Vísir - 23.06.1959, Blaðsíða 6
6
VfSIR
Þriðjudaginn 23. júní 1959
wism
D 468LAÖ
Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSXH H.P.
Viiir kemur út 300 daga 4 ári, ýmist 8 eða 12 blaCsiður,
Bitstjóri og íibyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrilstofur blaðsins eru í Ingólfsstrætl 3.
Bítstjórnarskrifstoíur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00 .
S Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 0.00—10,00.
Sími: (11660 (fúnm lírmr)
Vfslr bostar kr 25.00 í áskrift á mánuði.
kr. 2.00 eintakið í lausasölu,
lí'élaesryrentsmiðian h.f.
Þeir, sem svíkja ekki!!
Margt getur hrokkið einkenni-
legt út úr mönnum í hita
„bardagans“, þegar fram-
boðshitinn hefir hlaupið svo
í menn, að þeir gefa sér
ekki almennilega tóm til að
hugsa það, sem þeir ætla að
segja. Þetta kom fyrir einn
þeirra, sem kommúnistar
etja fram hér í Reykjavík,
því að hann sagði, að hvað
sem Alþýðubandalagið hefði
í af sér gert á undanförnum
árum, hefði það þó aldrei
svikið eitt eða neitt!!
í samþandi við fullyrðingar af
j þessu tagi hljóta menn að
í spyrja sjálfa sig, hversu
j langt þurfi að ganga, til þess
- að hægt sé að tala um svik í
sambandi við feril stjórn-
málasamtaka á borð við Al-
þýðubandalagið. Hvað þarf
það að gera um fram það,
sem það hefir þegar gert —
eða ekki gert — til þess að
því sé slegið föstu, að það
hafi raunverulega svikið
þá kjósendur, sem það vél-
aði til fylgis við sig?
Sannleikurinn er nefnilega sá,
að kommúnistar og hand-
bendi þeirra í Alþýðubanda-
laginu hafa verið að svíkja
frá upphafi. Þegar eftir
kosningarnar seldu komm-
únistar rétt kjósenda fyrir
ráðherrastólana. Það voru
svik númer eitt og á eftir
komu hver svikin á fætur
öðrum. Þeir, sem geta ekki
komið auga á svo augljósan
svikaferil, eiga aðeins að
gera eitt: Þeir eiga að leita
læknis!
Máfgagn kvennal!
Það er verið að reyna að koma
því inn hjá konum og öðrum,
að Alþýðubandalagið berjist
fyrir konur sérstaklega og
sé Þjóðviljinn því málgagn
, þeirra. Var ekki látið nægja
að skrifa um þetta á kvenna-
daginn, heldur var „sókn-
inni“ haldið áfram daginn
eftir, enda þótt allir sjái, að
þetta er vonlaus barátta.
Væri kommúnistum raunveru-
lega umhugað að vinna
fyrir málefni kvenna, ættu
þeir að hafa konu í öruggu
sæti. Því fer þó mjög fjarri,
því að þeir hafa konu ein-
mitt svo langt frá fyrsta
sæti, að drepsótt yrði að
koma upp í landinu til þess
að nokkur von væri til þess,
að kona þessi fengi að gægj-
ast inn í þingsali.
Með þessu móti sýna kommún-
istar raunverulega, hversu
mikinn áhuga þeir hafa fyr-
ir málefnum kvenna. Enginn
flokkur hefir konu í öruggu
sæti nema Sjálfstæðisflokk-
urinn, og því er ekki nema
eðlilegt, að konur fylki sér
fyrst og fremst um þann
lista. Með því móti er mál-
efnum kvenna tryggður
stuðningur.
Míffjcn, sem gfeymdist!
Óþarfi er að rifja hér upp var nátengd desember-verk-
skammir þær og köpuryrði, fallinu mikla 1952 og var að
sem fara á milli Alþýðu- sögn kommúnista þá styrkur
blaðsins og Þjóðviljans um til verkfallsmanna frá vinum
þessar mundir út af fjár- þeirra í Vínarborg.
reiðum hins fyrrnefnda og Verkfallsmenn munu þó aldrei
málaferlunum gegn Ingimar
Jónssyni. Hefir Alþýðublað-
ið m. a. bent á, að Hannibal
Valdimarsson hafi haft með
fjárreiður blaðsins að gera
um skeið og skorti uppgjör
frá hans hendi fyrir þann
tíma.
Vísir getur ekki látið hjá líða
að minna á aðra milljón í
sambandi við þetta mál, og
væntir þess, að Þjóðviljinn
viti eitthvað um hana. Hún
aldrei hafa notið góðs af
milljóninni, sem þeim var
ætluð, því að hún kom aldrei
til úthlutunar. Hinsvegar
stækkaði Þjóðviljinn rétt á
eftir, og þóttust menn þá sjá
milljónina þar. Vísir benti á
þetta þá, kommúnistar boð-
uðu stefnu en hún er ókornin
eftir meira en sex ár. Hvað
varð um austurrísku mill-
jónina?
Hcíðarlegi fSokkurinn!
Kommúnistar gera mest að því
að efna til allskonar happ-
drætta til ágóða fyrir s+arf-
semi sína á ýmsum sviðum.
Slík fjá-söiuun L . — u
fullkomin skýring á því,
hversu mikíl fasteignakaup
eða húsbyggingar flokkurinn
og fyrirtæki hans geta ráð-
izt í. Leikur þó vart á tveim
Zansibar heimtar sjáffstæði
úr höndum Breta 1960.
Eyjan og Pemba nokkru norðar
eru brezkt yerndarsvæði.
Enn heimtar þjóð frelsi sitt
úr höndum Breta, krefst frels-
is og að vera laus við ný-
lendustjórn þeirra eigi síðar en
1960.
Það er Zansibar, sem ber
fram þessar kröfur. Zansibar
er ey, sem kunnugt er, við aust-
urströnd Afríku, 640 ferhm. að
flatarmáli. Hvarvetna á girð-
ingum og húsveggjum sést nú
letrað „Uhuru (frelsi) 1960“
,og „Farið heim 1960.“
En ekki er eining um þessar
kröfur og liggja til þess sérstak
! ar ástæður. Þarna er nefnilega
allmikil togstreita í þjóðfélag-
inu, milli íbúa af arabiskum
stofni og þeirra, sem eru af
Afríkustofni. Hér er það, þótt
furðulegt kunni að þykja, al-
veg gagnstætt því, sem það er
á meginlandinu, — það eru í-
búarnir af Afríkustofni, sem
eru hikandi við að láta Breta
fara.
í sögu Zanzibar, sem má
rekja allt til ársins 60, hefur
oltið á ýmsu, og oft verið átök |
um völdin. Æðsti maður Zanzi-
bar og systureyjarinnar Pemba'
nokkru norðar er Sevid
Khalifa bin Narub, 79 ára.
íbúatala beggja eyjanna er
298.500.
65 þús. Tíbet-
menn líflátnir.
Dalai Lama heíur rætt við
fréttamenn og segir kínverska
kommúnista hafa tekið 65 þús-
undir Tíbetmanna af lífi og 1000
klaustur hafa veriS l'ógð í rúst- j
ir.
Svo hundruðum þúsunda
skiptir eru menn fluttir í út- j
legð í nauðungarvinnu, en 5 j
milljónir kínsverskra landnema i
hafa verið fluttir inn í landið j
og 4 milljónir verða fluttar til j
viðbótar.
Dalai Lama telur tilgangs-
laust að hugsa um heimför, og
verður höfuðleiðtogi þjóðarinn-
ar í útlegðinni.
Bandarískir ríkisstjórar
heimsækja Sovétríkin.
Tveir flokkar.
Zanzibar er brezkt verndar-
jríki og er þar búsettur brezkur
landstjóri, Sir Henry Porter,
og undir honum er löggjafar-
jráð, sem í eiga sæti 13 em-
Ibættismenn og 12 aðrir, hvar
af sex eru þjóðkjörnir, en hin-
j ir skipaðir.
| Flokkarnir eru tveir, Afro-
Shurazi (flokkur manna af
Afríkustofni) og mennta-
manna og efnamannaflokkur-
inn Hizbul-Watan, studdur af
I Mohammeðstrúarmönnum,
j nokkrum Afríkumönnum og
ilndverjum, og vill sá flokkur
'sjálfstæði 1960.
I
í kosningum 1957
fékk þessi flokkur fimm af
6 þjóðkörnum. Var meiri hiti
jí þeim kosningum en dæmi eru
jtil áður í kosningum á eyjun-
um.
Til þess að milda menn af
Afríkustofni skipaði land-
stjórinn tvo menn úr þeirra
flokki í ráðið, en Hizbul-
Watan flokkurinn undi þeirri
ráðstefnu lítt, og var nú haf-
ist handa um endurskipulagn-
ingu samtaka þeirra, til þess
að til sögunnur kæmi öflugur
stjórnmálaflokkur, og má vel
vera að hann nái völdum í
kosningunum í júlí 1960. —
Menn af Aríkustofni gera sér
grein fyrir hve öflug samtök
hinna eru, og óttast arabisk
yfirráð. Þeirra einkunarorð
eru: „Heldur brezk yfirráð en
arabisk".
Munið að Handbók Veltunn-
ar er einnig happdrættisnúmer.
Vinningur er glæsilegur út-
varpsgrammófónn að verðmæti
35 þús
Sendiö áskorunarseðlana
strax og aukið hraða veltunnar.
Fjáröflunarnefnd
Sjálfstæðisflokksins,
Morgunblaðshúsinu.
„Sjálfstæðiskona" skrifar:
Þarf ekki að
koma óvart.
„Eg las það í Vísi i dag 22/6,
að Finnbogi Rútur hefði sagt
fylgismönnum sínum í Kópavogi
á fundi þar í fyrri viku, að
Framsóknarmenn „myndu leita
til okkar eftir kosningar, ef við
kommúnistar fáum nægilega
marga þingmenn". Það var á-
gætt að fá þetta staðfest, áður
en of seint var orðið, en í raun-
inni þarf þetta ekki að koma
' neinurn óvart. Eg segi fyrir mitt
leyti, að ég hef talið vist, og svo
er um marga fleiri, konur og
karla, að kommúnistar og Fram
sóknarmenn mjmdu skriða sam-
an, undir eins og þeir hefðu að-
stöðu til. Nú munu sumir segja,
að kommúnistar geti ekki hvik-
j að frá þeirri afstöðú, sem þeir
! hafa tekið í kjördæmamálinu, en
hver treystir þeim herrum, ef
þeir ásamt Hermanni og Ey-
steini og öðrum slíkum, hefðu
nægt þingfylgi til stjórnarmynd-
unar?
Ekkert að óttast —
Eg skrifa ekki þessar linur
með beyg í brjósti, þvi að ég veit,
að góður málstaður mun sigra
— sigurinn er vís, svo fremi að
allir Sjálfstæðismenn, sem kosn-
ingarrétt hafa, noti hann. Það
kunna alltaf að vera einhverjir,
sem telja sigurinn vísan, og
sitja heima á kjördegi, en það
liggur mikið við, nú sem endra-
nær, að allir Sjálfstæðismenn
greiði atkvæði, nú þegar, ef þeir
verða ekki heima á kjördegi,
I annars á sunnudaginn, og því
fyrr að deginum þvi betra.
Á þetta ber að
leggja áherzlu.
Það er á þetta, sem ber að
leggja megináherzlu þessa fáu
daga sem framundan eru, þar
til kjördagur rennur upp.
Við erura öll þeirrar trúar, að
betri tímar séu framundan, bætt-
ir stjórnarhættir, betri framtíð,
hreinna loft — því að nú hillir
undir það, með breyttri kjör-
dæmaskipan, að menn eins og
Hermann og Eysteinn setjist
aldrei í ráðherrastóla framar.
Nú er það þeirra eina von, að
komast í þá aftur með tilstyrk
kommúnista.
Það væru í sannleika meinleg
þjóðarörlög, ef slíkt ætti eftir að
ske. Sjálfstæðismenn hafa í
hendi sér, að koma í veg fyrir
það, með því að flykkjast á
kjörstað á sunnudaginn. —
Sjálfstæðiskona.“
Þann 23. júní safnast saman
í New York níu bandarískir
ríkisstjórar til þriggja vikna
ferðalags um Sovétríkin. Sjö
eru úr framkvœmdanefnd Rík-
isstjóraráðstefnunnar.
New York-háskóli og Insti-
tute of International Education,
sem gengust fyrir ríkisstjóra- |
ráðstefnunni, bjóða í förina til
Sovétríkjanna. Ríkisstjórarnir
munu heimsækja Moskvu, Len-
ingrad, Kiev, Tiflis, Tashkent '
og aðrar sovézkar borgir.
tungum, að rnargt einkenni-
legt mundi koma í Ijós, ef
fjárreiður fyrirtækja komm-
únista væru athugaðar.
Þeir ættu eiginlega að bjóða
upp á slíka athugun til að
sýna, hversu heiðarlegir
þeir eru.
Þegar vinstra samstarfið var
; upp á sitt bezta glímdi Alþýðu-
j blaðið við að sanna, að ástandið
í alþjóðamálum væri svo gott,
að óhætt væri að láta herinn
fara.
8. ágúst 1956 sagði blaðið:
„Nú virðist ástæða til að
taka sólarhæð í a'þjóðamáluni.
Raunar ríkir ekki friður um
gervalla heimsbyggðina, en
vopnaviðskipti milli austurs og
vesturs eiga sér hvergi stað. Is-
lendingar láta ekki telja sér
trú um, að ófriður sé yfirvof-
andi eins og 1951.“
Nokkrum vikum eftir að Al-
þýðublaðið tók þessa sólarhæð
brutust óeirðirnar í Ungverja-
landi út og Bretar og Frakkar
jréðust á Súez. Það hafa löngum
verið spámannlega vaxnir
rrienn við Alþýðublaðið!