Vísir - 23.06.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 23.06.1959, Blaðsíða 2
VfSIR Þriðjuöaginn -23.'júní WB& Sajatítéttb IJtvarpið í jcvöld. Kl. 15.00 Miðdegisútvarp. — 16.00 Fréttir. — 16.30 Veð- urfregnir. — 19.00 Tónleik- ar og tilkynningar. — 19.25 Veðurfregnir. — 20.00 Frétt- ir. — 20.10 Stjórnmálaum- ræður af tilefni Alþingis- ikosninga 28. júni: fyrra kvöld. Ein umferð, 45 mín- útur, til handa hverjum íramboðsflokki. Röð flokk- anna: Alþýðuflokkur, Sjálf- stæðisflokkur, Framsóknar- flokkur, Alþýðubandalag, •Þjóðvarnarflokkur. Dagskrá lýkur nálægt miðnætti. Eimskip. áleiðis til New York kl. 20.30. — Hekla er væntanleg frá London og Glasgow kl. 21.00 í kvöld; hún heldur á- leiðis til New York kl. 22.30. — Edda er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrra- málið; hún heldur áleiðis til Oslóar og Stafangurs kl. 9.45 Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norðurlanda; Til baka er flugvélin vænt- anleg annað kvöld og fer þá ti.l New York. Ríkisskip: á þessu vori hefur fallið nið- ur nafn Ingólfs A. Þorkels- sonar, er lauk B.A. prófi. Skipadcild S.Í.S. er í Þorlákshöfn. Arnarfell fór frá Vasa 18. þ. m. áleið- is til Austurlands. Jökulfell er í Rostock; fer væntanlega 25. þ. m. áleiðis til Rotter- dam, Hull og íslands. Dísar- fell og Litlafell losa á Norð- urlandshöfnum. Helgafell er Akranesi. Hamrafell fer frá Rvk. í dag áleiði stil Arúba. Loftleiöir. Leiguvél Loftleiða er vænt- anleg frá Stafangri og Osló kl. 19 í kvöld; hún heldur fyrirliggjandi. GEYSSR H.F. Veiðarfæradeildin. Bíll til sölu Sendiferðabíll. Nýskoðaður og í góðu lagi. Tækifærisverð ef samið er strax. Uppl. í síma 19634 eða Höfðaborg 54. KROSSGÁTA NR. 3799. Úr 3000 m. hiaupinu í gær. Fremstur er Kristleifur, þá Sviinn, Dettifoss fór frá Rvk. kl. 20.00 í gærkvöldi til ísa- ifjarðar, Keflav., Akraness og Rvk. Fjallfoss var vænt- .anlegur til Rvk. í gærkvöldi frá Eyjafirði. Goðafoss er í Ríga; fer þaðan til Ham- borgar. Gullfoss fór frá Rvk. á laugardag til Leith og K.hafnar. Lagarfoss fór frá Raufarhöfn í gær t.il Norð- urlands og og Vestfjarða- hafna og R.vk, Reykjafoss fór frá Hull á fimmtudag, kom til Rvk. í gær. Selfoss fer frá Vestm.eyjum í kvöld til Rvk. Tröllafoss fer frá New York á morgun til Rvk. Tungufoss er í Álaborg; fer þaðan til Egersunds og Haugesunds, Drangajökull kom til Rvk. í fyrraag frá Rostock. Hekla er væntanleg til Reykjavíkur árdegis á morgun frá Norðurlöndum. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík kl. 16 í dag til Breiða- fjarðarhafna. Þyrill er vænt anlegur til Reykjavíkur í kvöl frá Siglufirði. M.s. Baldur fer frá Akureyri í dag á vesturleið. M.b. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Sands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Helgi Helgason fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyia. Próf við Háskóla íslands. Úr skýrslu um háskólapróf1 HÚSMÆDUR ATHUGIÐ! Úrvals sykursaltað diikakjöt hakkað saltkjöt með lauk, nýtt hvalkjöt. Nýr silungur hraðfrystur Mývatnssilungur. HLÍÖAKJÖR ESKIHLÍÐ 10 Sími 1178(5 Setjið X við D-listann. Danska landsliðið gegn íslandi á föstudaginn. Danska knattspyrnusambandið hefur valið lið það, sem leika; á í landsleiknum í knattspyrnu gegn íslandi n.k. föstudagskvöld á Laugardalsvellinum. Danska liðið ei þannig skipað: Henry From (AGF) Börge Bastholm (Köge) Flemming Nielsen (AB) Ole Madsen (HIK) Poul Jensen (Vejle) Willy Kragh (Bröndshöj) Erik Jensen (AB) Tommy Troelsen (Vejle) Poul Petersen (AIA Henning Enoksen (Vejle) Jens Peter Hansen (Esbjerg) Varamenn eru valdir: Per Funk Jensen (KB), Poul Basset! (B 1909), Bent Hansen (B 1903) og John Danielsen (B 1909). Hversvepa það er fjarstæða, ai kjésa eingöngu um 1 síðan Daninn og loks Svavar. Kristleifur sigraði í 3 þús. m. hlaupinu. fCeppfl fiar víB tv® útbfldinga. Afmælismót KR í frjálsum sigurvegarar í gærkvöidi sem Lárétt: 1 skip, 6 merki, 7 ó- samstæðir, 9 fest, 11 fyrir eld, 13 endir, 14 skák, 16 frumefni, 17 af sauðum, 19 tautar. Lóðrétt: 1 minntist við, 2 fall, 3 ýmislegt er á henni, 4 Evrópumenn, 5 kúguð þjóð, 8 neyta, 10 tón, 12 gerðum dúk, 15 300, 18 tónn. Lausn á la-ossgátu nr. 3798: Lárétt: 1 gorgeir, 6 Óli, 7 rö, 9 æðin, 11 tiú, 13 Inn, 14 anga, 16 iju, 17 Lux, 19 sakir, Dóðrétt: 1 gortar, 2 ró, '3 glæ, 4 Eiði, 5 rennur, 8 Örn, 1Ö ,inn,r 12 ugla, 15 auk, 18 XI. íþróttum hófst á Melavelliniim í gærkvöli, og var það fyrri hluti, ea þar var Kristleifi Guðbjörnssyni mest fagnað sem sigurvegara í 3009 metra hlaupi, komst á lokasprettinum fram úr bæði Svíanum Bertil Kallevagh og Dananum Thyge Thögersen. Þessi grein, 3000 m. hlaupið, vakti mestan spenning, þar sem áhorfendur biðu með höndina í hálsinum eftir því fram í loka- sprettinní að eitthvað skemmti- legt gerðist (fyrir íslendinga), og þá gerðist það sem áður fyrstu Kallevagh annar, Thögersi.n þriðji, Svavar Mark- greinir, að Kristleifur varð hér segir: j 100 m. hlaup: Valbjörn Þor- j láksson ÍR 11,4. — 400 jn. hlaup: Hörður Haraldsson Á 49,9. — 3000 m. hlaup: Kristl, Guðbjörnsson KR 8:27,6. — 110 m. grindahlaup: Valbjörn Þorláksson ÍR 16,7. — 1500 m. hiaup unglinga: Helgi Hólm ÍR 4:40,0. — 4 .<100 m. boðhla,up: Sveit ÍR 45,5. — Langstökk: Einar Frímannsson KR 6,83. — Hástökk: Stig Anderson Sví- þjóð 1,95 m. — Sleggjukast: Poul Cederquist, Danmörk, 53,51 og kringlukast: Þorsteinn Löve ÍR 48,60. Síðari helmingu mótsins fer fram í kvöld, og þar muh KrisHeifur m. a. keppa í 50pð m. hlaupi við útlendingana. .ússon íjórði og Kristján Jó- han:. S3oi-. fimmti. Annars urðu Ef einhver sá kjósandi er til, sem andvígur er Fram- sóknarflokknum eða vinstri hersingunni en hó óánægður með kjördæmafrumvarpið, og gæti því látið sér til hugar koma að greiða atkvæði VIÐ FYRRI KOSNINGARNAR eingöngu eftir afstöðu sinni til bess máls, með það í huga, að kjósa VIÐ SÍÐARI KOSNÍNGARNAR öðru vísi, og þá eftir afstöðu sinni til þjóðmálanna almennt-ef nokkur slíkur kjósandi er til, ætti hann að hugleiða þetta: Eftir afstöðu og yfirlýsingum flokkanna ætti ekki að vera nema einn möguleiki til þess að hindra framgang kjördæmamálsins, þ. e. að veita framsókn hreinan meiri- hluta á albingi. Það er auðvitað útilokað að það takist, en þar fyrir getur ekkert atkvæði, greitt framsókn í því skyni að fella kjördæmamálið, haft annan tilgang en að þetta megi takast. En fái framsókn meirihluta til að fella kjördæmamálið, þá fær hún líka meirihluta TIL AÐ STJÓRNA LANDINU NÆSTU FJÖGUR ÁRIN og barf þá enginn að láta sér detta í hug að framsókn segi við kjósendur: „Kærar þakkir fyrir stuðninginn við kjördæmamálið. Nú fellum við það og rjúfum þing til þess að þið getið kosið þá flokka sem þið viljið láta stjprna, og þá getið þið auðvitað gert upp sakirnar við vinstri stjómina.“ ÞESS VEGNA: Að kjósa framsókn við fyrri kosningarnar til að spilla fyrir kjördæmamálinu er TILGANGSLAUST, NEMA ÞAÐ VEITI FRAMSÓKN AÐSTÖÐU TIL AÐ MYNDA MEIRI- HLUTASTJÓRN — EN FÁI IIÚN ÞAÐ VERÐA ENGAR SEINNI KOSNINGÁB. ■Wl. 1 , . 1 1 ■ » ' I I l| I IJ..I , l[ ■■■■■ .. ... "1 - ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.