Vísir - 22.08.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 22.08.1959, Blaðsíða 3
Laugardaginn 22. ágúst 1959 VISIB 7Yiptlíbíó Sínd 1-11-82. \’ Siml 1-1471. Mogambo r Spennandi og skemmtileg amerísk' stórmynd í litum,! | tekin í frumskógum Afríku Clark Gable | Ava Gardner Grace Kelly f Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 16-4-44 Bræðurnir (Night Passage) Spennandi og viðburðarík, ný, amerísk Cinemascope litmynd. James Stewart Audie Murphy Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Neitað um dvalarstað (I'nterdit de Dejour) Börkuspennandi sannsögu- leg, ný, frönsk sakamála- mynd er fjallar um starfs- aðferðir frönsku lögregl- unnar. Claude Laydu Joelle Bernard Sýnd kl. 5, 7, og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára.. VERZLUNIN GNOD Ungbarnanærföt, herrasokkar og herranærföt, Smart Keston skyrtan í 8 litum. Vinnuskyrtur í úrvali. Silon herra og dömupeysur, Orlon dömupeysur, unglinga peysur, mjög ódýrar. Smávörur, snyrtivörur og málningarvörur. — Verzlunin Gnoð, Gno'ðavog 78, 'sími 35382. AuAturbœjatbíé Sími 11384. Þrjár þjófóttar frænkur (Meine Tante-Deine Tante) Sprenghlægileg og við- burðarik, ný, þýzk gaman- mynd í litum, er fjallar um þrjá karlmenn sem klæð- ast kvenmannsfötum og gerast innbrotsþjófar. Danskur texti. Aðalhlutverk: Theo Lingen, Hans Moser, Georg Thomalla. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £tjWHubíc Sími 18-8-36 Kontakt Spennandi, ný, norsk kvik- mynd frá baráttu Norð- manna við Þjóðverja á stríðsárunum, leikin af þátttakendum sjálfum, þeim sem sluppu lífs af og tekin þar sem atburðirnir gerðust. Þessa mynd ættu sem flestif að sjá. Olaf Reed Olsen, Hjelm Basberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. N Ý BÓK lífsgleili njóttu Eftir Gene Caesar Þetta er saga um ungan mann, sem ke??iur af sjónum og leitar norður á bóginn til skóganna til þess að fullnœgja frumstœðustu hvötum sínum — elska og berjast. Hann verður djarftœkur til þeirra kvenna, er á vegi hans verða, unz loks, að stúlka, fulltrúi siðmenningarinnar, glœðir með honum ástríðuloga, sem ekki varð slökktur. —. Skemmfileg — Spennandi — ViðburSarrík — Verð kr. 28,00. Jjanarbíc Sjöunda innsiglið (Det sjunde insiglet) Heimsfræg sænsk mynd. Leikstj.: Ingmar Bergman. Þetta er ein frægasta kvik- mynd, sem tekin hefur verið á seinni árum, enda hlotið fjölda verðlauna. Myndin er samfellt lista- verk og sýnir þróunarsögu mannkynsins í gegnum aldirnar. Þetta er án samanburðar, ein merkilegasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i konor störf - en þoö þarf ekki ob skoöa þær neitt. Niveo bsetirúrþvL Skrifstofuloft og innivero gerir húð yöor fölo og þurra Niveo bætirúrþvL Slæmt vebur gerir þt húb ybor hrjúfo og stökko HIVEA bætir úr þvf *-'*— \ \x ✓ fa bíó Drottningin unga (Die Junge Keiserin) | Glæsileg og hrífandi, ný, þýzk litmynd um ástir og heimilislíf austurrísku keisarahjónanna Elisabetai: og Franz Joseph. Aðalhlutverk: • - j Romy Schneider Cj) Karlheins Böhm. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ -;9a| Sala aðgöngumiða l'f hefst kl. 2 e.h. HópaúcyA bíówmm Sími 19185. Konur í fangelsi (Girls in Prison) Amerísk mynd. Óvenjuleg# sterk og raunsæ mynd er sýnir mörg taugaæsandi atriði úr lífi kvenna bak við lás og slá. Joan Taylor Richard Denning Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum yngri ) en 16 ára. Myndin hefur ekki áður \ verið sýnd hér á landi. i Hefnd skrímslis- ins 3. hluti. Spennandi ævintýramynd. Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.