Vísir - 06.05.1959, Side 6

Vísir - 06.05.1959, Side 6
6 VÍSIR Miðvikudaginn 6. máí 1959 ¥ÍSIE DAGbLAti Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Viirtr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eöa 12 blaSsíður. Ritstjórl og 'ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstufur blaðsins eru i Ingólfsstræti 3. Sitstjórnarsjíiiistofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00 Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreíðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—18,00. Sítni: (11660 (fimm línur) Visir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuSl, kr. 2.00 eintakið i lausasölu. Félagsprentsmiðian h.f. Vinur konmHínista, eða ekki Leiðtogi Indverja, Nehru, hefir alla tíð reynt að synda á milli skers og báru, forðast að vingast um of við þær , tvær fylkingar, sem þjóðir heimsins hafa að mestu skipzt í á undanförnum ár- um. Hann og fleiri hafa reynt að mynda einskonar þriðja afl, sem reyndi að miðla málum milli hinna andstæðu afla í heiminum, bera klæði á vopnin, ef svo má segja, og leitast við að draga úr viðsjám, þegar þess hefir verið sérstök þörf. Þótt hann hafi talið sig vin beggja aðila, lýð- ræðis og kommúnisma, hefir mönnum oft fundizt, að hann drægi frekar taum komm- únista en hinna. Hann hefir oft látið hörð orð falla í garð lýðræðisríkj- anna, en verið uppfinninga- samari á afsakanir fyrir kommúnista, þegar þeir hefðu átt að sæta gagnrýni íyrir svipaðar sakir.r Þó gat ! hann ekki orða bundizt fyr- j ir hálfu öðru ári, þegar Ungverjar voru murkaðir niður af rússneskum morð- tólum. Hann gafst einnig upp við að. afsaka Tíbetmorð Kínverja, þótt því færi fjarri, að hann talaði eins djarflega og við hefði mátt búast, þegar grannþjóð er skorin niður við trog. En þótt hann hafi nú aðeins blakað við þeim, hefir hann gengið of langt að þeirra dómi, því að þeir hafa brugðizt illa við og telja það frekju mikla af honum og Indverjum yfirleitt að láta í Ijós skoðun sína á atburðum í Tíbet. Kínverskir komm- únistar tilkynna, að vilji menn teljast til vina þeirra, verði þeir að samþykkja hvað eina, sem þeir taka sér fyrir hendur, einnig morð á tugum þúsunda og algera frelsissviptingu friðsamlegra þjóða. Annað hvort ertu með mér eða þú ert á móti mér, segja þeir. Það ættu þeir að athuga, sem halda, að eitt- hvað geti verið til í þessum heimi, sem heitir hlutleysi. Það væri gott að geta látið það skýla sér, en það cr þvi miður skjól-lítil flik. Sumaráætlun Fiugfélags íslands mei á|»ekkum hættí og s.l. sumar Viscountvélarnar og Sólfaxi verða notaðar að rneira eða minna leyti í innanlandsflugi í sumar. Þessa dagana ganga í gildi sumaráætlanir Flugfélags Is- lands á millilanda- og innan- landsflugleiðum. Fjölgaði þá ferðum verulega frá því sem ákveðið var samkv. vetraráaetluninni, en eins og áður, verður ferðum fjölgað fram að 25. júní í millilanda- fluginu og fram að 1. júní í inn- anlandsfluginu. Millilandaflug: Sumaráætlun millilandaflugs Flugfélags íslands verður í að- alatriðum eins og í fyrrasumar. Flogið verður frá Reykjavík til Glasgow, Kaupmannahafnar, Oslóar, Hamborgar og Lund- úna. Frá íslandi til Bretlands verða daglegar ferðir og til Kaupmannahafnar verða átta ferðir í viku. Á laugardögum verða tvær -ferðir frá Reykja- vík til útlanda.’ Það sem af er þessu ári hefur nýtingin í millilandafluginu verið mjög góð og mun betri en á sama tíma í fyrra. T. d. má geta þess, að á flugleiðinni Kaupmannahöfn — Reykjavík voru árið 1958 fluttar 32,6 lest- ir í 18 ferðum, en á sama tima 1959 voru fluttar 54,2 lestir í 19 ferðum. Endurrelsn vegna kosninga. Fyrir kosningarnar 1956 fannst kommúnistum og hand- béndum þeirra nauðsynlegt að stofna „málgagn Alþýðu- bándalagsins11, og sá þá blaðið Útsýn dagsins ljós. Það átti ekki að vera mál- gagn kommúnista, því að aðrir en kommúnistar væru iíka innan Aiþýðubanda- lagsins og hefðu svo sem sínar skoðanir á málunum. Það er skemmst af þessu blaci að segja, að því varð ekki langra lífdaga auðið, því að þegar það hafði iokið blekk- ingarhlutverki sínu rétt eft- ir kosningar, var því fleygt upp á hillu og þar hefir það verið síðan, þar til nú í byrjun vikunnar. Þá varð . aftur nauðsynlegt að grípa til ýmissa ráða til að blekkja almenning, og þá var sjálf- sagt að hrista rykið af hinu látna blaði. Vegna kosninganna og ekki minni þarfar á að blekkja al- menning hefir þetta blað nú hafið göngu sína á ný, og ritnefndin sýnir, að þörf er fyrir enn meiri blekkingar en áður. Nú eru nefnilega gamlir, gallharðir og ó- sveigjanlegir kommúnistar öllu ráðandi þar, en hins- vegar er Alfred Gíslason hafður með í foringjaliðinu til að sýna, að enn sé ein- hverjir aðrir með í leiknum líka. Skyldu þeir vera marg- ir, sem sjá ekki í gegnum blekkinguna? Innanlandsflug: Innanlandsflugið verður rek- ið með svipuðum hætti í sumar og að undanförnu. Þó verður ’ skers og Þórshafnar. sú breyting á, að Skymaster- flugvélin „Sólfaxi“ verður nú í fyrsta skipti í áætlunarflugi innanlands. Til þessa hefur hún eingöngu verið send eina og eina ferð þegar ástæða hefur þótt til. Þá verða Viscountflug- vélarnar einnig í innanlands- fiugi eftir því sem ástæða þyk- ir til. Þessar flugvélar munu verða í innanlandsflugi þrjá daga í viku hverri, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Frá Reykjavík til Akureyrar verða tvær ferðir á dag, kvölds og morguns, og að auki miðdags ferðir á þriðjudögum, fimmtu- dögum og föstudögum. Til Vest mannaeyja verða einnig tvær ferðir alla daga nema sunnu- daga og mánudaga. Til ísafjarð ar verða ferðir alla virka daga. Til Egilsstaða er flogið frá Rvk alla daga nema mánudaga og til Hornafjarðar verður flogið þrisvar í viku. Tvisvar í viku verður flogið til eftirtalinna staða: Kópa- skers, Þórshafnar, Húsavíkur, j Fagurhólsmýrar, Siglufjarðar, í Þingeyrar, Flateyrar, Patreks- fjarðar, Blönduóss og Sauðár- I króks. Einu sinni í viku verður ^ flogið til Bíldudals, Hólmavík- ur og Kirkjubæjarklausturs. Frá Vestmannaeyjum verður flogið einu sinni i viku til Hellu og einu sinni til+Skógasands. Frá Akureyri verður flogið þrisvar í viku til Egilsstaða og tvisvar til Húsavíkur, Kópa; seigeRdaféSagiÍ veitir meí- [Imum aukna þjénustú. Nettotekjur þess á sl. ári meiri en nokkru sinni áður. Hagur félagsins var góður íélagsins. t t i ^ "r"; Hve margir verða eftir? Kommúnistar eru nú mjög uggandi um hag sinn, og gera ráð fyrir miklu mann- falli víða í kosningunum, því að þeir komast ekki hjá dómi vegna afreka sinna í vinstri stjórninni. Fyrir bragðið ætla þ ir að va,rpa fyrir borð eins mörgum mönnum, sem eru ekki ; tryggir fylgismenn komm- únismans, og þeir treysta ^ sér til. Fullyrca. þeir, sc.a eru bærilega kunnugir innan raða kommúnista, að jafnvel helztu „hækjunríi“, fyrrum formanni Alþýðuflokksins, muni vera ætluð nokkur hvíld, þótt þeir sé enn til í hópi kommúnista, er telji, að hann sé ekki búinn áð ganga sér til húðar. Alþýðubandalagið á að verða einkafyrirtæki kommúnistd, enda þótt ýmsir fleiri megi svo sem vinna fyrir það, ef Aðalfundur Beykjavíkur var föstudaginn var. Formaður félagsins, Páll S. Pálsson hrl. gaf skýrslu f.h. stjórnarinnar um störf á s.l. ári og voi*u nettótekjur á árinu meiri en nokkru sinni fvrr í sögu félagsins. Formaður skýrði frá því, að félagið hefði nýlega fengið að- setur í Austurstræti 14, III. hæð, og v:ð það sköpuðust enn meiri möguleikar en áður til að veita félagsmönnum þjón- ustu, svo sem með því að gefa ráðleggingar til eldvarna, og í því skyni hefði nýlega verið samþykkt í bæjarstjórn að veita félaginu 120 þús. ltróna framlag á þessu ári úr bruna- trysgingasjcði. Þá minntist form. á ýmiss löggjafamál. sem á bausri eru og snerta húseigendur. Má þar nefna frv. til skinulagslaga, frv. um heimild til að innheimta fasteignagjald með álagi, lög um sameign í fjölbýlishúsum, Húseigendafél.1 lög um hámark húsaleigu, lög haldinn á um skatt á stóreignir og lög um t bann við breytingu íbúðarhús- næðis í atvinnuhúsn., o. fl. Fundurinn var fjölsóttur og mikill áhugi ríkjandi um mál- þeir vilja. En að þeir verði þar meðal helztu áhrfia- manna, það er allt annað mál. í áhrifastöður komast aðeins hinir verðugustu. Indonesar og Kína- kommúnistar deila. Deilan er uppi kominn milli fulltrúa kommúnista í Kína og Lndóncsíu — út af Sovétríkj- vnum. Nefnd þjóða frá Asíu og Af- ríku, sem sat Bandungráð- stefnuna 1955, undirbýr nýja ráðstefnu og stofnun til aukins efnahagslegs samstarfs, en full- trúi Indónesíu tók afstöðu, sem útilokar Rússa frá þátttöku. Fulltrúi Kína kvað ólöglegt, ó- sanngjarnt og óverjandi í alla staði, að útiloka Rússa, jafn- mikið og þeir hefðu gert til að- stoðar Asíu- og Afríkuþjóða, en fulltrúi Indónesíu neitaði alger- lega að breyta afstöðu sinni. Stjórnin í Jordaníu hefur bannað átta útlendum fyr- irtækjum í ladninu að halda uppi viðskiptum við Israel. Eftirfarandi hefur formaður Reykjavíkurdeildar Bindindisfé- lags ökumanna, Viggó Oddsson, verið svo vinsamlegur að senda Bergmáli: 100 þús. íbúar — 20 þús. bílar í Kvík. „Eftir fáein ár verða íbúar Reykjavíkur 100 þús. Það er i sjálfu sér gleðilegt en að óbreytt um framgangi í umferðar- og vegamálum á Islandi er öku- mönnum það siður en svo til- hlökkunarefni, því gera má ráð. fyiár að þá hafi bilafjöldinn tvö« faldast. Umferðarmál landsins einkennast af fjárskorti og skammsýni eða vanmáttarkennd þeirra sem með þessi mál hafa að gera. Önnur lönd haía alda æða áratuga forskot og reynslu í umferðarmálum og vegagerð. , Islendingar ættu þó að geta haft stórhug og framsýni til að miða v:ð 'aðgerðir fyrir komandi ár, fremur en síðustu áratugi senx eru liðnir. I Sjaldan er brú án beygju. | Táknrænt dæmi, um vegagerð siðustu ára, er nýi vegaspottinn í Hvalfirði (sunnanv.). Þar hafa verið skilin eftir blind horn og búnar til beygjur af furðulegu hugviti og fyrirhöfn, rétt eins og stórvirk jarðvinnslutæki hefðu aldrei flutzt til landsins. Stinga mætti upp á nýju orðtæki: Sjald an er brú án beygju, og geta menn rifjað upp fyrir sér þau t sannindi, svo og nokkur stór og smá slys, sem hafa stafað af , kröppum beygjum við brýr, flest- ar þvengmjóar, slys og breikkun ! arkostnað við vegræsi (og brýr). Svona mætti lengi telja. 1 of mörgum tilfellum virðist vega- gerð á sama stigi og 1930. , Tvöfaldur bílafjöldi í f Rvík eftir 10 ár? Innan 10 ára megum við búast við að bílafjöldinn í Rvik verði um 15—20 þús. Skráðir bílar í Rvik eru nú ca. 9000. Já, hamingjan hjálpi bílstjór- unum þá. Helztú samgönguleiðir borgar- innar eru nú þegar fullskipaðar bílum á annatimunum. Úrræði verða samt að finnast og þá held ur fyrr en seinna. Það leiðir af sjálfu sér að hámarkshraðinn á helztu umferðargötunum eins og Miklubi’aut, Hringbraut, Hafnar- fjarðarv. og víðar, verður að auk- azt til að rýma göturnar. Hámarksliraði. ' , Nefnd hjá Sameinuðu þjóðun- um hefur lagt til að hámarks- hraði í Evrópu skuli vera 90 km. á vegum. 70 km. á okkar vegum, er yfirdrifinn liraði 50 km. hraði á helztu umferðargötum í Rvík, er stór tala, þó er sá hraði algeng staðreynd í dag, og senni- lega heppilegur til að rýma göt- urnar nógu ört. Eftir ca. 20 ár, verða Elliðaárn- ar farnar að nálgast miðbæinn, ef svo má að orði komast, því útþenslusvæði borgarinnar er í austur. Leiðirnar út úr bænum þurfa því að vera það rúmgóðar að þær geti hæglega flutt tvö- falda þá umferð sem við þekkj- um. Gera má ráð fyrir að bilar stækki nokkuð enn og mun það ekki draga úr þeim vanda sem þegar er ærinn fyrir.“ Niðurl. í næsta blaði. í sl. viku ól ensk kona í Lancashire Síamstvíbura — samvaxna — en þcir önd- uðaist báðir sköxmnu eíiir íæðinguna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.