Vísir - 05.08.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 05.08.1959, Blaðsíða 4
VfSIR Miðvikudaginn 5. ágúst 19591 Tékkóslóvakía eitt af mestu skóiónaðarlondununi. Gottwaldov — áður Zlln höfuð- stöð iðnaðarÍDS. r Gottwaldow í Tékkóslóvakíu tr bær, sem alla tíð hefur átt Velgengni sína undir skófatn- aði. Hún hét áður Zlin og var höfuðstöð skófatnaðar-iðnaðar- ins í landinu, Bata-iðnaðarins, sem heimsfrægur var á tíman- nra fyrir heimsstyrjöldina. Eftir styrjöldina hafa verk- smiðjurnar verið stækkaðar og ýmsum vélum bætt við og árs- framleiðslan nemur 30—35 milljónum para af skóm árlega. Þetta er tæplega helmingur allr ar skóframleiðslu í landinu, en hún nemur 80 millj. para. í augum 60 þúsund íbúa Gott- waldow og flestra Tékka er bærinn enn höfuðstöð þessarar iðngreinar. Borgin stendur í sporöskju- laga dals, sem áin Drevnice rennur um og eru verksmiðj- urnar, sem nú nefnast Svit- verksmiðjurnar, á bökkum hennar. Stærsta byggingin þar er 16 hæðir, byggð úr múrstein- um og gleri. Áður mikið „Bata“-veldis. Af þaki þessarar byggingar er gott útsýni yfir verksmiðjurn- ar, borgina og dalinn allan. Til hægri eru verkamannahús, byggð á dögum „Bata“-veldis- ins, en þau voru þá talin fyrir- mynd. Til vinstri er nýr borgar- hluti og er þar kvikmyndahús, sem er sagt vera hið stærsta í Evrópu, og nýtt gistihús, og ennfremur röð verkamannabú- staða, sem byggð hafa verið á undangengnum árum. Fyrir styrjöldina voru Bata- verksmiðjurnar mestu skóverk- smiðjur álfunnar og Bata-skó- fatnaður var fluttur út til svo að segja allra landa heims. Þjóðnýting. Bataeignirnar voru gerðar upptækar og þjóðnýttar af tékk nesku stjórninni eftir styrjöld- ina á þeim grundvelli, að menn í Bataættinni hefðu haft sam- starf við nazista á styrjaldar- tímanum og fyrr. Verksmiðj- urnar urðu fyrir miklum sprengjuárásum í styrjöldinni, svo að framleiðslan minnkaði um 60%, en 1948 var hún aftur orðin jafnmikil og fyrir styrj- öldina. Hafði þá allt verið end- urskipulagt og byggt á ný. Nafnbreyting. Þegar kommúnistar náðu völdum 1949 var nafni bæjar- ins breytt í Gottwaldow, til heiðurs við Klement Gottwald, hins kommúnistíska forseta landsins, sem lézt 1953. Sam- tímis fengu verksmiðjurnar sitt nýja nafn, Svit (Sólarupprás). Nú vinna 18.000 manns í verksmiðjunum. Þar er fram- leitt leður af ýmsum gerðum, segldúkur o. fl., auk skófatnað- ar. í verksmiðjunum eru sútuð <511 skinn, sem notuð eru við skógerðina og mikið að auki. Vinnutími er 46 klst. á viku eins og í öðr- #im iðngreinum landsins. Vinnu tími er frá kl. 6 f. h. til 2 e. h. og frá 6—12 á laugardögum. Meðal mánaðarkaup svarar til 178 Bandaríkjadollara, miðað við hið opinbera gengi í Tékkó- slóvakíu, og er það nokkru lægra en meðalkaup um land allt í öllum öðrum iðngreinum, en verkafólkið býr við betri skilyrði að mörgu leyti en víða annars staðar. Vinstri menn mótmæfa. Nokkuð hefur borið á mót- spyrnu vinstri manna á Ind- landi vefna ákvörðunar ind- versku stjómarinnar um að grípa í taumana í Kerala ríki, unz nýjar kosningar hafa farið þar fram. í Bombay varð að hætta fundi lögþingsins vegna að- gerða vinstri manna, og í Dehli voru farnar miklar hópgöngur, um 10 þús. manns, sem mót- mæltu harðlega framkomu stjórnai’innar í málinu, og báru menn skilti er á var letrað, „Stjórnarskráin er í molum“, og því líkt. Ekki mun þó hafa komið til neinna átaka. r ...^ W. A , . .umJ: ta a L ..... ... . .. . J Bandaríkjamenn efna til keppni í fleiru en baseball og golfi. Ein af þeim keppnum, sem fram fara, er góðaksturskeppni ung- linga. Þátttakendur koma saman í höfuðborginni, Washington, þar sem lagðar eru fyrir þá ýmsar akstursþrautir, líkar þessari sem hér sést. Ætlunin með keppninni er að þekkingu ungra ökumanna á umferðarreglum og öryggi. Ekki eru akþrautirnar einar látnar ráða úrslitum, heldur eru þátttakendur spurðir spjörum úr. Til þess að gera keppnina eftirsóknarverðari eru veitt þrenn verðlaun, 1000, 1500 og 2000 dollarar, sem koma keppendum til góða sem skólastyrkur, það er greidd fyrir þá skólavist eða hluti hennar, sem nemur þessum upphæðum. Laxveiðin: Netaveiði góð en stanga- veiði léleg í sumar. SilungsdauÓmn í Varmá getur hafa orsakast af hita, brennisteínsvetni og súrefnisskorti. T.íiyvpíXí í npf Imfiiv í Iinilrl knmiA’ til c\rn enm nf mi Laxveiði í net hefur í heild verið ágæt í sumar, en stanga- veiði aftur á móti treg og sum- staðar mjög treg. Samkv. upplýsingum, sem Vísir fékk hjá Þóri Guðnasyni veiðimálastjóra í morgun hefur vatnsskortur í ám hamlað mjög stangaveiði í sumar. Það eru að- eins nokkrar ár í Húnavatns- sýslu svo sem Miðfjarðará, Lax á Ásum og Blanda, þar sem hún hefur verið góð. í öll- um öðrum ám hefur hún verið léleg og sumstaðar mjög léleg. Árnar hafa verið venju fremur vatnslitlar og þrátt fyrir raka í lofti og óþurrka hér sunnan- lands hefur verið mjög lítið um rigningar og sízt af öllu stór- rigningar. Um silungsdauðann í Varmá á dögunum kvað veiðimála- stjóri langsennilegast að orsak- irnar hafi verið of mikill hiti í ánni, en fleira gæti þar einnig komið til svo sem of mikið magn af brennisteirisvatni og súrefnisskortur. Veiðimálastjóri sagði að sil- ungur þyldi takmarkaðan hita, og þegar hitastigið í vatninu kæmizt yfir 20 stig væri það silungnum ofraun til lengdar. Nú var vatnið í Varmá óvenju heitt fyrri daginn sem gufunni úr borholunni var veitt í ána, eða 2314 stig, en hitnaði til muna eftir að borholugufunni var hieypt saman við, einkum fyrst í stað. Þetta taldi veiði- málastjóri vera höfuðorsökina fyrir silungsdrápinu. Hinsvegar hefði brennisteinsvetni, sem jafnan er í hveragufu að meira eða minna leyti getað flýtt einn- ig fyrir silungadauðunum og loks súrefnisskortur. Silungurinn virðist hafa drep izt á takmörkuðu svæði, eða á svæðinu rétt niður fyrir Reykja foss,. Þessi mynd er tekin nýlega á skemmtun í barnaskóla nokkrumí í London, þar sem nemendur eru bæði hvítir og svartir. Það virðist ekki mikið kynþáttahatur á ferðinni milli hins 6 ár&t gamla negra og 7 ára gömlu ensku stúlku, sem drekka bæði úr sömu flöskunni í hinu mesta bróðerni. Það er athyglisvert, þar sem miklar kynþáttaóeirðir urðu á dögunum í London* Þrekraun á jökulbungu í 3000 metra hæð. Þátttakendur níu ungir menn og fintm stúlkur. Fyrir nokkru lagði flokkur , vonast til manna . að athuganir þeirra 9 karlar og 5 konur, leiði til þess, að unnt verði aS upp í óvanalegan leiðangur. — Flokkurinn ætlar að dveljast í auka öryggi manna, sem nauð- lenda á fjöllum, eða fjallgöngu- tvo sólarhringa á jökulbungu í marina, sem eiga í erfiðleikum.. Frönsku Ölpunum, í um 3000 metra hæð, vistarlaus og í Þáttakendur skjólleysi, án þess að hafa innan við tvítugt. værðarvoðir eða annað til þess að sveipa um sig. Að tveimur dögum liðnum Þátttakendur eru flestir inn- an við tvítugt. Meðal þeirra ^eru þýzkir, svissneskir og. svífur þyrilvængja yfir jökul- ^franskir námsmenn, sænsk bunguna og varpar niður mat- hjúkrunarkona og ítalskur vælum og skjólfatnaði, en eng-' arkitekt. um verður leyft að fara niður j Er upp kom skiptist flokkur- aftur fyrr en að átta dögum inn í tvo hópa. Annar flokk- liðnum. jurinn var klæddur fatnaði eins- Hér er um sjálfboðaliða að og menn venjulegast klæðast í ræða, sem eru þátttakendur borgum með létta skó á fótum. í þrekraun, sem stofnað ér til í tilrauna skyni, til þess að komasí að raun um hvert sé mótstöðuafl manna við þann aðbúnað og skilyrði, sem þarna er um að ræða. Þeir koma fram í hlutverki flugfarþega. — Hinn flokkur- inn gegnir hlutverki fjall— göngumanna í erfiðleikum. Báðir flokkarnir hafa tal— stöðvar. Ef einhver þátttakandi Læknar eru með í ferðinni getur fyrirsjáanlega ekki stað- og athuga þátttakendur fylgjast með líðan þeirra og Ekki faldi veiðimáastjóri izt þrekraunina og heilsu hans er hætta búin af framhaldsþátt- töku, verður sent SOS-skoyti og kemur þá þyrilvængja á vettvang, en þeir, sem standasb: um. neinar líkur á að laxastofnin- hana, verða fluttir niður í þyr— um í Ölfusá stafaði nein hætta jivængjum að átta dögum liðn-* af brennisteinsvatni eins og sumir gætu sér til. Þá sagði veiðimálastjóri að lokum að fullyrðingar hafi kom ! ið fram um það í blöðum að j gufu yrði hleypt í Varmá úr sömu borholu aftur í þessari viku, en hann sagði að engar ákvarðanir hafi verið teknar um það að svo komnu máli. Málflutningssknístofa j Páll S. Pálsson, hrl. j Bankastræti 7, sími 24-200*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.