Vísir - 05.08.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 05.08.1959, Blaðsíða 6
 Miðvikudaginn 5. ágúst 1959® B WÍSER f' í> A i? b L A fc Útgefantíi: BLAÐ||(DTGÁFAN VlSIE HJ yjslr zssJur út 300 daga é ári, ýmist 8 e8& 12 blaSsíCux, Bititjórí og ábyrgðarmaður. Hersteinn Pálsscc y Skrífstofur blaðsins eru 1 Ingólfsstræti S, Bltetjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00,, AÓrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00 Afífreíðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá ki. C,0ö—18,00. Sími: (11660 (fiinm linur) Vísír kostaí kr, 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu, Féla gsprentsmiðian h.f. Hugsjónin fagra. í síðustu viku, eða nánar til- tekið fimmtudaginn 30 júlí, birti Tíminn grein eftir Guðmund Sveinsson, skóla- stjóra Samvinnuskólans, og hét hún ,,Sjálfstæðisflokk- urinn gegn samvinnufélög- unum?“ Ritsmíð þessi er um margt hin furðulegasta, og mun marga, sem vita deili á höfundi hennar, hafa rekið í [ rogastanz við lesturinn. Hún er gott dæmi um það, hvað vel viti bornir og gegnir menn geta leiðzt út í að segja og skrifa, þegar þeir verða slegnir pólitískri blindu. Hann byrjar mál sitt á því, að andstæðingarsamvínnuhreyf ingarinnar, sem að hans dómi eru aðallega Sjálfstæð- ismenn „sjái enga viðleitni til gcðra verka, drengskap- ar eða dáða“ og „verði myrkt fyrir augum, þegar þeir virði fyrir sér verk sam- vinnumanna og fái ekki bundizt illra orða“. En þessu sé nú eitthvað cðru- ísi farið um samvinnumenn. Þeirra líf og starf mótist ekki af haturshug. ,,Þeir séu fúsir til að viðurkenna hæfi- leika og árangur og telja sér heiður að því, að þreyta samkeppni við góða drengi.“ Og svo fögur er hugsjón samvinnunnar og breytni, að þessum fyrrverandi presti finnst ekki hæfa lakari sam- líking en líf og hugsjón sjálfs Krists. Einhvern tíma hefði þetta nú verið talið nálgast guðlast, en vafalaust hafa nýjar guðfræðirann- sóknir leitt skyldleikann svo ótvírætt í ljós, að samlíking- in fái staðizt. VEGIR oe VEGLEYSIJIt EFTIR Víðförla Verzlunarmannahelgin er af- staðin og sem betur fer virð- ist að ekki hafi orðið nein alvar leg slys. í þetta sinn munu fleiri hafa lagt leið sína inn á öræfi landsins en nokkru sinni áður og þá fyrst og fremst á Þórsmörk. Á laagardag voru all r ár í flugvexti og þá ekki sízt jökulár. Þórsmerkurfarar munu því hafa telft á tæpasta vaðið með að komast þangað inn eft- ir en, sem betur fer hafa 'þeir flutningar gengið slysalítið. — Þeir aðilar, sem gangast fyrir ferðum inn á háiendi íslands, og staði er ekki standa í beinu vegasambandi, þurfa að átta sig á því að það er bezt að fara að öllu með forsjá. íslenzk jök- ulvötn eru ekkert lamb að leika sér við og því bezt að tefla ekki um of á tvær hættur. Þessi helgi er að verða vand- ræðafyrirbrigði og það verður að finna einhverja lausn á því. J Öll ferðalög beinast að henni og þá hafa ferðaskrifstofur, hótel og veitingahús svo mikið að J gera að enginn sér fx-am úr því. Útkoman er því sú, að þessir aðilar verða að ráða til sín auka ^tarfslið, aðeins fyrir þessa einu helgi, og þannig gera að engu eris samvmnymenn r ; Nú væri fróðegt að athuga, hverjir það eru, sem guðs- maðurinn kallar samvinnu- menn. Allir vita, að í sam- vinnufélögunum eru menn úr öllum stjórnmálaflokk- ; um og Sjálfstæðismenn eru þar fjölmennir. Það er því harla undarleg sko&un, að Sjálfstæðisflokkurinn bei'j- ist gegn samvinnuhreyfing- unni sem slíkri. En það sem hinuin inæta klerki ver'ðurþarna á í messuiini er, að hann ruglar saman sam- vinnuhreyfingunni og Fram- sóknarflokkntim. Og það er raunar eklci í fyrsta sinn, sem Framsóknarmenn gera það. Það sem Sjálfstæðis- flokkurinn fordæmir er, að Framsóknarflokkurinn hefir fyrr og síðar misnotað sam- vinnuhrcyfinguna sér til framdráttar. Og það mun framvegis fordæmt verða. Framsóknarflokkurinn hefir fyrir löngu sölsað undir sig öll yfirráð í samvinnuhreyf- ingunni og stjórn hans þar er ekki fyrst og fremst mið- uð við það, sem hreyfingunni er fyrir beztu, nema svo standi á, að þáð sé líka flokknum hagkvæmt. Ófyrir leitni Framsóknarmanna í stöðuveitinguin innan sam- vinnuhreyfingarinnar er fræg um land allt, og eink- anlega úti í dreifbýlinu. Þar fylgir jafnan sú krafa, ef maður fær stöðu við kaup- félag, að hann gerist jafn- framt atkvæðasmali fyrir Framsóknarflokkinn. Og vei þeim, sem undan því skor- ast! Umhyggjan fyrir Kron. Þá virðist það leggjast þungt á sál skólastjórans, hve bæjarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík geri kaupfélaginu Kron erfitt fyrir um verzl- unarrekstur í höfuðstaðnum, og hann talar um „vald- níðslu“ í því sambandi. Rétt þykir að benda þcssum post- ula sannleikans á þá stað- reynd, að í Símaskrá Reykjavíkur eru 19 Kron- verzlanir, og geta menn svo dæmt eftir því um sannleik- ann í þcim ummælum guðsmanncins, að m i i hlu i bæia^stí -"5 Kron að fæi’a út rekstur að „valdníðslan í garð Kron hafi leitt til þess, að S.Í.S. hafi reynt að rétta hlut samvinnuverzlunar í Reykja vík með eigin átaki“. Og hann talar í því sambandi um harða baráttu ,,við óvin- veittan bæjarstjórnarmeiri- hluta“. Allir, sem hafa aug- un opin geta séð, að S.Í.S hefir tekizt að koma ár sinni sæmilega fyi'ir borð í Reykjavík. Um það vitna verzlanir þess, húseignir og lcðir á beztu stöðurn bæjar- ins. Það þarf mikla óskamm- fcilni til þess að setja saman svona áróður, og þótt hann sé vafalaust fyrst og frerhs: ætlaður því fólki, sem á heima utan Reykjavíkur, þá kemur þó margt af því í höfuðstaðinn og getur sjálft séð, að klerkurinn hefir vik- ið nokkuð frá vegi sannleik- ans í grein sinni. En hvernig er umhyggja Fram- sóknar-valdsins í S.Í.S. fyrir fjölmennasta samvinnufélagi landsins, Kron? Með laga- breytingu, sem mjög orkar tvímælis að leyfileg hafi verið, var komið í veg fyrir það, að Kron gæti nokkru ráðið á aðalfundum S.Í.S. Samkvæmt þeirri breytingu hefði Kron átt að hafa 14 fulltrúa á síðasta aðalfundi í stað 273. En þetta var ekki nóg. Þegar Kron fór að vaxa fiskur um hi-ygg var enn gerð sú breyting, að full- trúatalan skyldi „jafnramt fara eftir heildar-vöruvið- skiptum félaganna við Sam- bandið“. Að þessari breyt- ingu fenginni var ósköp auð- velt að halda eðlilegum við- skiptum frá þessu sam- vinnufélagi, 0g með því móti var hægt að koma full- trúatölu þess niður í 5! Þetta er Framsóknai-réttlæti. Auk þess hefir svo S.Í.S. sett upp hverja smásöluverzlun- ina á fætur annarri á áhrifa- svæði Kron og ekkert sparað til að gera samkeppnina sem hai'ðasta. Allir, sem til þekkja vita mæta vel, að heitasta ósk S.f.S.-herranna hefir verið sú, að Kron færi á hausinn. Það er ekki að furða þótt klerkui'inn þyrfti | að seilast hátt til samlíking- ar við Framsóknar-hug- j sjónina! þann hagnað, sem af góðri helgi getur fengizt. Þannig tökum við frá þessum aðþrengdu aðilum þann hagnað, sem þeir eru svo mjög þui’fandi fyrir, því okkar sumar er stutt og auk þess háð duttlungum óstöðugrar veðr- áttu. ! Eg gerði það að tillögu minni í þessum dálkum, að við tækj- um upp þann sið að gefa einn 1 auka frídag á sumarmánuðum og með því móti dreyfa því á- 1 lagi sem beinist að þessari einu ^helgi. Eg ætla nú að reyna að 1 koma þessai'i hugmynd minni á framfæri foi'ystumanna fei'ða- !mála og mun greina nánar frá því í næstu viku. Mýrdalssandur og jökulflaum urinn þar hefur verið mikið umræðuefni í fréttum undan- fai'ið. Þar hafa jöklarnir gerzt það mikilvirkir að forsjón vega- mála hefur oi’ðið að láta í minni pokann. Eg var á þessum slóð- um um síðustu helgi og dæmi því ekki með annarra auguiu. Áður var ég búinn að heyra umsagnir Skaftfellinga, er hafa búið við hrellingar þessara jök- ulvatna, svo maður ekki gleymi Kötlu. Á þeim var að heyra að þessir menn vissu betur en þeir, sem hafa búið við jökulvötn og duttlunga þeirra allan sinn ald- ur og auk þess þegið af reynslu undangenginna kynslóða. Vegurinn er nú sundurtætt- ur á þremur stöðum og auk þess eru nú allar aðstæður orðnar mun erfiðari en áður, fyrst og fremst vegna þess að skrifstofu- þekking sat í fyrirrúmi. Vega- málastjórnin setti þarna þver- girðingar til að vernda veginn yfir sandinn, en jökulflaumur- inn reyndist henni afkastameii'i og hlóð upp framburði örar en hún gat annað. Nú stendur hún afhjúpuð sem forsjón er reynd-1 ist ekki starfi sínu vaxin og auk Framh. á 11. síðu. Rannsdkn á skýjafari. Fyrir skömmu var frá því ^ skýrt í London, að farið væri ^ að nota nýtt tæki sem mælir skýjafarið, víðáttu, þykkt og lögun skýjanna og mundi þetta koma að miklu gagni fyrir veð- urfræðinga. Þetta er rafeindatæki og flutt með flugvélum. Eru „sýnis- horn“ af skýjunum, sem flug- vélin flýgur í gegnum og raka- stig þeirra mæld og rakinn efna greindur. Aðalhluti tsekis þessa er mjög næmur ljósmælir, sem nemur Ijósið sem endurkastast af raka- dropunum um leið og það fer í gegnum geislasafnarann í tæk- inu. Þá telur tækið dropana og mælir stærð þeirra. Tækið vinn- ur svo hratt að uppgufun, þétt- ing eða samruni rakaeindanna getur ekki haft áhrif á starf- semi þess. Það er enn í fersku minni, er ungur maður varð fyrir því slysi að skaðbi’ennast undir bifreið, sem hann var að gera við á bif- reiðaverkstæði fyrir nokkrum dögum. Sem betur fer var hér | ekki um eins alvai'leg meiðsl að ræða, eins og búizt var við i fyrstu, því viðstaddir voru yfii'- leitt á þeirri skoðun ag lif manns- ins léki á þræði. Samkvæmt síð- ustu fregnum, mun hann hafa sloppið furðuvel úr þessari raun, og aðeins vera um bruna á hönd- um að ræða, og íull ástæða til að ■ ætla að hann nái sér til fulls aft- ur. Þrátt fyrir það er full ástæða til að athuga dálítið hvernig þetta slys bar að höndum, og hvort ekki megi læra eitthvað á því. Fregnir herma, að maðurinn hafi verið að vinna í gryfju und- ir bifreiðinni, og haft þar vinnu- ljós hjá sér. Peran i ljósinu brotn aði, og við það kviknaði í benzíni, | sem rann yfir manninn frá bíln- um. Reynt var að slökkva eldinn með handslökkvitækjum, sem til voru á staðnum, en tókst ekki. I Eg fullyrði, að á næstum hverjum einasta slíkum vinnustað hér í bæ, og 1 svo til hvern einasta dag, séu i settar öryggisreglur brotnar - og i þverbrotnar — öllum til skaða og vansæmdar, jafnt eigendum, sem starfsmönnum og ekki sízt þeim eftirlitsmönnum, sem eiga að hafa umsjón með því að regl- ur þessar séu haldnar. I fyrsta lagi eru það reglur varðandi brunavarnir.. | Á hverjum stað hlýtur að vei’a nauðsynlegt að til séu nægj anlega mörg handslökkvitæki, til 1 þess að slökkva megi eld á byrj- unarstigi. Til eru margar teg- undir slökkvitækja, og ekki eru þau öll ætluð til að slökkva sams konar eld. En það hefur komið ( þráfaldlega í ljós að rangar teg- undir. tækja eru á hverjum stað, auk þess hve allt of fá þau eru yfirleitt. Sama gildir um byggingar- háttu, útganga, milliveggi, bygg- ingarefni og margt fleira, sem of langt yi’ði upp að' telja. Reglan um rafmagn. Ekki heyra öll þessi mál und- ir einn og sama aðila heldur eiga þar fleiri hlut að máli. Mér er tjáð til dæmis að ekki megi nota vinnuljós á bifreiða- verkstæðum, nema þau séu 32 Volt. eða minna. Nú spyr ég: Á hvaða verkstæði í Reykjavík er farið eftir þessu ákvæði? Hér er það rafmagseftirlitið, eða örygg- iseftii’litið, sem hlut á að máli —• og auðvitað eigendur verkstæð- anna jafnfi’amt. Bannað að reykja. Þá er hegðun starfsmanna sjálfra á vinnustað mjög ábóta- vant, og þar er eigendum, verk- stæðisformönnum og auðvitað sjálfum starfsmönnum um að kenna. Það er t. d. algjörlega bannað að reykja á slíkum verk- stæðum, eða fara með' logandi Ijós á þann hátt, sem gert er. Rafsuða og logsuða nær undan- tekningarlaust framkvæmd á — vægast sagt — mjög vai’huga- verðan hátt. Olíublautum tusk- um og ýmsu eldhættu rusli hent hingað og þangað, og svo mætti lengi telja. Vanræksla. Þess verður að krefjast, að grundvallavergur um öryggi starfsmanna á vinnustöðum séu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.