Vísir - 08.10.1959, Blaðsíða 3
3
Fimmtudaginn 8. október 1959
VÍSIB
Þeir skiptust stöðugt á um
að mennta mig. Einn daginn
mæddi það mest á Stuart
Boone. Hann ók mér út í pípu-
verksmiðjuna sína og kynnti
mig fyrir forstjóra hennar, sem
er tengdafaðir hans. Þeir kalla
fyrirtækið „Henkle & Com-
pany“. Það er þeirra fjöl-
skyldufyrirtæki og gefur þeim '
góðan arð. „We cover the water
front“ er auglýsingaslagorð
þeirra og eg býst við að það
standi undir sér. Vatnsveitu-
kerfin frá Henkle vökva akra
Kansassléttunnar og grasvelli
skemmtigarðanna þar. Boone
er hógvær maður í fasi og
trúhneigður. Honum þótti það
Ijóður á ferðaáætlun minni að
eg skyldi flesta sunnudaga
^urfa að vera á ferð í stað þess
að sitja um kyrrt og ganga til
guðsþjónustu í kirkju. Hann er
methodisti og sóknarnefndar-
formaður safnaðarins, enda
leiddi hann mig í kirkju sína,
sem er nýtt hús og afar vandað
og tekur 900 manns í sæti;
áfast kirkjunni er félagsheim-
ili safnaðarins með skólastof-
um, fundarsölum, veitingastofu
og fleiri ágætum vistarverum.
Söfnuðurinn hefir sjálfur reist
kirkjuna og félagsheimilið án
nokkurs stuðnings bæjarfélags
eða ríkis, og er að vonum bæði
glaður og stoltur af verki sínu.
Eg hitti prestinn sem snöggv-
ast að máli í skrifstofu kirkj-
unnar, en nú átti hann að fara
að jarða látið. sóknarbarn, svo
okkar viðræða gat ekki orðið
löng. Mér fannst hann afar geð-
felldur maður, enda gersam-
lega laus við þess konar „em-
bættissvip“ sem sumum guðs-
mönnum er gjarnt til að setja
upp andspænis fólki.
Þar á eftir fylgdi Boone mér
á fund skólastjóra gagnfræða-
skólans í borginni. Hann var
doktor. í heimspeki og sálar-
fræði, rösklegur mafiur og
raddsterkur, og sýndi mér
stórlega vandaða skólabygg-
ingu sína og fullkomin
kennslutæki, en nemendur voru
nú allir komnir í sumarfrí og
kennaraliðið á brott, utan yfir-
kennarinn, sem gekk með okk-
ur um húsið og rökræddi með
okkur skólamálin. Viðhorf
þeirra og vandamál voru öll
hin sömu og starfbræðra þeirra
á íslandi. Að minnsta kosti fann
eg lítinn sem engan mun þar á.
Og enn vík eg að vini mínum,
Stuart Boone, sem eg held að
sé betri maður en fólk er flest.
Hann var í 1. her Bandaríkj-
anna í stríðinu og löngum í
eldlínunni. Innrásarmaður á
margri strönd bar þessi vinur
guðs og manna vopn á bróður
sinn erlendan. í Ardennafjöll-
um mætti hann hinu mikla á-
hlaupi Þjóðverja undir lok
stríðsins. Af herdeild Bonnes
komust undan einir ellefu
menn og var hann sjálfur einn
af þeim, hinir voru teknir til
fanga eða felldir. Eg spurði
Boone hvernig hann hefði farið
að því að sleppa.
„Bara með því að brúka heil-
ann dálítið“, svaraðd hann og
brosti, og svo teiknaði hann á
blað vígvöllinn og útskýrði
fyrir mér herbragðið sem
bjargaði honum. En hann var
allt of yfirlætislaus maður til
að hæla sér af einu eða öðru,
eg togaði þetta út úr honum
með lempni og mörgum spurn-
ingum.
Það er einskonar erfisdrykkja
hins frjálsa lífs, sem hann hefir
lifað til þessa, en hlýtur nú að
afsala sér. Nú var röðin komin
að Robert Rea Long.
j Scott kom á tilsettum tíma
og Long var með honum í
bílnum, eg sá, að þeir höfðu
báðir skipt um föt, það var eins
og þeir hefðu búið sig út á
engjar og ætluðu að liggja frá.
Þeir keyptu í búð stóran haug
af hráu nautakjöti og bjórdós-
ir svo margar, að mér virtist
að seint mundi þrjóta drykkur-
inn þó ósleitilega væri teygað-
ur. Þar eftir óku þeir í skúr
einn í borgarjaðri og drógu út
,þaðan hraðbát á hjólasleða,
Guftmundur Daníeisson:
Frá tilraunastöðinni í Garðaborg. Trén til vinstri á myndinni
hafa verið vökvuð, en trén til hægri ekki. — (Sjá fyrri grein).
skiptanna. Vindur var allhvass ' fara í. En hvort sem það var nú
fínu klæða eða
ekki sundfimi
af útsuðri og fluttu bátarnir vegna *minna
kerlingar á ölduhryggjum, svo þeir treystu
sá undir gervallan kjöl þeirra
með köflum. Þeir gerðu mig
GESTUR í
Seinni hluti.
Heim kominn á Warren hótel
náði Jesse Scot í mig og spurði
mig hvort eg vildi heldur sitja
bæjarstjórnarfund upp í ráð-
húsi í kvöld eða taka þátt í
einskonar brúðkaupsveizlu úti
í sveit, þar sem yrði drúkkinn
bjór og etin stelk og Önnur á-
móta skemmtan framin. Eg
svaraði og sagðist mest hissa
á að hann skyldi yfirleitt leggja
fyrir mig slíka spurningu, en
hann veltist um af hlátri og
sagðist sækja mig klukkan sex.
Allt í einu setti hann upp al-
vörusvip og tók að virða mig
fyrir sér.
„Heyrðu, Guðmundur,“
sagði hann, „áttu ekki einhver
gömul og vond föt að fara í,
þetta verður sko engin venju-
leg brúðkaupsveizla í rauðum
pluss-sófa. Við förum út að
vatninu McKenney og það get-
ur skeð að það slettist á þig
dropi úr því.“
„Nei, eg á ekki verri föt en
þetta.. Þið setjið mig bara í
hreinsun á eftir, ef þið skítið
mig út,“ sagði eg, og með það
fór Jesse Scott.
Sá er siður í Garðaborg, að
þegar einhver hyggst ganga í
hjónaband þá halda vinir hans
honum veizlu á afviknum stað.
tengdu sleðann við bílinn og þröngvuðu mér þó fyrst í
óku enn, þessu sinni í húshorn björgunarvesti, hversu mjög
nokkurt afskekkt, en þar voru sem ég mótmaelti og hélt fram
J þá fyrir tíu eða tólf menn víga. ' sundleikni niinni, hefði til
legir, þeirra á meðal yfirlög- dæmis synt 1 Rio Grande og
regluþjónn Garðaborgar, mist- hvorki skeytt um landamæra-
er Geisler, að vísu ekki í em-. lögreglu, slöngur né krókódíla.
■ ■
'minni, þá létu þeir mig sitja
kyrran að eldi og söng, en tóku
þess í stað hinn verðandi brúð-
guma, Robert Rea Long, og
vörpuðu honum í vatnið, kjöl-
drógu hann. Þeir tóku og yfir-
lögregluþjón Garðaborgar,
Mister M. Geisler, og vörpuðu
honum í vatnið McKenney,
tvisvar eða þrisvar, svo enginn
þráður var þurr á hans mikla
líkama þegar hann birtist í
eldskininu litlu fyrir miðnætti
og rak upp sitt indíánaheróp.
Guð blessi Mister Geisler.
Við ókum heim á næturþeli
og vorum allir heima fyrir
óttu, ölmóðir nokkuð en eigi
sárir, og manntjón ekkért í
þessu hófí, sem gert var til
Iheiðurs Róberti Long úti í villta
vestrinu.
Síðasta daginn sem ég dvaldi
(í Garðaborg, laugardaginn 6.
júní, og Róbert Long ekinn til
(Wichita í faðm sinnar fögru
brúðar, þá auðnaðist mér fyr-
ir milligöngu Stuarts Boone að
(hitta að máli sagnfræðinginn
jRalph T. Kersey og Ijóðskáldið
Edward E. Bill, sem báðir eru
búsettir í Garðaborg, rosknir
að árum. Sagnfræðingurinn gaf
Kornlilaða samvinnubænda í Garðaborg. Stærsta kornhlaða
heims, sem tekur við lcorninu beint frá bændum, milliliðalaust.
Sundlaugin mikla í Garðaborg. Stærsta útisundlaug í heimi.
bættisskrúða. Þarna upphófst
nú hinn líflegasti inngangur að
hátíð vorri í óbyggðum, mjöður
og vín á hvers manns borðum,
eða öllu heldur í hvers manns
hönd, því vér fórum að engum
borðsiðum, en rákumst um
húsið með inndíánaherópum,
söngvísum og öðrum háværum
glym. !
Þar til The Chief of po-
lice sagði að mál væri að róa á
fjarlægari mið. Hlupu menn
þá í farartæki sín og stýrðu í
vestur um merkur og akra og
léttu ekki þeirri ferð fyrr en
þrjátíu mílur voru að baki og
við okkur hló vatnið McKen- (
ney ráuðglóandi undir sólar*!
lagið. Nú fékk einn og sérhver
okkar nokkuð að starfa. Sumir
gerðu viðarkolaeld á járnafli(
og hófu að steikja vísundakjöt
á teinum, aðrir settu hraðbáta
ofan til vatnsins, gengu um1
borð og byrjuðu æsilegar kapp-t
siglingar í hálfbirtu ljósa-
„Þú gerir eins og við segjum
að háseta sínum um skeið og
þér,“ þrumaði Jesse Scott og
rak uppp indíánaheróp svo
geigvænlegt að hrollur fór um
mig, en krákur og svölur flugu
felmtri slegnar úr nálægum
trjákrónum og leituðu sér ör-
uggara náttbóls. Eftir hálfa
stund settu þeir mig aftur á
land og runnu þá margir á
steikarilminn frá jaðri skógar-
ins. Eftir tröllslegt steikarátið
og sambærilega bjórdrykkju
settust þeir spaklátari um-
hverfis viðarbál sem tendrað
hafði verið og upphófu sönglist
dægilega um fagrar konur,
tunglsljós og „The old Kent-
ucky Home“ liðinnar æsku
„far away“, en aðrir samlöguð-
ust villta vestrinu og tóku að
varpa hver öðrum í vatnið
McKenney. Fékk ég þá fyrst
réttan skilning á, hví þeir höfðu
spurt mig fyrr á dægri hvort
ég ætti ekki vond föt til að
mér bók sína um Vísunda Jón-
|as (Buffalo Jones), skemmti-
(lega ritaða ævisögu eins af
mestu mönnum Kansas-
jríkis, fæddur 1844, dáinn 1919.
,Bill gaf mér ljóðabók sína,
, Vingjarnlega drekann (The
friendly Dragon), sem inni-
heldur barnaljóð. Báðir höfðu
þeir mikinn áhuga fyrir stjórn-
málum og trúarbrögðum og
leiddu dálítið saman hesta
1 sína, gömlu snillingarnir. Bill
var íhaldssamur, en Kersey
róttækur, og þó einkum og sér-
ílagi eftir að Bill, sem var
tímabundinn, hafði kvatt og
skilið okkur eina eftir í stof-
unni.
I „Þeir eru vanir að kalla mig
kommúnista og skipa mér að
! fara til Rússlands,“ sagði hann
og glotti við tönn. „En ég er
enginn kommúnisti þó mér
finnist ýmislegt rista grunnt í
uppeldisaðferðum okkar og
menningu og ég leyfi mér
stundum að láta það í ljós. Mér
finnst til dæmis full mikið at
trúa á þrjá guði, föður, son og
heilagan anda — og djöfulinn
þann fjórða. Ég held það sé
bara einn mikill guð til, og
ekki endilega nauðsynlegt að
vita mikið um hann, hitt skipt-
ir meira máli, að leita hans.
Æ, mér leiðist öll þessi smá-
guða- og hjáguðadýrkun fólks,
og þessi hrokafulla heimska,
Framh. á bls. 9.