Vísir - 05.08.1959, Blaðsíða 3
VÍSIB
Miðvikudaginn 5; ágúst 1959
i Eg er nýkominn af fundi
itneð þeim í Governmental Af-
fairs Institut, þar sem þeir
búa til fer&aáætlanir manns, og
eg sagði við David Hoopes:
„Nú hefi eg farið ,borg úr
borg í Bandaríkjum þínum, og
það eru allt saman stórar borg-
ir og frægar þar sem mannlífið mennirnir. Hvað ertu lengi
er eins og frumskógur og út-jleiðinni frá íslandi?"
inni í gær.“ | spurðu hjónin einum rómi, og ' miklu. Eg keypti mér blaðið h;ldur urðu flóðgarðar að
„Mér virðist allt í lagi þó við sátú kyrr, og hölluðust nú Chicago Sun og las-mig þreytt- springa og uppistöður að belja
ferðumst,“ sagði ég, „það eru' Hvort að öðru á bakkanum, eins j an um allt mögulegt: morð, fram. Bóndinn frá Missouri
týndar konur, heilsufar þjóð- fræddi mig um margt úr sinni
ekki túristarnir sem ógna og eitthvað hefði. skyndilega
heiminum.“
„Satt er það nú að vísu,“
samsinnti skeggi, ,,það er Rúss-
sameinað þau á ný.
„Til Garden City í Kansas,
höfðingjanna um allan heim, sveit, en sumt vildi hann ekki
tvo ritdóma og skammargrein að aðrir heyrðu og hvislaði því
inn í villta vestrið, Sir, um mister Faubus ríkisstjóra í a'3 mér,
hann var að lýsa
en mannsaldri. En eg veit að
Ameríka er ekki öll í sínum
stórborgum, heldur geymir
hún einnig sál sína og sinni í
þúsundum smáborga og þorpa,
á stóru sléttunum og við ár
og vötn og í dölum fjallanna í
vestri. Sendu mig vinur inn
í villta vestrið og í suðvestur,
þangað sem samfélagið er ekki
svona stórt og flókið og ósigr-
andi heldur tært og niðandi
eins og lindin og með glöðum
blæ, þar sem allt fólkið þekk-
3sí á götunni og góður brandari
sagður um sólarupprás í öðrum
enda Aðalstrætis er kominn út
í hinn enda þess um sólarlag.“
,Eg skil þig,“ sagði skáldið
Hoppes og skrifaði Garden
City á pappírinn minn.
Síðan var ekki meira þann
dag, nema eg gekk í vorblíð-
unni inn í garðinn, sem kennd-
ur er við stríðsmanninn Lafay-
ette, við Pennsylvaníuveg. Og
settist á bekk og sá um stund
inn strauk skegg sitt hinn ró-
legasti og lét ekki slíka ferð
vaxa sér í augum; hann hafði
EUÐM, DANIELBSDN:
„Hvers vegna, herra minn, ef veður m:ð skruggum og ljósa-
eg mætti spyrja?“ I gangi, og lestinni eki'ð bara á
„Af því villta vestrið er ekki hálfri ferð meðan óveðrið geis-
inn auðvitað, — og stjórnmála- þangað er ferð minni heitið.“ | Arkansas. -— Við ókum yfir purkunarlausii fjárplógsst'arf-
„Góða ferð, Sir, en þangað Missisippifljótið klukkan að semi einhverra burgeisa, sem
kemst þú aldrei,“ sagði raunsæ-1 ganga eitt ú.n daginn og kom- græddu á bændum og hlunn-
haf og enginn kemst að leynd-j Eg sagði honum það, og þá ismaðurinn frá Tennessee og um inn í ríki lówa. Rétt seinna færu ríkisstjórnina, hann sagði
ardómum þess á skemmri tíma ‘ krossaði konan sig, en maður-j sló öskuna úr pípunni sinni. I byrjaði að rigna og gerði ó- ist að vísu ekki eiga að vera
að segja mér þ;tta, útlend-
ingnum, að ákæra sína eigin
lanusmenn fyiir rnér. „En þetta
er sátt — þetta er dagsatt,“
hvíslaði hann. Hann rak gras-
búskap á jörð sinni í Missory,
framleiddi hey, „blue grass“
nefndi hann sitt hey. Og kvaddi
mig með handabandi í Kansas
City og fór af lestinni, því hann
ætlaði ekki lengra. En eg hélt
áfram að sitja í henni þangað
til klukkan hálf tólf um kvöld-
ið og hafði þá setið' í henni 31
klukkustund, svo löng reyndist
þessi leið, frá New York inn í
villta vestrið. Og var nú í
Garden City, Kansas.
FjöEmennt á móti
N.-Ísfírðinga.
Héraðsmót Norður-Isfirðinga
4 letf im
v
VILLTA
verið í flotanum í fyrra stríði
og þá siglt um mörg höf og
stór, en nú var svo langt —
langt um liðið og flest breytt
frá dögum þeim — ekki sízt
Washington.
„Okkur finnst svo fallegt
hérna í Washington," mælti
á „Hið hvíta hús“, síðan upp í'konan hljóðlega og renndi aug-
trjákrónuna, þar sem íkornar|Unum yfjr garðinn skraut-
byggðu hreiður í laufinu og blómstraðan.
léku marga list aðdáanlega. Þá
komu gangandi handan yfir
Sá gamli tók út úr sér píp-
grundina roskin hjón og setjast una fil Þess að ná betra valdi á
á næsta bekk við mig undir j munnsvip sínum. Hann hló við
því sama tré. Hann 'hafði al-!og setti á siS háðs-
skegg meira en eg hafði séð á
öðrum mönnum
öllu síðara en
,»óglá« lit, hár hans mjög. ^ 4 vinslri h8nd. Það er breitt
hæruskotið afturkembt, og Pa° ®etui s°sem venð íall-
brún augu kímin undir göfugu egt min veSna °S þið hin segið
énni. Hún var lágvaxtin, þétt það. síálfsagt ílest en eg hef
og búkonuleg. I eh;hi geit það.
„Hvað ætlar hann að gera í Eg vissi að það var mín vegna
geiflu.
í þessu landi,' »>Hun segir >,°kkur“,“ and-
Jakob Thor ,' mælti hann, „hvenær hef eg
lengur til, og spurning hvort ^ aði, og stanzaði um stund á
það hefur nokkurn tíma verið berangri af því allir vírar log-
til, nema í bíómyndum og reyf- | uðu í bláum lofteldi, og það
urum. En góða ferð til Kansas hljóp vöxtur í árnár, og bónd-
— inn í hveitilandið.“ j inn frá Missory, sem sat hjá
Eg lagði af stað . þangað.mér> sagði:
klukkan sex að kvöldi laugar-
daginn 3. maí, með New York
Central járnbrautarlest, í svefn
vagni eða roomette, eins og þeir
nefna það. Slíkum klefa er með
einu handtaki hægt að breyta
úr setustofu í svefnherbergi, en
komið var miðnætti, þegar eg
áttaði mig á „mekanismanum",
því eg haf&i ekki fyrr ferðast
í svo dýrum vagni. Eg horfði út
um gluggann rneðan dagsbirt-
unnar naut, út á fljótið Hudson
„All rivers going wild“, og er nýafstaðið.
sagði mér að hér hef&i margt | Mótið var fjölmennt og veð-
fólk drukknað í flóðunum ur hið fegursta. Aðalræðumenn
miklu í hitteðfyrra og stórir á mótinu voru þeir Sigurður
akrar eyðilagzt það árið, og Bjarnason alþingismaður Norð-
sumir ekki fullgóðir enn í dag, ur-ísfirðinga og Gísli Jónsson
eftir þetta mikla flóð, þegar alþingismaður Bar&strendinga.
stíflugarðarnir brustu í Vigurhjónin Björg Björns,-
Missourifljóti og vatnið tók upp dóttir og Bjarni Sigurðsson áttu
fyrir búðarglugga í Kansas- sjötugsaí'mæli í þessum mán-
borg, þar sem hún liggur lægst. r uði. Þau hafa bæði notið virð-
Við sögðum:
upp bráðum,
verði núna,“
dag?“ spyr maðurinn um leið sem hann var með þessi merki-
og þau setjast, — „rigningu,1 legheit við konuna sína, hann
haglskúiir eða snjó?“ |var að ieika, eg vissi ekki
..Þetta allt, — minna má hvern skollann, gáfaðan harð-
ekki gagn gera,“ anzaði eg, en íaxl lausan við kvenlega til-
sá gamli hló, tók upp pípuna ‘ finningasemi heimsborgara, —
sína og Prince Albert tóbaks- ' eða vildi bóndinn frá Tennessee
dós og fór að reykja. I bara sanna mér að hann væri
„Eg heyri að þú hefur réttan ' enginn sveitamaður? — Jú,
skilning á veðrinu í þessari j datt mér ekki í hug:
borg,“ sagði maðurinn, „það er „í rauninni erum við allir
hvergi jafnvont í öllum Banda- J Englendingar," botnaði hann
ríkjunum, of heitt á sumrin, of allt í einu sinn kviðling. Punkt-
kalt á veturna. Hvaðan ertu?“. ur.
„Frá íslandi,“ svaraði eg. | „Ha, — Englendingar?“
Konan leit á mig stórum aug- , hváði eg.
um, en maðurinn brá sér ekki, ,,Já, England er móðurland
hann hristi aðeins höfuðið, þessarar þjóðar. Við erum upp-
brosti ögn í kampinn og sat haflega hingað komnir á „May
hugsi góða stund. Þangað til Flower frá Englandi.“
hann oegir: | „O, ýmsir fleiri slæddust nú
„Fg vil ekki segja neitt Ijótt hingað,“ varð mér að orði, „þó
um ferðamenn af því þú ert ekki væri annað en negrafólk-
ferðamaður, en oft er eg að i°, sem nfl er talið 52% af íbú-
.hugsa: hvað eiga öll þessi
ferðalög nú á tímum að þýða?
— Það er eins og enginn sé
lengur heima hjá sér, — allir
á stanzlausu ferðalagi — og
það erum við reyndar líka,
núna, —• við erum frá Tenn-
essee, konan átti hingað er-
indi, en það eru mörg ár síðan
við fórum síðast í meiriháttar
ferðalag.“
, „O., þetta er nú sosum ekki
mikið ferðalag, hjá okkur, eitt-
hvað yfir hundrað mílur,“
s.ágði konan kyrrum rómi, af-
sakandi. „Við komum með lest-
um Washingtonborgar, enda
,,svörtust“ allra borga í Banda-
ríkjunum, að talið er.“
„Eg tel ekki negrana með,“
sagði gamli ■ m.aðurinn, „þeir
komu seinna. Ekki voru þeir
neinir landnemar, greyin, sótt-
ir til Afríku og seldir hér eins
og búfé á markaðstorgum. Nei,
okkar forfeður komu frá Eng-
landi og settust að í Maryland."
„Jæja, guð blessi fólkið hvað-
an sem það er komið,“ sagði eg
og reis á fætur. „Eg verð að
halda áfram.“
„Hvert ætlarðu héðan?“
eins og fjörður og hæðir vaxn-
ar skógi beggja megin. Gott
veður í kvöld, og hraðbátar á
skemmtireisu úti á fljótinu, en
með ströndum fram maður og
maður á stangli með stöngina
sína, þar sem tangi var eða vík,
eg sá ekki hvort þeir fiskuðu.
í borginni Albany datt rökkrið
á og eg sá ljósin kvikna um alla
byggð. Síðan dró eg tjöld mín
niður og settist við að lifa af
þessa nótt, en lagðist út af á
miðnætti og sofnaði.
Það var morgunn og sól að
rísa yfir Michiganvatni þegar
eg vaknaði, og eg var staddur
í Illinois suður af vötnunum
miklu, og loks í Chicago. Það
var ekið inn á La Salle Street
stöðina, en þar mátti eg ekki
stanza, heldur varð eg að flýta
mér á aðra stöð, sem þeir kalla
Dearborn Street stöð, til þess
að skipta um lest. Hé&an frá
átti eg að aka með Santa Fe
lest númer 19 í dagvagni eða
því sem kallað er „reserved
coach“ sæti. Það var lagt af
stað klukkan rúmt tíu, en nú
gilti ekki lengur sami tími og í
New York, „Eastern daylight
saving“ tími, heldur var þetta
„Central daylight“ tími, en
hann er einni klukkustund á
eftir sumartímanum á austur-
ströndinni. Svo hafa þeir
standard tíma, og á flestum
brautarstöðvum er farið eftir
honum, hann er einni stund á
eftir tíma dagsbirtunnar. Lát-
um útrætt um það, nema eitt
er vist, við héldum á brott úr
þessari borg og út á slétturnar
„Vonandi styttir ingar og vináttu sýslubúa um
svo ekkert tjón áratugi. Vinir og vandamenn
og auk þess gat heiðruðu þau með heimsóknum
einfalt regn ekki valdið slíkum og gjöfum á afmæli Bjarna 24
hörmungum sem þá dundu yfir, júlí.
,Timburmcnn“ cru eni»þá til. Það er sérstök stétt rhanna, sem
klæðist þessum skrítnu búningum, og ferðást svo uní aílar triss-
ur, fctgangandi coa öðruvísi á scm cdýrásfán hátt. Einn slíkur
timburmaður sást hér í Reykjavík fyrir nokkruni áfum, og komu
myndir af honum í blöðum. Þessir tveir fundust í Danmörku
fyrir skemmstu.