Vísir - 17.03.1959, Page 8

Vísir - 17.03.1959, Page 8
Vitkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað Iestrarefni lieim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Marz aflahæsta skip tog- araflotans 1957. MussoSini-súlan veldur hatrömmutn deílum. Meðalaílí á úllialdsdag 18,7 lesiii*. Skýrsla um afla íslenzku togaranna fyrir árið 1957 liggur t:ú fyrir hendi og er birt í tíma- ritinu Ægi. Hér fer á eftir úr- dráttur á hinni fróðlegu skýrslu Fiskifélagsins, en vcgna rúm- leysis í blainu er ekki hægt að birta hana í heild. Eins og skýrslan ber með sér ■er togarinn Marz með kórónu F ramf ærsluvísi talan 202 stig 1. marz. Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar i Reykjavík hinn 1. marz s.l., og reyndist húo vera 202 stig, mið- að við grunntölúna 100 hinn 1. marz 1950. 1 samræmi við á- kvæði laga nr. 1, 30. janúar 1959, um niðurfærslu verðlags og launa o. fl. er þetta í síðasta skipti, sem visitala framfærslu- kostnaðar er reiknuð út sam- kvæmt hinum gamla grundvelli, og jafnframt tekur gildi nýr grundvöllur visitölu framfærslu- kostnaðar í Reykjavík. Útgjalda upphæð hins nýja visitölu-grund vallar 1. marz 1959 verður sú grunnupphæð, er síðari breyt- ingar visitölunnar miðast við, og jafngildir grunntölunni 100. Grivas floginn heim. Grivas lagði af stað árdegis í dag loftlciðis frá Kýpur til Aþenu og átti að taka þar á móti honum af mikilli viðhöfn. Fyrr í morgun barst fregn um, að Makarios erkibiskup hefði boðað að Grivas væri til- búinn að fara heim, og mundi fara ekki síðar en í vikulokin. Jafnframt gat hann þess, að Grivas mundi ekki tala við blaðamenn. togaraflotans. Heildarafli skipsins er 6412 lestir og með- alafli á úthaldsdag er 18,7 lest- ir. Annað aflahæsta skipið er Askur með 5767 lestir og með- alafli á úthaldsdag er 16,8 lest- ir. Þar mun láta nærri að með- alafli þessara stórvirku fiski- skipa sé um 13 lestir á úthalds- dag og meðal afli eins togara sé um 4000 lestir yfir árið. Ferðir Dth. Afli Meðalaf. dagar lítir úth.dag. Gylfi 10 209 2435' 11,6 Ól. Jóh. 20 341 4323 12,6 Guðm. Júní 25 295 2966 10,1 Gyllir 24 279 2630 9,4 Isborg 23 349 3392 9,7 Sólborg 21 331 4343 13,1 Elliði 18 324 3293 10,1 Hafliði 20 330 4022 12,1 Norðlend. 17 343 3759 10,9 Harðbakur 15 322 3552 11,0 Kaldbakur 17 345 3785 10,9 Sléttbakur 14 327 2989 9,1 Svalbakur 18 332 3597 10,8 Jörundur 11 235 1959 8,3 Brimnes 12 305 3156 10,3 Gerpir 12 309 2651 8,5 Austf. 17 344 2816 8,1 Vöttur 24 324 3152 9,7 Júní 16 358 3455 9,6 Júlí 20 323 4353 7,9 Ágúst 22 340 4418 12,9 Bj. riddari 20 344 4288 12,4 Röðull 13 326 3619 11,1 Surprise 16 311 3792 12,1 I. Arnars. 14 337 3442 10,2 Hallv. Fr. 15 335 3237 9,6 Þ. Ingólfs. 16 361 4463 12,3 Þ. Máni 10 336 3445 10,2 Skúli Mag. 15 308 3586 11,6 J. Þorl. 14 234 2987 12,7 P. Halld. 16 354 4056 11,4 Askur 25 342 5767 16,8 Geir 23 342 5563 16,2 Hvalfell 23 334 5264 15,7 Marz 26 342 6412 18,7 Neptúnus 24 338 5528 16,3 Uranus 23 300 4803 16,0 Egill Sk. 14 247 2948 11,9 Jón forseti 19 316 3873 12,2 Karlsefni 19 331 3605 10,8 Akurey 17 321 4031 12,5 Bjarni Ól. 18 318 4207 13,2 Bella fluttur í virkisfaugelsi á afskekktri ey. F|»linenait Hð gi'áli fvrir járn- um gæiti lians a leidiuni. Parísarfregnir lierma, að serkneski uppreistarmanna- Ieiðtoginn Mohanuned Ben Bella, hafi verið fluttur úr Sainte-fangelsinu í París í virkisfangelsi á Ile d’Aix, sem er ey úti fyrir Atlantshafs- strönd Frakklands. Frakkar handtóku Bella og fjóra félaga hans í október 1956, er þeir voru á leið frá Marokko til Tunis. Var flugvél þeirra neydd til að lenda og forsprakkarnir handteknir. Gripið var til óvanalegra varúðarráðstafana er verið var að flytja Bella. Lögrega um- kringdi fangelsið um kvöldið, sn laust fyrir miðnætti voru fimm menn fluttir í lögreglu- bifreið úr fangelsinu, en á und- an og eftir henni voru lög- reglumenn í brynvörðum bif- reiðum og vopnaðir lögreglu- menn á bifhjólum. Ekið var til flugstÖðvar, en hún var um- kringd lögreglu- og herliði. Þar, í Villacpublay-flugstöð- inni, beið herflugvél sem flutti Bella til Lorient. í flugvélinni voru 22 vopnaðir menn. í Lor- ient var Bella fluttur út í her- skip, sem flutti hann til eyj- arinnar. Þar verður honum og félögum hans ekki leyft að fara úr hinu svo nefnda „innra fangelsi“ virkisins. — í fang- elsinu er 150 manna setulið, sem gætir fanganna. Ferstrend marmarasúla, slegin gulli efst, með áletrun- inni „Mussolini Dux“ veldur áköfum deilum 1 borgarstjórn- inni í Rómaborg og í blöðum, og verður vafalaust einnig um hana rifist í þjóðþinginu. Marmarasúla þessi hin mikla er nefnilega við höfuðinngang íþróttasvæðisins, þar sem Olympíuleikarnir eiga fram að fara að ári, og þykir borgar- feðrunum flestum ófært, að þessi súla verði látin standa þarna í augsýn íþróttamanna og þess mikla fjölda manna, er koma til að vera viðstaddir leikana, sem eins konar minja- grip frá facistatímabilinu. í borginni eru um 2500 minn- ismerki um þá menn, sem kom- ið hafa við sögu borgarinnar og Ítalíu, og þeir sem vilja lofa minnismerkinu að standa, benda á, að fascisminn, hvað sem um hann megi segja, hafi verið hin ríkjandi stefna á ftalíu í 20 ár, og heil kynslóð á Ítalíu hafi af honum „per- sónulega reynslu“, og margt fleira þyrfti að uppræta og afmá en þetta, ef farið væri út á þessa braut, því víða sé mergð „minnismerkja“ frá fascistatímabilinu, með lof- samlegum áletrunum. Hinir halda því fram, að ef minnis- merkið fái að standa, muni fólk frá öllum löndum heims álykta, að ítalska þjóðin hafi enn mætur á Mussolini og vilji halda minningu hans í heiðri. Súlan er úr svonefndum „Carraramarmara“, yfir 18 m. á hæð, og er nafn Mussolini á henni með gullnu letri og latneska orðið Dux (leiðtogi), en af þeim stofni er ítalska orðið „Duce“, sem Mussolini vildi láta kalla sig, enda var það almennt gert á mektar- tíma hans. Vegir akfærir ntilli Reykja víkur og Melrakkasléttu. Óvenjumild veðrátta á Norður- landi í vetur. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Akfært er orðið uni allt Norð- urlaiid og' ‘alla leið frá Reykja- vik norður að Raufarliöfn á Melrakkasléttu, en slíkt nmn mesta fátitt um liávetur. Vegir frá Reykjavík til Akur- eyrar eru sem á sumardegi og fara áætlunarbílar tvisvar í viku á milli. I Þingeyjarsýslum eru vegir sumstaðar blautir, ekki sízt fyrir Tjörnes, en samt fara bilar hann hindrunarlaust. Þá er ennfremur akfært um Mývatns- sveit og alla leið austur að Möðrudal. Snjór hefur mjög tekið upp i hlýviðrinu undanfarið, enda hit- inn komizt upp í 10 stig eins og á vordegi. 1 Eyjafirði er alautt á láglendi og hátt upp i fjalla- hliðar nema hvað einstakir skafl ar sjást á stöku stað. Bændur á Hólsfjöllum telja veturinn einn hinn bezta, sem þar hefur komið um langan ald- ur, tún koma núna græn undan snjónum, en sums staðar er jörð „svelluð. Snjór er að mestu horf- inn. Fyrir nokkru kom hlaup í Jök- ulsá með miklum jakaburði og stiflaðist áin skammt fyrir ofan brúna hjá Grímsstöðum. Brauzt hún langt út fyrir farveginn, flæddi upp á veginn vestan við brúna, skemmdi hann á 50 m. kafla og bar auk þess á hann jmiklar jakahrannir, svo hann Aflaði 60-70 I. á 2 dögum. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Akureyrartogarinn Svalbakur kom til Akureyrar í morgun vegna smábilunar á spili. Hann hafði aðeins verið búinn að vera tvo daga á veiðum en var samt búinn að veiða 60—70 lestir, aðallega þorsk, sem fór í hraðfrystingu. varð ófær um skeið. Þetta hefur nú verið lagfært til bráðabirgða, svo slarkfært er um veginn að nýju. Frá Tjörnesi var símað að þar stundi bændur rauðmagaveiðar á 6—8 bátum með góðum ár- angri. Fleiri mundu stunda þess ar veiðar norður þar, ef markað- ur væri fyrir hendi, en hann hef- ur verið næsta bágur. ----•---- FrestaB drætti r happdrættiasa. Ákveðið hefur verið að fresta drætti í liappdrætti Sjálfstæðis- j flokksins um níu daga, eða til ! miðvikudagsins 25. marz, vegna | þess, að enn liafa ekki borizt skil frá öllimi mnboðsmönnum liapp- drættisins. Dynamithvellhetta særir þrjá menn. Frá fréttaritara Vísis. — Borgarnesi í morgun. — Smávægilegt óhapp vildi til í Borgarnesi í gær þegar dyna- mithvellhetta sprakk í höndum tveggja manna. Þetta vildi þannig til að starfsmenn Borgarneshrepps voru að prófa einhverjar leyfar af dynamithvellhettum og at- huga hvort þær væru virkar. Notuðu þeir til þess arma vasa- ljósabatterí. Skyndilega sprakk ein hvell- hettan og tveir menn, sem voru með hana milli sín urðu fyrir flísum úr henni, þannig að annar særðist á hendi, en hinn hlaut meiðsli á hné. Hjá þeim stóð unglingspiltur,. sem var þar fyrir forvitnis sakir og fékk hann einnig í sig flís, en hlaut mjög óvenjuleg meiðsli. ESíll steypist í sfóinn. Mannlaus vörubifreið í Borgarnesi rann niÖur í Brákarsund. Frá fréttaritara Vísis. — Borgarnesi í morgun. — I gær vildi það óhapp til að mannlaus vörubifreið rann út í Brákarsund, fór heila veltu aftur yfir sig og steyptist á bólakaf í sjóinn. Þetta var bifreiðin M 75. Hafði bílstjórinn og eigandi hennar Jónas Kristjánsson kaupmaður skroppið inn í verzlim bifreiðaverkstæðisins sem er þar rétt vestan við sundið, en skilið bifreiðina eftir án þess að setja í handbremsu. Vestan hvassviðri vair í gær og mun það hafa valdið því að bifreiðin rann af stað. Lítill fólksbíll sem var að koma að, komst naumlega undan og ein- göngu fyrir snarræði bílstjór- ans. Því þá var vörubifreiðin komin á fleygiferð aftur á bak. Bifreiðin — M 75 — rann aftur af klettabrúnni, fór veltu aft- ur yfir sig á leiðinni og kom niður á hjólin. Sá aðeins á toppinn á húsinu upp úr sjón- um, en að öðru leyti var bíll- inn á kafi. Um fjöruna, síð- degis í gær, var bílnum náð upp. Hann var nokkuð skemmdur, en þó er talið að sjóbleytan hafi farið verst með hann.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.