Vísir - 25.05.1959, Síða 2
Y IS TB
ivianuaagmn /d. ienruar I939i
«WWWWWtMW«
UWWWl
ÚtvarpiS í kvöld:
20.30 Einsöngur: Árni Jóns-
son óperusöngvari syngur.
, Fritz Weisshappel leikur
undir á píanó. 20.50 Um
, daginn og veginn (Gu&ni
, Þórðarson blaðam.). 21.10
I Tónleikar (plötur). — 21.35
Útvarpssagan: Þættir úr
, Fjallkirkjunni eftir Gunnar
Gunnarsson (höf. les). 22.00
, Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Búnðarþáttur; Með
hijóðnemann á Vífilsstaða-
búi (Gísli Kristjánsson rit-
i stjóri). 22.25 íslenzk nútíma-
tónlist: Tónverk eftir Leif
Þórarinsson. Magnús B).
Jóhannsson og Jón Nordal —
til 23.00.
Breiðfirzkar konur.
Handavinnudeild Breiðfirð-
ipgafélagsins hefir ákveðið
að halda bazar til ágóða
, fyrir Björgunarsjóð Breiða-
fjarðar. Vinsamlegast gefið
muni á bazarinn, þeim verð-
ur veitt mótttaka miðviku-
] dag og fimmtudag 3. og 4.
4 júní í Breiðfirðingabúð,
, inni, kl. 3—6. Nánari uppl.
, í síma 18692. — Stjórn
Handavinnudeildar Breið-
firðingafélagsins.
VWNWVWJ
Fer'Safélag íslands
fer gróðursetningarferð í
Heiðmörk annað kvöld
(þriðjudag) kl. 8. — Lagt
verður af stað frá Austur-
velli.
Farsóttir
vikuna 3.—9. maí 1959,
samkvæmt skýrslum 60 (54)
starfandi lækna: Hálsbólga
91 (102). Kvefsótt 129 (108).
Heilabólga 3 (0). Iðrakvef
37 (17). Influenza 1661
(1599). Mislingar 3 (6).
Heilasótt 2 (0). Hvotsótt 1
(0). Kveflungábólga 67 (45).
Taksótt 1 (1). Rauðir hund-
. ar 2 (0). Skarlatssótt 3 (1).
Munnangur 6 (1). Kikhósti
1 (0). Hlaupabóla 3 (16).
Ristill 4 (0). (Frá skrifstofu
borgarlæknis).
Málflutningsskrifstofa
MAGNÚS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræt.i 9. Sími' 11875.
Málf!utningsskríÍstoía
Páll S. Pálsson. hrl.
Bankastræti 7. sími 24-200
Sjálfstæðisflokkurinn -
Framh. aí 1. síðu.
veg sérstaklega landhelgismál-
ið.
Það er hin mikla gæfa Sjálf-
stæðisflokksins, að hann á sér
stórar draumsýnir, og er jafn-
framt raunsær og ratvís að settu
maður flokksins, svo að orði í
tilefni af afmæli flokksins:
..Sjálfstæðisflokkurinn hefur
ekki síður verið trúr stefnn
sinni í innanlandsmálum. Þar
hefur þó oft verið við ramman
reip að draga. Sjálfstæðisflokk-
marki. Það eru þessir eiginleik- urinn hefur raunar alla sína ævi
ar, sem öðru fremur valda þvi,'verið langstærsti flokkur þjóð
að hinar miklu framfarir á öll-] arinnar. En hann heíur aldrei
um sviðum þjóðlífsins eiga ræt-' fengið meirihluta á Alþingi. —-
ur í stefnu og athöfnum Sjálf-^ Hann hefur því ætíð þurft að
stæðismanna. Þetta er okkur, koma stefnumálum sínum fram:
út af fyrir sig mikið ánægju-
efni. Hitt þó ekki síður, að fyr-
ir okkar atbeina eru lífsgæðin
ekki lengur séreign fámenns
hóps efnamanna,. heldur sam-
eign þjóðar, sem skapað hefur
sér nýjan heim betri og jafn-
arr kjara allra stétta og allra
manna en dæmi eru til annars
staðar.
í samvinnu við aðra flokka. Víð
sýni þeirra, umbótavilji, tryggð
við einstaklingsfrelsi og at-
vinnufrelsi og trú á nauðsyn'
samvinnu allra stétta hefur
sannast að segja verið takmörk-
uð. Allir hinir flokkarnir eru
stéttaflokkar og æðsta boðorð
sumra þeirra er stéttabarátta.!
Um margt eru einstaka þeirra
Sjálfstæðisflokkurinn getur hreinir afturhaldsmenn, og all-
því nú, er hann stendur á þrít- ^ ir sækjast þeir eftir að komast
ugu, horft glaður um öxl og til valda í ríkisbákninu í því
gunnreifur og sigurviss fram á 1 skyni að hefta sem mest ein-
veginn. Hann hefur launað hið
mikla traust þjóðarinnar með
því að koma miklu góðu til leið-
ar. Hann biður menn um aukið
traust og heitir þá þjóðinni að
launum enn stærri afrekum, enn
fleiri mönnum til framdráttar
og farsældar.
Stærsta Eeíksýning á ísíenzku svði.
110 leikarar og söngvarar koma fram
í einu í
, Það er óhætt að fullyrða, að prófessor Adolf Rott frá Vínar-
óperettan „Betlistúdentinn“ ,borg, sem er talinn einn snjall-
verði stórfenglegasta sýning, | asti og kunnasti óperU- og óp-
sem nokkurntíma hefir sést á
íslenzku leiksviði.
Éitt hundrað og tíu leikarar
og söngvarar koma fram í sýn-
ingunni og eru þeir allir á
Íeiksviðinu í einu. Æfingar h'afa
stáðið yfir í langan tíma og er
frumsýning ákveðin um næstu
jnánaðamót. Léikstjórinn er
erettu leikstjóri á meginland-
inu. Hann hefir margsinnis áð-
ur sett þessa óperettu á svið,
svo hann ætti að vera öllum
hnútum kunnugur.
,,Betlistúdentinn“ er ein af
hinum frægu Vínaróperettum,
jfull af gáska og fjöri og léttum,
skemmtilegum söngvum. —
Aðalhlutverkin eru leikin af
Guðm. Jór.ssyni, Þuríði Páls-
dóttur, Nönnu Egilsdóttur,
Sigurveigu Hjaltested, Ævari
Kvaran, Bessa Bjarnasyni og
Guðmundi Guðjónssyni.
Sjálfstæðismenn um land allt!
Eftir rúman mánuð verður
kosið til Alþingis. Ykkur verð-
ur ekki örðugt að velja á milli
okkar og hinna svo kölluðu
vinstri afla, eftir að þau á 2ja
og hálfs árs valdaferli hafa
brugðizt öllum orðum sínum og
eiðum. En án efa er þessi aug-
Ijósi sannleikur enn dulinn
ýmsum. Leggið því land undir
fót. Leggið lykkju á leið ykkar
að arineldi fyrri andstæðinga.
Segið þeim satt og rétt frá því,
sem okkur hefur auðnazt að
afreka frá öndverðu og berið
það saman við vanefndir og
vanmátt annarra. Ef þið innið
þá skyldu af höndum dyggilega
mun Sjálfstæðisflokkurinn efl-
ast til enn aukinná áhrifa.
Það er stór og verðug afmæl-
isgjöf til flokksins, en þó stærst
og mest ykkur sjálfum og ger-
vallri hinni íslenzku þjóð til
hahda.“
í Reykjavíkurbréfi kemst
Bjarni Benediktsson, varafor-
staklingsfrelsi og atvinnufrelsi.
Þegar á þetta er litið, verður
miklu fremur að undrast, hve
miklu af stefnumálum sínum
Sjálfstæðisflokkurinn hefur
komið fram, heldur en hitt, að
hann hefur stundum orðið að
sætta sig við meiri afvik frá
stefnu sinni en hollt var vegna
þjóðarheildárinnar. Sjálfstæð-
isflokkurinn hefur ætíð gætt
þess að halda fram eftir hinum
réttu meginstefnumiðum, svo
sem fremst mátti verða á hverj-
um tíma og hvika áldrei þar frá
nema af brýnni nauðsyn að
beztu manna yfirsýn.“
^/hh/MIai aimeHhingA
íslenzka þjóðin stendur á
tímamótum, og hún getur brot-
ið blað ístjórnmálasögu sinni
á þessu sumri. Sjálfstæðismenn
hljóta að eiga þar mikinn þátt,
eins og þeir hafa sem flokkur
verið aðili að öllum helztu fram
faramálum þjóðarinnar á þeim
mannsaldri, sem hann hefur nú
starfað. Vísir vill þess vegna
taka undir þau orð formanns
flokksins, sem getið er hér að
framan — að það er „stór og
ins“, ef allir Sjálfstæðismenn
verðug afmælisgjöf til flokks-
berjast svo ötullega fyrir þær
kosningar, sem framundan eru,
að flokkur þeirra megi enn efl-
ast og aukast að áhrifum.
Hallgrímur Lúðvíksson
lögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýzku. — Sími 10164
Lárétt: 1 nafn, 6 slanga, 7 fé-
lag, 9 deilur, 11 hátíð, 13 bú . ..,
14 óhreinkar, 16 frumefni, 17
sigraður, 19 efni.
Lóðrétt: 1 áburðurinn, 2 sam-
hljóðar, 3 ...ull, 4 aula, 5
hnausar, 8 endir, 10 hlýju, 12
prestur, 15 hlaup, 18 ósam-
stæðir.
Lausn á krossgátu nr. 3783
Lárétt: 1 merking, 6 bón, 7
SH, 9 knár, 11 tug, 13 arð, 14 Ljósatími
xio-G ifi fa 17 ,'ifc 1Q nmlnr bifreiða og annarra ökutækja í
ugla. 16 ta, 17 uís, 19 umiai. 'teg^áriúriidæmi Reykjavíkur
LJðrétt: 1 mistur, 2 rb, 3Verðúr' kl. 22,25—2.45.
kók, 4 inna, 5 Garðar, 8' hug,
10 arf, 12 Glúm, 15 afl, 18 SA.
Mánudagur.
145. dagur ársins.
Árdegisflæði.
kl. 07.16.
Lögregluvarðstofan
hefur sima 11166.
Næturvörður
Ingólfs apótek, sími 11330.
Slökkvistöðin
hefur síma 11100.
Slysavarðstofa Beykjavikur
í Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhrinainn T.æknnvö’-fi’ir
L. R. (fyrir vitjanlr). er & Bamí
stað kl. 18 til ki. 8. — Sími Ibuou.
Í»jððminjasafnið .
er opið á þriðjud.,'firiúnttid. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud.
kl. 1—4 e. h.
Landsbókasafnið
er opið £dla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
sími 12308. Utlánsdeild: Alla
virka daga kl. 14—22, nema laug-
ardaga kl. 13—16. Lestrarsalur f.
fullorðna: Alla virka daga kl. 10—
12 og 31—22, nema laugardaga kl.
10—12 og 13—16.
Barastofur
eru starfsræktar í Austurbæjar-
skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla
og Miðbæjarskóla.
Byggingasafnsdeild Skjalasafns
Reýkja,vilair
Skúlatuni 2, er opiri allá daga
nema mánudága, kl. 14—17.
Biblíulestur: I. Mós. 1,26^2,3
I mynd Guðs.
Gsneratorar
frá ráfstöð, sem Iögð hefur
verið niður eru til sölu,
góðar vélar, sérstaklega
hagkvæmt.
2 st. 150 hk. — 125 kva.
N. kr. 19,000,00. — 3 st. 300
hk. — 250 kva. N. kr.
25,000,00. — Allar fyriis
100—200 m. falli. Cif.
Reykjavík meðf. allt til-
heyrandi. — Tel.gr. adr.:.
„Elektröbygg“.
Elektrobygg A/S —
Hamár, Norge.
PASSAMYNDIR
teknar í dag —
tilbúnar á morgun.
Annast myndatökur á
ljósmyndastofunni, í heim»
húsum, samkvæmum,
verksmiðjum, auglýsingai.
skólamyndir, fermingar-
myndir o. fl.
Pétur Thomsen,
kgl. hirðljósm.,
Ingólfsstræti 4. Síimi 10297
til
SUÐU,
LJÓSA
og
UPPIIITUNAR
í
SUMARBÚSTÖÐUM,
VEIÐIHÚSUM
og
VINNUSKÁLUM.
SHELL-PROPAGAS
er fáanlegt í
10 kg. og 45 kg.
flöskum.