Vísir - 23.06.1959, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 23. júní 1959
VfSIR
Ingólfur Möller, skipstjóri:
Hvern kost eigum viö Islendingar?
Hverjuin skal fela endurskipu-
la-^TBÍngu ntála okkar?
Ber einum margfaldur atkvæð-
isréttur á við annan?
Það eru greinir með þjóð
vorri. Margt fer hér mjög úr
skorðum. Þegar færa á í lag,
það sem úr skorðum hefur geng
ið, varðar auðvitað mestu, að
sá eða þeir, sem úr eiga að
hæta, geti gert sér grein fyrir
réttu og röngu.
Við íslendingar játum
kristna trú. Samvizka okkar á
að vera mótuð af trúnni. Hver
einstaklingur á að geta ráðfært
sig við samvizku sína, og þann-
ið gert sér grein fyrir réttu og
röngu. Sá, sem dag hvern bið-
ur: Vertu guð faðir faðir minn
í frelsarans Jesú nafni. Hönd
þín leiði mig út og inn, svo allri
synd ég hafni, man stöðugt trú
sína og ætti því að hafa vak-
andi samvizku, þó því miður sé
það ekki óbrigðult.
Eg vil nú spyrja yður, séra
Einar Guðnason í Reykholti:
Væri það í fullum sáttum við
samvizku yðar, ef þér krefðust
með atkvæði yðar, að hafa
meira en tvö og hálft atkvæði á
móti einu atkvæði séra Bjarna?
Björn Gíslason, bóndi í
Sveinatungu: Vilt þú heimta
meira en tvö og hálft atkvæði
á móti mínu einu?
Magnús Kolbeinsson, bóndi
1 Stora-Ási og þú Þorleifur,
bóndi á Uppsölum: Eg spyr ykk
ur hins sama!
Báendur og búalið um gjör-
vallt ísland: Mikill meirihluti
þjóðarinnar gerir ykkur stór-
mannlegt boð. Látið ekki fáa
sérh'agsmuna-menn, sem lifa á
ranglætinu, villa um fyrir ykk-
ur. Gangið á fund samvizku
yðar óg leitið niðurstöðu í ein-
rúmi.
Drenglund er viðfræg í ís-
lenzkum sögum. Eg sagði, að
við íslendingar játuðum kristna
trú. Nú eru það ekki allir ís-
lendingar, sem játa kristna trú,
því- miður. Til dæmis er hér
heilj. stjórnmálaflokkur, sem
afneitar guðstrú og segir bein-
línis, að hún sé tæki auðvalds-
ins til þess að kúga alþýðuna.
Þessi flokkur heitir eitt í dag
og annað á morgun, en kenn-
ingin er sú sama: Öll ráð og
öll tæki eru leyfileg, hvort held
ur er ákæra á hendur móður
sinni fyrir veikgeðjun eða
bróðurvíg, aðeins ef það er
ílokksforustunni þóknanlegt.
Eg er hræddur um, að þeir,
sem opiiiberlega játa svona sið-
ferðiskenningu, séu ekki réttu
mennirnir, til þess að færa til
betri vegar það, sem úr skorð-
um’hefur gengið, og þá kannske
ekk’i sízt fyrir tilstilli þessara
söniu manna.
í þriðja lagi: byggja ekki úr-
ræði sín á úreltum, erlend-
um ofstækiskenningum,
í fjórða lagi: hrópa — EIN
lög skulu yfir okkur alla
ganga.
Eg vil fela sjálfstæðismönn-
um forsjá landsins mála.
Liðin eru 30 ár, síðan ég
hleypti heimdraganum. Útþrá-
in er okkur íslendingum í blóð
borin. Eg gerðist farmaður, og
hef víða farið, og margt séð, en
Pétursson. Þá er því til að
svara, að það er hegningarvert,
að gefa út ávísun á inneign,
sem ekki er til. Heldur ekki
þýðir fyrir sama Pétur Péturs-
son að heimta meiri fisk upp úr
pottinum hjá konunni sinni, en
að hann keypti handa henni til
að sjóða.
Við höfum verið að heimta
meira af atvinnuvegunum, en
þeir hafa getað borið. Rætur
I atvinnuveganna eru maðkétn-
J ar og þess vegna þroskast ekki
| ávöxturinn. Þetta verðum við
að lækna með því, að meiri
mannafli vinni meiri störf fyrir
minna einingarverð.
1 Okkar efnahagsvandi er af
öðrum toga spunninn en flestra
annarra þjóða. Algengi vand-
inn er markaðsvöntun, en okk-
hvergi eins almenna velmegun ar van(^i er framleiðsluvöntun.
og hér. Hinsvegar geri ég mér
fyllilega Ijóst, að velmegun sú,
sem við nú búum við, byggist
að verulegu leyti á gjöfum frá
útlendum, sem hjá sér hag í,
að við verðum ekki að bráð
stefnu öfundar og úlfúðar,
kommúnismanuin, sem Paster-
nak segir svo um á bls. 427 í
dönsku útgáfunni af dr. Zi-
úvago:
vÞað var þá sem lygin hélt
innreið sína í Rússland. Ógæfan
mesta, undirrót alls ills, sem í
vændum var, var glötun trúar-
innar á gildi sjálfstæðrar hugs-
unar. .. . “
Við stöndum nú frammi fyr-
ir þeim vanda, að finna leið, til
þess að viðhalda okkar góðu
lífskjörum, án þess að þurfa að
fara bónarveg að vandalausum.
Leiðin er raunar kunn, hún er
vinna og aftur vinna. Vinna að
sköpun verðmæta, sem við get-
um sent á hinn frjálsa heims-
markað, og selt þar fyrir gilda
peninga.
Nú munu alls vinna 16—17
af hundraði þjóðarinnar við að-
alútflutningsframleiðslu og þar
af líklega ekki nema þriðj-
ungur við öflun hráefnisins.
Gætum við tvöfaldað þann
mannafla, ættu gjaldeyrisvand-
ræði okkar að vera úr sögunni.
Já, en atvinnuvegirnir bera
sig ekki, segir til dæmis Pétur
Það er að segja, við eigum
að skammast okkar fyrir að
vera í efnahagslegum vand-
ræðum. í dag er meiri eftir-
spurn eftir aðálútflutnings-
vöru okkar, fiskinu'm en
fullnægt verður. Það er því
raunverulega ekki efnahags-
vandi, sem ok.kur er á hönd-
um, heldur manndómsleysi.
Við erum svo siálfselskir, að
við fáumst ekki til að róa
sjóinn á og sækja okkur ýsu.
Þegar Churchill tók við
stjórnartaumúnum á Englandi
í stríðinu, sagðist hann ekki
geta lofað þjóðinni öðru en:
tárum, blóði og sveita, þar til
sigurinn væri unninn.
Hvern kost eigum við íslend-
ingar? Við getum lofað sjálfum
okkur áframhaldandi góðum
lífskjörum, sennilega þeim
beztu í heimi, ef við áðeins sýn-
um þann sjálfsagða manndóm,
að sækja auðinn, sem bíður okk
ar í sjónum.
Góðir Islendingar, verum
þess minnugir, að engin þjóð
heldur frelsi sínu til lengdar,
ef hún er ekki efnahagslega
sjálfstæð. Eflið Sjálfstæðis-
flokkinn til þess að tryggja að
„sjálfstæð þjóð sitji hér að völd
um, unz- surtarlogi brennir
vora jörð.“
Berðu þig vel
Þrfð er ekkl sama, hvorí:
stúlkan er hyggin e5a
ohygigin.
Ég held því ekki fram, að. þá í krónu-búð. Já, ég veit, að
menn eigi að blása í básúnur þeir eru ekki eins fallegir og
fyrir sjálfum sér, til þess að þínir. En þínir eru líklega mjög
auglýsa ágæti sitt. dýrir.“
Það er nóg til af þeim, sem
raupa af sjálfum sér, svo er Pcningar eða
víst. En þeir sem eru of herská- smekkur.
ir til að hrósa sjálfum sér, | Hin stúlkan
þurfa ekki að lasta sjálfan sig brosti og sagði
fyrir því. Hvers vegna ættu
menn að vekja athygli á því, ef
þá skortir eitthvað?
Ég ætla að segja ykkur frá
hygginni og óhygginni stúlku,
sem ég hitti í samkvæmi.
í samkvæminu tók Anna af
■séi; annan eyrnahrinrfnn og
sýndi vinkonu sinni. „Hann er
fallegur, er það ekki?“ spurði
hún.„Og hugsaðu þér, eg keypti
. Eg vil fela þeim mönnum
endurskipulagningu mála
vorra, sem í fyrsta lagi: játa
kristna trú,
í öðru lagi: játa sjálfsákvörð-
unarrétt einstaklingins,
Varla leikur á tveim tungum, að Þjóðverjar eru snillingar á
sviði leikfangagerðar, og hér sjást leikföng, sem nýlega voru
sýnd á leikfangasýningu í Núrnberg-— brúður, sem sveifla
húlahringjum.
var hyggin,
ekki neitt. En
það vildi svo til, að ég vissi, að
hún var líka með ódýra eyrna-
hringi.
Ykkur finnst kannske að hún
hefði átt að segja vinstúlku
sinni frá þessu? Hvers vegn? |
Það kom engum nema henni |
sjálfri við hvar hún keypti
skartgripi sína. Það hefði veriö I
óheiðarlegt að skrökva um það,1
hefði hún verið spurð, en hún,
var ekki spurð. Hún hafði ekki I
mikla peninga, en ágætan
smekk. Hvers vegna skyldi hún
ekki nota sér dómgreind sína og
lofa síðan öðru fólki að hugsa
það sem það vildi?
Hver var svo árangurinn af
mælgi Önnu? Þegar ég var að
fara úr boðinu heyrði ég konu
segja við aðra: „Nei, ekki dökk-
hærðu stúlkuna, sem. er með
Harry — ég á við hina með ó-
dýru eyrnahringana."
Þessi atburður lýsir mæta-|
vel hversu óhjákvæmileg áhrif
það hefur á aðra sem til heyra,
ef menn niðra sjálfum sér. Þeg-
ar opnaðar eru dyr kunnings-
skaparins, geta þeir sem inn
um þær ráðast oft verið mjög
óþægilegir.
Þú sjálf —
eða illur andi.
Til þess að lýsa því hversu
misráðið það ær að kasta rýrð á
sjálfan sig, ætti menn að ímynda
sér hver áhrif það hefði, ef ein-
hver annar viðhefði þessi niðr-
andi orð. Þú segir ef til vill: „Æ,
mér er sama hvernig ég set upp
hattinn. Ég er orðin of gömul.
Enginn tekur eftir mér lengur.“
En setjum svo að einhver per-
sónulegur illur andi fylgdi þér
eftir og sagði við þig: „Æ,
skelltu bara hattinum einhvern
jveginn á þig, kelli mín. Þú ert
orðin alltof gömul til að hiröa
um útlitið.“ Hvernig myndi þ’ér
geöjast aö þessu? Er það ekki
alveg jafnslæmt þegar þú segir
það sjálf?“
Sé eitthvað ólaglegt á andlit-
| inu, á aldrei að vekja athygli
á því, þá er hætt við að það
^ gleymist, sem laglegt er. Ef
þessi kona hefði þagað um
t hrukkur sínar og of langt nef
en hugsað meira um föt sín og
tilburði, ef hún hef.ði gætt
þess að bera sig vel og ræktað
rödd sina, hefði hún getað á-
unnið sér það orð að það væri
„stíll" yfir henni — og það er
sú tegund af fegurð, sem allir
geta náð.
Leitið ekki
að samúð.
Margir verða óaðlaðandi —
ef ekki blátt áfram hvimleiðir
—- ef þeir eru alltaf að leita eft-
ir samúð manna. Móðir þín og
unnusti þinn vorkenna þér
kannske, en að vera að þylja
upp veikindi sín eða vandræði
er afskaplega þreytandi fyrir
alla aðra.
Ef þú virðist föl eða illa út-
lítandi segir þú ef til vill: „Ég
hef ekki sofið nokkurn dúr í
alla nótt, og hlýt að vera hræði-
leg útlits.“ En með þessu hefur
þú gert þér skaða að gagns-
Iausu. Enginn hefur áhuga fyrir
því, hvers vegna þú ert aum-
ingjaleg og enginn trúir þér
hvort sem er. En ef þú reyndir
að vera fjörug og þægileg, slæg-
ir öðrum gullhamra og hugsaðir
um að vera góðlátleg og segðir
eitthvað skemmtilegt við þá
sem þú værir að ræða við, þá
tæki þeir ekkert eftir því, þó
að þú værir aumingfaleg.
Hvers vegna niðrar fólk sér
sjálfkrafa og segir frá göllum
og ófullkomleikum, sem betra
er að þegja yfir? Af ýmsum á-
stæðum — sem kannske allar
eru misskilningur. Ein segir
kannske: „Eg er hrædd um að
þessi kjóll sé afskaplega kauða-
legur,“ aðeins í þeirri von að
svarið sé: „Nei, hvaða vitleysa
er þetta, — mér finnst hann
fara sér ákaflega vel.“ Þarna
er bara verið að sækjast eftir
hrósi. Og svo er kannske kvart-
að um peningaleysi — og talað
um „hvað bóndip,n hafi gert
mikið veður yfir heimilisreikn-
ingunum í dag.“ Þetta sýnir
minnimáttarkennd.
Gott er að
vera orðvar.
En flest af þessum skrifta-
málum eru þó að kenna hugs-
unarleysi og óvenjulegri mælgi.
Því að þegar fólk talar of mikið
hættir því til að tala um sjálft
sig. Sumt fólk hefur til þess
óviðráðanlega hvöt, ef það hitt-
ir kunningja — eða hvern sem
er, jafnvel ókunnugt fólk — að
„rausa allt af högum sínum,
sem dönskum er títt,“ eins og
stendur í íslenzkum þjóðsögum.
Frh. á bls. 9. .