Vísir - 17.03.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 17.03.1959, Blaðsíða 3
3>riðjudaginn 17. marz 1959 V I S I R 8 jj Heimfræg sdngmynd. | Shirley Jones Gordon MacRae og flokkur listdansara frá Broadway. Sýnd kl. 5 og 9. jja^mtbíó g. Sími 16444. Uppreisnar- foringinn (Wings of the Hawk) Æsispennandi og viðburða- rík, ný, amerísk litmynd, um uppreisn í Mexico. Van Heflin Julia Adams Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. [" Simi 13191. Deierium bubonis Irípclífá Sírni 1-11-82. Menn í stiiði (Men in War) Hörkuspennandi og tauga- æsandi, amerísk striðsmynd Mynd þessi er lalin vera einhver sú mest spennandi, sem tekin hefur verið úr Kóreustríðinu. Robert Ryan Aldo Ray Endursýnd kl. 9. Verðlaunamyndin: í djúpi þagnar (Le monde du silence). Heimsfræg, ný, frönsk stórmjmd í litum, sem að öllu leyti er tekin neðan- sjávar, af hinum frægu frönsku froskmönnum Jac- ques-Yves Cousteau og Louis Malle, Myndin hlaut ,,Grand Prix“ verðlaunin á kvik- myndahátiðinni í Cannes 1956, og verðlaun blaða- gagnrýnenda i Banda- ríkjunum 1956. Sýnd kl. 5 og 7. AHra síðasta sinn. Aukamynd: Keisaramörgæsirnar, gerð af hinum heimsþekkta heimskautafara Paul Em- ile Victor. Mynd þessi hlaut „Grand Prix“ verðlaunin á kvik- myndahátíðinni í Cannes 1954. 21. sýning miðvikudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. b 4—7 í dag og eftir kl. 2 h á morgun. Þorvaidur Ari Arason, hd!. lögmannsskrifstofa Skólavörðuatig 38 */«> Hdll JóhSwrleifsson h.f. - Pósth 621 Slmar tiilb og 15417 - Simnefni. 4»i Blaðaumsögn. „Þetta er kvikmynd, sem allir ættu að sjá, ungir og gamlir, og þó eiifkum ungir. Hún er hrífandi ævintýri úr heimi, er fáii þekkja. Nú ættu allir að gera sér ferð í Tripolibíó til að fræðast og skemmta sér, en þó einkum til að undrast. Ego, Mbl. 25/2 ‘59. Frá Íslenzk-Ameríska Félaginu í Reykjavík Leikritaflutningnum, sem átti að fara frarn í kvöld (þriðju- dag) verður að fresta þangað til annað kvöld, miðvikudag, 18. marz e.h. i ameríska bókasafninu, Laugaveg 13. Þá verður flutt af hljómplötum leikritið „Our Town“ eftir Thornton Wilder, með amerískum leikurum. ÞJÓDDANSASÝNING Þar sem allir miðar að sýningu félagsins eru þrotnir og látlaus eftirspurn, verður sýníngin endurtekin fimmtud. 19. þ.m. kl. 8,30 í Framsóknarhúsinu. Fjölbreyttir dansar frá ýmsum löndum. Eftir sýningu verður dansað til kl. 1. Upplýsingar í síma 12507 og í Framsóknarhúsinu eftir kl. 5 á miðvikudag. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Sýning kl. 5 og 9. Sími 11384. Frænka Charleys Sprenghlægileg og falleg, ný, þýzk gamanmynd. Aðalhlutverk: ÞJÓÐLEIKHllSIÐ Sinfóníuhljómsveit fslands Tónleikar í kvöld kl. 20,30. FJÁRHÆTTUSPILARAR Gamanleikur í einum þætti eftir Nikolaj Gogol. Þýðandi: Hersteinn Pálsson og KVÖLDVERÐUR KARDINÁLANNA. Leikrit í einum þætti eftir Julio Dantas. Þýð.: Helgi Hálfdánarson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. FRUMSÝNING miðvikudag 18. marz kl. 20. UNÐRAGLERIN Barnaleikrit. Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. PASSAMYNDIR teknar í dag — tilbúnar á morgun. Annast myndatökur i ljósmyndastofunni, 1 heim»' húsum, samkvæmum, verksmiðjum, auglýsingai skólamyndir o. fl. Pétur Thomsen, kgl. hirðljósm. Ingólfsstræti 4. Sími 10297 Laug&vegl 10. Si&i 1S3S7 7jatMfkíé\ King Creole Ný amerísk mynd, hörku- spennandi og viðburðarík. Aðalhlutverkið leikur og syngur Elvis Presley Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. £tjwHubíó Sími 1-89-36 Eddy Duchin Aðalhlutverkið leikur Tjrone Power og er þetta ein af síðustu myndum hans. Einnig Kim Novak og Rex Thompson. Sýnd kl. 7 og 9,15. Ógn næturinnar Hörkuspennandi kvikmynd um morðingja, sem einskis svífast. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. íia bíé Æfintýrakonan Mamie Stover (The Revolt of Mamie 5 Stover) j j Spennandi og viðburðarík CinemaScope litmynd, um ævintýraríkt líf fallegrar' konu. i Aðalhlutverk: Jane Russel Ricliard Egan. '4 TT Bönnuð börnum yngri } en 14 ára. $} Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 0pi5 í kvöld Allison-trióið sýnir nýtízku dansa. Innihálda kalk, JártT, fosfór, B-vttam[n og hið lífsnauðsynlega cggjahvltuefnl, 1$* U.S. Olíkynditækin fyrirliggjandi, kynnið yður verð og greiðsluskilmála áður en þér festið kaup annars staðar. • , SÓTEYÐIR FYRIR OLÍUKYNDITÆKI j jafnan fyrirliggjandi. ■^„jSMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Aðalfundur Styrkt- arfélags vangefinna verður haldinn að Kirkjubæ, félagsheimili óháða safnaðar- ins, sunnudaginn 22. þ.m. og hefst kl. 4 e.h. ; DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórna'rinnar. í 2. Reikningar félagsins. 3. Tillaga um breytingu á félagslögum. 4. Kosning eins manns í stjórn og varastjórn félagsins. 5. Önnur mál, ef vera kynnu. ., [ Reykjavík, 13. marz 1959. ’J', Félagsstjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.