Vísir - 22.08.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 22.08.1959, Blaðsíða 5
Laugardaginn 22. ágúst 1959 VfSIR Vísir birtir hér ræðu þá, sem Birgir Kjaran hagfræðingur fiutti á sunnudaginn í för Varðar austur um söguhéruð Rangár- Jiings. Hafa blöð andstæðinga Sjáifstæðisflokksins vitnað nokkuð í ræðuna, hvert með sínu lagi, og er því rétt, að þeir, sem komust ekki í ferðina, fái tækifæri til að Iesa hana í heild. meira stolt í sína eigin sögu, i stórveldanna Breta og Rússa er og við skulum ekki láta okkur | nefnilega svipað fafið og steins- detta í hug, að við byggjum jns og Vatnajökuls. En þau Góðir Varðarfélagar og ann- aðsamferðafólk. Við höfum í dag ekið um drjúgan hluta hins forna Sunn- lendingafjórðungs, sem mark- aðist af Botnsá í Hvalfirði að Eg mmntist á íslenzka list. Leið okkar lá um Flóann, faeð- ingarstað Ásgríms málara. Þar dró hann sínar fyrstu Heklu- myndir. Við sáum upp til Hreppanna, á æskuslóðir Einars r' ssí* s vestan og Sólheimasandi að: Jónssonar myndhöggvara. þar austan. Þessi fjórðungur var j sem hann sá frumdráetti högg- minnstur en fljótlega varð ; mynda sinna í klettum og kvist hann ánnar fólksflesti lands- um skarsúðarinnar lí -.baðstof- hlutinn og er nú fyrir alllöngu unni. Og íslenzk saga-------- orðinn langþéttbýlasti hluti Við fórum um Skeið, og í landsins. Þau héruð, sem við höfum farið um, eru lönd mik- J illa mótsetninga. í þessum sveitum er jörð heitust í okkar kalda landi. Hér eru víðáttu- mestu ræktarlöndin og fegurstu hlíðarnar, en hér eru líka bruna hraun, svartir foksandar, upp- blásin holt og eyðandi stórfljót belja fraffi sandauðnir og aura. -— Hér hafa eldar í Heklu skyggt hvíta jökulhjálma, viliri og ösku og lagt blómlegar byggðir í auðn. En hér hefur líka gróska íslenzkrar>moldar og manndómur fólksiná^'tálað í verki, eins og sjá má á áveitu- svæðum Flóans og grænum nýræktarbreiðunum á Skóga- sandi. Fallvaltleiki atvinnuveganna. Á þessari ferð höfum við og eygt erfiðleika íslenzka bónd- ans, séð hrakið heyið og fengið skyndimynd af fallvaltleika náttúruháðra atvinnuvega. Þetta minnir okkur á, að við lifum í landi, sem rekur svo náttúrubundinn og einhæfan þjóðarbúskap, að veðrið eitt getur leitt af sér nærri óviðráð- anlega örðugleika — ótíð í sveit og gæftaleysi við sjóinn geta skert lífskjör allrar þjóðarinn- ar. Því er það, að athygli þjóðar, sem vill öruggari afkomu og bætt lífskjör, hlýtur í æ ríkari mæli að beinast að hinum miklu vatnsföllum, sem eru ein- mitt á þessum slóðum og við - höfum séð sum þeirra og farið yfir þau, og á ég þar fyrst og fremst við Þjórsá. — Ef yið viljum ekki vera með öílu ofur- seld keipum og kenjum veður- fárs um afkomu ’okkar, ef við viljum aukið atvinnuöryggi, ef við viljum finna leið til al- mennt bæitra lífskjara, verður þessi þjóð að iðnvæðast og þáð fyrr en seinna. V.ettvangur sögu og lista. - * En það er fleira, en náttúru- fvrirbærin, sem fyrir augu hef- ur' borið, við höfum líka rifjað upp íslenzka sögu, því að hvergi eru minningar íslenzkr- ar sögu áleitnari en einmitt í þessum sveitum. Ef a’ð er gáð. eru íslenzk náttúra, íslenzk ságá, íslenzk menning og list ó- trúlega samofin.-Það er. þetta allt og svo sjálf þjóðtungan, sem ’fella okkur öll saman, svo ólík-sem við kunnum að vera, í ramma einnar þjóðar. Við ætt- um því öll að gera okkur far um að skynja söguna, skilja samferðarfólk okkár og viður- kenna í verki sameiginleg ör- !ög ailrai þjóðarinnar. upp varanlegt atvinnuöryggi í þéssu landi eða iðnvæðumst í ikrafti alþjóðlegrar beininga- jniennsku og án þess að leggja að okkur. Krafa til bandalagsþjóða. Góðir Sjálfstæðismenn! Við verðum að svna umheiminum, að við viljum byggja upp þetta land án þess að verða ölmusu- menn eða ánetjaðir viðskipta- þrælar, að við viljum axla byrðarnar, vitandi að viðfangs- efnið verður ekki leyst með sníkjum í austri eða vestri, held ur fyrst og fremst með striti og samstilltri fórnarlund íslend- um nefndum. Að maddömu Framsókn hefur yfirleitt steðj- að mæða þung allt frá því að vinstri stjórnin hrökklaðist frá. Aumur ferill vinstri stjórnarinnar. Skömmu eftir að sú stjórn. var sett á laggirnar, voru marg- ir af þeim, sem hér munu stadd ir, eínnig saman í Varðarferð. í það sinn vorum við í Húsafells skógi, þar sem Bjarni Bene- diktsson fyrsti þingmaður okk- ar Reykvíkinga hélt mjög snjalla ræðu, sem fór alveg sér- staklega í taugarnar á vinstri stjórnarliðinu og einkum þó Framsóknarmönnum. „Kvað fiarlægð blasti við Áshildar- mýri, staðurinn, sem hún er kennd við, samþykktin fræga, sem nokkrir djarfhuga bænd- -- • •; ..... •>-•! . ur gerðu á einum dimmustu og dapurlegustu tímufn í , lífi ís- lenzk'u þjóðarinnar. Það var yf- irlýsing frjálsborinná'manna, er vissu, hvaða réttúr þeim bar og voru fúsir að léggja töluvert í- sölurnar fyrir þann- rétt. Það mega - , þjóðir vita. , . n . Þarna gerðist stoltur kapítuli Íslandssögunnar. — ¥-msar ná- grannaþjóðir okkar og raunar einnig þær, sem fjæribua og áð- allega hafa kynni af íslendin’g- um sem ásæknum láhbeiðend- um eða þjóð, sem auðyelt sé að múlbinda eða tjóðra innan hag- inga sjálfra. Vissulega þörfn- á umst við stuðnings og hjálp- ar, erlends fjármagns og verkkunnáttu. Eg efast held- ur ekki um, að hinn frjálsi heim ur mur.i veita okkur nauðsyn- lega aðstoð, þegar við höfum gert okkur sjálfum ljóst, hvað við viljum og hvernig við ætl- um að ná settu marki. Sú að- stoð má ekki, á ekki og mun ekki hafa í för með sér nein efnahagsleg eða pólitísk bönd eða viðjar, en til þess að hún komi að- gagni og líkur séu til, að hægt sé að leita eftir h'enni, þurfum við fyrst, sjálfir að gera hrein't fyrir okkar dyrum. Jafnframt er það og lág- markskrafa okkar, að. svokall- aðir vinsamlegir nágrannar okk voru þessi: Eg fann einu sinni dálítinn kvarzmola, sem kom undan einum af skriðjöklum Vatnajökuls. Þarna hafði kvarz- molinn legið öldum og þó trú- legar þúsundir ára undir stærsta jökli Evrópu. Jökullinn hafði legið á honurn með öllum sínum ógnar þunga, en litli, harði steinninn hafði ekki mol- azt. Hann slípaðist bara í þess- um samskiptum, af honum fóru mestu hornin og vankantarnir, en að lokum kom hann svo ó- sprunginn, ómolaður og fallegri undan öllu farginu. Tíminn hefur ekkert að segja ' hann þess engin dæmi á íslandi, í sögu þjóðar, sem heyir sjálf-.jað nokkur stjórn hefði farið stæðisbaráttu, hvort heldur er jafnógiftusamlega á stað og sú, sem nú tæki við.“ Nú getum við í þessari sjöttu Varðarferð bætt þeim stað- reyndum við, að ógiftusamlega lagði vinstri stjórnin af stað, aumur var allur hennar' ferill, en hraksmánarlegust þó enda- lokin, er forsætisráðherrann. hrökklaðist frá völdum á utan- þingssamkomu og vinstri hers- ingin hljóp frá öllum loforðun- um óefndum og vandamálunurm óleystum. Píslarvœtti Sambandsins. Forustuílokkur vinstri stjórn. arinnar, Framsókn, veit upp á sig skömmina. Hún óttast, að úr því að kjördæmamálið er leyst, verði ekki unnt að villa um fyrir fólki í þeim efn- um við haustkosningarnar, enda þótt „þeir hafi ærinn klækiskap“, eins og Njála orð- ar það. í allri hugsjónafátækt- inni og málefnaharðindunum á nú að fara að blása upp ein- sjó eða landi, þjóðin aðeins hverju PÍslavættismóðursýki í sambandi við SÍS, sem a að harðnar, þjappast saman og slípast, og að lokum kemur hún úr eldrauninni samhentari en nokkurn tíma áður. Kölski og Sœmundur fróði. Þeir eru fleiri sögustaðirnir, sem við höfum séð hylla undir í dag. Einn er Oddi, og eigum við þó eftir að skoða þann stað betur áður en ferðinni lýkur. Þarna voru æskustöðvar Snorra Sturlusonar, og þarna bjó Sæmundur fróði. Hann var svo sem kunnugt er galdramað- ur, og af honum ganga margar kynjasagnir, ekki sízt af skipt- um hans við kölska. Ein sagan, sem flestir munu hafa heyrt, ar' og bandalagsþjóðir leggi ekki stein í götu okkar í nóg- Var. um það, þegar sá vondi brá kerfis þeirra, mættu gjarnan samlega erfiðri lífsbaráttu þess sér í mýflugulíki. Boraði Sæ- kynna sér þenna og fleiri kapi- arar þjóðar. Bretar verða að , mundur þá holu í stoð eina, tula íslandssögunnar, að ó- brjóta 'odd af oflæti sínu og ginnti þann vonda til þess að gleymdum Bretum. Að vísu vit-, skilja þá einfoldu 'staðreynd, um við, að það var merkur, | að íslenzk utanríkispólitík bygg brezkur stjórnmálamaður. sem | ist á einni einustu einfaldri einhvern tíma sagði eitthvað á jstaðreynd: að ísland, land, loft þessa leið:. „England.á-enga ei-j °S' sí°r vib strendur þess, er lífa eða varanlega ovini _ eða j eitt þeirra fáu landa, sem var frá engum tekið, nema úr hendi alföður eins. Það -verður því við engan af hendi látið. Það er því íilgangslaust fyrir þá að eyða.’-kröftum sínum í tap- að stríð og láta þvermóðsku eða stórlæti hindra til langframa eðlilega ' sambúð tveggja frjálsra þjóða, sém byggist á vinsamlegum erfðrim, ... vini. England -á aðeins varan- lega hagsmuni." Þetta kann að vera raunsæispólitík, en ein- hvernveginn fellur íslending- um þetta ekki alls kostar í géð. Víst er um það, að hún ef rneira lesin á íslandi- bókin, sem Bandaríkjamaðurinn skrifaði og bar -nafnið „How to win friends“ — að vinna til -vináttu —, heldur en enska bókin með nafninu' ..How to make en- emies“ — að afla sér óvina. Ekki svo að skilja, að íslend- ingar mættum. s.iálfir sækja Kvarzmoiinn. undan jöklinum. Viðskiptum íslendmga skríða inn í holuna og rak svo tappa í, og bar sá vondi sig hörmulega- í þessari einangrun. Eitthvað ámóta þessu hefur nú hent einn íslenzku stjórn- málaflokkanna, þ. e. a. s. Fram- sóknarflokkinn. Það hefur að visu enginn ginnt hann í neina holu, en hann hefur í kjördæma málinu brugðið sér í allra kvik- inda líki og orðið á, í því máli, að álpast í einhverja einangr- unarholu, sem hann hefur ekki ratað út úr. Hefur hann borið sig þar engu betur en sá, sem Sæmundur geymdi i stoðinni. í fyrradag keypti hann það svo af kommúnistum að draga negl una úr opinu og galt fyrir það sæti til handa Moskvakomm- og únistum í einum 8 þingkjörn- sem a leysa kjördæmasjónhverfing- arnar af hólmi. Ofskynjanir Framsóknar í sambandi við öll skrif eða tal SÍS má einna helzt líkja við næmi prinsessunnar hans H. C. Anderson, sem fann fyrir litlu bauninni í gegnum allar madressurnar. Almannasamtök geta verið góð, en þau verða bara að lúta almennum lögum og sætta sig við sama rétt og einstaklingar og aðrar félagaheildir verða að búa við, og það hvort heldur þau kenna sig við samvinnu eða alþýðu landsins. Um þau mál verður þjóðin að fjalla án hjátrúar og ofstækis, en á það virðist því miður ekki allir vilja fallast, og sýnast hér vera að verki bæði ofstæki, óvægnir sérhagsmunir og hrein hind- urvitni. Þetta eru fyrirbæri, sem oft áður hafa verið við- fangsefni íslenzku þjóðarinnar í öðru formi. T. d. sagði Eggert Ólafsson, þegar hann fór fyrst- ur manna að rannsaka Heklu: „Almenningur taldi það of- dirfsku, að ætla að rannsaka Heklu — okkur var sagt, að þar vseru undarlegir, svartir fuglar, líkastir hröfnum á vöxt, en með járnnefjum, og réðust þeir á alla, sem dirfðust að ganga á fjallið." Krummar SÍS-auðhringanna. Við könnumst í dag við; krummana með járnnefin, sem verja SÍS-auðhr-ingana, en þeirra viðnám er vonlítið, því gegn þeim vinnur ofstækislaust Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.