Vísir - 22.08.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 22.08.1959, Blaðsíða 2
C1 rrrrr VlS 'IB Laugardaginr. 22. ágúst 15W ii BœjarþétVir XJtvarpið í Hvöld, Kl. 14.15 „Laugardagslögin“. 16.00 Fréttir. — 19.25 Veð- ! urfregnir. — 19.30 Tónleik- 1 ar: Lög frá Týról. Austur- rískir listamenn syngja og \ leika. —• 20.00 'Fréttir. — ] 20.30 Erindi: 150 ára afmæli Hundadagastjórnar. (Vil- J hjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri). — 20.55 Tvær fræg- ar söngkonur: Claudia Muzio 1 og Conchita Superiva. Guð- ] mundur Jónsson kynnir. — ! 21.30 Leikrit: „Næturævin- týr“ eftir Sean O’Casey í ] þýðingu Hjartar Halldórs- 1 sonar menntaskólakennara. (Leikstjóri: Lárus Pálsson). ] —• 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Danslög. — Dagskrárlok kl. 24.00. Eimskip. Goðafoss fór frá Rotterdam í gær til Bremen og Lenin- grad. Fjallfoss fer frá Ant- werpen í dag til Hamborgar, Hull og Rvk. Goðafoss kom til Rvk. í fyrradag frá Kefla- J vík og New York. Gullfoss fer frá K.höfn í dag til Leith J og Rvk. Lagarfoss kom til Helsingborg í gær; fer þaðan ( til Malmö, Áhus, Ríga og Hamborgar. Reykjafoss fór j frá New York fyrir 8 dögum ] til Rvk. Selfoss kom til Ro- stock á miðvikud.; fer þaðan j til Stokkhólms, Ríga, Vent- spils, Gdynia og Gautaborg- ar. Tröllafoss fór frá Vestm,- 1 eyjum í gærkvöldi til Rott- erdam og Hamborgar. ! Tungufoss fór frá Hamborg í fyrrad. til Rvk. Katla kom ' til Akureyrar í fyrradag frá Húsavík. Bíkisskip. Hekla fer frá Rvk. kl. 18 í ! kvöld til Norðurlanda. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herðubreið er á Aust- KROSSGATA NR. 3845. fjörðum á suðurleið. Skjald- breið fer frá Rvk. kl. 14 í dag til Breiðafjarðar- og Vestfjarðahafna. Þyrill er væntanlegur til Rvk. árdegis í dag frá Hjalteyri. Skaft- fellingur fór frá Rvk í gær til Vestm.eyja. Baldur fer frá Rvk. í gær til Vestm,- eyja. Baldur fer frá Rvk. á þriðjudag til Sands, Gils- fjarðar. og Hvammsfjarðar- hafna. Eimskipafél. Rvk. Katla er á Vopnafirði. — Askja er á leið til Rvk. frá Havana. Loftleiðir. Hekla er væntanleg frá Stafangri og Osló kl. 21 í dag; fer til New York kl. 22.30 — Edda er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið; fer til Gauta- borgar, K.hafnar og Ham- borgar kl. 9.45. — Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið; fer til Oslóar og Stafangurs k.l 11.45. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi N. N. 30 kr. Gömul kona 50 kr. Búnaðarblaðið Freyr er komið út og flytur grein um meðferð dráttarvéla, um verkfæranotkun og votheys- gjafir o. m. fl. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11 síðdegis. Síra Jón Auðuns. Óháði söfnuðurinn: Messa kl. 11 árdegis. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10 árdegís. Bessastaðir: Messa kl. 2. Síra Garðar Þorsteinsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Síra Sigurjón Þ. Árnason. * Kaþólska kirkjan: Lág- messa kl. 8.30 árdegis. Há- messa og' prédikun kl. 10 ár- degis. Sunnudagsútvarp. Kl. 9.30 Fréttir og morgun- tónleikar. —• 10.10 Veður- fregnir. — 11.00 Messa í kirkju Óháða safnaðarins. (Prestur: Síra Emil Björns- son. Organleikari: Jón ís- leifsson). — 12.15—13.15 Hádegisútvarp. — 15.00 Miðdegistónleikar. — 16.00 Kaffitíminn. — 16.30 Fær- eysk guðsþjónusta. (Hljóð- ritað á segulband í Þórs- höfn). — 17.00 Sunnudags- lögin. —• 18.30 Barnatími. (Helga og Hulda Valtýsdæt- ur): a) Framhaldssagan: Töfravagninn. b) Leikrit: Rasmus á flakki (síðtasta atriði endurtekið). c) Ævin- týri Odysseifs. (Ævar Kvar- an). — 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar. — 20.00 Fréttir. — 20.20 Raddir skálda: Ú verkum Margrét- ar Jónsdóttur: a) Jón úr Vör ræðir við skáldkonuna. b) Upplestur. (Elfa Björk Gunnarsdóttir og Margrét Jónsdóttir). c) Guðrún Þor- steinsdóttir og Guðmundur Jónsson syngur lög við ljóð eftir Margréti Jónsdóttur. — 21.00 Tónleikar frá Austur- þýzka útvarpinu. — 21.30 Úr ýmsum áttum. (Sveinn Skoni Höskuldsson). — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.05 Danslög. — Dagskrárlok kl. 23.30. Ókyrri í sælu- rfkinu Kína. Peking-útvarpið hefur skýrt frá því, að hersveitir séu látnar „hjálpa við uppbyggmgu komm únanna í Iandinu.“ Þær fregnir hafa borizt fyrir löngu frá Kína, að landsmenn séu mjög andvígir kommúnu- fyrirkomulaginu, en það knýr þúsundir einstaklinga til að starfa, eta og sofa saman, svo að um einkalíf hjá fjölskyldum er ekki að ræða. Þetta er í fyrsta skipti, sem viðurkennt er, að nauðsynlegt sé að láta lierinn „hjálpa við uppbygging- una“ og er góð sönnum fyrir andspyrnu almennings. Sendið vinum yðar erlendis þessf^ fallegu myudabók af landi og þjóð. —* Nýjar myndir, betri — fallegri. ! Fæst í næstu bókabúð. Pantanir: jhai/íÉ S. ^ániion & ((o. k.j. Þingholtsstræti 18 — Sími 24333. Archie Moore gegn Johanson. 43 ára svertíngi vill berjast við Ingo. HHUmiúlaÍ aitnehhíhfj Skýringar: Lárétt: 1 göngumaður, 7 r. .barinn, 8 unnu eið, 10 fanga- mark málara, 11 kona, 14 kemst að samkomulagi, 17 tveir, 18 raup, 20 skelfiskur. Lóðrétt: 1 farmurinn, 2 . .dýr, 3 innsigli, 4 lim, 5 láta ófriðlega, 6 risa, 9 borg, 12 af- sögn, 13 tölu, 15 óvit, 16 verk- færi, 19 tveir eins. Laúsn á krossgáíu nr. 3844. Lárétt: 1 gluggar, 7 ró, 8 arka, 10 árs, 11 sóló, 14 krafa, 17 AA, 18 ærin, 20 krass. Lóðrétt: 1 græskan, 2 ló, 3 ga, 4 grá, 5 akra, 6 ras, 9 ýla, 12 óra, 13 ófær, 15 Ara, 16 afís, is. .. /j Laugardagur. 234. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.22. Ljósatíini. kl. 21.25—3.40. IiögreglnvarftsbotM helur slma 11166. . Næturvörðnr I Ingólfsapóteki, síml 11330. WökkvlstNN* hefur slma 11100. Slysavnrðstofa RejrkJavBcar I Heilsuvemdarstfiðlnnl1 er opln allan sólarhrlnglnn. Læknavfirður U R. (fyrlr *tt]aa&i ■ B ■■■ staO kL 18 tll kL 8. — Simt lc03A Ltstasafn Einars Jónssonar aS Hnltbjðrg* um er opUJ daglega fri M. 1.30—3 M. laugardL. kL 1—3 e. h, og & sunnud. kl. 1—4 a. ii, {Landsbðkais&fnlð er oplB aEa vlrk.a daga frá kl. 10—12. .0—19 og 20—23, nema laugardagsL, i>á frft kl. 10—12 og 13—19, Bamutofur eru frtíarísræklar l Austurbæjar- skðla, Laugaraesskéla, Melaskóla o* MiOijæJarSkðla. Mlnjasaln bæjarlns. Safn>deildin Skúlagötu 2 opln daglega ki 2—4. Árbæjarsafn kL 2—S. — Báðar safndeildun- um lokað á mánudögum. Bæjarbóka saf nið er nú aftur opið, simi 12308. Útlánadeild: Vorka daga kL 14— 22, laugardaga kl. 13—16. Lestr- arsalur f. fullorðna: Virka daga &L 10—12 og 13—22, laugardaga W. 10—22 og 13—16. Bibllulestúr: I. Mðs. 43,1—34. — R&tm er só taug. „Boxarinn sem getur ekki orðið gamall“, kalla þeir hann. Og nú vill hann fá að berjast við Ingemar Johanson. Hann heitir raunverulegá Archie Moore, og hefir varið titil sem heimsmeistari í léttþunagvigt 8 sinnum á þeim 9 árum, sem lið- in eru síðan hann hlaut hann. Moore segist sjálfur vera 43 ára gamall, en aðrir segja hann nær því að vera 46. Á miðviku daginn var varði hann enn.tit- ilinn í keppni við Kandamann- inn Yvon Durelle. Það tók hann aðeins 8 mín. og 52 sek. að slá Durelle „kaldan“. Eftir keppnina lýsti Moore því yfir, að hann vildi mjög gjarnan fá að berjast við Jo- hanson, „og eg held að það yrði anzi skemmtileg hnefaleika- keppni“. Moore er raunverulega einn af undramönnum hnefaleik- anna. Hann barðist fyrst árið 1935, og af þeim 206 leikjum, sem hann hefir tekið þátt í, hef- ir hann unnið 128. Aldrei virð- ist hann þó hafa verið sterkari á svellinu en eftir að hann vann fyrst heimsmeistaratitil- inn í léttþungavigt fyrir 9 ár- um. Átta sinurn hafa keppi- nautar hans reynt að ná titlin- um af honum, og átta sinnum hefir þeim mistekizt. Moore er af mörgum talinn vera þungavigtarmaður. Hann hefir líka tvisvar reynt við titil inn, en í bæði skiptin hefir hann tapað. Patterson sló hann niður 1956 og Marciano árið áður. Moiore hefir þó enn hæfileika til að bera, sem. gerir flesta kunnáttumenn um nefáleika tmdxandL MiHi, keppna myndi hánn' óérá flo-kkáður- sém þungavigtarmaður, en fyria hverja keppni léttir hann sig! um allt að 18 pund og án þesa að missa nokkurn kraft. Hefiri þetta vakið mikla athygli, þaq sem fæstum hnefaleikuruní hefir tekizt slíkt án þess aðt missa snerpu sína. Ingemar Johanson hefir Iýsti því ýfir, að hann sé reiðubúinn til að berjast við Moore, ef nóg- ir peningar séu í boði, en ekki þó fyrr en hann hefir aftun lagt til atlögu við Patterson núi í haust. Harður vetur. Margir hafa tröllatrú á hæfi- leikum hinna frumstæðari þjóð- flokka til að segja fyrir uin veður, og jafnvel segja fyrir um heilar árstíðir. Fyrir nokkru komu menn að tali við veðurfræðing einn í Is- land Beach í-New Jersey og bentu honum á það, að vissar jurtir væru þegar að fölna og benti slíkt. skv. gömlum sögum, til þess að veturinn yrði kaldur og harður. / Veðurfræðingurinn hló, sagð- ist lítið mark taka á slíku, en bætti því við, að hann kynni eina sögu af veðurvizku Eski- móa. i Veðurfræðingur nokkur á norðurslóðum kom að Eskimóa sem var að byggja snjóhús. Sér til mikillar undrunar sá hann, að snjóhúsið var með ákaflega þykka veggi. Hann vildi fá að vita nánar, á hverju Eskimóinn byggði þá skoðun sína, að vet- urinn yrði erfiður. i „Eg tók eftir því,“ sagði Eski mótinn, „að kolabirgðir h'vítmi mannanna eru stórir í ár,“ /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.