Vísir - 25.05.1959, Page 9
Mántidasinnf'25.febrúar 1959
VlSlB
Kosningar geta senn haf-
izt erlendis,
Pseí? geta nú farlð frám frá
næ&fu trcájraðejnétimi. '
Eftirfarandi fréttatilkynn-
ing barst Vísi fyrir helgina frá
utanríkisráðuneytinu.
Utankjörfundarkosning get-
ur farið fram á þessum stcðum
erlendis frá og með 31. maí
1959:
BANDARÍKI AMERIkU.
Washington D. C.
Sendiráð íslands, 1906, 23rd
Street N. W. Washington 8,
D. C.
Baltimore, Maryland:
Ræðismaður: Dr. Stefán
Einarsson, 2827 Forest View
Avenue, Baltimore, Maryland.
Chicago, Illinois:
Ræðismaður: Ðr. Árni Helga-
son, 100 West Monroe Street,
•Chicago 3, Illinois.
•Grand Forks, North Dakota:
Ræðismaður: Dr. Richard
Beck, 801 Lincoln Drive, Grand
Eorks, North Dakota.
Minneapolis, Minnesota:
Ræðismaður: Björn Björns-
son, Room 1203, 14 South Fifth
Street, Minneapolis, Minne-
sota.
New York, New Y'ork:
Aðalræðismannsskrifstofa ís-
lands, 551 Fifth Avenue, New
York. 17, N. Y.
Portland, Oregon:
Ræðismaður: Barði G. Skúla-
son, 1207 Pub'ic Service Buil-
ding, Portland, Oregon.
Los Angeles, California:
Ræðismaður: Stanley T. Ól-
afsson, 404 South Bixel Street,
Los Angeles, Caiifornia.
San Francisco og Berkeley,
California:
Ræðismaður: Steingrímur
Octavius Thorlaksson, 1633
Elm Street, San Carlos, Cali-
fornia.
Seatíle, Washington:
Ræðismaður: Karl F. Fre-
derick, 218 Aloha Street,
Seattle, Washington.
BRETLAND.
London:
Sendi.ráð íslands, . 17 Buck-
ingham Gate, London S. W. 1.
Fá sérfræðingar „Casemeni-dag-
bækurnar" tíl rannséknar.
Deila um þær bækur hefur eitrað
írsk-enska sambúð í 40 ár.
Edinburgh-Leith:
Aðálraéðisrnaður: Sigursteinn
Magnússon 46, Constitution
Street, Edinburh 6.
Grimsby.
Ræðismaður: Þórarinn Ol-
geirsson, Rinovia Steam ‘Fish-
ing Co. Ltd.i Faringdon Road,
Fish Dock, Grimsby.
DANMÖRK:
Kaupmannahöfn.
Sendiráð íslands, Dantes
Plads 3, Kaupmannahöfn.
FRAKKLAND.
París:
Sendiráð íslands, 124 Bouie-
vard Haussmann, París.
ÍTALÍA.
Genova:
Aðalræðismaður: Hálfdán
Bjarnason, Via C. Roccatag-
gliata, No. 4—21, Genova.
CA^ÍADA.
Toronto, Ontario:
Ræðismaður: J. Ragnar John
son, Suite 2005, Victory Buil-
ding, 80 Richmond Street, West
Toronto, Ontario.
Vancouver
British Columbia:
Ræðismaður: John F. Sig-
urosson, 1275, West 6th Ave-
nue, Vancouver, Britlsh Co-
lumbia.
Winnipeg, Manitoba:
(Umdæmi Manitoba, Sas-
katchewan, Alberta). Ræðis-
maður: Grettir Leo Jóhannsson,
76 Middle Gate, Winnipeg 1,
Manitoba.
NOREGUR.
Osló:
Sendiráð íslands, Stortings-
gate 30, Osló.
SOVÉTRÍKIN.
Moskva:
Sendiráð íslands, Khlebny
Pereulok 28, Moskva.
SVÍÞJÓÐ.
Stokkhólmur:
Sendiráð íslands, Komman-
dörsgatan 35, Stockholm.
SAMBANDSLÝÐVELDIÐ
ÞÝZKALAND.
Bonn:
Sendiráð íslands, Kron-
prinzensstrasse 4, Bad Godes-
berg.
Hamborg:
Aðalræðismannsskrifstofa
íslands, Tesdorpsstrasse 19,
Hamborg.
Liibeck:
Ræðismaður: Árni Siemsen,
Körnerstrasse 18, Lúbeck.
| Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 21. maí 1959;
annar
ur - * e,
éir Ve
erui
Cyrus Field og sæsíminn.
☆
Daily Mail skýrir frá því, að
ef til vill verði skipuð nefnd
írskra og enskra sérfræðinga,
til að rannsaka „í eitt skipti
fyrir öll“ hvort hinar al-
ræmdu Casement-dagbækur
eru ófalsaðar.
Butler innanríkisráðherra
hefur þetta til athugunar, segir
blaðið, til „hugsanlegrar lausn-
ar á vandamáli, sem hefur eitr_
-að írska . sambúð í, meira, en
40 ár.“
Voru dagbækurnar, sem eru
ialdar eiga að sanna, að Sir
Roger Casement, írski upp-
reistarforinginn, hafi verið
kynvillingur, ófalsaðar? Allt
frá því Sir Rogers var
hengdur fyrir landráð í
Pentonville 1916, hafa írsk-
ir stjórnmálamenn haldi því
fram, að brezka leyndar-
þjónustan hafi falsað dagbæk-
urnar, til þess að þagga niðuf
kröfurnar um náðun hans.
Það var ekki fyrr en í s.l.
mánuði, sem Butler yiður-
kenndi (í neðri málstof-
unni), að dagbækurnar
væru til — og var fyrsti
innapríkisráðherranna, sem
játaði það.
Sjálfur Asquith
innsiglaði þær.
Dagbækurnar eru geymdar í
leyniskjalasafni innanríkis-
ráðuneytisins og eru innsiglað-
ar með einka-innsigli Asquiths
þáverandi forsætisráðherra.
„Tæknilega" má aðeins for-
sætisráðherra rjúfa innsiglið,
en raunverulega er það innan-
ríkisráðherrann, sem tekur á-!
kvörðunina. — Stjórnmála-1
fréttaritari D. M. telur, ; að'
Butler muni tilkynna á-'
Jkvörðun sína i næsta mánuði,
og bætir við: Hingað til hefur
, verið talið, að í Eire væri litið |
á þetta sem of viðkvæmt málj
til þess að láta til skarar skríða
með þetta, en alménningsáiitið
hafi breyzt vegna nýútkom-
innar bókar um Casement
(kom út í Paris og New York).
I
Þrennt kemur
til greina.
I Þrennt a. m. k. kann að koma
til greina, verði innsiglið rof-
ið: Að brezkir og usiiir sér>
fræðingar fái dagbækurnar til
ranns.óknar, — að afhenda þær
afkomendum Sir Rogers, og |
— að koma þeim fyrir. til
varðveislú í safni þar sem sagn-
' fræðingar íái aðgang að þeim.
3) Af sjávarmælingum varð
það ráðið að miíli Nýfunda-
lands og írlands væri háslétta
neðaiisjávar. Á þessari hásléttu
væri minna dýpi en annars-
staðar jnilli þessara heimsálfa.
Field ákvað að leggja sæsím-
ann á þessari sléttu, sem kölluð
var af almenningi Sæsíma-
sléttan. —-----Stjórnir Brét-
Jands og Bandaríkjanna lán-
uðu Fields työ skip, sem voru
sérstaklega útbúin.til að flytja
2500 mjlna langaji. ^í^|,streng
og var um 1250 mílna langur
! strengur í hvoru skipi. Vegar-
lengdin var hinsvegar ekki
nema 2050 mílur en það varð
að hafa strenginn nógu langan
þar sem misdýpi væri mjög
mikið og krókar yrðu á leið-
inni af óviðráðanlegum orsök-
um. Field byrjaði að láta
strenginn renna út í Valentía-
flóa á vesturströnd Irlands
þann 6. ágúst l857. '— — —
Það gékk ekki vandræðnlaust
fyrir símalagningarmönnunum.
Óhöppin eltu þá frá upphafi.
Skipin voru ekki nenia 5 mílur
frá ströndinni þegar strengur-
inn brast í fyrsta sinn og hvarf
þeim fyrir fullt og allt. Skipin
héldu aftur til Valentiamlóa
og byrjuðu á nýjan leik og nú
gekk allt að óskum 335 mílur
en þá slitnaði strengurinn og
] endinn náðist ekki.: Og nú varð
Field að hætta að sinni þar sem
peningar hans voru á þrotum.
síyrks Irá
irstum.
4
The British Council hefur
veitt Gunnari G. Schram, cand.
jur. styrk til að ljúka námi við
háskóla í .Cambridge, Englandi. ^
Styrkur þessi er fyrir náms-^
árið 1959/60 og veittur Gunnari
til þess að hann.geti lokið rann
sóknum sínum, s.em eru um
„Alþjóðareglur um yerndun
lífs í úthöfunum".
4) Field gafst ekki upp. Hann
lióf að ‘safna fé á íiýjan léik.
Strax árið eítir var hann byi j-
aður að leggja nýjan streng
yfir. Atlantshaf. Þrátt fyrir
storma og margskonar erfíð-
leika tókst beini að leggja sæ-
sj'mann og þann C. ágúst, sama
dag og hann byrjaði tálraun
sína ári áður, var sæsíminn
kominn í samband og þann 1.
sama mánaðar kom fyrsta
skeytið frá Englandi til Ncw
York. — — Nú var allt í
lagi í mánuð, skeytin bárust á
milli landa, en svo hættu þau
að berast allt í einu. Marghátt-
a$ar tilraunir voru gerðar íil ur- og Suðurríkjanna stóð sem
að ftnna hvar bilunin væri en hæst um þessar mundir og það
allt koin fyrir elvki. Alrnenn- var ekki fyrr en styrjöldinni
ingur scm dáð hafði Field fyr- var lokið 1865, að hann byrjaði
ir liugvit og dugnað, gerði. nú öðru sinni á þessu erfiða verki.
gýs að honum. Sumir sögðu Hann tók á leigu gufuskipið
'jafnvel að síminn hefði aldrei „Great Eastern“, sem var svo
| verið lagðúr og aðrir töluðu um-stórt,1 að það gat borið allan
að láta setja Field í fangelsi strcnginn, sem áður hafði þurft
] fyrir svik og pretti. — — — tvö skip til að bera. „Greát
; Það voru ekki góðir tímar fyr- Eastern“ var stærsta skip, sem
Ký;
ÍjgV;
m
ir Field að hefjast handa á
ný, enda þótt hann væri i full-
viss um að sér myndi takast
að gera strenginn þannig úr
garði að hann bilaði ekki.
Borgarastyrjöldin milli Norð-
smíðað hafði verið til þessa.
Það var 700 feta langt og stórir
geymar voru settir í lcstar-
rými þess, þar sem kapallini!
var geymdur. j
M