu sinni. Allan Browrt var þar að verki. í síðari hálf-* leik jafnaðist leikurinn og tóksti Brennan, Hægri útherja aðl jafna á 6. mín. Beztu menni Norwich voru þeir Brennan og Kennon markvörður, sem varði mjög vel. Bingham, vinstri út-' herji Luton, átti rnjög góðan! leik. Liðin leika aftur á mið- vikudag í Birmingham. I I. deild fóru leikar sem hén segir: , Arsenal - Blackburn 1 :lj Birmingham - Wolverhamt. 0.S Burnley - West Ham 1:0! Everton - Blackpool 3:1' Leeds - Tottenham 3:1 Leicester - Chelsea 0:S Manch. City - Newcastle 5:1 West Brom. . Manch. Utd. 1:S II. deild: Bristol Rovers - Rotherham 4:1! Derby - Sheff. Utd. 2:1 Fulham - Middlesbrough 3:3 Ipswich - Barnsley 3:1' Leyton - Brighton 2:3 Lincoln - Charlton 3:3; Scunthorpe _ Grimsby 1:3! Stoke - Cardiff 0:1 Sunderland - Bristol City 3:1' Swansea - Huddersfield 0:1 Reykjavíkurmeistari í kvennaflokki varð Marta B. Guð- mundsdóttir, K.R. Rann sömu braut og B.-flokkur 63,0 61,6 saml. 124,6 sek. | Færð var blautur þjappaður snjór. Hitastig 3. Þýðviðri og jjþoka. — Skíðadeiíd Ármanns hélt mótið. ÍHiMiMat œimtonitofó Mánudagur. 81. dagur ársins. Ardegisflæði kl. 9,27. Lögregluvarðstofan hefur sima 11166. Næturvörður Vesturbæjar apóteki, sími 22290. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Sl.vsavarðstofa Reyk.iavíkur I Heilsuverndai’stöðinnl er opln allan sóiarhringinn. LæknavörSur L. R. (fyrir vitjanir) er á sama staö 1U. 18 til kl. 8. — Síini 15030. Ljósatmi bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavikur verður kl. 18.59—6.25. Þjóðminjasafnið er opiS á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. ki. 1—4 e. h. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugard., þá frá kló 10—12 og 13 —19. Bæjarbókasafn Reykjavkur sími 12308. ,Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29A. Útlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. Bamastofur eru starfræktar í Austurbæjar- skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Miðbæjarskóla. Byggðasafnsdeild Skjalasafns Eeykjavíkur Skúlatúni 2, er opin alla ðaga nema mánudaga, kl. 14—17. Bibliulestur: Matt. 23,34—39. Þér hafið ekki viljað. M.s. „Reykjafoss" fer frá Reykjavík föstudag- inn 20. þ.m. til Vestur- og Norðurlands: Viðbomustaðir: Patreksfjörður ísafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík Vörumóttaka á miðviku- dag og fimmtudag til há- degia, HX Elmskipafélag íslands. Blackburn náði forystunnii gegn Arsenal á 18. mínútu, er Duvin skoraði, en hann var, keyptur frá Portsmouth í vik- unni. Wills jafnaði úr víta- spyrnu, þegar 10 mín. voru eftir. Manchester United hafði algjöra yfirhönd gegn West Bromwich Albion í fyrri hálf- leik, og skoraði þrisvar. Vorii þar að verki þeir Viollet, Scan- lon og Bradley, .en sá síðasb nefndi gerðist atvinnuknatt- spyrnumaður nú í vetur. Hann lék áður með áhugamannalið- inu Bishop Auckland. United fór sér hægar í síðari hálfleik og tókst þá Kevan að skora. Broadbent átti mjög góðan leik fyrir Wolverhampton, og er jafnvel talið, að hann hafi með þessum leik tryggt sér „sæti“ í enska landsliðinu gegn Skot- landi í næsta mánuði. Broad- bent skoraði einu sinni og Murry tvisvar. Chelsea skoraði öll sín mörk á síðustu 30 mín- útunum, og gerðu það þeir Greaves, Brabrook og Sillett Leeds United skoraði sín þrjú mörk í fyrri hálfleik. Fyrst var það Crawe, þá Ryden (sjáls- mark) og loks Schakleton. Connelly skoraði fyrir Burnley á síðustu mínútu leiksins. Wolverhampton er enn efst í I. deild með 45 stig, Man- chester United hefur 44 og Ársenal 42 stig. Neðst em Portsmouth 20 stig, Leicester City 21 stig og Aston Villa 22 stig. í II. deild er Sheffield Wednesday efst með 48 stig, Fulham hefur 47 og Liverpool 42. Neðst eru Rotherham Uni- ted með 19 stig, og Scunthorpe og Leyton með 23 stig hvort. í IH. deild er Hull efst með 50 stig, Plymouth hefur 49, og í IV. deild er Port Vale efst með 51 stig en næst kemur Coven- try með 46 stig.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.