Vísir - 17.07.1959, Page 10

Vísir - 17.07.1959, Page 10
10 VtSIR Föstudaginn 17. júlí 1959 CECIL AT. ,,. ST. ^A/Auintun LAURENT: / y UOV JÚANS * -K — Honum mundi líka ekki síður þar — sannast að segja mundi hónum falla betur að vera þar. Og það væri betra fyrir yður Já, það er aðallega vegna yðar, sem ég vil, að hann fari héðan. Filar leit til hennar spurnaraugum. — Eg sé, að þér botnið ekki neitt í neinu, kæra barn, og það er einmitt það, sem vekur beyg í'brjósti mínu. Ef þér væruð vanaleg, ung stúlka, sem daðrar svolitið sér til gamans, mundi ég engar áhyggjur hafa, og ekki skipta mér af neinu. En þér eruð svo lítt lífsreynd, að ég tel mér skylt að gera það. — Lifsreyndar? Eg held, að það mundi iíkt ástatt um mig hvað það snertir og stúlkur á mínum aldri. Það lá við, að Pilar tárfelldi. Karolina klappaði henni á kinnina. — Auðvitað, auðvitað, kæra barn, það eru sextán og seytján ára stúlkur, sem ekki vita hætis hóti meira en þér, en þær fara sjaldnast langt að heiman og eru því ekki í sömu hættu og þér. Þér eruð töfrandi í einfeldni yðar — og allt væri í bezta lagi, ef þér sættuð yður við að sitja heirna hjá mömmu, brodera og leika á. hljóðfæri. En það er hættulegt, að fara í sjóferðir með tyrkn- eskum skipstjórum eða ganga um garða í tunglskininu við hlið franskra liðsforingja. A KVÖLDVÖKUNNI s-K 71 ' En nú mælti Karólina föstum, ákveðnum rómi: — Það er tilgangslaust að beina til mín skáldlegum hugleið ingum yðar, Tinteville. Eg fer ekki á bak við manninn minn. — Enginn er svikinn fyrr en hann veit það. Nú þóttist Pilar vera farin að skilja hvað Tinteville ætti við. Hann hafði vafalaust boðið henni í ökuferð i tunglskininu, en hershöfðinginn setti sig upp á móti því. Og nú var Tinteville að reyna að fá hana til þess að gera það með leynd. Þess vegna Sagðist Karolina ekki vilja fara nema með manninum sínum. — En þér gætuð gert mér greiða, sagði Karolina, og mælti nú jneð sínum eðiilega, mjúka rómi. Og það er að fara með mannin- um mínum, þegar hann fer til Parísar á morgun. Þér hafið kann- íke ekki veitt því athygli, að Gaston er afbrýðisamur, ekki sízt J yðar garð. Thiebault hershöfðingjafrú skrifar mér, að Pauline prinsessa sé að sálast úr leiðindum vegna fjarveru yðar. — Við hvað eigið þér, sagði Tinteville alveg dolfallinn. Hér rekið þér mig burt einmitt þegar ég er að reyna að fá framlengd- »n verutíma minn í Tarragona til þess eins að geta verið í ná- Jægð yðar. Og þess vegna hef ég varpað fyrir borð öllum áhuga íyrir litlu senoritunni. Enn reiddist Pilar — það var engu líkara en að hann hefði gortað af einhverju varðandi hana. Hún roðnaði af reiði, án þess að geta fundið neitt samhengi í þessu. . Annars held ég, að það væri bezt, að þér færuð sem fyrst, pilar vegna, hélt Karolina áfram. Blessuð telpan er svo saklaus og óreynd, að ég óttast sannast að segja stundum, að hana hendi .ólán. Það gæti ég aldrei varið. Og mér finnst þér sýna mikið ábyrgðar- og tillitsléysi með því að blanda henni í hin lævíslegu áform yðar. — Mér skilst, að hin fagra Karólína sé afbrýðisöm. — Mvað segið þér, maður? Farið nú áður en ég segi yöur til syndanna, eins og þér hafið til unnið. Svona, brosið fallega og kveðjið. Þegar Karólína hafði fylgt Tinteville til dyra tók hún allt í einu eftir Pilar, sem stóð enn skammt frá dyrunum i myrkrinu. — En, kæra barn, hvað eruð þér að gera þarna í myrkrinu? > — Eg — eg var að koma, hálfstamaði Pilar. — Komiö þá inn. Maturinn er tilbúinn og í kvöld skuluð þér sannarlega fá lystilega rétti — rækjur og karrýsósu og fleira, sem yður þykir svo gott. Pilar reyndi að hlæja og þakka. Enn vár allt á ringulreið í koll- jnum á henni eftir allt það, sem farið hafði á milli Tinteville og Karolinu, og hún hafði verið áhorfandi að. Hún reyndi þvi að láta sem ekkert væri, en fann að hún roðnaði, er þær drukku kaffið á eftir matnum og Karolina sneri sér að henni og sagði: —r Þér ættuð að ráða Tinteville til þess að fara aftur til Parísar. Það gerði ég raunar sjálf, er hann var hér fyrir stuttri stundu. Oerðuð þér það? Haldið þér, að hann muni þrífast betur í Paris eða Tarragona? Karolina horfði i augu hennar. væri að bílnum. „En er ekkert, sem eg get gert til þess að auka hraða gera,“ sagði vélamaðurinn. ,,Þér getið gumað af honum — Fjölleikaflokkur kom í bæ- inn og birti miklar skrumaug- auglýsingar um skemmtiatriði,. sem á boðstólum voru. Hjón I Ameríku eru margar teg- undir af bifreiðum smíðaðar. Fyrir kemur þar þó, að menn kaupa sér erlendar bifreiðar. Einn af þeim átti slíkan bíl og þegar hann var búinn að eiga hann í mánuð sá hann, að hann gat ekki fengið út úr honum þann hraða, sem lofað hafði verið er hann keypti hann. Hann fór því með hann til véla- manns og lét skoða hann. Véla- maðurinn skoðaði hann ræki- — En segið mér þá í hverju hættan er fólgin, brauzt allt í einu ^iega og sagði síðan að ekkert út hjá Pilar. Teresa þykist vita heilmikið, en lumar á öllu, og vill aldrei segja mér neitt. Hún segir, að mamma fræði mig um þetta kvöidið fyrir brúðkaupsnótt'ina. En hvernig ætti ég að geta lært allt á einu kvöldi. Eg var í tvö ár að verða slyng í bróder- hans?“ spurði bíleigandinn. ingu og baldiringu og þrjú ár að læra að leika á klaver — og ekki | ;.Þér getið gert það, sem get ég málað enn, þótt ég sé búin að læra í fimm ár. Væri ekki flestir eigendur erlendra bíla bezt að byrja strax? Karolina fór að hlæja. — Kæra barn, ef þér ættuö enga mömmu og ætluðuð að flögra logið um hann um frjáls sem fuglinn fljúgandi, mundi ég blátt áfram telja það skyldu mína, að fræða yður um vissa hluti. En Juan verour brátt náðaður, vona ég, og þá farið þið heim. Þess vegna er bezt, að mamman ákveði hvað þér skulið verða fræddar um og hvað ekki. Henni mundi mislíka, ef ég færi inn á réttindasvið hennar sem móður, ég, sem er gift hershöfðingja í setuliðinu. Svo að það eina, sem ég get sagt, er að ung stúlka verður að fara varlega. Iein héldu að þarna væri mar<rt — Varlega, varléga. Það klingir alltaf í eyrum. Þ.að getur kom-að gjá Qg fó“u ið fyrir mann ef maður skreppur á hestbak, að missa jafnvægið 'þangað> en skemmtiatriðin voru °g detta af baki, þótt maður fari varlega. I framúrskarandi léleg. Samt Karolína hafði sleppt hönd Pilars og horfði dreymandi aug- 1 kiappaði rnaðurinn af miklum um fram fyrir sig. Frá gullnum ljósastikum lagði bjarma á hið lákafa fyrir hverju atriði. bjarta, fagra hár hennar. Hún kinkaði kolli. I „Fyrir hverju ertu að — Það er alveg rétt, vina mín. Og þegar um ástalífið er að;klappa?« sagði konan hneyksl- ræða, er ákaflega auðvelt að missa jafnvægið. Eg var ekki nema luð.. mu ara, þegar eg varð ástfangin í fyrsta sinn. Og eg hef aldiei I ,,Fyrir hugrekki fólksins, elskað af lífi og sál neinn, nema manninn, sem eg er gift. En kona _______ fyrir hugrekkinu. Það menn ráða ekki yfir örlögum sínum og gerðum. Og ég verð aö‘lofar agætisskemmtun og svík- játa, að þótt ég hafi ekki elskað nema einn, þá hef ég notið þess'ur svo allt. Hugrekkið verðum að vera elskuð af öðrum. Og þess hef ég orðið að gjalda. Augna- bliks sæla getur valdið ævilangri iðrun og hugarkvöl. í tíu ár hef ég barizt til þess að vinna aftur ástir þess manns, sem einn skiptir mig nokkru. Hún þagnaði skyndilega og horfði á Pilar. — Fyrirgefið mér, kæra barn, — ég gleymdi því alveg, að þér eruð gestur rninn. Helmingur þess, sem Karolina hafði sagt, hafði farið framhjá Pilar, en orðin um „eina manninn, sem ég hef elskað“, festust í huga hennar. Gæti hún sagt það um nokkurn mann, sem hún hafði kynnzt? Gueneau? Nei, honum mundi hún án vafa gleyma eftir 2—3 vikur. Tinteville, já, en kannske mundi hún gleyma hon- um innan mánaðar. Og hún taldi upp fleiri í huganum, en komst að þeirri niðurstöðu, að í rauninni mundi enginn þeirra geta haft varanleg áhrif á hana. Og svo skaut upp nafninu á þeim, sem allt snerist um fyrir henni, nafn Juans. Var þetta að elska? Elskaði hann hana? — Um hvað eruð þér að hugsa, Pilar? — Juan. — Já, mér hafði einmitt dottið í hug að tala um hann við yð- ur. Mánuðum saman hugsuðuð þér ekki um annað en að reyna að bjarga honum. Nú lítur út fyrlr, að þér takið Tinteville fram yfir hann. — Það merkir ekki neitt, sagði Pilar. Mér lízt vel á Tinteville, hann er glæsilegur og kurteis og talar við mann um hvað sem við þó að viðurkenna.“ Haltu þér í skrúðgöngunni- Vagnstjóri einn í Memphis var að flýta sér og til þess að vinna tíma kveikti hann á ljósum sínum og tók þátt í jarðarför. Hann ók hægfara fram hjá rauðum ljósum en reyndi loks að beygja inn í hliðargotu. Þá heyrði hann rödd laganna að baki sér: „Hæ, karlinn, þú fórst í jarðarförina, haltu þig í henni/1 Hann endaði í kirkjugarðin- um og lögregluþjónninn neyddi hann til að vera við jarðarfar- arræðuna. VÍ&JJSa tv.V*'/.1# I E. R. Burroughs APTEe POCTDS SI/ViPSOM MAPE UP WIS EXPERIMENJTAL SUPPLY O? SEEUÍA THE TWO ÍAENJ PACKEP THEIE EELONGIN&S. wmm - TARZAINI - 3030 f Þegar dr. Simpson var bú- inn að búa til nógu mikið aí L lyfi sínu sem hann hugðist • TLEN THEY TEUPGEP OVEK A HIPPEN ■ JUNJSLE TPAIL. *f/ ; THEII? SLEEPIN&- SICKNESS POPMULA SECURELY PACKEF AWAV. taka með sér sem sýnishorn, gengu þeir félagar frá far- angri sínum. Ferð þeirra lá um þéttan skóg. Loks komu þeir að auðu svæði í skógiin- um. Þar beið þeirra flugvél sem átti að flytja þá þangað sem þeir gætu skýrt heimin- um frá uppgötvun sinni. Mér hefur alltaf fundist að menn gæti keypt tíma fólks; menn geta keypt líkamlega ná- vist manna á vissum stað; menn geta keypt vissan fjölda vöðvahreyfingu á klukkustund. eða degi. En það er ekki hægt að kaupa framtakssemi; það er ekki hægt að kaupa hollustu; ekki er hægt að kaupa trú- mennku og ást hjartans, hug- arins og sálarinnar. Þetta verða menn að vinna sér inn. —• (Clarence Francis). í Dallas vár Chaiies Chrouch fyrir rétti, sakaður um að hafa ekið drukkinn. Sakadómarinn ætlaði að veiða hann og spurði: „Sáuð þér mig einhvers stað- ar?“ Chrouch svaraði: „Eg sá' einn fullan mann, :Vócti.’ þáð 'þér'?? ý,i(j

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.