Vísir - 16.09.1959, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 16. september 1959
VlSIB
111
Næsta skákþing Norðurlanda
verður háð á Islandi.
Frammistaða ísl. skákmanna í Örebro vakti athygli.
Að loknu skákþingi Norður-
landa í Örebro, Svíþjóð, í s.l.
mánuði, var haldinn stjórnar-
fundur Norræna Skáksam-
bandsins, og flutti þar forseti
Skáksambands íslands, Ásgeir
Þór Ásgeirsson fundinum boð
S.f. um að næsta skákþing Norð
urlanda verði haldið á íslandi
1961. Boðið var þegið og þing-
haldið ákveðið seint í júlí það
ár.
Vísir hefur átt samtal við Ás-
geir Þór, sem nýkominn er frá
útlöndum og spurt hann frekari
frétta úr skákheiminum. Hon-
um segist svo frá:
Á stjórnafundinum í Örebro
var lögð fram tillaga sænska
skáksambandsins um norræna
sveitakeppni seniora og juni-
ora, sem haldin skuli annað
hvert ár. Þetta myndi óhjá-
kvæmilega leiða til talsverðra
útgjalda fyrir þátttökuþjóðirn-
ar, og árgjöldin til Norræna
skáksambandsins myndu verða
um 2500 sænskar krónur vegna
þessarar keppni. Fulltrúar Finn
lands og íslands töldu nokkur
vandkvæði á þátttöku sinna
landa, aðallega af fjárhagsá-
stæðum. Þó væru þeir ekki á
móti hugmyndinni, en vildu
nánari athugun. Nefnd fór til
Norræna skáksambandsins,
Folke Hogard, Gautaborg, Osló
og Kaupmannahöfn, sem líkleg-
ar borgir til að þreyta slíka
keppni. Samþykkt var að halda
aukastjórnarfund í jan. eða
febrúar 1960, á sama tíma og
sveitakeppni Finnlands, Sví-
þjóðar og V.-Þýzkalands fer
fram í sveitakeppni. Þar munu
fulltrúar Svía leggja fram ýms-
ar kostnaðartölur varðandi
hugmynd þessa. Á fundinum
lá frammi skjal undirritað af
mörgum keppendum á mótinu
um, að skákþing Norðurlanda
sé háð á hverju ári. Folke
Rogard lagði til, að stjórnirnar
ræddu málið hver fyrir sig.
Yrði horfið að þessu ráði, færi
næsta skákþing Norðurlanda
fram árið 1960. Rogard spurði
mig, hvort ísland treysti sér til
að halda þingið það ár, og taldi
ég það líklegt. Eg verð að geta
þess í leiðinni, að frammistaða
íslendinga á mótinu í Örebro
vakti mikla athygli, og í niður-
lagi bréfs frá alþjóðaskáksam-
bandinu, undirritað af varafor-
setanum Helge Hindström, er
farið lofssamlegum orðum um
árangur hinna íslenzku skák-
manna í Örebro.
Ásgeir Þór segir að lokum, að
leið missögn hafi komið fram í
sumum dagblöðum hér varð-
andi ráðningu aðstoðarmanns
Friðriks Ólafssonar stórmeist-
ara á áskorendamótið í Júgó-
slavíu. Það er ekki fyrr en róð-
urinn fer að þyngjast verulega
á framabraut Friðriks, að hann
hefur kosið sér aðstoðarmenn,
og þá hefur hann eðlilega val-
ið sér sjálfur. Hinsvegar hefur
Friðrikssjóður séð um greiðslur
til þessarra manna, en hann
hefur senn starfað í fimm ár.
Allt frá því er Stúdentaráð H.í.
stofnaði Friðrikssjóð, hefur
Skáksambandið ekki þurft að
kosta eða sjá um utanfarir Frið-
riks, nema hvað það hefur
greitt alþjóðaskákkeppni-þátt-
tökugjald hans í Wageningen,
Portoroz og nú síðast í Júgóslav
íu. Þá sótti Skáksambandið auð-
vitað um alþjtða- og stórmeist-
aranafnbætur honum til handa
til Alþjóðaskáksambandsins,
enda er S. f. meðlimur í því.
Vafalaust mun mörgum finnast hyrnan illa hyrnt í fyrstu, en
maður venst lögun hennar fljótlega.
KóiFÁgeníseruð hyrnumjólk.
Miklar framfarir í mjólkursölu.
Svo sem getiS var í Vísi á
mánudaginn, mun byrjað á því
í dag að selja nýmjólk og rjóma
í pappaumbúðum.
Er liér fvrst og fremst um til- j
raun að ræða, og hefur Mjólk-1 hver lítri. Mjólk og rjómi í
ursamsalan fengíð leigðar þrjár I 1/4 tlr. stærðum verður á sama
sænskar vélar til að fullgera verði og áður, en desilíti’i af
umbúðirnar og fylla þær. Um-1 rjóma kostar 4 kr. Öll mjólk,
búðastærðirnar verða fyrst um
sinn fyrir heilan lítra, 1/4 og
1/10 úr iítra. Fyrst um sinn
verði'' 'eins takmarkað magn
af 1/. umbúðum, og fer það
eftir aíitastagétu vélarinnar, en
öll m.iólk og rjómi, sem áður
var í i'i'iaflöskum, mun hér eft-
ir aðeihs fást í pappaumbúðum.
Þær flöskur verða keyptar aft-
ur, og teknar úr umferð. Sú ný-
breytni verður og, að rjómi
raast i desilitrá umbúðum.
Myndir Jakobs
V. Hafsteins.
Það er langt síðan að eg hefi
lagt á hilluna að skrifa um ís-
[ lenzkar listir. Þar hefi eg tiðum
séð mér hæfari menn grípa til
pennans, en stundum líka
sorglega óhæfa, svo ekki sé
meira sagt. Eg angraðist yfir
því á sínum tíma, að skrifa ekki
um listaverk Magnúsar sál.
prófessors, eða Bjarna Guð-
mundssonar í Höfn í Horna-
firði, um hans ágætu lista-
verkasýningu hér í hitteðfyrra,
þar sem allt virðist vera heil-
steypt og meitlað af sannri
snilld. Bjarni var hér nýliði á
sýningarsviðinu, þótt hann
hefði málað í tugi ára. Lista-
verk slíkra manna lifa og þeir
með þeim.
Og enn kemur einn nýliðinn
fram á listaverkasviðinu ís-
lenzka — sem betur fer.
Það vissu allir, að Jakob
Hafstein var þjóðkunnur söngv
ari (M.A.-kvartettinn) og
einnig nánustu kunningjar að
hann er prýðilega skáldmælt-
ur, en það vissu fáir, að hann
væri snilldar listmálari. En nú
hefir hann sjálfur sýnt það al-
þjóð með sýningunni í listmál-
araglugga Mbl. — Eg gæti
talið þar upp af handahófi ým-
is ágæt 1 istaverk, svo sem:
Skessuhorn, Úr Andakíl, Kinn-
arfjöll, Hrafnabjörg, Mýrdals-
jökul, Víðidal á Hólsfjöllum,
Herdísarvík, Grábrók, Skarðs-
heiði, Baulu og Vestmannaeyj-
ar, Þarna er hvert listaverkið
öðru fegurra, blæbrigðaríkara
og sviphreinna „í himinblám-
ans fagurtærri lind“. Þarna sést
Vegna þess hve þessar um- hvergi bjánalegt abstrakt-
búðir eru dýrar — enda er að- norna leiðarljós. Hér er hreint
eins hægt að nota þær einu til verks gengið af sönnum ís-
sinni — hækkar mjólkurlítrinn lenzkum listmálara.
í þessum umbúðum um 20 aura 1 ,,,
Stulka sagði við mig um
daginn þarna við sýningar-
gluggann, að sér þætti of bjart
yfir þessum myndum. Það er
ekkert undarlegt, sagði ég. Það
er svo bjart yfir höfundinum
sjálfum. Jakob Hafstein er ekki
neitt skuggans barn. Við
kvöddumst með brosi.
| Þessi sýning Jakobs Hafsteins
er sannarlega vottur þess, að
hér sé ekkj allt af göflum geng-
ið. Eg sé ekki betur en óhætt
sé að fullyrða, að hann hafi
haslað sér fagran völl á sviði
sem pakkað verður inn á þenn-
an hátt, verður „hómógeniser-
uð“, þ. e. a. s. komið ér í veg
fyrir að rjómi setjist til, svo
sem stundum hefur viljað
bregða við.
Jafnframt því að þessar um-
búðir verða settar á markaðinn,
verður opnuð mjólkurbúð við
MiklubraUt, og verður þar ein-
ungis á boðstólum þessi gerð , . . ...
, . _ v. . , . ' , , i islenzkra kstamanna. !.
umbúða, og fer afgreiðsla par-j
öu teaim í k^wrbúftórförnU. | i Jxi- s*
Vesturförin —
Framh. af 1. síðu.
arinar á ýmsum sviðum, og
taldi mikilvægt að leiðtogar
Bandaríkjanna og Sovétríkj-
anna ræddust við og ekkert
ætti að vera því til hindrunar,
aðþjóðir beggja landanna lifðu
í góðri sambúð.
Ekið til
Blair House.
Það varð fréttamönnum sér-
stakt frásagnarefni, að frú
Krúsév var óförðuð og dætur
hennar, og segja þeir fram-
J komu þeirra hafa verið látlausa
i og alúðlega. Krúsév skýldi sér
stundum fyrir septembersólinni
i með Homburghatti sínum, og
' stóð berhöfðaður annað veifið
meðan Eisenhower flutti ræðu
sína. Ekið var til Blair House,
gegnt Hvíta húsinu, en í Blair
House búa jafnan opinberir
gestir. Mannfjöldinn var svo
þéttur, er dró að áfangastað, að
Eisenhower varð að skipa fyrir
að hægja ferðina.
Þeir sátu í aftursæti opin-
berrar bifreiðar.
í gærkvöldi fór Eisenhower
með Krúsév í flugferð yfir
Washington og grennd og um
kvöldið var opinber veizla
haldin í Hvíta húsinu til heið-
urs. Töluðu þeir þar báðir, for-
setinn og Krúsév.
Viðræður
um heimsmálin.
Forsetinn og Krúsév ræddust
einnig við um heimsvandamál-
in í vinsemd og af hreinskilni.
Stóð sá fundur í nærri 2
kiukkustundir og var drepið á
flest þeirra, að sögn frétta-
manna.
Eftir sumum þeirra var haft,
að nú væri beðið með nokkurri
óþreyju eftir því að í ljós kæmi,
hvort sami þagnar-, alvöru-
og forvitnisblærinn yrði á öllu
meðan heimsókn Krúsév
stendur eða menn færu að
láta tilfinningar sínar i Ijós,
glöðum og léttum huga, eins og
tíðast á sér stað, er slíkar
heimsóknir eiga sér stað.
Aldrei borist
á banaspjót.
í ræðu þeirri, sem Krúsév
flutti í veizlunni í Hvíta húsinu,
sagði hann, að þjóðir Sovét-
ríkjanna og Bandaríkjanna
hefðu aldrei borist á bana-
spjót, og aldrei myndi svo
mikil deila rísa þeirra milli, að
óleysanieg reyndist.
Krúsév flytur ræðu á alls-
herjarþinginu í New York á
föstudag, og gerir þar grein
fyrir afstöðu Sovétríkjanna til
þeirra höfuðmála, sem rædd
verða við hina almennu um-
ræðu á allsherjarþinginu.
Kom óvænt —
Það kom mjög óvænt, er
Rússar hættu í gær, að trufla
útvarpssendingar Bandaríkja-
manna til Austur-Evrópu, —
og var það í fyrsta skipti í 10
ár, sem þeir gátu útvarpáð
þangað truflunarlaust. Ákvörð-
unin um að hætta truflunum
er að sjálfsögðu tengd heim-
sókn Krúsévs.
Ilöfuðefni blaoa.
Koma Krúsévs er að sjálf-
sögðu höfuðefni heimsblaða og
kemur mjög fram í fyrirsögn-
um blaðanna í morgun hve
þögull mannfjöldin var, sem
var viðstaddur komuna. í einu
brezka blaðinu, Newcastle
1 Journal, kemur fram sú skoð-
un, sem víðar, að það sé vel, að
allt fór kyrrlátlega fram, þvi
að enginn ávinningur væri að
því á nokkurn hátt, ef andúð
væri látin í ljós eða fjandskap-
ur. —
Jón Engilberts —
Frh. af bls. 12:
meraterne hafa haldið til þessa,
en þar er Jón Engilberts einn
íslendinga meðlimur og hefur
verið það frá því á öðru starfs-
ári félagsins. Þetta verður yf«
irlitssýning þar sem hverjum
meðlim félagsins er gefið all-
gott veggrými til að sýna úr-
val þess helzta og bezta, sem
l'.ann hefur gert á þessum 25 ár-
um. Jón Engiiberts sýnir þar
samtals 13 málverk og þ. á m.
myndina ísland, sem mun vera
langstærsta mynd sem nokkru
sinni hefur verið sýnd á vegum
þessa félagsskapar. Að öðru
leyti sýnir hann ýmsar mynáir,
sem hann telur í röð sinna
beztu, allt frá því á árinu 1935
og til dagsins í dag. Meðal
þeirra eru tvær myndir úr eigu
Listasafns ríkisins og enn frem-
ur frumdrög að mynd, sem upp-
haflega var ætlað að kæmi í
skemmtihúsið Lido í Reykjavík
og átti að verða enn stærri en
táknmynd hans „fsland“.
Sýning Kammeraterne í haust
verður vafalaust mikill listvið-
burður í Khöfn því meðal með-
lima félagsins eru ýmsir kunn-
ir listmálarar og myndhöggv-
arar Danmerkur. Sýningunni
lýkur um mánaðamótin nóvem
ber og desember og að því búnu
og þegar listaverk Jóns koma
aftur heim til íslands verður
,,ísland“ sett upp í fundarsal
bæjarstjórnar Reykjavíkur við
Skúlatún.
Þess má að lokum geta í sam-
bandi við afmælis- og yfirlits-
sýningu Kammeraterne í haust,
að gefin verður út listaverká-
bók með úrvali af listaverkum
þeirra og greinum um hvern
einn. M. a. verður þar grein um
Jón Engilberts og list hans á-
samt myndum af verkum hans.
Nylon Innkaupapokar
mjög hentugir fyrir nýju mjókurumbúðirnar
fyrirliggjandi.
Lárus Ingimarsson Heildverzhin
Sími 16205.