Vísir - 22.08.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 22.08.1959, Blaðsíða 6
6 Vf SIR Laugardaginn 22. ágúst 1959 Fimm Bretar far- ast í Asíu. Fimvi brezkir jjállamenn ?lafa farizt í Karakóram-fjall• fjraði í Pakistan. Voru alls sex Bretar í þeim leiðangri, sem hér var um að jæða, og ætluðu þeir að ganga 'á nokkra tinda, en fimm þeirra týndust í illviðrum og skriðu- hlaupum. Var þeirra leitað um skeið, en $tf þeim fannst hvorki tangur né tetur. Sá sjötti er á leið til byggð.a Kil* 09 lÍBII) USA ikaAVClÝSINMB VÍSIS TIL SÖLU Allar tegundir BÚVÉLA. Mikið úrval af öllum teg- undum BIFREIÐA. BÍLA- og BÚVÉLASALAN Baldursgötu 8. Sími 23136. Allar tegundir trvgginga. Höfum hús og íbúðir til sölu víðsvegar um bæinn. Höfum kaupendur að íbúðum TR7QBING&B m Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 13428. Eftir kl. 7, sími 33983. K. í. D. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafs- son kristniboði talar. Allir velkomnir. (708 imm Wk mmwM WSBBBBk BIFREIÐ AKENN SLA. — ACstoð við Kalkofnsreg Sími 15812 — og Laugaveg 82, íoeca (536 iíi'&'Ji’i K. R. Frjálsíþróttamenn. Innanfélagsmót verður á morgun, laugardaginn 22. í 100 m., 200 m. og 400 m. grindahlaupi. Einnig verð- ur keppt í sömu greinum á mánudag 24., kl. 6.30. Stj. ____________________ (706 í. R. Innanfélagsmót. — í dag kl. 4: 3- km hlaup. Stj. (721 JForðir off ferðalojf TBL VINNUVEITENDA Vér viljum vekja athygli allra vinnuveitenda á því að kaup- lagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar hinn 1. ágúst s.l., og reyndist hún vera ó.breytt frá því, sem verið hefur eða 100 stig. Samkvæmt því, gildir kaupgjaldsskrá Vinnuveitendasam- bands íslands, útgefin 1. febrúar s.l. áfram til 1. des. n.k. Reykjavík, 19. ágúst 1959. Vinnyveitendasamband Islands TBLKYNNING Silkiprentuð fyrstadagsumslögin, sem Flugmálafélag ís- lands gefur út í tilefni 40 ára afmæli flugs á íslandi, verða seld í afgreiðslu Flugfélags íslands, Lækjargötu 4, dagana 27. og 28. þ.m. kl. 7—10 e.h. og laugardaginn 29. þ.m. frá kl. 3—5 e.h., ef eitthvað verður eftir. FLUGMÁLAFÉLAG ÍSLANDS. Ítalíuferð 7. september. ★ Þórsnierkurferð laugardag. ★ Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, Hafnarstræti 8. Sími 17641. SL. SUNNUDAG tapaðist karlmannsúr, sennilega á Landspítalalóðinni. Úrið er merkt M. S. M. vinsamlega hringið í síma 18752. (709 RAUÐ telpuúlpa hefir tapast, líkast til skilin eftir í Hljómskálagarði eða á Landakotstúni. —- Finnandi vinsaml. hringi í síma 17639. IBÚÐ óskast, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 12173. __________________________(720 SJÓMAÐUR í millilanda- siglingum óskar eftir'her- bergi með húsgögnum sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 33977, (727 TIL LEIGU fjögra her- bergja íbúð í nýju húsi. Árs fyrirframgreiðsla. Þeir, sem gætu útvegað tveggja her- bergja íbúð, ganga fyrir. •— Tilboð sendist Vísi fyrir mið- vikudag, merkt: „Vogar.“ ________________________ (729 LÍTIL séríbúð óskast, 2 herbergi og eldhús eða eld- unarpláss. Tvennt fullorðið. Sími 11470. (730 HÚRSÁÐENDUR! Látið •kkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið), Sími 10059,(901 HÚSRAÐENDUB. — Við höfum á biðiista leigjendur i 1—S herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92, Síroi 13146. (592 FULLORÐIN, mjög reglu- söm stúlka, óskar eftir einu herbergi og eldhúsi eða eld- unarplássi í kjallara í sept- ember eða 1. október. Sími 24840. — (695 AMERISK hjón, með eitt barn, óska eftir 3—4ra her- bergja íbúð, helzt með hús- gögnum. Uppl. í síma 18659. (710 2—3 HERBERGI óskast til leigu strax. Alger reglu- semi. Sími 32919. (713 VANTAR sirka 20 ferm. bílskúr eða herbergi un’dir léttan iðnað á kvöldin. Sími 35589. — (000 BÍLSKÚR óskast til leigu um mánaðartíma. — Uppl. í síma 14577. (726 OJk { GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Beykja\ikur. Símar 13134 og 35122. (797 SÍMJ 34229. — Húsgögn og eldhúsinnrétingar. Málun, sprautulakkering. Málara- vinnustofan, Mosgerði 10. (351 HUSBYGGJENDUR. — Byggingarmenn. — Tökum að okkur járnabindingar, stærri og minni verk. Fljót og vönduð vinna. Sími 18393 kl. 8—10 á kvöldin. (349 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 35067. Hólmbræður. _______(6M HÚSAVIÐGERÐIR ýmis- konar. Uppl. í síma 22557. ___________(656 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921.(323 UNGLINGSTELPA, 12 til 13 ára, óskast í létta vist um mánaðartíma. Uppl. í síma 32694, —(696 UNG stúlka óskar eftir einhverskonar heimavinnu. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 16645 milli kl. 3—4 í dag og næstu daga. ______________________(000. SAUMA kjóla, kápur, dragtir. Þóra Benediktsdótt- ir, Miðstræti 10, II. hæð, eystri dyr. Sími 14990. (728 FÖT tekin til viðgerðar. Guðmunda Jónsdóttir, — Snorrabraut 35. (668 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — örugg þjónusta. Langholts- vegur 104. (247 kAUPUM tlumlnluzn if eir. Járnsteypan h.f. 3íml 24406._______________(#Cf GÓÐAR nætur lengja lífið. Dívanar, madressur, svapm- gúmmí. Laugavegur 68 (inn portið)._____________(450 PLÖTUR á grafreiti. — Smekklegar skreytingar fást á Rauðarárstíg 26. — Sími 10217. —_____________(664 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simi 18570. (000 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karL mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 KÖRFU barnavagn, þýzk- ur, til sölu. Sími 15813. (732 HERBERGI til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 17851. —(733 TIL SÖLU nýtt þakjárn. einnig úrvals kassatimbur. Sími 34076.(698 KVIKMYNDA sýningar- vél, 16 mm., til sölu. Tilboð sendist Vísi auðk.: , ,Sýn- ingarvél.“ (711 TAN" SAD barnavagn, sem nýr, til sölu. Verð 2200 kr. Uppl. Efstasund 27. — Sími 34352,__________________(722 TIL SÖLU sófi og 3 stól- ar og 2 gólfteppi. Sími 24757. (723 VIL KAUPA notaðan klæðaskáp, Simi 15732. (724 PHILCO eldavél til sölu. Verð 500 kr. — Sími 35994. (736 GUFUBAÐSTOFAN: — Lokað á sunnudögum til 1. september. Opið á laugar- dögum frá kl. 2—9 og aðra daga eins og venjulega. —• Gufubaðstofan, Kvisthaga 29. Sírni 18976. (621 Fæði FAST FÆÐI Smiðjustígur 10. Sími 14094,(608 HEITUR matiu: seldur út. Eldhúsið, Njálsgötu 62. Sími 22914. (43 S/P/WNlMG 'OP'OTPF £/-3iFrrPoPw J/VO-/VON) .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.