Vísir - 05.08.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 05.08.1959, Blaðsíða 8
i VISIB Miðvikudaginn 5. ágúst 1959 KIKIR fundinn í Þórs- mörk. Uppl. í síma 36081. _________ _______________(64 SVART peningaveski tap- aðist sl. fimmtudag með rderktu peningaumslagi. — Uppl. í síma 14543. Fundar- laun. (83 mm HÚRSAÐENDUR! Látið •kkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (901 HVÍTUR köttur í óskilum á Njálsgötu 6. (101 LANDSMOT 3. fl. Úrslita- léikur landsmóts 3. fl. fer fram á morgun kl. 8 á Mela- véllinum og leika Fram og Keflavík. — Mótan. (84 ÞRÓTTUR. Meistara, 1. og 2. fl. Æfing kl. 8 í kvöld á Melavellinum. — Áríðandi fundur eftir æfingu hjá meistaraflokki. Mætið allir. Þjálfari. (86 HÚSEIGENDAFÉLAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—7 og Laugardaga 1—3.(1114 GUFUBAÐSTOFAN Kvisthaga 29. Sími 18976 er opin í dag fyrir karlmenn kl. 2—8. Fyrír konur 8—10 SAIVIKOMIJR KRISTNIBOÐS sambandið Fórnai'samkoma í kvöld kl 8.30 í Kristniboðshúsinu Bet aníu, Laufásvegi 13. Ræðu- menn: Ólafur Ólafsson kristniboði. Frú Björg og Haraldur Ólafsson. — Allir hjartanlega velkomnir. (91 HÚSRAÐENDUB. — Vií höfum á biðiista Ieigjendur i 1—6 herbergja íbúðir. Að- ftoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 VERZLUNAR húsnæði óskast sem næst miðbæn- um. Sími 22959'eftir kl. 8. (59 IBÚÐ TIL LEIGU. Vegna fjarvistar í vetur er góð íbúð (5 herbergi, skáli, eld- hús, bað) til leigu frá 1. okt. til nk. vors. Hitaveita. Hús- gögn geta fylgt. Þeirí sem áhuga hafa á ibúðinni áf- hendi afgr Vísis nafn sitt og heimilisfang, ásamt nauð- synlegustu upplýsingum, í umslagi auðkenndu: „Vetr- ardvöl“, fyrir lok þessarar viku.(49 TIL LEIGU ágætt her- bergi fyrir reglusaman pilt eða stúlku. Sími 32806. (61 HERBERGI til leigu með barnagæzlu. Uppl. á Bergs- staðastræti 60, kjallara. __________________________(69 ÍBÚÐ óskast. 2—3ja her- bergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 19092. (67 ÍBÚD óskast til leigu 4 eða 5 herbergi og eldhús. •— Sími 32105. (75 ÖIFREIÐAKENNSLA. - \ðsu>ð við Kalkofnsveg Suni 15812 — og Laugavet «»2. 10650. (536 mmmm Ntn simi 2 4 4 6 6 (3 línur) Vinsamlega klippið auglýsinguna úr, því síminn er ekki í skánni, Sælgætisgerðin Opal hf. Skipholt 29. LAUS STAÐA Staða bókara á skrifstofu Landssímans í Reykjavik er laus til umsóknar. — Laun samkvæmt launalögum. — Nauð- synlegt er að umsækjandi hafi lokið verzlunav.skólanámi eða hafi hliðstæða menntun. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borizt póst- dg símamálastjórninni fyrir 1. sept. 1959. Nánari upplýsingar á skrifstofu Bæjarsímans í Reykjavik. Póst- og símamálastjórnin. TIL LEIGU 1 herbergi með innbyggðum skápum. Líitð herbergi getur fylgt. Tilboð óskast sent Vísi fyrir næstkomandi föstudagskv., merkt: „Vesturbær.“ (76 TVÆR systur, með 6 ára, telpu, óska eftir 2ja her- bergja íbúð. Mánaðar fyrir- framgreiðsla. Erum reglu- samar. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld, merkt: „íbúð — 167.“ (74 ÓSKA eftir tveggja her- bergja íbúð nú þegar eða 1. október. Þrennt fullorðið. — Uppl. í síma 32034 eftir kl. 7. TIL LEIGU herbergi með húsgögnum, séringangi, baði eldunaraðstöðu, og símaaf- notum. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt: „Hagar.“(95 STOFA fyrir 2 til leigu. Sérinngangur. Uppl. Hverf- isgata 16 A. (90 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Helzt nú þegar eða 1. október. Uppl. í síma 32051 eftir ki. 8 (97 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann á Hverf- isgötu 68. _________(93 2ja HERBERGJA íbúð við Ránargötu til leigu nú þegar. Sér -hiti og sími. — Uppl. í síma 23120 eftir kl. 8 í kvöld. (102 ÓSKA eftir rúmgóðri stofu og eldhúsi eða eldun- arplássi fyrir 1. september. Tilboð óskast sent Vísi, merkt: „Einn maður.“ (100 TIL LEIGU stór stofa á jarðhæð. Húsgögn. Sér- snyrtiherbergi. Sími 16398. (107 ÓSKA eftir að taka á leigu 1—2 herbergi og eldhús fyr- ir 1. september, helzt í Kópa vogi eða úthverfum bæjar- ins. Uppl. í sírna 10281 í dag og á morgun. (106 1 jj s * f t/fif a ; • HREINGERNINGAR. — Fljótir og vanir menn. Vönd uð vinna. Uppl. í síma 14938. _______________________(77 STLTLKA óskast í létta vist. — Uppl. í síma 17413. ________________________(82 TVÆR stúlkur óska eftir vinnu á kvöldin. Uppl. í síma 33981 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. (79 HREINGERNINGAR. — Sími 22419. Fljótir og vanir menn. Árni og Sverrir. (94 EINHLEYP KONA óskar eftir ráðskonustarfi á litlu heimili eða fá leigða litla íbúð eða 2 stofur. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „Reglusöm.“ (99 VANTAR menn til að hlaða upp bílskúr. — Uppl. í síma 33082 og 23566. (108 STÚLKA óskar eftir vinnu strax, hálfan eða allan daginn. Er vön afgreiðslu. — Uppl. milli kl. 2—6 í dag og á morgun í síma 12420. (105 HÚSEIGENDUR. — Járn- klæðum, bikum, setjum í gler og framkvæmum margskonar viðgerðir. Fljót og vönduð vinna. Sími 23627 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122._____________(797 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921.(323 SETJUM í tvöfalt gler, kíttum upp glugga og fleira. Vanir menn. Uppl. kl. 5—8. Sími 18111.___________(1073 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — örugg þjónusta. Langholts- vegur 104.(247 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa hálfan daginn, helzt vön afgreiðslu. Uppl. í bakaríi A. Bridde, Hverfis- götu 39. (52 GERI VIÐ saumavélar á kvöldin. Hefi viðgerðir að atvinnu. Uppl. á Grettisgötu 54. Sími 14032. <55 HREINGERNINGAR. — Viðgerðir. Setjum í gler, kíttum glugga og fleira. — Vönduð vinna. Sími- 24503. Bjarni. —(6^6 HÚSBYGGJENDUR. — Bj'ggingarmenn. — Tökum að okkur járnbindingar, stærri og minni verk. Fljót og vönduð vinna. Sími 18393 kl. 8—10 á kvöldin. (62 BARNGÓÐ telpa óskast til að gæta 2ja barna á 2. og 3. ári frá kl. 1.30—6 á dag- inn. Uppl.. í síma 13563. (70 GET tekið að mér stiga- þvott í fjölbýlishúsi. Sími 35068. — (68 5 MANNA BILL, Wippet Overland, model 1928, til sölu. Verð samkomulag. Skipti á seljanlegum vörum koma til greina. Fornsalan, Hverfisgötu 16 eða sími 14663 á kvöldin. (89 SKELLINAÐRA. David- skellinaðra til sölu. — Uppl. í síma 10984 frá kl. 5(87 GOTT, sundurdregið barnarúm til sölu. — Uppl. í síma 24823. (92 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 33887. — (98 SVEFNSÓFI til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í sinia 13825 til kl. 1 á daginn. (96 NÝLEGUR barnavagn ósk ast til kaupps. Uppl. í sima j J.425ÍL — __________ (104 SKELLINAÐRA til sölu. Skipti á góðu segulbandi koma til greina. — Uppl. á Njálsgötu 73, IL hæð eftir kl. 18,______________(103 SVEFNSÓFI, nýr, á 1900 kr. Notið tækifærið. Verk- stæðið, Grettisgötu 69, kjall— ara. (110 KAUPUM alumlulum cfl eir. Járnsteypan h.f. Sfml 24406.(6CB KAUPUM og tökum í um- boðssölu, herra-, dömu- og barnafatnað allskonar og húa gögn og húsmuni. — Hús- gagna- og Fatasala, Lauga- veg 33 B (bakhúsið). Síml 10059.(311 VESTUR-þýzkar ryksugur, Miele, á kr. 1270.00, Hoover ryksugur, Hoover straujárn, eldhússviftur. Ljós & Hitl, Laugavegi 79. (671 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Síml 18830. (528 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. -— Sími 12926. BARNAKERRUR, mikiB úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 1>. Sími 12631. (781 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977, (441 GAMLAR bækur með niðursettu verði í dag og næstu daga. Bókamarkaður- inn, Ingólfsstræti 8. (26 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. Sími 12118. (500 GÓÐUR tvíburavagn ósk- ast. Sími 36359. (65 2ja MANNA svefnsófi til sölu. Tækifærisverð. Til sýn is á Grenimel 15 I. hæð — Sími 10891. (63 GOTT barnarúm til sölu. Verð 500 kr. — Sími 16488. (71 2 BARNARÚM til sölu, annað rimlarúm. Selst ó- dýrt. Uppl. Bólstaðarhlíð 37, I. hæð.(25 ENSKAR dömureiðbuxur til sölu. Meðalstærð. Mjög vandaðar. Skorðagrunn 4, uppi. Sími 34407. (73 PLÖTUR Á GRAFREITI. Smekklegar skreytingar, fást á Rauðarárstíg 26. — Sími 10217, — (72 MYNÐAVÉL tii sölu. — Forláta sænsk Hasselband, l Kodak 80 mm. f-2,8 með tveimur bökum, sportlitara, fjórir linsu-möguleikar. — Skipti á nýrri Rolleiflex kemur til greina. Stjörnu- Ijésmyndir, Framnesvegi 29. (78 LÍTIÐ telpureiðhjól, nýtt, til sölu. Uppl. í síma 19687. ________________________(81 HÁKOJUR til sölu. — Uppl. í síma 36109. (80 NÝLEGUR Pedigree barnavagn til sölu. Lágt verð. Sendisveinshjól o. m. fl. Fornsalan, Hverfisgötu 16 m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.