Vísir - 05.08.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 05.08.1959, Blaðsíða 2
gfm vlsia MiSvikúdaginti 5. ágúst 1953f Útvarpið Úkvöltl. Kl. 19.00 Þingfréttir. — Tón leikar. — 19.25 Veðurfregn- : ir. — 20.00 Fréttir. — 20.30 j „Að tjaldabaki“ (Ævar Kvar ) an leikari). — 20.50 Einsöng j ur: Annelies Kupper syngur ] ur sjö lög eftir Schumann; ; Hans Altmann leikur undir á píanó. — 21.05 Upplestur: Gunnar M. Magnússon les j úr nýrri ljóðabók sinni, ' „Spegilskrift“. — 21.15 Frá j Síbelíusar-vikunni í Hels- j inki í júnímánuði sl. (Sym- j fóníuhljómsveit finnska út- 1 varpsins leikur; Hans Ros- baud stjórnar). — 21.45 Er- \ indi: Púðursamsærið 1605. I (Jón R. Hjálmarsson skóla- j stjóri). — 22.10 Kvöldsagan: j „Tólfkóngavit“ eftir Guð- mund Friðjónsson VII. ; (Magnús Guðmundsson). — 22.30 í léttum tón. — 23.00 1 Dagskrárlok. Flugvélarnar. Saga er væntanleg frá Ham- borg, K.höfn og Gautaborg ’ kl. 19 í dag; fer til New York kl. 20.30. — Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið; fer til j Gautaborgar, K.hafnar og Hamborgar kl. 9.45. Hekla er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið; fer til Glasgow og London kl. 11.45. Eimskip. Dettifoss er í Rvk. Fjallfoss fór frá Gdansk 31 júlí til Rvk. Goðafoss er í New York. Gullfoss er á leið til K.hafnar. Lagarfoss er í Rvk. Reykjafoss er á leið til New York. Selfoss er á Vest- fjörðum. Tröllafoss fór frá Leith í gær til Rvk. Tungu- foss er á útleið frá Aust- fjörðum. Farsóttir í Reykjavík vikuna 19.—25. júlí 1959 samkvæmt skýrsl- um 33 (35) starfandi lækna. KROSSGÁTA NR. 3fhl Lárétt: 1 nafns, 7 viðurkenn- ing, 8 tímabilum, 10 . . .bönd, 11 rim, 14 kemst yfir, 17 deild, 18 á skepnu, 20 flón. Lóðrétt: 1 loðdýrin, 2 sér- hljóðar, 3 voði, 4 heitir annað nú, 5 innheimt, 6 lítil, 9 óslitið, 12 fugl, 13 ílát, 15 skepnu, 16 skst. úr útlenzku, 19 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 3831: ’ Lárétt: 1 Böðvars, 7 já, 8 ár- um, 10 ská, 11 rönd, 14 annað, 17 Nd, -8 lend, 20 álfar. Lóðrétt: 1 bjórana, 2 öá, 3 vá, 4 árs, 5 rukk, 6 smá, 3 enn, 12 önd, 13 dall, 15 ref, 16 adr. 19 Na. ■ _ . t \.ít •; 311* Hálsbólga 57 (59). Kvefsótt 93 (104). Iðrakvef 25 (15). Inflúenza 2 (4). Kveflungna bólga 4 (4). Munnangur 2 (2). Hlaupabóla 1 (1). Rist- ill 1 (0). Frjáls verzlun fyrir júní—júlí 1959 er komið út. Af efni þess má nefna grein eftir Jóhann Jakobsson um hagnýtar rann sóknir í þágu iðnaðar og verzlunar. Um vörusýningar og útflutning, eftir Már El- ísson og nýja smásögu eftir Guðm. G. Hagalín. Blaðinu fylgir sérstakt sumarhefti, og er í því grein eftir Þor- stein Jósefsson blaðamann, er hann nefnir „Ferðarabb“ og fjallar um ferðalög inn- anlands. Krú§t»jof£ — Framh. af 1. síðu. háttsettra rússneskra ráða- manna undanfarið, þ. e. Mikoy- ans og Kozlovs. — Bæði er bú- izt við andstöðu einstakra manna og einnig skipulagðrar andstöðu hópa flóttamanna frá löndunum austan járntjaldsins. Nokkrar umræður hafa orðið með bandarískum þingmönnum um för Krústajoffs til USA, og a. m. k. einn þingmaður demo- krata bar fram tillögu um að leggja hömlur á ferðá hans. — Aðrir þingmenn demokrata telja þó, að ekki beri að styðja slíkar tillögur, þar sem mikill merhluti bandarísku þjóðarinn- ar sé fylgjandi komu hins rúss- neska þjóðþöfðingja. Þær fregnir bárust rétt fyrir hádegið að Krústsjoff forsætisráðherra Sovétríkj- anna hefði boðað til blaða- mannaviðtals í Kreml á há- degi í dag. Ekki var gefin út nein tilkynnjng um Ii,vert væri tilefni viðtalsins sem er hið fyrsta sem forsætiSráð- herrann hefur boðað til síðan í marz. Almennt er þó gert ráð fyrir af fréttariturum að Krústsjoff muni þar gera nánari grein fyrir för sinni vestur um haf. Myndin hér að ofan sýnir helztu afbrigði í kjólasídd þessa dagana. Eins og sumum a. m. k. er kunnugt, hefur staðið deila með helztu tízkufrömuðum Parísarborgar um live síð pilsin eigii að vera. — Lengst til vinstri sézt hin viðtekna sídd undanfarið, þá sést úígáfa Cardin frömuð- anna, þá síddin eins og þeir hafa hana lijá Balin og loks kemur Dior, með pilsið liálfum öðrum. þumlung fyrir ofan hné. — Því má bæta við, að þegar síðast fréttist var Dior afbrigðið á góðri leið með að sigra. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Rvk. — Askja kom til Santiago de Cuba í morgun. Ríkisskip. Hekla kom til Rvk í morgun frá Norðurlöndum. Esja fer væntanlega frá Rvk. kl. 14 á morgun til Vestm.eyja. Herðubreið er á Vestfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Rvk. á morgun til Breiðafajrðarhafna og Vest- fjarða. Þyrill er væntanleg- ur til Rvk. í kvöld frá Rauf- arhöfn. Skaftfellingur fór frá Rvk. í gær til Vestm.eyja Norrænir bændaleiðtogar væntanlegir í vikunni. Eru um 70 og frá öllum Norðurlöndunum. Nærfatnaðui karlmanna og drengja fyrirliggjandi L.H.MULLER t mm TIL SÖLU Allar tegundir BÚVÉLA. Mikið' úrval af öllum teg- undum BIFREIÐA. BÍLA- og BÚVÉLASALAN Baldursgötu 8. Sími 23136. tHimiMaÍ altnenniH^ í byrjun þessa mánaðar eru væntanlegir hingað til lands yf- ir 70 forustumenn á sviði land- búnaðar á Norðurlöndum. Verður haldinn hér aðalfund- ur NBC eða „Nordisk bonde- organisationers centralraad“, en í þessum samtökum eru öll félög á Norðurlöndum, sem starfandi eru á hinu almenna landbúnaðarsviði og viðskipta- sviðinu í þágu landbúnaðarins. Á skránni yfir væntanlega þátt takendur eru nú 71 nafn, að því er Sveinn Tryggvason fram- kv.-stjóri Framleiðsluráðs land- búnaðarins, tjáði Vísi í morg- un. Þátttakendur eru frá öll- um Norðurlöndunum, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finn- landi. Aðalfundurinn hefst 6. ágúst og stendur tvo daga, en þriðja daginn verður farið austur yf- ir fjall og ferðast um Suður- landsundirlendið. Gera má ráð fyrir, að ýmsir þátttakendur dveljist hér eitt- sig betur um og til aukinn* kynna af landi og þjóð. Kínverskír kommúnrst- ar smygla þýfi úr landi Kínverskir kommúnistar eru nú farnir að gera sér fé úff> herfangi, sem þeir tóku í ýms- um klaustrum í Tíbet eftir uppreistina á sl. vori. Þær fregnir bárust fyrin nokkru frá Hongkong, að þang- að hefði verið smyglað ýmsum dýrgripum, sem ætla mætti, að væru úr klaustrum þeim, sem kommúnistar rændu og rupl- uðu. Sendi Dalai Lama trún- aðarmenn sína frá Indlandi tili. Hongkong til að kanna þetta' mál, og hafa þeir .nú gefið úb yfirlýsingu um, að þarna sé ura' þýfi að ræða — helgigripi, sera' kínversku herirnir hafa stolið úr musterum og klaustrum í Tíbet. Reyna þeir nú að afla sért gjaldeyris með því að smygla hvað lengur til þess að skoða varningi þessum úr landi. Miðvikudagur. 217. dagur ársins. i Árdegisflæði kl. 5.15. Bifreiðaskoðun. 1 dag: R-10051—R-10200. Á morgun: R-10201—R-10350. Lðgregluvarðstofan hefur síma 11166. Nætur\rörður: Lyfjabúðin Iðunn, sími 17911. Slðkkvlstððta hefur síma 11100. Slysavarðstofa Reykjavtkur 1 Heilsuvemdarstððlnni er opln allan sðlarhringlnn. LæknavðrBur L. R. (fyrlr Titjaniifl ■ 1 ■■ staO’kL 18 til kL 8. — Siml 15030. IilrtMllfa Einars Jónssoaar «8 Hnitbjðrg- nm.. er opið d&glega frtt kL 1.30—3.30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Lokað vegna sumarleyf* til 4. ágúst. ÞJóðmlnJasafnið er opið & þrlðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. kl. 1—4 e. h. Landsbókasafnlfl er oplfl alla virka daga tr& kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bamastofur eru starfsræktar I Austurbæjar- skðla, Laugamesskóla, Melaskóla og Miflbæjarskóla. Árbæjarsafnið. er opifl kl. 14—18 alla daga netna mánudága. Bibliulesítur: I. M5«’ 24^-07. Blessun QÖS4V VIFTUREIMAR í flestar gerðir af bifreiðum. Rafgeymasambönd, skór og klær, margar stærði startkaplar í metratali. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. :■ i lH .. Maðurinn minn og faðir okkar _ , RÚRIK N. JÓNSSON vélstjóri, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudagimi 6. ágúst kl. 15,30. Blóm og kransar afþakkað. Ef einhver vill minnast hans, þá vinsamlega látið líknar- stofnanir njóta þess. Vigfúsína Erlendsdóttir og bömiu. *■’>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.