Vísir - 17.07.1959, Blaðsíða 6
8
TlSiB
Föstudaginn 17. júlí 1953
wism
,7.7 DA6BLAÐ
Ötgefandi: BLAÐAOTGÁFAN YÍSIR H.F.
TSaSr kemur út 300 daga á ari, ýniist 8 eSa 12 blaSsíC'j'
Ritstjóri og ábyrgðarmaður. Hersteinn Pálssoo
/ Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstí'æt' S.
Sitstjóraarskr-iístoíur blaðsins eru-opnar frá kí 8,00—18,04?
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. opin frá kl. 8,00 —19.0Í-
Sími: (11660 (fiinm línur)
Vííir kostai kr. 25.00 i áskrift á rs
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
'S’élagsDrentsmiðian h.f
Hermenn mega eigi tjalda
á Þingvöllum.
En þelr mega fara þar uni.
Fundur var haldinn í Þing- þá góð regla hér á staSnum.
vallanefnd í bústað forsætis- | 3) Þá var einnig samþykkt
ráðherra á Þingvöllum mánu- að smávægileg greiðsla skuli
Eoglim aufúsagestur.
Þær fregnir berast um þessar
mundir frá frændþjóðum
okkar á Norðurlöndum, að
mikið sé rætt um væntan-
lega gestakomu frá Sovét-
t ríkjunum í næsta mánuði.
. Forsætisráðherrann sov-
ézki, Nikita Krúsév, verður
nefnilega gestur ríkisstjórna
; Danmerkur, Noregs og Sví-
þjóðar í mánuðinum. Hon-
um var boðið að hsimsækja
þessi lönd, af því að forsæt-
isráðherrar þeirra höfðu all-
ir þegið heimboð til Sovét-
ríkjanna, og ekki þótti ann-
að koma til greina af kurt-
eisiástæðum en að endur-
gjalda heimboðið. Ella hefði
þessum höfuðpostula komm-
únista aldrei verið boðið til
Norðurlanda.
Það er Ijóst af öllum fréttum,
að menn eru síður en svo
glaðir yfir þessari væntan-
legu gestakomu. Að öllum
líkindum rnunu engir hlakka
til hennar nema þær fáu
hræður þessara landa, sem
gleypt hafa kommúnista-
] bakteríuna. Þeim mun líka
finnast sem sólin skíni skær-
ara þá daga, sem Krúsév og
föruneyti hans verður í
heimsókn, enda þótt þeim
gefist ekkert tækifæri til að
komast í námunda við hinn
mikla mann og ferðafélaga
hans. Litlar kommúnistasál-
ir þurfa ekki meira til að
verða sælar.
Ýmsir menn hafa gagnrýnt
stjórnirnar á Norðurlöndum
fyrir að standa að boði þessu,
en stjórnarblöðin svarað, að
þau telji heimsóknina frek-
ar til bóta en ógagns. Þrátt
fyrir það cr víst, að þeir,
sem á móti gestunum taka
opinberlega, hafa megna
fyrirlitningu á öllu, sem
kommúnistar telja mest og
bezt í fari komumanna, en
það birtist meðal annars í
örlögum Ungverja ' fyrir
næstum þrem árum, svo að
einungis eitt dæmi sé nefnt.
Þessi heimsókn fer því fram
undir orðtakinu: Fleira
verður að gera en gott þyk-
ir. Það er skoðun allra
manna í þessum þrem Norð-
urlöndum.
daginn þann 13. júlí s.l. Gerði
Þingvallanefnd þá eftirfaráhdi
samþykktir:
1) Samþykkt var að banna
varnarliðsmönnum að tjalda í
Þjóðgarðinum. Var þetta talin
óhjákvæmileg ráðstöfun í Ijósi
þeirrar reynslu sem fengin er
af dvöl þeirra hér á þessu vori.
Hins vegar er þeim af Þing-
vallanefnd ekki bannað að
fara hér um fremur en öðrum
mönnum. Ennfremur var sam-
þykkt að banna þeim íslend-
ingum að.tjalda í ÞjóðgarSinum
sem alvarlega brjóta reglur
þær, sem þar gilda.
2) Samþykkt var að auka
löggæzlu, einnig að nóttu til,
þar sem sannað þykir að flest
brot á lögum Þjóðgarðsins eru
framin að kvöldi og nóttu. Um
síðustu helgi hafði löggæzla
verið aukin verulega, enda var
Skákeinvígið:
skákin
í kvöld.
Fyrsta
koma fyrir tjaldleyfi í Þjóð-
garðinum þar sem dvöl og um-
ferð tjaldafólks leiðir til tals-
verðra útgjalda. Börn innan 14
ára greiða þ.ó ekki leyfisgjald
fyrir tjöld sín.
4) Gjald fyrir stangaveiðifeyfi
í landi Þjóðgarðsins skal fram-
vegis vera kr. 30,00 á dag fyrir
hverja stöng.
5) Rætt var einnig um hina
stórauknu umferð og aðsókn
að Þingvöllum hin síðari ár og
nauðsyn endurbóta á vegakerf-
inu. Samþykkt var einnig að
gera þær endurbætur, sem
kleift reynist að gera á þessu
ári, enda er þegar lítið eitt
byrjað á viðgerðum. Mest að-
kallandi var talið að breikka
veginn um hraunið austan
Þingvalla allt að Vellankötlu.
Á þessu vori hefir nokkuð
verið unnið að skógrækt og
landgræðslu. Miklar viðgerðir
hafa farið fram á girðingum.
Farvegur Öxarár hefir þessa
dagana verið lagfærður til a&
vernda fornleifasvæðið og
hólmana í ánni og varpsvæði
fugla. — Ýms önnur mál voru
rædd en flest þeirra þurfa nán-
ari athugunar við áður en auð-
ið verður að hefjast handa um
framkvæmdir.
Bæjanítgerð Reykjavíkur.
Bæjarráð Reykjavíkur sam-
þykkti fyrir nokkru að
bæjarútgeið Reykjavíkur
gengi að tilboði, sem henni
hefir borizt um kaup á fisk-
iðjuveri ríkisins áj»Granda-
garði. Getur útgerðin fengið
fyrirtækið keypt fyrir tæp-
ar 30 milljónir kr. og mun
senn verta gengið endanlega
frá þessum kaupum milli
ríkis og bæjar.
Eins og kunnugt er hefir bæjar.
útgerðin verið stærsta út-
gerðarfyrirtæki á landinu á
undanförnum árum og það
er mál manna, sem til
þekkja, að það sé vel rekið
fyrirtæki. Um ýmis sams-
konar fyrirtæki í öðrum
kaupstöðum á landinu verð-
ur hið sama ekki sagt, en
ástæðulaust er að fara út í
þá sálma að þessu sinni.
Það hefir hinsvegar verið
rekstri bæjarútgerðarinnar
til nokkurs trafala, að fyrir-
tækið hefir ekki haft eigið
frystihús. Það hefir komið
sér upp fullkominni salt-
fiskverkunarstöð, sem hefir
verið því mikil lyftistöng, og
er þess að vænta, að sama
máli gegni um fiskiðjuverið,
þegar gerðar hafa verið á
því nauðsynlegar breytngar
og það verður komið í full-
kominn gang.
Gamltí MSáó:
Þetía er minn
maður.
Þessi kvikmynd er athyglis-
verð að efni. Hún fjallar um
í kvöld kl. 19,00 hefst fyrsta
skákin í fjögurra skáka einvígi
þeirra Friðriks Ólafssonar og
Inga R. Jóhannssonar í Lista-
mannaskálanum. Skákinni lýk-
ur kl. 12, sem og hinum þrem
skákunum, sem tefldar verða
annað hvert kvöld og biðskák-
ir, ef verða, dagana á milli. Síð-
asta skákin verður þannig
fimmtudaginn 23. júlí.
, Skákstjóri verður Gísli Is-(
íeifsson en þeir Báldur Möller mexikanskan verkamann, sem
og Guðmundur Arnlaugssoniflutzt hefur l1.1 Bandarikjanna,
munu skýra gk'ákimar fyrir á J í þelm ásetningi menntast
horfendum. Tilganginum með þar og ^annast, og fá ríkis-
keppni þessari er að gefa fs_ I borgararettindi, í landi frelsis,
lendingum kost á að sjá þessar.laga og láttlætis, en fær bitra
tvær höfuðkempur okkar á reynslu af> að háleitar hug-
skáksviðinu leiða saman hesta'si°nil eiu ekki alltaf 1 heiðri
sína og en fremur að gefa Inga'halcinar’ ne log og laffur> en
R. Jóhannssyni tækifæri til að oðrum þræðl fíallar saSan Ulrl
spreyta sig, áður en hann fer;baráttu hans ti! að he«a UPP
á Norðurlandamótið, sem hald-|bandarlska konu’ sem hefur
lístaða konmúnista.
Kommúnistar hafa haft sér-
stcðu í þcssu máii, svo sem
, fram hefir ltomið í því, að
þcir voru andvígir kaupum
bæjarútgerðarinnar á fisk-
iðjuverinu. Þeir munu hafa
ætlast til þess á undanförn-
um árum, að bæjarútgeroin
reisti sitt eigið fiskiðjuver,
en hinsvegar bólaði ekki á
því, að þeir iegðu því máli
lið með því að berjast fyrir
því, að fyrirtækið fengi
fjárfestingarleyfi til þess.
Nýb"g' Tng! mundi dragast um
langan tíma og verða á ail-
an hátt kcstnaðarsamari en
kaup á fiskicjuverinu, sem
nú munu verða framkvæmd.
Þar viS bætist, að smíði
nýs frystihúss hefði einung-
is dreift hráefninu á enn
fleiri aðila en áður og haft
að auki í för með sér meiri
samkeppni um það þjálfaða
vinnuafl, sem fyrir hendi er.
Afleiðingin hefði verð aukn-
ir erfiðleikar og kostnaður
fyrr öll frystihús bæjarins,
en verið getur, að það hafi
einmitt verið tilgangur
kommúniste. Það væri svo
sem eftii öðru hjá þeim
sómamönnum.
ið verður í Örebro í Svíþjóð
misst trúna á allt, sem hann
dagana 29. júlí—9. ágúst. EinS;hafði truað á’ °S lætur reka
og kunnugt er, hafa íslendingar j með straumnum- Efnið verður
tvívegis hrósað sigri á Norður-iekki nánar rakiði en nieð þessi
landamóti, Baldur Böller, sem
tvö hlutverk er snilldarvel far-
Hjé!in duttu.
Framh. af 1. síðu.
varð Norðurlandsmeistari 1948.ið af beim Richardo Montalban
og Friðrik Ólafsson 1953. Og'og shelly Winther, en val í
enn er mönnum í fersku minni, cnnur hlutverk hefur tekist
einvígi Larsens og Fr-iðriks \ vek 1 stuftn máh: Aíhyglisverð
1956 um þennan ti’til. Nú mun vel leikin mynd.
að öllum líkindum hvorugur;
þeirra taka þátt í mótinu og
óvíst um þátttöku Stáhlbergs
hins sænska og standa því von-
ir til að Ingi geti' endurheimt
titilinn úr höndum vinaþjóða að tvö lendingarhjólanna urðu
vorra. í meistaraflokki keppa eftir á flugbrautinni. Þegar
af hálfu íslands í Örebro þeir flugvélin lyftist, brotnuðu þau
Björn Jóhannesson, Jón Þor- undan henni og runnu áfram.
steinsson, Ólafur Magnússon og Var flugstjóranum þegar til-
e. t. v. Reimar Sigurðsson, en kynnt, hvernig komið væri, en
ngi R. í landsliðsflokki. Er ekki auk þess sá hann á mælaborð-
að efa, að marga mun fýsa að um vélarinnar, að ekki var allí
sjá hann bíta í skjaldarrendur í lagi. Var afráðið, að flugvélin
næstu kvöld í Listamannaskál- ætti að lenda aftur á Idie-
anum. . wild, þegar búið væri að gera
Að undanförnu hefir verið
unnið að því, að fegra og snyrta
til á Arnarhóli, og var ekki
vanþörf á, því að hóllinn var
allur illa útlítandi orðinn, út-
traðkaður og bældur. Hefir m.
a. verið unnið að því að þekja
þá bletti, sem voru á leiðinni
að verða eða orðnir moldarflag.
Hellulagða brautin er til mik-
illa umbóta og þæginda, og
væntanlega verður komið fyrir
bekkjum við hana, svo að
menn geti setið þar í góðviðr-
inu og notið veðurs og út-
sýnis. Mundi þá verða minna
um það, að menn væru að
spígspora út um allan hólinn,
eigra þar eða liggja. Hóllinn
verður aldrei snotur útlits til
lengdar, né nokkrir grasbalar
eða brekkur, þar sem menn fá
að ganga um eftir vild.
Þrifaleg
umgengni.
Slíku rölti, setum og legu
fylgir líka alltaf óþrifnaður, og
í rauninni er það furðulegt, að
ekki skuli lögð meiri áherzla
á þrifnað á Arnarhóli, þessum
fagra stað, en gert er. Líklega
mundi umgengni batna að
mun, ef bekkjum væri komið
fyrir við brautina, og séð fyrr
kössum eða öðru er menn geta
lagt í pappírsumbúðir og ann-
að. Nú úir og grúir af pappírs-
sneplum o. fl. um allan hólinn,
og virðist sjálfsagt, að þrífa
þarna betur til og virðast eng-
ar ástæður til að láta síka
þrifnaðarstarfsemi niður falla,
þótt verið sé að vinna að um-
bótum á hólnum.
Ljóta
girðingin.
Og þá mætti minna á óprýði
þá, sem er að ljótu girðingunni
eða girðingarnefnunni við hól-
inn norðaustanverðan, hana
þyrfti að fjarlægja og koma
upp annarri snoturri girðingu,
sé þarna girðingar þörf, en ef
til vill væri hægt að prýða
þennan jaðar á einhvern annan
hátt.
Hóllinn er
gersemi.
Ararhóll er ein af gersemum
bæjarins og það á að fegra og
prýða hann svo sem frekast er
unnt — og bæjarbúum öllum,
ungum sem gömlum, er skylt
að ganga þar vel um.
allar hugsanlegar varúðarráð-
stafanir. Var tngum bifreiða,
björgunarliðs og hundruðum
manna stefnt að enda lengstu
flugbrautarinnar, og meðal
annars var kallað á 10 presta,
ef nauðsynlegt yrði að þjón-
usta dauðvona menn. Loks var
.,Froðuábreiða“ lögð á lengstu
flugbraut vallarins, sem er
2110 metrar á lengd.
Meðan á þessu stóð, flaug
þotan í sífellda hringi yfir
borginni og umhverfi, en eftir
fjögurra .stunda bið var hægt
að lenda. Hafði þotari þó elds-
neyti til níu stunda, en ekki
var talið hægt að láta hana
eyðia því öliu, því að truflun
varð mikil á fluveliinum vegna
varúðarráðstafana þeirra, sem
gerðar voru.
Loks lenti svo þotan á fro'ð-
unni, sem átti að drepa hvern
neista, sem kynni að kvikna, og
urðu engin meiðsl á mönnum
önnur, en að nokkrar konur
tognuðu í baki.