Vísir - 17.03.1959, Síða 4

Vísir - 17.03.1959, Síða 4
VÍSIR ÞTÍðjudaginn 17. n.urz 1959 wism D AGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. VMr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjórl og ábyrgðarmaður: Hersteinn Fálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstraeti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00, Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Skattamálin. Meðal þeirra margvíslegu og óskyldu mála, sem lands- fundur Sjálfstæðisflokksins ■ fjallaði um í síðustu viku, voru skattamálin, sem eru : tvímælalaust meðal hinna mikilvægustu, er allan al- ; menning snerta. Enginn á- greiningur er um það, að efnahagsmálin eru nú það ; vandamál, sem nauðsynleg- ast er að finna heppilega og' farsæla lausn á, en á því myndun hjá einstaklingum og fyrirtækjum, og að al- menningi þyki eftirsóknar- vert að nota fé sitt til þátt- töku í atvinnurekstri. Það er nauðsynlegt að mynduð sé fyrirtæki, sem almenn- ingur taki þátt í, eins og til dæmis, þegar Eimskipafé- lag fslands var stofnað á sínum tíma, en þá munu hluthafar hafa verið milli 13 og 14 þúsund í upphafi. Snjór er að hverfa fyrir vestan. Kann befur runnið niður síðusíu daga. sviði koma skattamálin næst, Því telur flokkurinn, að skatt- og að sumu leyti eru þau enn mikilvægari en efna- hagsmálin í heild, af því að sköttum er hérlendis beitt í pólitískum tilgangi. Það er eitt af því, sem við íslend- ingar höfum „umfram“ aðr- ar þjóðir, sem eru á svipuðu þi’oskastigi og við. Ranglætið getur haldið velli um tíma, en það sigrar ekki um tíma og eiífð. Þetta hafa framsóknarmenn ekki at- hugað, þegar þeir hafa verið að krækja sér í skattfríðindi á undanförnum áratugum. Þeir hafa ekki heldur athug- að það atriði, að þeim mun meira sem ranglætið verð- ur, þeim mun meiri verður andstaðan gegn því, unz komið verður á það stig, að enn aukið ranglæti hefir í för með sér byltingu. Og í ar einstaklinga megi ekki vera svo stighækkandi, að þeir fæli menn frá frekari tekjuöflun, svo og að tek-j- um hjóna verði skipt milli þeirra við skattlagningu. Þá telur flokkurinn einnig, að öll fyrirtæki, hverrar teg- undar sem þau eru, eigi að greiða beina skatta eftir sömu reglum, svo að rekstr- arhæfni þeirra komi í Ijós. Þá verða veltuútsvörin að vera frádráttarbær við á kvörðun skattskyldra tekna, ef ekki er hægt að afnema þau. Framkvæmd skattálagn ingar verður að samræma og gera einfaldari en nú, og loks leggur flokkurinn til, að skattar og útsvör verði innheimt af tekjum um leið og þær myndast, eftir því sem við verður komið. byltingunni fellur þá ekki að Þetta er það, sem gera þarf, og eins ranglætið, heldur einn- ig höfundar þess og feður. Hér á íslandi erum við óð- um að nálgast það mark og er frekju framsóknar fyrir það að þakka. Vísi þykir rétt að taka hér upp sérstaklega nokkur atriði út ályktun þeirri, sem lands- fundurinn gerði varðandi skattamál, en tilgangurinn er, að skattar verði aldrei svo þungbærir, að þeir girði fyrir eðlilega fjármagns- þetta er það, sem Sjálf- stæðisflokkurinn verður að gera, til þess að hið frjálsa framtak, sem hann berst fyrir, geti notið sín til fulls og gert þjóðinni það gagn, sem því er unnt. Vonandi verður Sjálfstæðisflokkur- inn svo öflugur eftir þær kosningar, sem fram eiga að fara á þessu ári, að hann hafi bolmagn til að gera þetta einn, ef enginn vill leggja honum lið við það. Einn gegn tvö hundrui. Mönnum finnst að sjálfsögðu hróplegt ranglæti, að' níu framsóknarkjördæmum með 8201 kjósanda skuli ætlaðir tíu þingmenn, þegar kjör- dæmi með 7515 kjósendur fær aðeins einn mann kjöi'- inn á þing. Rétt er þó að geta þess, að framsóknar- mönnum finnst ekkert að þessu, því að þeim finnst þetta réttlæti, af því að þessir 7515 hafa svo marga Sjálfstæðismenn innan vé- banda sinna. En í stóreignaksattslögunum ^var gert ráð fyrir enn meirj rangindum, því að þau telj- ast ekki í tíu á móti einum heldur tvö hundruð gegn einum. Samvinnufélögin með eignir upp á hundruð milljón eiga aðeins að greiða 300 þúsund krónur, en hlutafélög, sem eiga ef til vill eins mikið saman- lagt — og er -það þó ekki víst — verða að greiða 60 milljónir króna. Þetta heitir réttlæti á máli framsóknar- manna. Það er rétt að muna eftir því við kosningarnar — og eftir þær. ísafirði 12. marz. Er vorið komið? Svo spyr maður mann. Víst er, að hér hef- ur verið vorblíða undanfarna daga og snjórinn runnið, alveg upp á fjallatoppa. Eru víðast komnir góðir sauð- fjárhagar, þar sem sæmileg beitarlönd eru. Við því má að sjálfsögðu búast, að enn séu eft- ir einhver vorhret, en nú er sól að komast meira og meira í veldi sitt, og sviftir fljótt burtu lausum snjó með geislum sínum. Völdum vetrarins mun því að mestu lokið, og alls er óvist að hafís sá, sem nú liggur í hafinu fyrir norðan landið, beri að ströndum eða valdi truflun á hlýviðri yfir landinu. Geta rækjuveiðar orðið stóriðja? Firmað Guðmundur og Jó- hann, sem hafa hér rækjuvérk- smiðju eiga von á næstunni á skelflettingarvél fyrir rækjur. 1 sambandi við kaup á þessari vél kemur spurningin: Geta rækju- veiðar orðið stóriðja? Eflaust svara margir þessari spurningu játandi. Þó mun varla um slíkt að ræða nema því aðeins, að rækjuveiðin fari fram víðar en á innfjörðum, svo sem verið hef- ur undanfarið. Þeir eru lika all- margir, sem telja ólíkleg að 1899 — KR — 1959. Vísi hefur borizt hið myndar- lega félagsblað KR, sem helgað er 60 ára afmæli þessa góðkunna og merka félags, sem hefur lát- ið svo margt af sér leiða í þessu bæjarfélagi með starfi sínu í þágu æskunnar, og á sinn mikla þátt í, að lífsglöð og hraust æska elzt hér upp. Grunnurinn að stofnun þessa félags var lagður af ungum piltum fyrir 60 árum, þegar Reykjavik var litill bær, en í vaxandi bæjum vex jafn- hröðum fetum þörfin á auknu starfi í þágu æskunnar. Þar hef- ur KR eins og raunar fleiri í- þrótta- og æskulýðsfélög, unnið rækjuveiðarnar geti orðið stór- iðja. Segja þeir hættu á því, að rækjustofninn gangi til þurðar, ef veiðarnar séu ekki takmark- aðar eins og verið hefur. Þessar raddir eru sterkastar í hópi þeirra, sem stundað hafa' rækju- veiðar hér lengi. Vitanlega er það reynslan ein, sem getur svar að spurningunni um það hvort rækjuveiðar geti orðið stóriðja. Sem stendur eru hér þrjár rækju verksmiðjur, og oftast er þar nægilegt fólk til starfa, enda er vinnan hentug og ákvæðisvinna. Fær því hver eftir sínum dugn- j ‘þjóðnýtt ;g merkt sta“f. aði. Þegar hin nýja skelflettingar- vél kemur bætist ein rækjuverk- smiðjan við, sú fjórða. Svo er fimmta rækjuverksmiðjan í Bol- ungavík. Nýja skelflettingarvél- in er sögð vinna á við 40—50 stúlkur. Aðrir segja hana geta hæglega afkastað 100 manna verki með því að vera í gangi mikinn hluta sólarhringsins. Nokkrir óttast því að hún verði kerlDigabani. Fyrir Isfirðinga er það næsta þýðingarmikið að rækjuveiðar geti haldið áfram í líkum farvegi og verið hefur. Þær hafa reynzt bæjarbúum drjúg og notagóð at- vinnustoð síðan einstaklingar fengu rekstur rækjuverksmiðj- anna í sínar hendur. — Arn. Eisenhower — Framh. af 1. síðu. grundvelli viðurkenningar gildandi réttinda, er virða verður, og rétti íbúa Berlín- ar til þess að búa við frelsi og frið“. Bandaríkin ætla sér ekki að reyna að verzla með frið- inn þannig, að þeir yfirgefi tvær millj. íbúa Berlínar“. Núverandi erfiðleikar varð andi Berlín eru ekki fyrsta vegartálmunin, sem komm- únistar koma fyrir á Ieiðinni til friðar. Hann benti á, að banda- menn liefðu búið við það á liðnum árum, að kommúnist- ar liefðu skapað hvert hættu- ástandið á fætur öðru, og líkti við tölur, sem dregnar eru á bartd, en „ásamt banda- menn væru ákveðnir og stæðu saman. Eisenhower ságði í ræðu sinni, að í skrifstofu sinni hefði hann kort af Þýzkalandi og Sýndi þar leiðir á landi og í lofti. Hann bað menn að taka eftir því, að Berlín væri um 175 km. inni í Austur-Þýzka- landi, Hann spurði því næst, hvernig það hefði atvikast, að þannig hefði skipast, og rakti|anria að verðmæti um 180 þús- sögu málsins, og hvernig banda menn hörfuðu til vesturs, eftir skiptinguna í hernámssvði, er var gerð með sömu samningum og gerðir voru um Berlín. Hann kvað það hafa verið fastan ásetning bandamanna, Stórhugur. Stórhugur hefur jafnan ein- kennt allt starf þessa félags og þegar á það er minnzt verður ekki hjá þvi komist, að minnast Erlend heitins Péturssonar, hins ótrauða og áhugasama KR-for- ingja allt frá upphafi. Hann hélt alltaf merki KR hátt á lofti og það var ekki sizt fyrir hans á- hrif, að stórhugur rikti jafan og rikir enn í þessum félagsskap. Seinasta dæmið um þann stór- hug, sem rikjandi er innan fé- lagsins, er, að á 60 ára afmælinu hefur verið tekinn í notkun hinn nýi skíðaskáli félagsins í Skála- felli, einn glæsilegasti skíðaskálii landsins. * Sjálfboðaliðai’. ’ ■ Fórnfúst starf hefur alltaf auðkennt starf KR. Um KR-inga marga hefur átt við, að þeir eru menn, sem „starfa en spyrja ei um laun“, eins og skáldið kvað. — Við byggingu skiðaskálans lögðu 115 sjálfboðaliðar fram 1130 dagsverk, piltar og stúlkur. „Dagsverkin eru sem að líkum lætur mismunandi stór, Sum þeirra hafa orðið allt að 16 klst.- starf við hin erfiðustu verk, en önnur hafa orðið minni. Séu dagsverkin að meðaltali metin á 8 klst. hvert og hver klst. á 20 kr. verður framlag sjálfboðalið- und krónur“. KR-ingar vona, að skálinn verði miðstöð ,,i skíðalifi: Reykjavíkur.“ Þar er niikill munur á. „Ung kona“ skrifar Bergmáli: „Eg var í flokki hinna vantrú- uðu á ráðstafanir til að stöðva að sameina Þýzkland að styrj- verðbólguna, en ég hefi alveg öldinni lokinni á grunni frels- sannfærzt um að hér var loks is. Frá þessu marki hafi ekki verið hvikað, en það hafi fljótt mönnum vorum munum vér komið í ljós, að sovézku leið- vera ákveðnir og stöðugir, í, togarnir höfðu ekki áhuga fyr- beldishættunni. Þannig mun- um vér áfram leitast við, þrátt fyrir alla erfiðleika, að draumurinn um réttlátan og varanlegan frið rætist“. farið út á rétta braut, og ég verð sannast að segja ekki annars vör en að allír, sem ekki líta á málin með tilliti til pólitiskra hags- muna, viðurkenni það, og óski stjórninni og þeim, sem styðja hvert skipti sem fingri of- ir frjálsu, sameinuðu Þýzka- beldisins ef beint að oss. landi. Þetta hafi þegar komið hana í þessu góðs gengis með Með því drögum vér úr of- í Ijós 1948, er þeir reyndu að' framhaldið. Þessi afstaða al- knýja það fram með samgöngu- mennings á vafalaust sinn mikla bnni, að bandamenn yrðu að Þatt i, að mjög hefur dregið úr Varnir. Eisenhower ræddi einnig varnir Bandríkjanna og stöðu hins frjálsa heims til að mæta ögrunum og ofbeldi. Hann ræddi flugskeytaþrunina og sýndi sjónvarpshlustendum lista, sem á eru nöfn 41 flug- skeytategundar. Seytján væru nú í reynslunotkun, en ellefu til viðbótar yrðu það á þessu ári, en 13 væri verið að gera tilraunir með. Það var í framhaldi af þessu, sem hann sagði, að draga mundi úr sty^j aldrhættunni, ef þtóda- flytja herlið sitt burt frá Vest- ur-Berlínn, en þau áform hefðu misheppnast vegna einingar bandamanna. Hvað eftir annað! hvalablæstrinum í blöðum þeirra flokka, sem eru nú í stjórnar- andstöðu. Allir eru líka farnir að sjá það nú, a. m. k. þeir, sem ^ , , ,eiga fyrir heimilum að sjá, að re í komið í ljos, að í þessu kaupið endist betur. Þar er mik- ill munur á. Eg hef jafnvel get- að lagt dálitið fyrir. Einhvern veginn finnst mér betra að lifa. Ung ltona“. — 1. efni væru þeir stöðugt við sama heygarðshornið. Eisenhower endurtók í stuttu máli helztu atriði ræðu sinnar og bætti við: „Vér getum ekki, vegna hins svokallaða „sveigjanleika“ fall- við þau skilyrði, að einræðis- ist á neitt samkomulag, sem lega sé ákveðinn samnirigstími, gæti grafið undan öryggi|en vegna hins breytt tns í orð- Bndaríkjanna og bandamanna seridingu sovétstjórnarinhar, þeirra“, en hann bætti við að ^ vinnum vér saman að svari við orðsending sovétstjórnarinnar þeirri orðsendingu. Það er von frá 2. marz væri skref í áttina til bættra samkomulagsumleit- ana. „Vér munum aldi’ei semja mín, að vér getum allir náð_ samkomulagi við Sovétríkin um fund utanríkisráðherra“.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.