Vísir


Vísir - 17.07.1959, Qupperneq 1

Vísir - 17.07.1959, Qupperneq 1
12 síður I y i 12 síður U. ár. Föstudaginn 17. júlí 1959 152. tbl. iikii simveiði í nótt % á vestursvæðinu. 90 —100 bátar á leið til Siglufjarðar með 200 — 800 tunnur hver. Fréttaritari Vísis á Siglufirði blaðið hjá Fiskifélaginu í morg- símaði í morgun, að mikil veiði un: liefði verið í nótt á vestursvæð- | inu. Mikill fjöldi báta hefur til- Siglufjörður. kynnt komu sína til Siglufjarð- Friðbert Guðmundsson 300 ar í dag, og munu beir ekki tunnur, Álftanes 400, Sindri VE vera færri en milli 90 og 100. j 200, Guðm. á Sveinseyri 200 Ó1 Veður hefur farið mjög batn- aful' Magnússon KE 300, Jón andi á vestursvæðinu, og í morg un var sólskin, logn og blíða á Siglufirði. Allar stöðvar voru fullar þegar fyrir hádegi, og fjöldii báta á leið til lands, og má gera ráð fyrir að ekkert lát verði á komu þeirra fram eftir degi. Síldin hefur fengist mest á svonefndum Hól, norðvestur af Grímsey. Einnig hefur tals- Finnsson 600, Húni 500, Hring- ur 450, Skallarif 150, Sæborg BA 500, Vonin VE 450 Sæfari 90, Faxavík 500, Mummi 600, Þorleifur Rögnvaldsson 60, Tjaldur SH 350 Hafrenningur 800, Askur 80, Páll Pálsson 50, Fagriklettur 50, Snæfell 100, Heiðrún 900, Helgi Flóventsson 200,Ólafur Magn. Ak. 400, Haf- vert magn fengizt NNA af 350, Hafdís 200, Hrafn Grímsey. Afli flestra báta mun vera um 200—800 funnur. — Bræla er á austursvæðinu og lítið um að vera. Saltað er á öllum plönu'm á Siglufirði. Nokkrir bátar höfðu tilkynnt komu sína til Raufarhafnar og Húsavíkur í morgun og voru væntanlegir fyrir hádegi. Skrá um eftirfarandi skip, er boðað höfðu komu sína, fékk Sveinbj. 200, Kristján 200, Sæ- faxi 650, Sigurður 200, Jökull 350, Guðm. Þórðarson 900 tn. og 200 mál, Steinunn gamla 500 tn., Faxaborg 600, Faxi 150, Sigurfari SH 600, Gylfi 150, Ver Ak 350 Björg NK 600, Bjarmi 350, Sæfaxi 450, Stella 350, Ás- bjjörn AK 250, Fjarðaklettur 150, Stígandi VE 500, Reynir Framh. á 7. síðu. Fer nú Finnbogi Rútur til Framsóknarflokksins? Mikil élga og óvissa hjá koBnmúnisfum. Ókyrrð hefur verið mikil innan kommúnistaflokksins að undanförnu, og vita menn þar þó ekki, hversu ókyrrir þeir eiga að vera, þar sem línan er ekki komin austan frá Moskvu. Einar Olgeirsson hvarf úr landi fyrir nokkru og fór að sögn austur til að athuga, hversu alvarleg línu- brenglin hjá þeim vinum teljast þar í austurvegi. — Hins vegar er fullyrt, að einn maður sérstaklega ætli ekki að bíða eftir neinni línu að austan, því að hann telji sig vel geta notað eina heimagerða. Er það Finnbogi Rútur Valdimarsson, sem mun nú vera um það bil að kveðja kommúnista, þar sem hann sér að mjög sígur nú á ógæfuhlið hjá þeim, og ætlar hann að þessu sinni að freista gæfunnar hjá Framsóknarmönnum. Hughes-flugvélasmiðjurnar í Bandaríkjunum eru um þessar mundir að hefja smíði atómklukku, sem á að „tifa“ 24 millj. sinnum á sekúndu, og verður svo nákvæm, að ekki mun skeika um nema eina sekúndu á hverjum 1000 árum. Hefur verið ákveðið, að klukkanverði send út í geiminn í gerfitungli, þar sem hún verður m. a.. látin prófa afstæðiskenningu Einsteins. Maðurinn á myndinni er með „hjarta“ klukkunnar fyrir framan sig í sívalningnum. wið SnæfeSknðs. Ólafsfirði í morgun. Afli reknetabáta hefur verið með afbrigðum góður undan- farið. Afli bátanna er frá 150 til 200 tunnur daglega. Síldin hefir reynzt sæmilega feit. Síðustu daga hefur borizt á land mikið af feitri smásíld. Fer síldin í frystingu og afgangur- inn í bræðslu. Ekki er kostur á að frysta nema lítinn hluta af því sem á land berst.' Síldin fitnar með degi hverj- um og með sama áframhaldi verður hún orðin góð til söltun- ar eftir nokkra daga. Er því beðið eftir því að söltunarleyfi verði gefið. Ef ekki verður unnt að salta síldina, má gera ráð fyrir að bátarnir hætti síldveið- um þar sem ekki borgar sig að veiðá síld í reknet í þeim til- gangi að selja hana í bræðslu. Tveir brezkir hermenn á Kýpur hafa verið fangelsað- ir fyrir að stela og selja skotfæri af birgðum hersins. Enn er heita Rejhjavíh að Margháttaðar framkvæmdir hitaveitunnar í sumar. Heitt vatn hefur fengizt úr nýrri borholu í Reykjavík, sem enn er verið að bora við Rauð- arárstíginn. Unnið hefur verið að þessari borholu um nokkurt skeið og á dögunum var komið niður á heita vatnsæð. Hefur vatnið aukizt smám saman því dýpra sem var borað og er nú orðið um 4 lítrar á sekúndu af 92 stiga heitu vatni. Borun er enn haldið áfram og vænta menn þess að vatnsmagnið kunni eitt- hvað að aukazt frá því sem nú er. Borað er á tveim öðrum stöð- um af hálfu jarðborana ríkisins. Annar staðurinn er við Skúla- tún hér í bænum en hinn er við Hraðastaði í Mosfellssveit. Reykjavíkurbær hefur keypt hitaréttindi þar og er nú að vainið í auhast. fara nokkuð eftir húseigendum sjálfum hversu fljótt starfið gengi, því víða þurfa þeir að gera breytingar við húsin áður en unnt er að hleypa vatninu á. Þá er og unnið að því bora þar í tilraunaskyni. Ný- byrjað er á báðum þessum hol- um og því ekki unnt á þessu leggja hitaveitu eftir væntan- að stigi að segja neitt um árangur. Hlíðahverfi fær heitt vatn. Nú er unnið um þessar mund ir að því að hleypa hitaveitu- vatni á Hlíðarhverfið. Að því er hitaveitustjóri tjáði Vísi er þegar búið að hleypa heitu vatni á um það bil þriðjung húsanna í hverfinu og er unnið stöðugt að áframhaldi þessa verks. Hitaveitustjóri kvað það legri Kringlumýrarbraut, þannig að unnt verði í vetur að nota heita vatnið sem fengizt hefur í stóru borholunum við Laugarnesveg og Hátún. Læt- ur nærri að það sé um 70 sek- úndulítrar af 130 stiga heitu vatni, en þetta er þó samkvæmt lauslegri áætlun, því endanlega hefir vatnsmagnið ekki verið mælt. Áætlað er að tengja Framh. á 7. síðu. Hjólin duttu bara undan þotunni þegar hún lyftist af flugbrautinni. Á 2. hundrað manns í yfirvofandi hættu við New York. Engin meiðsli urðu þó á farþegutm. Minnstu munaði, að stórkostlegt flugslys yrði á Idlewild-flug- velli við New York á laugardaginn, og svo hefði getað farið, að þarna hefði orðið tnesta flugslys, sem getur, því að í. um flugvélinni, sean um ear að ræða, voru hvorki meira né minna en 113 manns. — Þota af gerðinni Boeing- 707 var að Ieggja áf stað til Evrópu klukk- an rúmlega hálf níu á laugardagskvöld, þegar það kom fyrir, FA, á ð, á Það óhapp vildi til í morg- un um níuleytið, að rútubíll fór út af veginum nálægt Tíða- skarði í Kjós og valt á hliðina. Oljósar fregnir bárust um þetta til slökkviliðs og lög- reglu, þegar beðið var um að sendur væri sjúkrabíll á stað- inn. Var þá í fyrstu álitið að bílnum hefði hvolft, og orðið stórslys. Sjúkrabifreiðin var þegar send af stað uppeftir, og var beðið með óþreyju eftir frekari fregnum. Klukkan rúmlega tíu var haft þráðlaust samband við sjúkrabifreiðina, sem þá var á heimleið. Skýrðu sjúlcraliðs- menn svo frá að slys hefði ekki orðið, og hefðu þeir eng- an sjúkling tekið til bæjarins. Ein kona hafði skrámast eitt- hvað á höfði, en nægjanlegt var að setja plástur á sárið, og vildi hún síðan halda áfram norður. Bifreið þessi var frá Norð- urleið, R 4721. Skýrði öku- maður svo frá áð stýrið „hefði festst“ og bifreiðin sígið út af veginum, og lagðist hún þar á hliðina. }

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.