Vísir - 05.08.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 05.08.1959, Blaðsíða 1
12 síður 12 siður 59. ár. Miðvikudaginn 5. ágúst 1959 167. tbl. Sviffliiít 1919 - tjíf aftur nú. Frank fiugmaBur Fredriksen flýgur @nn. . Frank Fredri'ksen, „Fyrsti ís- ( og hann gat yfir ströndina, enda lenzki flugmaðurinn“, kom til stóð það á endum, að hann varð íslands um helgina, eins og benzínlaus í loftinu. Hann sveif skýrt var frá í Vísi í gær. í viðtali við blaðamenn í gær, minntist Frank á ýmsa atburði, er gerðust í sambandi við flug því til jarðar og lenti heilu og höldnu á söndunum á suður- ströndinni. Síðan hefur Frank flogið á ári hverju meira og minna. — Hann er nú 63 ára og er þetta fyrsta árið, sem hann flýgur| ekki, og er það vegna meins í i auga. Frank hefur ekki komið til; íslands síðan, fyrr en nú, enda' j var hann yfir sig hrifinn af i þeim framförum, sem orðið | i hafa síðan. Loftleiðir hafa sýnt honum og konu hans bæinn og Eins og skýrt var frá í Vísi í gær urðu talsverðar skemmdir síldarverksmiðjunni á Seyðisfirði í gærmorgun af völdum bruna. Ilér birtist mynd af verksmiðjunni. hans hér á landi 1920. Minntist hann þess m. a. er hann gerði tilraun til að lenda vél sinni í Vestmannaeyjum. Vindsveipir hentu vélinni til og frá, er hann hugðist lækka flugið til að lenda í fjörunni, og munaði minnstu að hann missti stjórn á henni. Vélamaður hans, sem Var Breti, varð miður sín af hræðslu, og þrábað hann um að stinga vélinni í sjóinn, áður en þeir hentust upp í klettana á ströndinni. Frank tókst samt að rétta við, og eftir nokkrar svipaðar tilraunir, sneri hann til lands aftur. Honum var Ijóst, að hann hefði ekki nægjanlegt henzín til að ná aftur til Reykja víkur, svo hann flaug eins hátt Snjöar í Ólafsfírði Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Aðfaranótt sl. sunnudags gránaði í fjöll við Ólafsfjörð. Daginn áður gerði úrhellis rigningu og kalsaveður af norðri. Rigndi allan daginn og nóttina eftir í byggð, en morg- uninn eftir þegar fólk leit út sást að snjóað hafði til fjalla. I vikunni sem leið var vinna hafin að nýju í hinum hrika- lega vegi fyrir Ólafsfjarðar- múla. Er það hugmyndin, að reyna að ljúka veginum að svo- kallaðri Ófærugjá eða jafnvel yfir hana í sumar, en hún er versti tálminn á allri leiðinni og- mjög erfitt að leggja veg um hana. Þar þarf að sprengja k^ettabelti, sem vegurinn verð- ur lagður um. Verður hann sniðskorinn þar inn í bergið og hlaðinn upp 'að einhverju leyti þar sem þess gerist þörf. > nágrenni hans bæði úr loftó og á landi, og svo vel vildi til að hægt var að bjóða honum upp á skemmtun, sem hann hefur aldrei notið fyrr, þótt alvanur flugmaður sé, en það var að fara upp í svifflugu á Sand- skeiðinu. Eiginkona Franks, Jóhanna Sveinrós Beatrice, er einnig með í ferðinni. Hún er einnig af íslenzku bergi brotin, dóttir Stefáns Péturssonar frá Mikl- hóli í Viðvíkursveit í Skaga- firði og Rannveigar Jónsdóttur frá Miklabæ í Óslandshlíð í Skagafirði. Foreldrar Franks voru þau Jón Friðriksson úr Víðidal, Húnav.sýslu, og Guðlaug Sig- urðardóttir úr Borgarfirði. Óelrðir í Caracas. Alvarlegft ástand er nú í Venezuela, og hefur forseti landsins svipt menn borgara- legum réttindum um 30 daga skeið. 200 manns meiddust og tveir létu lífið er lögreglan reéðzt á kröfugönguhóp. IMixon er á heimleið Kemur fii Keflavíkur í dag — heldur á fund Eisenhowers strax vi5 heimkomuna. Nixon, varaforseti Banda- ríkjanna, hefur nú lokið för sinni um Sovétríkin og Pólland. Við brottförina frá Varsjá, kvaðst hann vera mjög snort- inn af velvild þeirri sem hann hefði mætt har í landi. Nixon flýgur frá Póllandi í þrýstiloftsþotu af gerðinni Boe- ing 707 og mun hún hafa við- komu hér á Keflavíkurflug- velli í dag, en þar skiptir vara- forsetinn um farkost, og fer í einkaflugvél til Washington, þar sem hann mun strax ganga á fund Eisenhowers forseta. Eins og kunnugt er hefur för Nixons verið talin mjög árangursrík frá stjórnmálalegu sjónarmiði. Mætti hann hvar- vetna góðvild í fór sinni, en mest var honum þó .fagnað í Póllandi, og sagðist hann vera mjög þakklátur fyrir vináttu þá sem hann hefði mætt af hálfu almennings og ráða- manna þar í landi. Við brottförina átti hann tal við Cierankiewicsz. — Komst Nixon þar svo að orði, að þótt Pólland og Bandaríkin byggju við ólík efnahags- og stjórn- málakerfi, bæri hvor þjóðin í brjósti óblandna vináttu hvor Stórhveli í Isa- fjarðardjúpi. Stórhveli hefur undanfarið sézt hér á Isafjarðardjúpi. Virð ist hvalurinn halda sér mest um miðdjúpið. Eftir lýsingu sjómanna mun þetta vera slettbakur. Mörg ár eru síðan hvalur hefur sézt í Djúpinu, en áður var algengt að hvalir gengu í.Djúpið að elta sild, stundum margir hvalir í senn. Var þeim mj.ög :ey-tt- -með skotum hvalveiðjmanna. til annarrar og slíkur mismun- ur á hinum áðurnefndu sviðum rnætti ekki koma í veg fyrir að sú vinátta héldist og elfdist. Tuiigifiskur mh Frá fréttaritara Vísis. Vestm.eyjum ■' morgun Vestmannaeyingar gerðu sér tíðförult niður á bryggju £ gær til að skoða furðufisk sem Meta með úr róðri. Þetía reynd- ist vsra tun' Ifiskur, hinn frmmti sem veiðist L :r við land, að sögn. Tóku sjómennirnir eftif hin- um einkennilega fiski sem lá hreyfingarlaus í vatnsskorp- unni. Sigldu þeir bátnum að fiskinum sem gerði enga til- raun til undankomu. Kræktu þeir í hann með stjaká og byrjuðu að tcsa honum um borð. Var slikt ekki auðvelt því fiskurinn vóg á þriðja hundrað kíló. Nafn sitt dregur hann af hinni einkennilegu lögun. Hann mældist 180 cm. milli ugga, þ. e. dýptin á honum eins og hann liggur í sjónum. Hann er hins- vegar þunnur og 140 cm að lengd Ekki ei'^ann lystilegur til átu og endai- sennilega í bræðslunni. Hlutur síldarsjó- manns betri en á liðnum árum Rússar enn stærstu saltsíldar kaupendur Viðskiptasamningarnir sem undirritaðir voru í gær milli ís- lendinga og Rússa um viðbótar- kaup á 80 þúsund unnurn salt- síldar hafa gefið mönnum bjart- ari vonir um að auka verðmæti útflutningsframleiðslunnar. — 756.205 tunnur og mál. Á laug- ardaginn var búið að salta í 180.576 tunnur og bræðslusíld- araflinn 562.550 mál. Aflinn er því langtum meiri en í fyrra enda hafa sjómenn borið meira úr býtum í ár en Rússar halda því sæti sínu sem um langt árabil þegar á heild- I. stærstu kaupendur á íslenzkri ina er litið. Aflahæsta skipið er saltsíld, en um tíma leit svo út að þeir myndu lenda í þriðja sæti, eftir Svíum og Finnum, sem gert höfðu samninga um CO þúsund hvor. Síldaraflinn er nú orðinn Faxaborg með 12.042 mál, næst ur er Víðir II. úr Garði með 11.967 mál. Meðalafii á bát er um 4 þúsund mál og tunnud og lætur þá nærri að hásetahlutur sé rúmar 17.000 krónur. Krastsjoff til USA 15. septemher? högretjiait fjríputr tii itariíðar- rúðstafana. Utanríkisráðuneytið í Wash-' ington hefur látið eftir sér hafa,' að sennilega muni Krústsjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna,[ koma í hina fyrirhuguðu heim- sókn sína til Bandaríkjanna 15. sept. nk. Þó var tekið fram í tilkynn- ingunni, að hin endanlega á- kvörðun um komudag lægi í höndum Krústsjoffs sjálfs. — Fréttamenn hafa átt tal.við ör- yggislögreglu Bandaríkjanna, vegna væntanlegra varúðarráð-; stafanna vegna komu hins rúss- neska þjóðhöfðingja. Sögðu talsmenn lögreglunnar, að vafa iaust myndi koma Krústjoffs vekja upp andspyrnu og mót- mæli, og það sennilega í ríkari mæli en áður hefði þekkzt þar í landi undanfarið. Þó vqru ekki talin óviðráðanleg ■ vandkvæði á að tryggja öryggi hins tigna gestss enda sögðu lögreglumenn- irnir að þeir befðu öðlazt tals- verða reynslu við koniu tveggja Frarnh. á 2. siðu. Á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.