Vísir - 17.03.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 17.03.1959, Blaðsíða 6
VÍSIR Þriðjudaginn 17. marz 1959 B Ms. Henrék Danica }\ fór'frá Kaupmannahöfn 14. j9 þ.m. til Færeyja og Reykja- j t víkur. — Skipið fer frá Reykjavík 23. marz til i* Færeyja og Kaupmanna- j* hafnar. Næsta skip fer frá r't Kaupmannahöfn 10. apríl. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Pappírspokar allar stærðlr — fcrúnir Éu kraftpappír. — ódýrari et f erlendir pokar, Pappírspokagerðin i Sími 12870. ! Kaupi gull og silfur EITT herbergi og eldhús í miðbænum til leigu frá 1. apríl til 1. okt. — Tilboð, merkt: „Miðbær“ sendist Vísi fyrir 20. marz'. HÚSKAÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—G herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur Ieigja. Leigumiðstöð- in Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-C-59. (901 HÚSRÁÐENDUR. Leigj- um íbúðir og einstök her- bergi. Fasteignasalinn við Vitatorg. Sími 12500. (152 HÚSRÁÐENDUR. — Við leigjum íbúðir og herbergi yður að kostnaðarlausu. — Leigjendur, leitið til okk- ar. Ódýr og örugg þjónusta. íbúðaleigan, Þingholtsstr. 11 Sími 24820. (162 HJÓN með tvö börn vant- ar tveggja til þriggja her- bergja íbúð og eldhús frá 1. maí. Uppl. í síma 35901 eft- ir kl. 7 á kvöldin. (547 ÓSKA eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð. — Þrennt í heimili. Húshjálp kemur til greina. — Uppl. í _símaj_18_53 eftir kk 7, (546 TVEGGJA til þriggja herbergja íbúð óskast til leigu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „íbúð“, fyrir fimmtudagskvöld. (538 ÍBÚÐ. 1—2ja herbergja íbúð óskast. Ennfremur fyr- irframgreiðsla. Uppl. í síma 35709. — (552 TVEGGJA til þriggja herbergja íbúð óskast til leigu strax. — Sími 35896. (551 HERBERGI til leigu. — Hentugt fyrir tvennt. — Uppl. í Miðstræti 3 A, uppi. (556 IÐNAÐARPLÁSS, minnst 40 ferm., óskast. — Uppl. í síma 34251. (535 TVEGGJA herbergja íbúð óskast strax. Uppl. í síma 33448. — (504 TVÆR eldri konur, sem báðar vinna úti, óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi til leigu. Uppl. í sírna 35838. (550 HERBERGI til Ieigu. — Hverfisgötu 16 A. Sérinn- gangur. Bað. (569 4ra HERBERGJA íbúð til leigu. Uppl. í síma 1-4232. (560 GEYMSLUHERBERGI. — Lítið herbergi óskast fyrir geymslu. Þarf að vera þurrt. Sími 1-7329. (562 HERBERGI móti suðri til leigu. Uppl. Bárugötu 32, I. h. Sími 17728. (577 SNIÐ og máta dömu- og barnafatnað; sauma einnig. Grettisgötu 56 B. Opið kl. 6—7. (563 STÚLKA óskast til af- greiðslu í kaffistofuna Aust- urstræti 4. — Uppl. í síma 12423,(566 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 22557, — Óskar. (558 KJÓLAR sniðnir, mátaðir og hálfsaumaðir eftir sam- komulagi. — Uppl. í síma 1-1518 milli 5—7. (573 rr •.. i HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. — Fag- maður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (273 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. (797 HREIN GERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Pantanir teknar í síma 24503. Bjarni. (370 GERT VIÐ bomsur og annan gúmmískófatnað. — Skóvinnustofan, Baróns- stíg 18,J50 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 24867. (374 BIFREIÐAKENNSLA. — Aðsíoð við Kalkofnsveg. Sími 15812 — og Laugaveg 92, 10650. (536 MUNIÐ vorprófin! Pantið tilsögn tímanlega. Harry Vilhelmsson, kennari, Kjart ansgötu 5. Sími 1-8128. (122 (122 LES með skólanemöndum. Björn O. Björnsson, Nesvegi 33. Sími 19925. (548 LIÐLEG stúlka óskast í létta. hreingerningu nokk- urn tíma. Hátt kaup. Fæði og húsnæði á staðnum. Til- boð sendist fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Hag- kvæmt“. (516 STÚLKA, vön skrifstofu- störfum óskar eftir atvinnu. Sími 35054,J21 KONA óskar eftir vinnu, helzt við matreiðslu ' eða kaffi. Fleira kemur til greina. Uppl. í síma 17831. REGLUSÖM stúlka óskar eftir rólegri vist, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 34333 eftir kl, 8 í kvöld. — STARFSSTÚLKU vantar í eldhús. Uppl. eftir kl. 2 í dag og á morgu.n — Lido. SILFUR armband tapaðist í austurbænum um fyrri helgi. — Finnandi vinsaml. láti vita í síma 13928. (557 TAPAZT hefur bílnúmer. Finnandi vinsaml. hringi í síma 19847. (564 HATTUR var skilinn eftir í bíl síðastl. laugardags- kvöld. Finnandi vinsamleg- ast beðinn að hringja í síma 3-3580. (567 I SÍÐASTL. viku tapaðist á Óðinsgötu pakki með brúnum kvenhönzkum. — Sími 2-2519. (574 K. F. U. K. K. F. U. K. — A.-D. Aðal- fundur félagsins verður í kvöld kl. 8.30. Venjuleg að- alfundarstörf. Fjölmennið. (549 GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun. (000 UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun.(303 IIREINSUM miðstöðvar ofna og miðstöðvarkerfi. — Ábyrgð tekin á verkinu. — Uppl. í síma 13847. (689 INNROMMUN. MálverK og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. (60? KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herrafatnað, húsgögn o. m. fl. Húsgagna- og fatasalan, Laugavegi 33 (bakhúsið). — Sími 10059. (126 DÍVANAR, kommóður, margar stærðir. Húsgagna- verzlun Guðm. Sigurðsson- ar, Skólavörðustíg 28. Sími 1-0414. (469 FLJÓTIR og vanir menn. Sími 23039. (699 SIGGl LITLI í SÆLULANBI KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Flösku- miðstöðin, Skúlagata 82. — Sími 12118. (570 KAUPI frimerki cg frí- merkjasöfn. •— Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. TÖKUM í umboðssölu ný og notuð húsgögn, barna- vagna, útvarpstæki o. m. fl. Húsgagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557. (575 HUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira Sími 18570. (000 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. Kaupimo húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl Fornverzlunin, GrettisgöÞ- 31. — (133 o LÍTIL, kombineruð tré- smíðavél til sölu. Renni- bekkur, hjólsög, bandsög, hefill, bor, pússiskífur, fræs- ari o. fl. sameinað í einni vél. Til sýnis og sölu á afgr. Vísis. (756 KAUPUM, tökum í um- boðssölu notuð húsgögn, heimilistæki, barnavagna, herraföt og ýmsa muni, Vöruskipti oft möguleg . — Vörusalan, Óðinsgötu 3. Sími 17602. Opið eftir há- degi. (539 ISSKAPUR til sölu. — Uppl. í síma 12974 eftir kl. 7 á kvöldin. (539 —— ~Tri 1 ■ " ■ —1 -..... ARMSTRONG borðstrau- vél til sölu. — Uppl. í síma 24681. — (553 SEM NYR Silver Cross barnavagn til sölu. — Sími 34182. — (555 TVISETTUR klæðaskápur til sölu. Bergsstaðastr. 51, kjallari. (554 VEL með f arinn barna- vagn Pedigree til sölu. — Laugateig 40. Sími 34554. (570 TIL SÖLU rauðmaganet, felld og barkalituð. Uppl. í síma 10919. (571 TVEIR vel með farnir barnavagnar til sölu, Silver Cross og Tan Sad. Brautar- holt 22. Br. holtsmegin. — (559 BARNARÚM með rimlum óskast. Uppl. í síma 1-6261. (561 VEL með farið barnarúm með dýnu til sölu. Uppl. í síma 36253 eftir kl. 7, (565 LÉREFT, blúndur, nær- fatnaður, nælonsokkar, barnasokkar, smávörur. — Karlmannahattabúðin, Thomsensund, Lækjartorgi. VEL með farinn Pedigree barnavagn til sölu. Sími 12518. (575 LJOSLAMPI (háfjallasól) til sölu. Uppl. í síma 1-9067. SEM NÝR barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 22909. TIL SÖLU vegna brott- flutnings: Segulbandstæki (Radionette) tveir amer- ískir armstólar, mjög vel með farinn barnavagn, barnagrind, barnastóll og þríhjól. Uppl. í síma 32661. N. S. U. skellinaðra til sölu. Ennfremur nýleg fermingarföt með tækifær- isverði. Uppl. í síma 32294. SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 24108. — (510 DANSKUR barnastóll til sölu; einnig barnavagga og leikgrind. — - Uppl. í síma 35903. — (541 SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá sysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í sima 14897. — (364

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.