Vísir - 22.08.1959, Blaðsíða 7
Laugardag'inn 22. ágúst 1959
VfSIB
MARY
BURCHELLí
I
rÁ
S
T
A
R
S
A
G
A
Meðan sær dunar —
26
— Já, auðvitað, sagði Linda hreimlaust. — Hvað — hvað sagði
móðir þín?
Hann svaraði ekki strax. Loks sagði hann dræmt: Henni féll
þetta illa. En eg skýrði fyrir henni að — þetta væri mál, sem
aðeins okkur tveimur kæmi við. Hún féllst á það, en spurði um
leið hvort þú vildir ekki koma, eigi að síður.
— Og hverju svaraði þú til þess?
— Eg sagðist ekki vita það, en kvaðst vona það.
— Eg gæti ekki hugsað mér það, sagði Linda. — Eg skil ekki
að þú skulir dirfast að biðja mig um þetta.
— Eg var ekki að hugsa um þig og tilfinningar þinar, sagði
hann kuldalega. — Eg var að hugsa um hvað börnunum væri
fyrir beztu. Mér er annt um velferð þeirra. Tilfinningar þínar
koma mér ekki við.
— Mér finnst þessi uppástunga ekki ná nokkurri átt, hvíslaði
hún og reyndi að láta ekki bera á því hve ljúpt síðustu orð hans
höfðu sært hana.
Þetta er alls ekki nein fjarstæða. Eg fullvissa þig um, að hvorki
Beatrice né móðir mín minnast einu orði á heimsókn þína á
staðnum. Þær munu takaámóti þér sem fjölskylduvini.... Það ög'mikifnáttúrufegurð. Kanske
Framh. af 5. síðu.
almenningsálit, sem aðeins vill
afnám sérréttindanna og að
hinni pólitísku fjármagnsmis-
beitingu sé hnekkt. Augljós er
sú staðreynd, að auðhringavaldi
SÍS hefur verið beitt einum of
freklega, þegar jafnvel hinum
aldna læriföður Framsóknar,
Jónasi Jónssyni, ofbýður og
hann nýlega í blaðagrein býsn-
aðist yfir reyknum af réttunum
frá samkundum SÍS-hringanna
og álasar samvinnufélögunum
fyrir að hafa myndað „gull-
græðgisþræði við sálarlausar
fjárplógsvélar,“ eins og hann
orðar það. Það er því trú mín,
að SÍS-píslarvættið verði Fram-
sóknaTflokknum skammgóður
vermir og deigt vopn í viður-
eign við fólk sem aðeins óskar
eftir jöfnum rétti.
Múnchausen gamli barón gat
sér á sínum tíma nokkra frægð
fyrir að draga sjálfan sig á hár-
inu upp úr feni. — Framsókn
hefur álpazt út í pólitískt fen
og virðist nú ætla að tileinka
sér vinnubrögð ævintýrabar-
ónsins. Eftir er að sjá, hvernig
því ævintýri lýkur.
Náttúrufegurð
og hrynjandi örnefna.
Við erum nú stödd á þeim
slóðum, sem mestur ljómi sögu
aldarinnar leikur um. Hér er
vottaði fyrir kaldhæðni í röddinni. — Vinkonu fjölskyldunnar,
sem ekki vill rjúfa vináttuböndin, þó að hún giftist ekki syninum
í húsinu.
* „Þú vinnur.“
Errol þagði uin stund, en Linda sagði ekki neitt heldur og þá
hélt hann áfram:
— Börnin gætu hvergi liðið betur. Þau þurfa sól og heilnæmt
sveitaloft til að safna kröftum undir fyrsta veturinn í Englandi.
Að hvað kostnaðinn snertir þarf enginn að móðgast af þessari
ráðstöfun. Foreldrarnir þurfa ekki að æðrast. Eg er vinur Gerrys.
Hún sat grafkyrr og hlustaði á hann. Henni var þýðingarlaust
að malda í móinn. Þetta væri bezt fyrir bömin, bezt fyrir veikan
föður þeirra og bezt fyrir Betty. Aðeins fyrir Lindu eina var það
ekkl bezt. Og hún hafði engan rétt til að andmæla tillögu, sem
öllttm var fyrir beztu — nema henni.
— Eg hef hugsað þetta út í æsar, Linda. Það lá við að bænar
hreimur væri í rödd hans, og þessi breyting kom henni til að
hrærast og ruglast í rásinni.
— Þetta er fallega gert af þér — einstaklega fallega gert af
þér og þínu fólki, byrjaði hún. — En það verður énginn hægðar-
leikur — hvorugu okkar.
— Eg er fús til að taka það á mig.
— Þá verð eg að gera að líka, sagði hún stillilega. — Viltu
gera svo vel að heilsa móður þinni frá r er og þakka henni inni-
lega fyrir boðið. Eg ætla að skrifa henr: línu.
— Ágætt! Það var auðheyrt á því hvsrnig hann dró andann,
hve mjög honum létti. — Nú get eg ■ . ð öruggur um bömin,
og betur um þessa hlíð en flest
önnur héruð á íslandi. Hér sleit
Þorsteinn Erlingsson sínum
bernskuskóm og orti um
steindepil, þröst og lóu. Hér
dvaldi Jónas Hallgrímsson fyr-
ir-120 árum, gerði ódauðleg Ijóð
um klógula erni, sem nú sjást
ekki lengur, og rjóðar eyrarós-
ir, sem enn prýða hér árbakk-
ana, og hér átti Bjarni Thorar-
ensen sínar ,,vndisstundir“, sem
hann minnist svo oft á í kvæð-
um sínum.
Sjálf örnefnin hér geyma líka
mörg fallegan, skáldlegan, en
einfaldan hrynjandi: Fljótshlíð,
Þórsmörk, Goðaland, Bleiksár-
gljúfur og fossinn Drífandi. Þá
væri og íslenzk saga fátækari,
þótt með ólíkum hætti sé, ef á
þessum slóðum hefði ekki fæðzt
síðasti, íslenzki landshöfðing-
inn, Magnús Stephensen, og ef
hugsjónamaðurinn Tómas Sæ-
mundsson hefði ekki skrifað
sínar þjóðarhvatningar frá
Breiðabólstað. Og þó er það
framar öllu sagnhelgi Njálu, I
leyti áttu sér þarna stað hat-
röm átök um völd, — stjórn-
málabarátta á glapstigum,
Átakanlegt sýnishorn af því,
hvernig farið getur í landi, þar,
sem ekkert ríkisvald er til, þa?
sem leikreglur lýðræðis eru
ekki haldnar og mannkostir og
mannvit verða að lúta í lægra
haldi fyrir valdi hnefans. —■
Það hefir svo margt verið ritað
um Njálu og sögupersónur
hennar, að það væri að bera í
bakkafullan læk að bæta þar
einhverju við, enda ekki á
mínu færi. — Þetta vil eg þó
leyfa mér að segja.
Þegar nöfn merkra íslenzkrá
stjórnmálamanna verða tíund-
uð fram í sögunni, verður nafri
Gunnars Hámundarsonar trú-
lega ekki í þeim hópi. Hins
vegar verður Gunnars alltaf
getið sem mannsins, sem sneril
aftur og var köllun sinni trúr.
— Njáll verður aftur á mótl
vafalítið jafnan talinn í hópii
íslenzkra stjórnmálamanna„
svo mjög sem hann kom við
kjördæmamál sinnar tíðar og
átti hlut að endurreisn á dóm-
stólum landsins. Njál var og
sem hvílir yfir þessari hlíð, því , j-r^r sjnni köllun, hann vildi'
að hér var reisn íslenzkrar sögu-
aldar mest, hér voru lifuð stór-
brotin örlög. Hér var ekki hik-
að né hopað, hér var ekki slegið
af þeim málstað, sem menn
héldu fram.
Einhvers staðar þarna á eyr-
unum „drap hestur Gunnars
fæti“, og lokaþáttur mikils sorg-
leiks hófst. Á árinu 1011 hafa
menn sums staðar úr hlíðinni
séð elda loga niður í Landeyj-
ekki ganga úr eldinum og lifa
við skömm.
Ofbeldið og
dómur sögunnar.
Einar Ól. Sveinsson segir og,
að Njáll hafi lyft merki siðaðs
samfélags gagnvart hnefarétti
og agaleysi. Hann hafi viljað
láta lögþing koma í stað vopna-
þings og að „kjarninn í hug-
mynd um Njálu sé trúin á
manninn.“ — Alls þessa
hefur og líka þessi náttúrufeg-
urð og sagnaljómi lyft íslenzkri
list í æðsta veldi. Fáir staðir
hafa verið íslenzkum listmál-
urum kærara viðfangsefni, og um. Þá var Verið að brenna
kannske hefur verið ort meira þá Njál og svni hans. Að vissu meSum við í dag vera minn
ug. Við eigum aldrei ao
láta merki siðaðs samfélags
falla í baráttunni gegn hnefa-
rétti og agaleysi og aldrei glata
trúnni á manninn og frelsi
hans. Við eigum því ekki að
láta stundarhagsmuni og fagurt
tal glepja okkur til samstarfs
við fulltrúa hnefaréttarins og
kúgara hins frjálsa manns. Það
eru til menn, sem halda t. d.,
að hægt sé sveigja kommúnista
frá marxistískum fræðikénning
[um þeirra til raunsærrar veru-
leikastefnu, knýja þá ffá lýð-
skrumi til ábyrgðar og hémja
þá til heiðarlegs samstarfs inn-
an ríkisstjórna.
þegar eg veit að hún móðir mín lítur eftir þeim.
— Hvað áttu við með því? Linda leit hægt við. Roðinn blossaði
í kinnunum á henni. — Áttu við að þú hafir ekki verið öruggur
um börnin, ef eg ein hefði átt að hafa umsjá með þeim.
Suniir karlmenn hefðu ef til vill felmtrast af ofsanum, sem
brann úr augum hennar, en andlitið á Errol var hart eins og
tinna. — Eg fer ekki frekar út í þá sálma. En nauðugur mundi
eg vilja trúa ér fyrir mínum eigin börnum.
— Hvernig dirfist þú að tala þannig við mig. Linda spratt upp,
nötrandi af reiði! Engan rétt til þess!
— Góða Linda! Röddin var köld eins og ís. — Hver og einn,
sem heyrt hefði sorgasöguna, sem þú sagðir mér, hefði rétt til
að meta ig lítils. Eg endurtek að eg mundi aldrei fela barn mitt
umsjá ómerkilegrar....
— Þetta er nóg! Hún stöðvaði hann með ofsakenndri hreyf-
ingu. — Þú skalt ekki fá að tala svona við mig. Eg fer ekki heim
til móður innar með börnin. Eg fer með þau á annan stað....
— Það verður þá að vera staður, sem eg fellst á, tók hann
rólega fram í.
— Þá það. Við getum leitað uppi stað, sem við teljum bæði
vera viðunandi.
— Það verður varla ódýr ánægja, ságði hann hugsandi.
E. R. Burroughs
TARZAIM
3056
.N/e can investigate the wreckep
l PLANE," TAEZAN SUGGESTER
Lieutenant evans noppep
GKIMLV, "LET'S GOÍ*
-SOMtONE IS CueiNS THE SlC< AN? THUS GAININ& TeEMENPOUS
POWEf^. AMONG THE BUSH T2ISES— A FANTASTlC CEEATUEE
WUO IS K.NOWN AS THE 'fC/NG OF THE WlTCU POCTOZS' 1 *
„Við getum rannsakað
flugvélaflakið," lagði Tarz-
an til. Evahs liðsforingi
kinkaðt kolli: „Komum
''ANCT-.SK THINGfSAIP’ WALLACE,
ASTlE ,'íEN éEGANTHEIKTKÉk.,
"WE'.'E HEAEP KUWCRS WHICH
CONCEfcN THE STÐLEN SEKUVX."
þangað.“ — „Það er annað,“
sagði Wallace eftir að þeir
fóní af siað. Það hafa gengið
um stolið bólu-
efni.“-----„Það er einhver
sem læknar sjúka og nær
með því rnóti miklum völd-
um í' sínar hendur méðal
þjóðflokka frumskógarins,
— einhver undra-vera sem
gengur undir .nafninu kon-
uagw-..töfeaSaekmaTima!"’ ■
Eg er vantrúaður á þann boð
skap. Eg held einnig, að sú
stjórnarstefna, sem kaupir sér
frið fyrir skemmdarverkamönn
um með því að afhenda þeim
hlutdeild í stjórn landsins, hafi
gefizt upp. Sagan sýnir og
glögglega, að þeir, sem sémja
við ofbeldið, tortímast. Þarinig
var dómur sögunnar yfir mönn-
unum, sem fóru til Múnchen,
þannig urðu örlög Benesar og
tékknesku forustumannanna.
Þeir héldu hins vegar velli, sém
ekki gáfust upp og ekki slógu
af sannfæringu sinni. Þannig
var um Churchill, og þannig er
um Adenauer í dag.
Góðir Sjálfstæðismenn, í dag
skulum við því á þessum forn-
helgu slóðum minnast boðskTP-
ar öndvegisrits gullaldarbók-
mennta okkar, að islenzkri þ 'Að
ber, á meðan sær dunar. 'ð
véra trú köllun sinni, trúnni á
írianninn og semja aldrei frið
við ofbéldið.