Vísir - 22.08.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 22.08.1959, Blaðsíða 4
VÍSIR 'Ai Laugárdaginn 22. ágúst 19591 VISIR. f DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIE H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíðúr. Ritstjóri' og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrífstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Afntæii giæpsins. Á morgun eru liðin tuttugu ár frá því, að rússneskir komm- únistar og þýzkir nazistar gerðu samning þann, sem lengi mun verða kallaður einn mesti glæpur sögunnar, ef ekki hinn allra mesti. Það var griðasáttmálinn, sem þeir Ribbentrop og Molotov undirrituðu í Kreml þann 23. ágúst 1939, en Stalin um stríð á hendur í sam- ræmi við samning sinn við Pólverja um að þeir ábyrgð- ust landamæri Póllands. Þeir höfðu ætlað að fá Stalin til að gerast aðili að slíkurn samningi, en hann vildi það ekki. Hann vildi heldur nota tækifærið til að leggja undir sig helming Póllands, hirða það, sem Hitler tók ekki. stóð hjá og brosti sínu frægapað var viðkvæði kommúnista brosi, sem kommúnistar hafa jafnan sagt, að sýndi ást hans á börnum og öðr- um slíkum smælingjum. Með samningi þessum var það tryggt, að Hitler gat fengið sitt stríð. Stalín til- kynnti honum, að hann mundi standa með honum, er hann réðist á Pólland. Þegar samningur þessi var fullkomnaður, hafði samn- inganefnd frá Bretum og Frökkum verið vikum sam- an í Moskvu til að reyna að fá sovétstjórnina — það er Stalin — til að gera samn- inga um að stöðva frekari ■ yfirgang Hitlers, sem hafði þá þanið veldi sitt í allar í upphafi, að hér væri um auðvaldsstríð að ræða, auð- valdsþjóðirnar berðust inn- byrðis, og gerði það að verk- um, að þeir gætu hvorugum óskað sigurs. Hinsvegar fór ekki hjá því, að þeir kæmu upp um það, hvorum megin samúðin væri í raun og veru, og ekki skorti það, að Rússaf sendu nazistum .alls- konar hráefni, sem gátu komið í góðar þarfir í bar- áttunni, ' þegar hreinsað hafði verið til í Póllandi og og Hitler gat látið hersveit- ir sínar snúa sér að öðrum verkefnum, herja í vestur- átt og síðar í suður. Er ó- þarfi að rekja þetta, svo áttir. og rofið alla samninga, kunnugt er það. hver sem í hlut átti. Stalin Með samningi Hitlers og Stal- hélt Bretum og Frökkum jns voru meiri hörmungar „uppi á snakki“ vikum sam- an, en þegar fulltrúi Hitlers kom á vettvang, stóð ekki á svörum og eftir fáeina daga var allt klappað og klárt — samkomulagi hafði verið náð í öllum aðalatriðum og hæg't að undirrita það með við- eigandi gleði og viðhöfn. . Það stóð heldur ekki á því, að • ,árangrinum“ af samning- um Hitlers og Stalins kæmi í ljós. Aðeins viku eftir að Ribbentrop hafði skroppið til Moskvu með pennann og blessun foringjans, fengu herskarar Þjóðverja skipun um að rá&ast inn í Pólland, • og tveim dögum 'síðar sögðu Bretar og Frakkar Þjóðverj- kallaðar yfir heiminn, en nokkru sinni höfðu yfir hann dunið áður. Þeir hafa ef til vill ekki gert sér grein fyrir því, hve víðtækar afleiðing- ar samninganna mundu verða, en þeim var fullljóst, að þeir voru að koma af stað styrjöld, enda var það til- gangur beggja þessarra vit- skertu múgmorðingja að láta blóðið fljóta. Heimurinn hefir ekki enn rétt við til fullnustu og gerir það vafa- laust seint. Þess vegna mun glæpurinn líka geymast lengi í vitund manna, því að margar kynslððir munu verða að s.úpa seyðið af hon- um. Sögufalsanir kommúnista. Það er eitt undirstöðuatriðið í fræðum kommúnista, að •þeir svíkja og falsa stað- 'reyndir, hvar sem þeir geta við komið. Þetta er þeim einkum mikið áhugamál, að því er snertir söguna, því að segja má, að í Sovétrikjun- um sé hún samin á nýjan leik með hverjum nýjum herra, því að þeir þurfa allt-' . váf að sýna sig í sem beztu ljósi. Það er' hlutverk sagn- fræðinga kommúnista að falsa söguna, en ekki að túlka hana eins og hún ger- ist í raun og veru. Slíkt er andstætt hlutverki sagn- fræðingsins í kerfi kommún- ismans. Vestan járntjaldsins er þetta ef til vill enn mikilvægara en austan þess. Vestan járn- tjaldsins geta.menn flett upp í öðrum en kommúnista- fræðum til að kynnast gangi mála, og þess vegna er hlut- verk sagnfræðingsins jafnvel enn mérkilegra — ef hann er nægiléga blindur komm- KIRKJA □□ TRUMAL: Kærleikurinn. oss.“ (1. Jóh. 4, 16). Það er einn postulanna, sem skrifar þessi or'ð, einn nánasti vinur og lærisveinn Jesú, sá lærisveinninn, sem ef til vill stóð honum næst og skildi hann bezt. Og í þessum orðum felst vitnisburður um reynslu hans af kynnum sínum við Jesúm frá Nazaret, allt frá því er fundum þeirra bar fyrst saman, þegar Jesús gekk fram „Vér höfum þekkt og trúað um þann kærleika. Það er eins kærleikanum, sem Guð hefir á' og þegar græðandi hönd er 1 lögð á eymsl og sár og þrautin dvínar, lífgandi, hreinsandi afl berst frá snertingunni, ' heilsa og styrkur. Það er eins og þegar allt í einu birtir fyrir augum og maður sér í kringum sig — hengiflugið og háskinn sést og vegurinn framhjá og upp, heim alla leið'. Það er að finna vin, sem getur ekki brugðizt í neinu né af neinu bugazt, sem sleppir aldrei' af • á hann, þar sem hann var við, manni hendinni, hvað sem í vinnu sina og kallaði hann til skerst, sem vantar hvei-gi vegi fylgdar við sig, og þar til hann j og aldrei mátt, vin, sem er skildist frá honum og hvarf sterkari en allt, sterkari en inn í dýrðina, þaðan sem hann dauðinn. var kominn. Þetta er hið æðsta og mésta, “Aðrir, sem urðu Jesú hand- sem ÞeSið verður þessa og ann- gengnir, tóku undir þessi orð. ,ars keims. Og annað hitt að fá og engin jafnfá lýsa því betur, jað verða einhverjum vitni um sem þeir höfðu séð og heyrt og kærleika, í smáu eða stóru vís- þreifað á en þessi: Vér höfum bending um kærleika, verk- kynnzt kærleikanum. jíæri hans- Hærra verður ekki * ... -'stefnt. Gefðu gaum að þeim, Þeir hugsuðu um eitt af & ^ . öðru, atvikin í lífi hans, um- gengni hans við mennina og afskipti hans af þeim. Þeir sáu fyrir sér svip hans, þegar hann vann líknarverkin, þeir heyrðu fyrir sér hljóminn í röddu hans, þegar hann flutti boðskap sinn, þeir mundu svo vel gleði hans, djúpa og tæra, þegar blessun hans var þegin, og þá ekki síður sviðann, þegar henni var vísað á bug. Allt bar sama svip, hv.er mynd úr lífi hans, allt sem á vegi þínum verða. Jesús Kristur á þar erindi við þig, sem þeir eru að fara. Svala- drykkur eða saðning, skilning- ur, samúð, uppörfun, bróður- hönd, allt slíkt er honum gert, Kristi sjálfum, því að hans elska liður í hverjum þeirn, sem á bágt. Gefðu gaum að þeim, sem fyrir ber á lífsleið- inni. Þar kann að vera ein- hver Samverji í hópnum og sá er Guðs vitni, hann minnir þig á Drottin þinn. Gakktu með opnum augum og opnu hjarta um æviveginn, veittu því eftir- tekt, þegar Kristur gengur í veg fyrir þig, þegar þú mætir þörf, sem hann biður um að fá bætt úr, þegar þú sér blik af elsku hans í góðu verki eða óm hans raddar í kærleiksorði. Minnztu hans, þegar þú minn- ist þess og þakkar það, sem þú sást fegurst og reyndir bezt. Hann er að leita þín, hvar sem þú ert staddur, og lífs þíns mikla mark og mið er að þið finnist þannig, að þú getir einnig tekið undir vitnisburð- inn: Vér höfum þekkt og trúað kærleikanum, sem Guð hefir á oss. Kína: Landbúnaiaráætlun stjórn- arinnar brást herfilega. Bændur verja miklum tíma til iönaðarstarfa. Það liefir nú komið á daginn, segir einn af sérfræ'ðingum talaði sama máli; hver minning, bandaríska Iandbúnaðarráðu- sem þeir áttu um hann — það neytisins, að matvælafram- var kærleikur, alger, heilagur, Ieiðslan í Kína er langt frá því slíkur sem ekki er af jörðu að- vera í því horfi, sem stjórn- fæddur, heldur af himni kom- in hafði boðað. inn, frá hjartanu ,sem slær að baki allra heima, það var Guðs kærleikur. Svar mannanna, laun heims- Sérfræðingurinn er Hughes P. Spurlock, og starfar við þá deild ráðuneytisins sem vinnur að því að afla upplýsinga frá ríska gerir ráð fyrir, að um að kommúnistar hafi gert mikið' til þess að auka framleiðsluna síðasta árið. Hins vegar sé það, að bændur liafi verið kallaðir til margskonar annarra starfa, sérstaklega iðnaðarstarfa, og hafi allt að 35% af vinnutíma bænda í-stórum héruðum verið. hagnýttur til iðnaðarstarfa. Landbúnaðarráðun. banda- ins, var krossinn á Golgata. En hinum . farlægari Austurlönd-i 20% aukning sé nær sanni,-þar um. Það sem hann sagði að væri raunverulega bezti mæli- kvarðinn á það hvort stjórn- inni hefði tekizt að koma á það svar hélt ekki velli, held- ur Guð, kærleikurinn: Faðir, fyrirgef þeim, það er fullkomn- að. Og yfi'r gröfinni, sem synd- in bjó hinum syndlausa, leiftr- þeirri framleiðsluaukningu í aði upprisuljóminn, sól hinn- landbúnaðinum, sem lofað ar sigrandi elsku, rödd trúfest- hafði verið (þ. 'e. 70% aukn- innar við blindað mannkyn: Eg ing á hveitiframleiðslu og 73% er með yður alla daga. aukning á rísframleiðslu), Lærisveinar Drottins báru væri að Kína hefði ekki getað vitni um það, sem þeir höfðu sýnt neina aukningu á fram- séð og reynt: Vér höfum kvnnzt bóði, hvorki heima fyrir né kærleikanum, vér sáum hann erlendis. Raunverulega hefir starfa, sáum hann leita og fleira bent til þess að um skort líkna, sáum hann líða, sáum hann sigra, vér sáum Guð, kærleikann, sem Guð hefir á oss. Þetta er boðskapur Nýja testamentisins. Að þekkja kær- leika Guðs í Kristi Jesú — það er kristin trú. Og Nýja testa- mentið segir, að það hæsta, sem vér getum náð, það, sem yfir- gnæfir þekkinguna og allt annað, sé að komast að raun únisti. Það fengu íslending- ar til' dæmis að heyra á sl. ári. Þá flutti einn af sagn- fræðingum kommúnista, blindur maður, erindi í rikisútvarpið um aðdrag- anda heimsstyrjaldarinnar 1939—45. Ög hver var nið- . urstaðan? Auðvaldsrikin hrundu striðinu af stað, en Stalin' og allir aðrir komm- únistar voru alsaklausir. sé að ræða heldur en gnægð. Ef sú aukning hefði átt sér stað, sem raunverulega 'var lofað, myndi Kína hafa-.getað sett á héimsmarkaðinn slíkt magn af liveiti og rísi, að það hefðd farið langleiðina í að fullnægja allri eftirspurn. Liu-Jui Lung heitir einn helzti landbúnaðarfrömuður Kína, og hefir hann aðsetur í Péking. Hann birti nýlega grein í einu málgagni stjórn- arinnar, þar sem drepið er á helztu atriðin sem áttu að stuðla að hinni stórkostlegu framleiðsluaukningu. Þar nefn- ir hann m. a. aukna notkun lífræns áburðar, áveitur, betra útsæði, útrýmingu skordýra. og plöntusjúkdóma, betri áhöld •og síðast en ekki sízt betri um- sjón með ökrum. Spurlock segir; að hvað sem öðru líði, þá sé bersýnilegt, sem aukning hafi orðið mest,. en á mörgum sviðum hafi hún ekki verið nema 10%. 70% aukning er því tala, sem enn er aðeins til á pappírnum. 10 mlllj. tunnur af bjór í New York. Bjór er vinsæll drykkur í New Yörkfylki, eins og víðar. Á s.l. ári drukku menn þar rúm- lega 10 millj. tunnur af þeim guðaveigum. Tékjur fylkisins af sölunni námeu 99 millj. dala, en auk þess hafði það rúml. 12 millj. í tekjur af leyfisgjöldum þeirra sem bjórstofurnar reka. — næst í röðinni að tunnufjölda var Pensylvania, þar komu menn 7 millj. tunnum fyrir kattarnef. Ef miðað var við bjór per einstakling, 'þá kom í Ijós að Wisconsin fylki tók for- ystuna, en þar drukku menn 24 og hálft gallon á mann. (Galon er á 5. lítra.) Gott fylki Wis- consin. - Wanda Landoivska, harpsi- kordleikarinn frægi, andað- ist í New York um s.l. ;helgi 80 ára gömul.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.