Vísir - 23.06.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 23.06.1959, Blaðsíða 4
VI S IR Þriðjudaginn 23. júní 1959 Menntaskólanum á Laug- arvatni slitið. Þzr hafa þgpr skapazt skemmtibgar skóiavenjur. Menntaskólanum að Lauga- vatni var slitið 14. júní. — Eft- ir að stúdentár' höfðu sungið: Gaudeamus igitur og Sjungom studenens lyckliga dag. flutti settur skólameistari Olafur Briem ræðu og gerði grein fyr- ir ýmsum atriðum í skólastarf- inu s.l. skólaár og færði starfs- mannaliði öllu svo og stúdent- um þakkir fyrir hollustu við Jó- Jósef Skaftason (bróðir hannesar) 1. einkunn 8.27 Eíns og öllum er kunnugt, sem nokkuð þekkja til náms í menntaskóla, reynir síðasti á- fangi mjög á þolrif nemenda og jafnframt mun þeim flestum svo farið að finnast það ánægju- legu marki séð náð. — Undan- farið hafa stúdentar frá Laug- arvatni tekið sér ferð á hendur nú tekin upp miklum mun vit- : efni, sem.ge.gnt hafa trúnaðar-1 í fari nemendans, eða vikið að urlegri tilhögun í þessu efni. ! störfum undan skyldum, þakk- því á rósamáli, sem nemendur Hinn 18. júní munu stúdentarn- j ar þeim fyrir unnið starf í þágu einir skilja, á hvaða slóðir ást- { skólann og farsælt og hugljúft til framandi ianda sér til hvíld- samstarf. — Eftir að hafa af- hent stúdentum skírteini og bókaverðlaun ávarpaði skóla- meistari þá. — Benti hann á, að ísland byggi yfir gnægð auð- æva, sem íslendingar ættu sjálf ir að vaka yfir og haghýta sér út í æsar. Hann minnti á skýr dæmi þess, að smáþjóðir hefðu glatað sjálfstæði sínu og rnenn- ingu sökum þess, að þær hefðu sofnað á verðinum, andlegir arineldar þeirra fölskvast. Hann benti á vaxandi þörf fyr- ir menntamenn til að leysa verkefni, sem hvarvetna blasa við, og væri þjóðarnauðsyn og þjóðafgæfa að tekin yrðu föst- um tökum og skynsamlegum. Samkomuna sóttu a'uk stað- arbúa mjög margir og ýmsir þeirra komnir um langan veg, — í þessum hópi' voru einkum foreldrar og venzlamenn ný- stúdenta og aðrir velurinarar skólans, — Að lokinni braut- skráningu bauð skólameistari öllum viðstöddum til kafff- f; drykkju. Að henni lokinni f héldu allir stúdentar heimleið- is. Höfðu þeir þá dvalizt fjögur til sex skólaár að Laugarvatni. •— Þessum áfanga á ævibrgul nemenda er að sjálfsögðu fagn- að einlæglega bæði af stúdent- um og kennaraliði skólans. Eigi að síður hijóta kennarar að finna til þess með söknuði, að samstarfi með hugljúfum nem- endum og góðum og göfugum félögum, er þar með lokið, — Þessir stúdentar voru braut- skráðir að þessu sinni: Úr máladeild Alfreð Árna- son, Árni Þorsteinsson, Grétar G. Ólafsso.n, Ga.uðlaug Ingva.rs- dóttir, Iðu.nn G.uðmundsdóttir, Unnur Jpnsdóttir, Vésteinn Ólason. ir frá Laugarvatni taka sér ferð á hendur til að kynnast sinu eigin landi, frægum og fögrum stöðum á Norður- og Austur- landi. Minnilegur dagur. Síðasta vetrardag ár hvert lýkur kennslu í bekk stúdenta- efna í Menntaskólanum aðLaug arvatni. Eftir hádegi þann dag sést fylking ungra pilta og stúlkna undir íslenzkum fána beina stefnu sinni heim að bú- stöðum kennara sinna og staldra þar við stundarkorn. — Þetta ei’u stúdentaefmn. — Er- indi þeii’ra er að kveðja kenn- ara sína. — Einn úr hópnum á- varpar kennarann fyrir hönd allra og þakka.r fyrir kennslu ið“. — Ekki getur hjá þyí far- og leiðbeiningar, en kennarinn ið, að slíkar ,,reisur“ séu mjög svai’ar eð nokkrum vinsamleg- kostnaðarsamár og það svo um orðum og árnaðaróskum til mjög, að geta má sér þess til, j stúdentaefna. — En að kvöldi að sumir, sem hyggjast stunda þessa dags er samkoma mikil háskólanám reisi sér þarna ^ haldin í sala.kynnum mennta- hurðargs um öxl. En auk þess skólans. Hún hefst æfinlega hefur ferðalag af þessu tagi með því, að nemendur allra verið gagnrýnt viðvíkjandi ^ bekkja skólans syngja ýmsa eyðslu á erlendum gjaldeyri, söngva, sem æíðir hafa verið einkum með hliðsjón af fjái’- undir leiðsögu söngkennarans. styrk og lánsfé frá ríkinu til j Að þessu sinni var sungið bæði þeirra sem sækja vilja erlenda í samkóri, kvennakóri og karla- háskóla jafnvel þetta sama ár. |köri:. Næsti dagskrárliður er sá Að dómi reyndra manna .var að skólameistai’i leysir stúdenta ar og skemmtunar eftir „strit- skólans og setur nýja nemend- argyðjan hafi laðað einn og ur, — flesta úr III. bekk, — í annan o. s. frv. Allt er þetta í sæti hinna fráíarandi. (í ' græskulausu gamni aðeins til menntaskólum okkar eru nú, j að vekja stundaránægju og hlát eins og kunnugt mun, aðeins ' ur. — Á samkomu þessar þyk- fjórir bekkir, þótt eldri mennta ir það stinga mjög í stúf við skólarnir haldi enn tölunni 6). daglegar venjur, er stúdenta- Sá nemandi, sem gegnir um- ' efni taka kennara sína upp í fangsmesta og vandasamasta ýmsum námsgreinum og velja trúnaðarstarfi í skólanum, nefn þá eigi viðfangsefni af léttara ist stallari. í hans verkahring ^ tagi. Enda er eigi litið á það er m. a. það erilssama og á- . sem neitt mótlæti, þótt kennar- byrgðarmikla starf að hringja j anum vefjist tunga um tönn. í hverja kennslustund. í dag- ' En vitaskuld reynir hann oft að skrá þeirri, sem hér hefur ver- , koma sér úr klípunni með smá- ið lýst, er það orðinn hefð- , klækjum, sem nemendum eru bundinn liður, að fráfarandi ! þá ef til vill eigi. allsendis fram- stallari flytji ræðu, og hinn ný- ! andi. Upplestrarleyfi undir skipaði stallari stígur í stólinn j stúdentspróf er að hefjast eftir að ræðu hins lokinni og flytur fjögurra ára nám í menntaskól ávarp. Að svo búnu er lesinn anum, því ríður á að varpa frá gamanþáttur, sem einhverjir j sér öllum áhyggjum og minnast fyndnir náungar hafa soðið sam þess að: Gleði heitir lífsins an um stúdentaefnin. Eru þá ^ ljúfa / leynifjöður mjúk og gjarnan dregnar upp skopmynd sterk. ir a.f einu og öðru sérkennilegu ^ ----•----- Vígslumót Laugardals^ vallar um aðra helgi. Þá keppir Sið frá Hfálmey Á vígslumótinu sem haldið verður 3.—5. júí n. k. á íþrótta- leikvanginum í Laugardal með þátttöku bæjarliðs Malmö í frjálsum íþróttum og íþrótta- fólks utan af landi í ýmsum greinum, auk þátttakenda frá félögum Reykjavíkur, verður keppni í frjálsum íþrótíum tví- 400 m. gr.hlaup 1000 m. boðhlaup Stangarstökk Þrístökk Spjótkast Sleggjukast 5. Stjórn FRÍ skipai’ sveitar- stjórn utanbsejarmanna (lands- skipt. Annars vegar verðúr ins‘) ‘ og veluf sú stjórn kepp- bæjakeppni milli Malmö og---endur landsins í boðhlaupi. liðs Reykjavíkur, en hinsvegar Stjórn FÍRR skipar sveitar- keppni milli utanbæjarmanna stjórn B-liðs Reykjavíkur, sem SvaEshandrið og girðingar úr hraunsteypu í 20 nýtízku gerðúm. Úr stærðfræðideild: Böðvar Guðmundsson, Freysteinn Sig- tu’ðsson, Guðjón Stefánss., Guð- mundur Þorstemsson, Halldór Þorsteinsson, Haukur Ágústs- son, Þór Hagalín. Hæstu einkunn á stúdents- prófi hlaut Vésteinn Olason I. einkunn 8,90. Hæstu einkunn í stærðfræðideild hlaut Guð- mundur Þorsteinsson 8.75. Hæstu einkunn í skólanum hlaut að þessu sinni Magnús Pétursson í III. bekk máladeild ar, ágætiseinkunn 9.02. — í III. bekk stærðfræðid. hlaut hæsta einkunn Eysteinn Pétursson 1. einkunn 8.3. — í II. bekk hlaut hæsta einkunn Jóhannes Skaftason í stærðfrd.. 1. eink- unn 8,53, en II. b. máladeildar .Gunnar, Karlsson 1. einkunn £.26. -4- f fyrsta b. var hásstur Svalahandrið og girðinga- grindur úr steinsteypu eru nú framleiddar í 20 gerðuni í grindasteypu Þorsteins Löve við Breiðholtsveg. Þorsteinn hefur um nokkur ár gert tilraunir með ýmsar gerðir þessarar framleiðslu og kynnti þær blaðamönnum i gær. Þá má geta tveggja nýjunga og B-liðs Reykjavíkur. í bæjai’keppnina verða vald- ir tveir beztu menn Reykjavík- ur, og fá þeir ekki að keppa í keppninni Reykjavík — Land- ið, þótt þeir í einhverri grein utar, sinna beztu gi’eina séu vel frambærilegir. Reglur fyrir keppnina Land- ið — Reykjavík B: velur á sama hátt boðhlaups* sveit Reykjavíkur. Mótið er opið öllum utan- bæjarmön.num. Eins og fram kemur af þess- um reglum, er keppnii: opirx öllum, bæði frá Reykjavík og utan af landi, að undanskildum þeim Reykvíkingum sem keppa gegn Malmö. Nauðsynlegt er að sambandi við steypu grind- 1* Keppendur Reykjavíkur þau héraðssambönd, sem enn .anna. Önnur er sú, að yfirkant- J Segn Málmey keppi ekki í þessu urinn er steyptur með grind- ^ moti. inni, og er því í föstu samhengi j 2 Keppnisréttur einstaklinga hafa ekki tilkynnt þátttöku í þessari frjálsiþróttakeppni geri það hið fyrsta. Tilkynningar við hana Hin nýjungin er efni,' fer e£ir‘ því> hvaða héraðssam- j skulu sendar skrifstofu I.B.R., bandi þeir hafa bundið sig „Eg er á þeirri skoðun,“ sagði Þorsteinn, „að steypt handrið utanhúss og girðingar leysi af hólmi hinn útlitsþunga altans- vegg og einnig járnið, sem ekki hentar ísienzkri veðráttu, og yeíð á steyptu hándriði er‘200 krónum lægra hver metri en úf málmi. Tilraunir mínar hafa að miklu leyti byggzt á því, að framleiða grindur í þeim stíl eða gerð, se.m féll sem bezt að hinum nýja, allsráðandi byggingastíl, sem er .léttur og hreinn, allár línúf beinaf, og þó höfum við farið að vilja við- ;skiptavina hvað gerðina snert- ir. Annars færist þetta allt í þá átt, að viðskiptavinir láti fagmenn ráða gerðinni eftir stíl hússins, svo að hann spillist ekki. sem léttir þær um a. m. jk. helming að þungaf .en það er sem keppendur árið 1959, sam- hraunsteinninn. Það sem er þó kvæmt almennum þátttöku- meira um vert er það, að hann Qg keppendareglum. gefur grindunum sveigjuþol, j 3 Sex menn keppi til úr_ sem ekki er til í venjulegri slita j hverri grein og. f4i stig sandsteypu. Þó skal það tekið samkv. regiunni: 7 — 5 _ 4 — fram, að grindurnar eru allar j3 _ 2 —1, eftir röð í úrslitum. jarnbentar. Því er t. d. ekki | boðhlaupi 7 stig 0g 4 stig. nauðsynlegt, eins og margir j 4 Keppt verður í þessum halda, og hafa. gert, að steypa íþróttagreinum: Hólatorgi 2. undirvegg undir steinsteyptar girðingag-rindur. Það nægir að láta þær standa á stöplum og gerir útlitið léttara.“ „Hvað kosta svo þessar grind ur?“ t- „Tölcum t. d. svalahandriðin, sem eru 90 cm. á hæð. Metrinn af þeim kostar i langflestum til- fellum 250 krónur á verkstæði, en með heimlýeyrsju og upp- setningu ekki yfir 350 kr.“ 4. júlí (laugardag) kl. 14.30: 100 m hlaup 400 m. hlaup 1500 m. hlaup 110 m. gr.hlaup 3000 m. hindr. hlaup Hástökk Langstökk Kúluvarp Kringlukast. 5. júlí (sunnud.) kl. 21.00: 200 m. hlaup 800 m. hlaup 5000 m. hlaup ; 11 iVi/i* hfktur til Bsu i/ái B*ðu r. Frá fréttaritara Vísis. I ísafirði í gœr. Nýr togbátur, smíðaður í, Austur-Þýzkalandi, kom til Bíldudals síðastl. föstudag. Var bátnum almennt fagnað af þorpsbúum og skoðaði fjöldi manns skipið. Báturinn er um 250 rúmlestir. Hann heitir Pétur Thorsteins- son, í höfuðið á athafnamannin- um og brautryðjandanum, seni gerði garðinn frægan á Bíldu- dal um og eftir síðustu aldamót. Skipstjóri er Gísli Jónasson. frá Reykjarfirði. Eigendur skipsins eru Suðurfjarðarhrepp* ur og hraðfrystihúsið á Bíld\> dal. Arn» J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.