Vísir - 23.06.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 23.06.1959, Blaðsíða 9
VÍSIR ■Þriðjudaginn 23. júní 1959 KJtsöiur VÍSSS ALSTURBÆR: llveríisgötu 50. — 'vci*iun. Hverfisgötu 60. — Florida. Hveriisgötu 71. — Verziun. Hverfisgötu 74. — Veitingastofa. llverfisgötu 117. — Þröstur. Söluturninn — Hlemmtorgi. iíankastræti 12. — Adlon. Uaugavegi 8. — Boston. Uaugavegi 11. — Adlon. Laugavegi 3« B. — Sölutum...... Laugavegi 34. — Veitingastofan. Laugavegi 43. — Silli & Valdi. Laugavegi 64. — Vöggur. Laugavegi 86. — Stjörnukaffi. Laugavegi 116. — Veitsngastofae. Laugavcgi 126. — Adlon. Laugavegi 139. — Ásbyrgi. Snorrabraut. Austurbæjarbar. . Einholt 2. — Billiard. Hátún i. — Veitingastofan. Vitastíg. — Vitabar. Samtun 12. — Drífandi. Miklubraut 68. — Verzlun. Mávahlíð 25. — Krónan. Leifsgötu 4. — Veítingastofan. Barónsstíg 27. — Veitingastofan. i i i SUÐAUSTUKBÆR: Skólavörðustíg. — Gosi. \ j , I i: Bergstaðastræti 10. — Verzlun. Bergstaðastræti 40. — Verzlun. i ' Bergstaðastræti 54. — Veitingastofan. Fjölnisvegi 2. — Víðir. Lokastíg 28. — Veitingastofan. Þórsgötu 14. — Þórskaffi. Óðinsgötu 5. — Veitingastofan. Tj'sgötu 1. — Havana. Klapparstig. — Verzlun. Frakkastíg 16. — Veitingastofan. MIÐBÆR: Söluturninn við Árnarhól. Hreyfilsbuðin við Arnarhól. ■ Söluturninn við Lækjartorg. ■ t. «:[ Pylsusalan við Austurstræti. i \ Hressingaskálin við Austurstræti. Blaðasalan, S. Eymundsson, Austur'trætt. Sjálfstæðishúsið. — Austurvöll. Söluturninn. — Kirkjustræti. Aðalstræti 8. — Adlon. Veltusund. — Söluturninn. VESTURBÆR: ” Vesturgötu 2. — Söluturninn* Vesturgötu 14. — Adlon. Vesturgötu 29. — Fjólan. Vesturgötu 45. — West-End. Vesturgötu 53. — Veitingastofan. Mýrargötu. — Vesturliöfn. Bræðraborgarstíg 29. — Veitiugastofan. Framnesvegi 44. — Verzlun. Sóivallagötu 74. — Veitingastofan. Kaplaskjólsvegi 1. — Verzlun. Melabúðin. — Verzlun. Sörlaskjól. — Sunnubúð. Straumnes. — Verzlun. Hringbraut 49. — Silli & Valdi. Blómvallagötu 10. — Veitingastofan. Fálkagötu 1. — Reynisbúð. CTKVERFI: Lauganesvegi 52. — Sölutnminn Lauganesvegi 52. — Lauganesbúft. Brekkulækur 1. Langholtsvegi 42. — Verzlun G. AlhwtiwB. Langholtsvegi 52. — Saga. Langholtsvegi 131. — Veitingastofan, Langholtsvegi 174. — Verzluu. Skipasund. — Rangá. Réttarholtsvegi 1. — Söluturninn. Hólmgarði 34. — Bókabúð. Grensásvegi. — Ásinn. Fossvogur. — Verzlun. Kópavogsháls. — Biðskýlið h.f. Borgarholtsbraut. — Biðskýlið. Silfurtún. — Biðskýlið við Asgarð, Hótel Hafnarfjörðnr. Strandgötu 33. •— Veitingadnfaa. Söluturninn við Álfaskeið. Aldan, veitingastofan við Strandgötn. Sannar áö^ur - - ej-tír Ueruá KAPPAKSTURINN MIKLI I) Það var árið 1908 að tvö dagblöð, New York Ti-nes og Parísarblaðið Le Matin, efndu til kappaksturs á bifreiðum umhverfis jörðina. Bíiarnii- voru þá nýtiikomnir og engir vegir utan borganna sem hæfðu þeim. Virtist þetta því hið glæfralegasía fyrirtæki og nær óhugsandi. Kappaksturinn átti að hefjasl í New York og enda í París. Vegalengdin, sem bíl- arnir áttu að fara var 17.000 mílur, en mikinn hhita leiðar- innar voru þeir ferjaðir, sem sé yfir Kyrrahaf og Jananshaf. .... Bílar '.'oru ? þeim árum ekki notaðir til langflutninga. Þeim var varla trcvst út fyrir borgirnar og það var alvrg sér- stakt, ef bíluin var ekið meira en 200 m(Ina vegarlcngd. Vegir bæði í Bandaríkjúnum og Ev- rópu, voru ógreiðfærir og urðu yfirleitt ófærir í bleytu. Það var í rauninni ekki hægt að fá gert við bíl nema á verkstæð- uni í borgunum og cf það skeði, að híutur brotnaði, varð að smíða hann að nýju, því vara- hlutir þekktust varla.......... Það voru 6 bílar sinn af hverri tegundinni, sem upphaflega tóku þátt í keppninni: Thomas, amerískur bíli, Zust ítalskur, Protos þýzkur og þrír franskir, De Dion, Moíoblock og Sizaire Naudin, sem var minnstur allra bílanna og var knúinn eins stokks 12 ha. vél. Allir hinir bílarnir voru með 4ra stokka vélar og voru flestar með yfir 40 liestöfl. Með liverjum bíl voru 3 menn og farangurinn 1 lest. | 2) Bílarnir 6 brunuðu nú af I stað frá Timcs byggingunni í New York, 12 febrúar 1908. Það var á afmælisdegi Lincolns og um 250 þúsund manns, sem voru að skemmta sér í tilefni dagsins voru viðstaddir, þegar bílarnir runnu af stað. Bílstjór- arnir höfðu ákveðið að koma til Albany um nóttina, 150 míl- ur frá New York........ Þeir voru ekki komnir nema um 20 rrT muur ut lyrir K.ew York, þeg- ar þeir urðu fastir í snjó. Lengi veru þeir að brjótast áfram í ófærðinni með hinn þunga farm, en bænclur cg greioasam- ir nánugar lijálpuðu þeim að komast leiðar sinnar yfir fyrsta áfangann. Hraðinn var ekki mikill, því þeir fóru ckki ncma eina mílu á klukustund....... Eins og fyrr var sagt var franski bíllinn af gerðinni sizaire-t\ audin minnstur og eklci nema með 1 strokks 12 hestaíla vél. Hann komst ekki nema 100 milur frá New York. Þá brotnaði drifið og hann var úr sögunni. Hinir fimm héldu áfram gegnum snjó og allskon- ar farartálma og létu fyrir ber- así í þorpi 120 mílur frá New York og höfðu þeir þá verið á ferðinni 24 klukkustundir. 3) Bílarnir fianm, sem afram héldu, fengu hin verstu veður yfir Bandanlcin. Það var vetur og snjór var yfir öllu og grimmdar frost. Bílstjóranir voru illa varðir fyrir vetrar- stormunum og hendur þeirra og andlit bólgnuðu af frosti, en áfram héldu þeir og urðu stundiun að Ieggja saman tvö og þrjú dægur án þoss að geta fest blund.......Þegar komið var vestur fyrir Chicago tóku við eintómar vegleysur. Tóku þeir stundum til þess ráðs að aka cftir járnbrautinni þótt eklci væri hún hinn ákjósanleg- asti vegur. Það var helclur ekki ósjaldan, að vélarnar rcyndust ekki nógu aflmiklar til að knýja bílana og voru þá hestar fengnir að láni til að clraga þá og stunclum urðu bílstjórarnir og hjálpsamir náungar að ýta þeim svo dögum skiþti. Franski bíllinn Motobloc varð úr leik, þegar hann var að klöngrast eftir jámbrauialínunni. Þá voru eftir fjórir bílar óg langt var á leiðarenda.....Það tók ekki betra við þegar komið var af hinum stormasömu sléttum í miðríkjunum og himingnæf- andi Klettafjöllin tóku við og siðan brennandi heitir sanclar Mojave cyðimcrkurinnar og Dauða dalsins. Nú voru það sandstormar, sem blindu bíl- stjórana og rifu hörund þcirra. Hjólin spóluðu i lausum fok- sandi eyðimerkurinnar. Hann var verri' yfirfcrðar cn snjó- breiðiirnar á sléttunum. (Frhi)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.