Vísir - 25.05.1959, Qupperneq 11
Mánudaginn 25. febi'úar 1959
VlSIB
II
Þessi fallega mynd er frá Mallorca — en bangað leita útlend-
ingar nú mjög vegna náttúrufegurðar og veðurblíðnu. Útsýn
skipnleggur ferð þangað í september.
Hópferðir Útsýnar:
Útsýn skipuiegps’ 3 or-
bfsferlir tíi útianda.
Hin fyrsta hefst eftir
'tæpan mánuð.
Fyrir nokkrum dögum opnaði
Ferðafélagið Útsýn skrifstofu
sína í Nýj'a-Bíói, en hún er að-
eins opin yfir sumarmánuðina.
Þótt sá orðrómur gangi, að
draga muni úr þátttöku í hóp-
ferðum í sumar, er ein af sum-
arferðum félagsins þegar full-
skipuð, og er það til marks um
það álit og vinsældir, sem Út-
sýn hefur áunnið sér með ferð-
um sínum undanfarin sumur.
Hófleg: áætlun —
ódýrar ferðir.
Meginatriðið við skipulagn-
ingu ferðalaga er skynsamleg
ferðaáætlun og traustur og ná-
kvæmur undirbúningur. Gall-
inn er sá, að flestir vilja fara
allt of langar ferðir í einu. Þar
af leiðandi verða ferðirnar dýr-
ar, en engin trygging er fyrir
því 'að ánægjan af ferðinni vaxi
að sama skapi sem hún varir
lengur. Sumarleyfið ætti að
vera til hressingar, fræðslu,
. hvíldar og skemmtunar, en með
því að þeysa úr einu landi í
annað, eins og margra er hátt-
ur, gefst ekki tími til neins af
þessu.
Ferðakostnaður er næstum ó-
breyttur frá síðastliðnu sumri.
Þó gefst nú kostur á ódýrari
sumarleyfisferð en Útsýn hefur
stofnað til áður. Er það Skot-
landsferð með m/s Gullfossi.
Skoilandsferð
20. júní -— 2. júlí.
Korður-Skotland er rómað
fyrir náttúrufegurð. Fjöll, skóg-
ar og kyrriát vötn hálendisins
heilla til sín ferðafólk víðs veg-
ar að. Þessi héruð eru flestum
íslendingum ókunn, þótt Skot-
land sé það land, sem ódýrást
er að; komast til frá íslandi.
Siglingin millí Skotlands og ís-
lands með m/s Gullfossi er
þægileg og hæfiléga löng, tekur
2%-sólarhrihg hvora leið. Dval-
izt verður viku í Skotlandí, í
Edinborg, Glasgow og uppi í
hálendinu. Þessi ferð kostár að-
eins kr. 4000—5000, eftir því
hvaða farrými er valið á Gull-
fossi.
Kaupmannahöfn—Hamborg—
Rínarlönd—Sviss—París.
í ferð þessari liggur leiðin um
nokkrar helztu borgir og feg-
urstu héruð Evrópu. Dvalizt
verður nokkra daga í Rínar-
löndum og viku á ýmsum feg-
'urstu stöðum Sviss. Skoðaðar
verða borgirnar Kaupmanna-
höfn, Hamborg, Köln, Heidel-
berg, Zúrich, Genf, París o. m.
; fl. Fefð þessi er þegar fullskip-
uð.
\ Spánn — Mallorca
7.—29. sept.
Spánn er orðinn eitt vinsæl-
asta ferðamannaland álfunnar
1 á síðustu árum, enda hefur land-
! ið úpp á márgt að bjóða, frá-
bæra náttúrufegurð, fagrar
byggingar og minjar hinnar sér-
stæðu fornu menningar, sem er
í senn af arabískum og róm-
önskum toga spúnnin. Fyrir-
1 greiðsla við ferðamenn er með
j. ágætum á Spán1., gistihús og
i matur í fremstu röð og ódýrara
en víðast hvar annars staðar
í álíunni. Færri íslendingar hafa
lagt leið sína til Spánar en
vænta mætti, en allir, sem
reynt h:: a ljúka upp einum
munni um ágæti þessa ferða-
mannalands.
| Ferðafélagið Útsýn efnið til
1 glæsilegrar kynnisfarar um
' Spán i septembermánuði. Flog-
I ið verður í Viscount-vél Flug-
félágs íslands til Madrid cg
heim aftur frá Barcelona, en
ferðázt verður um Spán í bif-
reið; dvalizt í Madrid, Cordova,
Flugslysið -
Framh. af 1. síðu.
hefði snúið þangað.
Radíótæki vélarinnar eru
ekki nijög langdræg, og má;
aðeins heyra til beirra, ef
mishæðir eru ckki milli vél-
arinnar og flugturnsins, og
var því ekki álitið óeðlilegt,
þótt ekki licyrðist til vélar-
innar. Margar flugvélar tóku
þáít í leitinni, þ. á m. tvær
þyrlur og Skymastervél frá
Keflavík. Flugbiörgunarsveit
in fór frá Rvík, í þrem hóp-
um, og voru bar alls um 40
manns.
KI. um 06.40 í morgun fann
Björn Pálsson vélarflakið, þar
sem það lá utan í melbarði
sunnan við fjallið Sátu á Snæ-
fellsnesi.
Þrjú lík finnast.
Björn gat ekki lent þarna ná-
lægt, en öiinur þyrilvængjan
var þá stödd í Reykjavík, og
lagði ‘ sams'tundis af stað méð
Úlfári >'órð’’-svni'. 'trúnaðar-
lælnii Flúg v ál'ást jór náfinnar.
Aðrar leitarvélar sveimuðu yf-
ir staðnum.
Fréttir bárust síðan frá Úlf-
ari kl. rúmlega níu í morgun.
Hér var álitið að aðeins einn
farþegi, sjúklingurinn, hefði
verið í vélinni, en það reyndist
ekki svo, því að í vélinni voru
þrjú lík. Var þegar lagt af stað
með þau ti'l Reykjavíkur og
kómið hingað kl. rúmlega hálf-
tíu.
Að sögn flugmanna þyril-
vængjunnaí', leit svo út sem
vélin hefði flogið eftir svo-
nefndum Litla-langadal, sem
liggur vestan og sunnan við
Sátu. Líklega hefur annaf
vængur vélarinnar lent utan í
melbarðið, og við það hefur
vélin steypst framyfir sig. Jafn-
vel þótt vélin hefði sloppið við
þessa mishæð, hefði líklega
engu betur farið, því framund-
an var þverhnýpt fjallið.
Vél flugvélarinnar hefur ýtzt
aftur í vélina, og hafa aUir, sem
í henni voru látist samstundis.
Flugvélin var af gerð Cessna
— 180 pg hafði’ kenriistafina
TF-EVE.
Hilmar Daníel'sson flugmað-
ur var 27 ára að aldri. Hann
lætur eftir sig konu.
Átta ár frá undirritun svikasamn-
inp Kína við Tíbet.
Með þeim var lofað að virða sjálf-
stæði landsins.
í fyrradag, 23. maí — voru 8
ár liðin frá því kínvérskir
kommúnistar hófu aðgerðir til
þess að taka yfirráð í Tíbet í
sínar hendur.
Þeir hófu þessar aðgerðir
með því að undirrita samninga
við fulltrúa Tibet, sem tryggðu
þeim yfirráð, en í samningun-
um lofuðu þeir að virða sjálf-
stæði Tibet. Og Dalai Lama var
viðurkenndur sem andlegur
og veraldlegur leiðtogi.
Á samningana féllust Tíbet-
búar ekki fyrr en kommúnista-
hersveitir frá Kína höfðu sigr-
að tíbetanska herinn, sem var
illa búinn að vopnum, en það
var í október 1950, sem komm-
únistar Kína gerðu innrás í Tí-
bet.
Kínverskir embættismenn
vlðurkenna, að andspyrnuhreyf
Juhun n.t
Rafíagnir og viAgerAtr t
öllunn heímilista'kjum. ~
Fljót ttg vHnilftí vimvt,
Sáiti 1432«
Jmhan Rönning h.f.
ing hafi komið til sögunnar í
Tíbet, skömmu eftir að samn-
ingarnir voru undirritaðir 1951.
Hvað síðar gerðist og lyktaði
með flótta Dalai Lama og um
12.000 Tíbetana til Indlands er
öllurn kunnugt af fréttum á
undangengnum vikum og mán-
uðum.
Einkennileg
afgreiðsla.
í gærkvöldi, sunnudagskvöld,
fórum við hjónin í Þjóðleik-
húsið. Konan mín var í dragt
og af því að við fórum í eigin
bíl, var eg hvorki í frakka né
með hatt. Eg bað dömu í fata-
geymslunni um tvo sjónauka,
en gnt. ekki fengið þá, vegná
þes's að eg skildi ekki eftir neini
föt til tryggingar því, að eg
skilaði sjónaukunum aftur. Þa
bauð ég dömunni 500 kr. til
tryggingar því að eg stæli ekkl
sjónaukunum. Því neitaði hún.
Og við það sat. Sjónaukana fékk
eg ekki.
Jóhann Fr. Guðmundsson.
•fc Fyrir nokkru gekk i gildi í
Frakklandi fyrsta launa-
hækkun frá áramótum —
— 350,000 iðnverkamenn
fengu 3% liækkun.
OSKAST
strax í þvöttahúsið Grýtu, Laufásveg 9.
Dún og filurhreinsynin
Klrkjuteig 29
Sími 33301.
Nú er tíminn til að endurnýja gömlu sængurnar.
Einnig hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver.
mmwm
KAFARA- 4 BJORGUNARFYRIRTÆKl
ÁRSÆLL ÍÓNASSON ■
SÍMAR: 12731 33840
SEGLAGERÐ
Sevilla, Granada og Alicante,
tvo til þrjá daga í hverri borg,
siglt frá Alicante til Palma á
Mallorca og dvalizt þar í 5 daga
og að lokum 2 daga í Barcelona.
Alls staðar verður gist á völd-
um hótelum og aðbúnaður allur
fyrsta flokks. Septembfer er tal-
inn bezti mánuður ársins á
Spáni, og þar fá íslenzkir ferða-
menn ágætan sumarauka.
Skriístofa Ferðafélagsins Út-
■ sýnar í Nýja-Bíóhúsinu, Lae|0r
argötu 2, er opin á, virkum dög- 1
um kl. 5—7 síðdegis.
Þorvaltíur Ari Arason, lidi.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
Skólavörðuitig 38
*/• Pdll Jóh—twrleifsson hj. - Pósth. 02 J
Simat tillé og líi/y - Simnefni.
Fínnsku gúmmí’
stsgvélfn
eru komin.
RSMLATJ0LD
tynr hverfiglugga.
(jluggaijöCd