Vísir - 05.08.1959, Blaðsíða 5
. Miðvikudaginn 5. ágúst 1959
TfSIB
5
\ 4laal 1-1471.
Ég græt að
morgni
| Kin víðfræga stórmynd
með ,,beztu leikkonu árs-
ins“ SUSAN HAYWARD.
Sýnd kl. 7 og 9.
Rauðhærðar
systur
Spennandi sakamálakvik-
mynd.
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð innan 14 ára.
Harðskeyttur
andstæðingur
(Man in the Shadow).
Spennandi, ný amerísK
CenamaScope myid.
j Jeff Chandler,
Orson Welles.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Ifrípcltbíc
Síml 1-11-82.
Þær, sem selja
sig
(Les Clandestines).
Spennandi, ný frönsk saka-
málamynd, er fjallar um
hið svokallaða símavændi.
Danskur texti.
Philippe Lcmaire,
Nicole Courcel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Allra síðasta sinn.
Allar tegundir trygginga.
Höfum hús og íbúðir ti)
sölu víðsvegar um bæinn.
Höfum kaupendur að
ibúðum
Tryggingar
og fasteignir
Austurstræti 10, 5. hæð
Sími 13428.
fiuÁ tutbœjatbíc gggg
Sími 11384.
Vítiseyjan
Spennandi amerísk kvik-
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Fred MacMurray
Vera Ralston
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Endursýnd kl. 9.
Erigin sýning kl. 5 og 7.
^tjcrhubíc mmmm
Sími 18-9-36
Ástartöfrar
Hugnæm, ný, norsk mynd,
þrungin æsku og ást. Gerð
eftir sögu Coru Sandels:
„NINA“.
Aðalhlutverk:
Ein fremsta leikkona
Noregs
Urda Arneberg
ásamt
Jorn Ording
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Útsala
á barnafatnaði, gallabux-
um og fleiru.
Verzlun
Hóhnfríðar Kristjánsdóttur
Kjartansgötu 8.
LítlÖ notuö húsgögn
rúm, dívan, borð, stólar,
bókaskápar, gólfteppi o. fl.
BRUSS, Leifsgötu 14, uppi.
FramtíðarstaÖa
Vélamaður eða blikksmið-
ur óskast nú þegar, á
aldrinum ca. 25—35 ára.
Hcr er um framtíðarstarf
að ræða. Sjálfstætt yfir-
manns starf. Ekki er nauð-
synlegt að maðurinn hafi
fagpróf.
Listhafendur sendi nöfn,
símanúmer og heimilisfang
til Dagbl. Vísis merkt:
„Framtíðarstarf“, sem
fyrst.
TÖIEIH
finnskar, tékkneskar,
íslenzkar.
Tjathatbtc mmatm
Einn komst
undan
(The one That got away).
Sannsöguleg kvikmynd frá
J. A. Rank, um einn æv-
intýralegasta atburð síð-
ustu heimstyrjaldar, er
þýzkur stríðsfangi, hátt-
settur flugforingi, Franz
von Werra, slapp úr fanga-
búðum Breta. Sá eini, sem
hafði heppnina með sér, og
gerði síðan grín að Lrezku
herstjórninni.
Sagan af Franz von Werra
er næsta ótrúleg — en hún
er sönn. Byggð á sam-
nefndri sögu eftir Kendal
Burt og James Leason.
Aðalhlutverk:
Herdy Kruger,
Colin Cordors,
Michael Goodliff.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Smiðir
VTantar röska smiði. Uti- og
innivinna. Framtíðar-
atvinna. Uppl. í síma 14306.
Sölumaður
Ungur maður óskast i
sölumennsku, þarf að vera
vanur keyrslu. Uppl. milli
kl. 7 og 9. Sími 36195.
Wtjja btc mMMmm
Innrásardagurinn
6. júní
(D-DAY. The sixth of !
June).
Stórbrotin og spennandi
amerísk mynd, er sýnir
mesta hildarleik síðustui
heimsstyrjaldar.
A.ðalhlutverk:
Robert Taylor, |
Richard Todd, j
Dana Wynter.
Bönnuð börnum yngri eni
12 ára.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Hépaicqi bíé
Sími 19185. !
6. vika.
Goubbiah
Óvenjuleg frönsk stórmynd
um ást og mannraunir meös
Jean Marais
Delia Scala
Kerima
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum yngrl en
16 ára. Myndin hefur ekkl
áður verið sýnd hér á landi.
Á indíánaslóðum
Spennandi amerísk kvik-
mynd í eðlilegum litum.
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Góð bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjar-
götu kl. 8,40 og til baka frá
bíóinu kl. 11.05.
Eftir kl. 7, sími 33983.
Staða teiknara við teiknistofu Landssímans er laus til um
sóknar. — Laún samkvæmt launalögum. — Umsóknir mei
upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa boriz
post- og símamálastjórninni fyrir 1. sept. 1959.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Eæjarsímans í
Reykjavík.
Póst- og símamálastjórnin.
STIÍLKA ÓSKAST
í efnalaug, helzt vön.
Upplýsingar í Efnalauginni Gyllir, Langholtsvegi 136.
L«Ö«K»A»Ð
vegna sumarleyfa til 1. september.
Pctui' Thomsen
kgl. hirðljósmyndari.
Ingólfsstræti 4.
ALLT Á SAMA STAÐ
Fyrirliggjandi fjaðrir í
Plymouth og Dodge,
einnig augablöð.
EGILL VILHJÁLMSSON H'F
Laugavegi 118 . Sínri 22244